Tíminn - 23.08.1958, Síða 3

Tíminn - 23.08.1958, Síða 3
T í MIN N, laugardaginn 23. ágúst 1958. 3 Plcstlr vltc c8 TfMINN cr annaS mest lesna blaB landslns og á stórum sv»8um þaB útbrelddasta. Auglýslngar hans ná þvi tll mlklls fiðlda landsmanna. — Þclr, sem vllja reyna árangur auglýslnga hér i litlu rúml fyrir lltla penlnga, geta hrlngt i sfma 19 523. Fasteignir PASTEIGNIR > BÍLASALA - Húsnæð- lsmiðlun. Vitastíg 8A. Sími 16205. JIÓN P. EMILS, hld. íbúða og húsa- cala. Bröttugötu Sa. Símar 19819 og 14620. HÖFUM KAUPENDUR að tveggja tU «ex herbergja fbúðum Helzt nýj «m eða nýlegum f baenum. Miklar átborganir Nýja fasteignasalan Bankastrœti 7. aiml 24300 SALA & SAMNINGAR Laugavegi 29 cími 16916 Höfum ávallt kauþend v að góðum (búðum i Reykjavílr •g Kópavogi. KEFLAVÍK. Höfum évallt til sölu (búðir við ailra bsefi Eignasalan Btmar 886 og 89 Kanp — sala STEYPUHRÆRIVÉL óskast. Helzt stór. Má vera ógangfær og mótor- laus. Uppl. í síma 34909. NÝLEGUR KETILL, 3 ferm., spirall og brennari til sölu. Nánari uppl. næstu daga Samtúnl 36. HEY TIL SÖLU. 120 rúmm. af árs- gamalli töðu til sölu í Hjarðarbóli í Ölfusi. Sími um Hveragerði. DÍSIL LJÓSAVÉL fyrir sveitaheimili óskast. Tilboð merkt „10“ er greini stærð, tegund og aidur, sendist blaðinu. JEPPAKERRA óskast, Tiltooð sendist blaðinu merkt „Kerra". ÚTVEGA byggingafélögum og ein- staklingum 1, fl. möl, bygginga- sand og pússningasand. Uppl. í símum 18693 og 19819. AðstoS við Kalkofnsveg, slmi 15812. Bifreiðasala, húsnæðismiðlun og bifreiðakennsla. AÐAL BfLASALAN «r ( Aðalstrætl 16. vSiml S 24 54. ‘UÝJA BÍLASALAN. Spítalastíg 7. Sími 10182 Vinna DUGLEGUR maður óskast í sveit á Suðurlandi 1—2 mánuði. Uppl. í síma 17972. MÚRARAR. Vantar múrara til að múrhúða utan 125 ferm. 2. hæða hús, undir marmara. Tilvalin auka vinna. Uppl. í síma 15859 og 32674. STÚLKA ÓSKAST til afgreiðslu- starfa í veitingasal. Uppl. Hótel Tryggvaskáli, Selfossi. Brynjólfur Gíslason. _____ STORISAR. Hreinir storisar stífaðir og strekktir. Fljót afgreiðsla. Sörla skjóli 44, Sími 15871. UNGLING, eða eldri mann vantar til starfa í sveit nú þegar, og í vetur. Uppl. í síma 32426. SNÍÐ, SAUMA og hálfsauma kjóla. Tek breytingar á kápum og dröktum. Sauma kápur á börn og unglinga. Grundarstíg 2A. HÚSEIGENDUR ATHUGIÐI Blkum þök, kíttum glugga og hreinsum og berum í rennum. Sími 32394. GARÐSLÁTTUVÉLAR. — Skerpum garðsláttuvélar. Vélsmiðjan Kynd- III, slmi 32778. ELDHÚSINNRÉTTINGAR o.H. (hurð ir og skúffur) málað og sprautu- lakkað á Málargvinnustofunni Mos gerði 10, Sími 34229. SMlÐUM eldhúsinnréttingar, hurðlr og glugga. Vinnum alla venjulega verkstæðisvinnu. Trésmíðavinnu- •tofa Þóris Ormssonar, Borgarnesl. VIÐGERÐIR á bamavögnum, baraa- hjólum, lelkföngum, elnnig á ryk- ragum, kötlum og öðrum helmllÍB- tækjum. Enn fremur á ritvélum og reiðhjólum. Garðsláttuvélar teknar tll brýnslu. Talið við Georg á Kjartansgötu 5, helzt eftir kl. 18. FATAVIÐGERÐIR, kúnststopp, fata- breytlngar. Laugavegi áSB, ciml 18187. SMURSTÖÐIN, Sætúnl 4, selur allar tegundlr smuroliu. Fljót og góð afgreiðsla. Siml 16227. |a M.s. Dronning Alexandrine fer frá Kaupmannahöfn 26. ágúst til Reykjavíkur (uín Færeyjar). Flutningar óskast tilkynntir hið fyrsta í skrifstofu Sameinaða í Kaupmannahöfn. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen, Erlendur Pétursson. . . . A SKIPAUTGCRB RIKISINS „Skjaldbreiö14 vestur um lancl til Akureyrar hinn 28. þ. m. Tekið á móti flutningi til Húnaflóahafna, Skagafjárðar- hafna og Ólafsfjarðar á mánudag. Farseðlar seldir á miðvikudag. útvarpsborð, eldhúströppu- stólar. — Hverfisgata 16 A. Rauður hestur tapaðist frá Skálabrekku í Þingvallasveit í byrjun júní. Mark: Fjöður aftan vinstra. Sá, sem hefir orðið hestsins var, hafi samband við Skála brekku, sími um Þingvöll. 85 ára í fyrradag: Þórhallur Daníelsson •(Áttátíu og fimm ára varð í fyrradag hinn kunni athafna- og dugnaðarmaður, Þórhallur Daní- el'sson, sem um langt árahil rak umfangsmikla útgerðar- og verzl unarstarfsemi á Höfn í Horna- firði. Tímanum barst í gær með- fylgjandi afmælisgrein, sem tafð ist á leiðinni til blaðsins og kem ur hér því á þriðja degi afmælis- hátíðar þessa ágæta heiðurs- manns), Þórhaliur Daníelsson, hinn aust firzki stórhugi og athafnamaður, er nú orðinn 85 ára. Ástæða er til að geta slíkra manna, þegar heilir og hálfir áratugir marka tímamót hinna efri ára. Þórhallur er i hópi hinna hug- hraustu framfaramanna, sem horfðu langt fram á veginn, þeg- ar þjóðin þurfti þess mest við í byrjiín nýrrar aldar. Hann var einn af þeim, sem á myndarlegan hátt lögðu hönd á plóginn til að láta framfaradrauma aldamóta- Skáldanna verða að veruleika. Skáldin sáu í anda og svo komu hinir ungu sveinar, eins og Þór- hallur framarlega í þróttmesta drengjahópnum. Það varð þeirra hlutverk að gera skáldskapinn að verulei'ka og blása lífsþrótti í at- hafnalífið, sem breytti fátækt og umkomuleysi þjóðarinnar í vel- megun og allsnægtir. Samlíðarmenn þessara manna áttu erfitt með að hugsa eins hratt og stórt og þeir gerðu, en engu að síður lögðu iþeir út í sigl inguna, stundum fáliðaðir en ein beittur vilji, karlmennska og dugnaður færðu hugsjónir þeirra í höfn og gerðu þær að veruleika. Þannig sköpuðu þeir grundvöll hins nýja íslands. sem reis á rúst- um þess gamla og skiluðu marg- földum arði í hendur þeirrar kyn- slóðar, er tók við. Þórhallur Daníelsson er sannur fulltrúi þessara manna, sem stjórn uðu þessari nýsmíð og fáir voru þar stórtækari og dugmeiri en þessi hetja af Austurlandi. Fæddur er Þórhallur að Hafursá á Fljótsdalshéraði. Ungur fór hann til mennta 1 Möðruvallaskóla og útsíkrifaðist þaðan tvítugur. Stundaði verzlunarnám í Kaup- mannahöfn og sneri sér síðan að umfangsmiklum verkefnum við uppbyggingu útgerðar og verzlun- ar í Höfn í Hornafirði. Þar byggði hann miklar verbúðir, útgerðar- stöðvar, svo að bátar af ötlu Aust urlandi gátu sótt þangað til ver- tíðarróðra. Skapaðist þannig grund völlur að umfangsmikilli útgerð á Höfn, sem upp frá því hefir búið að verkum þessa stórhuga dugnað- armanns. Síðar seldi Þórhallur Kaupfélagi Austur-Skaftfeilinga fyrirtæki sín og hefir þar verið reynt að halda áfram þvi stórvirki sem hann hóf á svo myndariegan og framsýnan hátt. Óþurrkar á Ströndum í þrjár vikur Úr fréttabréfi af Ströndum. Nú í fullar þrjár vikur hefir verið hér óslitin ótíð. Þennan tíma hefir verið norðaustan stormur og rignt meira og minna á hverjum degi. Marga dagana hefir verið svo mikið úrfelli, LITLAR GANGSTÉTTARHELLUR, henbugar í garða. Upplýsingar í síma 33160. CHEVROLET '54, í góðu lagi, er til sölu. Tilboð sendist blaðinu, merkt „C. 54“, sem fyrst. SILFUR á íslenzka búninginn stokha belti, millur, borðar. beltispör. nælur, armbönd, eyraalokkar, o fl. Póstsendum. Gullsmiðir Stein- þór og Jóhannes, Laugavegi 30. — Simi 19209 SANDBLÁSTUR og málmhúðun hf. Smyrilsveg S0. Simar 12521 og 11628 BARNAKERRUR mikið úrval. Barna- rúm, rúmdýnur, kerrupokar, leik- grindur Féfnlr, Bergstaðastr. 19. Simi 12631. ÚR og KLUKKUR I úrvali. Viðgerðir Póstsendum llagnúf Ásmundsson. Ingólfsstræti S oj LaugavegJ 66 6ími 17884 Ýmisiegl HREÐAVATNSSKÁLI erþekkturfyr ir óvenju sanngjarnt veitingaverð. En orskakir þess eru: Mikil vinna, nýtní, sparsemi, tiidursleysi og lítil löngun til að okar á öðrum. Aukin dýrtíð er óþarfi. LOFTPRESSUR. Stóra: og lit)ar til teigu: Klöpp sf. Sim; 24586 Húsnæði MÆDGUR óska eftir 1—2 herbergj- um ipeð einhverri aðstöðu til eld- unar. Uppl. í sima 17972. TVÖ HERBERGI og eldhús til leigu í miðbænum gegn húshjálp og barnagæzlu, eftir samkomulagi. Til boð sendist blaðinu merkt „Hús- næði“. BARNLAUS hjón um fimmtugt vant ar tveggja herbergja xbúð til leigu nú þegar, eða í haust. Uppl. í síma 19285. GÓLFTEPPAhreinsun, Skúlagötu 61, Síml 17360. Sækjum—Sendum. JOHAN RÖNNING hí. Raflagnlx og viðgerðir á öllum heimilistækjum. Fljót og vönduð vinna. Simi 14320. HLJÓÐFÆRAVIÐGERÐIR. Gftara-, fiðlu-, cello og bogaviðgerðir. P* anóstlllingar. ívar Þórarlnsoa Holtsgötu 18, simi 1472) ALLAR RAFTÆKJAVIÐGERÐIR. - Vlndingar á rafmótora. Aðeinc ranir fagmenn. Baf s.f„ Vitaatíg 11. Simi 2362) EINAR J. SKÚLASON. Skrifstofu- vélaverzlun o6 verkstæði. Sími 24130. Pósthólf 1188. Bröttugötu I LJÓSMYNDASTOFA Pétur Thomsen Jngólfsstræt) 4. Sim' 1.0397. Annar allar myndatökur HÚSAVIÐGERÐIR. Klttum glugga og margt fleira. Simar 34802 og 10731. OFFSETPRENTUN (ljósprentun). - Látið okkur annast prentun fyrh yður. — Offsetmyndlr sf., Brá vallagötu 16, Reykjavík, síml 10917 HÚSEIGENDUR athugið. Gerum vlð og bikum þök, kittum glugga og fleira. Uppl. í síma 24503 LÁTIÐ MÁLA. Onnumst alla lnnan- og utanhússmálun. Simar S4779 og 82145. GÓLFSLfPUN. Barmaslið SS. - Simi 13857 BRÉFASKRIFTIR og ÞÝÐINGAR i íslenzku, þýzku og ensku. Harry Vilh. Schrader, Kjartansj'ötu 5. — Siml 15996 (aðelna mllll kl 18 og 10).. ÞAÐ EIGA ALLIR lelð nm miðbælnn GóO þjónusta, Qjót afgreiðsla. Þvottahúslð XHHB, BrKttugötn It iími 1245» Bækur og timarit BÓKASÖFN og lestrarfélög. Bjóðum yður beztu fáanleg kjör. Höfum einmitt bækur handa yður í tug- þúsundatali, sem seljast á afar lágu verði. — Fornbökaverzlun Kr. Kristjánssonar, Hverfisgötu 26. ■•m cru Innan löjiaciraruiæ Bamli Reyklavikur. bnium oyfgium «11 meí filnum tcg k vamullu j«kllmájui*Cc LögfræSislörf IIGURÐUR ólason hrL og Þorvald- or Lúðviksson hdl Málfiutningt- (krlfstofa Austurstr 14. Simi 15538 NGI INGIMUNDARSON hðraðsdóm* tögmaður VonarstrætJ 4. Sími »4753 CJARTAN RAGNARS, hæstaréttar- tögmaður BólataBarhliB 18. címl t4S’ TapaÖ — Fundið HJÓLKOPPUR af nýjum bíl fannst nýlega á Hvalfjarðarvegi. Vitjist í Hreðavatnsskála. Bifreiðasala BÍLAMIÐSTÖÐIN, Amtmannsstíg 2. Bilakaup, Bílasala. MiðstöS bílavið- skiptanna er hjá okkur. Sími 16289 að ekki hefir verið vinnufært. Heyskapur ihefir þvi gengið mjög stirðlega. þegar skipti um amP€R % Raflagnir—Viðgerðir Sími 1-85-56 W.V.V.V.V.V.V.VV.V.V.V. TEIKNINGAR AUGLÝSINGAR STAFIR SKILTI Teiknistofan TÍGULL, Hafnarstræti 15, sími 24540 '.V.V.V/.V.V.V.V.V.V.V.V. tíðina voru menn misjafnlega langt komnir með tún sín. Það fyrsta var losað náðist með ágætri nýtingu. Það sem þá var ekki orð ið fullþurrt hefir setið óhreyft í sætum sínum. Eina úrræðið hefir verið votheysverkunin. Allir verka hér vothey, meira og mirnia, en erfiðleikum er bundið að hirða hey í vot’hey þegar svona viðrar. Mikl- um hluta töðunnar hefir þó verið þvælt í vothey níðblautu. Sumt af því hefir hrakist nokkuð, þar sem ekki hefir verið hægt að koma því tafarlaust í tóftir. Það er því allt annað en glæsi- legt útlit, sem blasir við hér með heyöflun á þessu sumri, þegar svona óhagstætt tíðarfar bætist of an á lélega sprettu á túnum og út- lit fyrir mjög lélega háarsprettu. Margir hugðust hæta sér upp lít- inn töðufeng með engja heyskap, en fullt útlit er fyrir að hann verði lítill eða enginn ef þessu heldur áfram með veðráttuna. Tals vert er af töðu úti en þá mest hjá þeim, sem minni hafa möguleika á að verka vothey. GEV. aaHHBiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiminas 1 Afgreiðslumann ! og duglega stúlku vantar okkur í verzlun vora í 1 Sandgerði. KAUPFÉLAGIÐ INGÓLFUR. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiitiiiiiúiiiiiiimnt

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.