Tíminn - 23.08.1958, Síða 8

Tíminn - 23.08.1958, Síða 8
e T í M I N N, laugardaginn 23. ágúst 1958. Sextugur: Sr. Páll Þorleifsson á Skinnastað í Öxarfirði Mig tangar til að scnda prest- inum á Skinhastað, sr. Páli Þor leifsByni, afnaælisskeyti nú, er haon stendur á sextugu. ífann er ekin þeirra sem ég skulda marg- an greiSa og ánægj'uleg samskipti frá liðnuan árum. Og að senda hohum og heimili bans þakkar kvæSju og hamingjuósk cr mér Ijúf skylda. Sr. Páll er fæddur að Hólum í Hornafirði 23. ágúst 1898, son- ur hins þjóðkunna bónda þar og alþingi&manns, Þorleifs Jónsson- ar hreppstjóra, og konu hans, Sig- urborgar Sigurðardóttur. Hann varð stúdent 1921 og kandídat í guðfreeði 1925, kenndi einn vet- ur vlð Gagnfræðaskólann á Ak, ureyri en fór þá námsför til Dan meifcur, Bretlands og Þýzkalands með srtyrk úr Sáttmálasjóði, en vígðist svo til Skinnastáðar og hefir þjónað því kalli með sæmd og prýði í rúml. 3Ó ár. Ég kynntist fyrst sr. Páli Þor- leifasyni og heimili hans á skóla- stjóraórum mínum á Aikureyri. Þá fórum við oft með barnahópa austur um sveitir á vorin og var þá stundum gist í skólahúsinu hjá Skinnastað og margur greiði þeginn af prestshjónunum þar, er jafnan var með ljúfmennsku í té látinn. Þó átti ég eftir að kynnast þœsu öHu betur á námsstjóraár- um mánum norðanlands á annan áratug. Þ6 var oft gott að koma að Skinnastað. Géstrisni þeirra Ihjóna var frábær og mörg við- ræðustundin við prestinn ógleym anáeg. Því að sr. Páll er ekki aðeins góður heim að sækja á venjulega vísu. Hann er maður víðlesinn og stórfróður, síhugsandi um andleg míil og mannleg við- fangsefni, og manna ánægjuleg- astur og notalcgastur í samræð- Ultl. Og heima fyrir nýtur líka þessi gáfaði og góðviljaði klerkur virð- ingar og vinsælda safnaða sinna, bæði í kirkju og utan hennar. Hann hefir þá Hka unnið með þehn og fyrir þá margt trúnaðar stanfið, og jafnan lagt sig fram í einu og öðpu. Eru mér þar einna kunnust fræðsltrmál sveitarinnar, er tiann ætíð bar mjög fyrir brjósti. Á þessum árum var stofnað til allvfðtæfe samstarfs þresta og kennara norðan lands, og vann Pét ur Sigurðsson erindreki drjúgum að f>ví, ásajnt öðrum, að hrinda slíku samstarfi af stað. Var sr. Páli Þorleifsson þar öflug stoð og stytta og áhugasamur þátttakandi. Voru fjölmenn mót presta og kennara haldin með ára millibili í 3 sýslum norðanlands, þar sem ýmá vandamál þessara skyldu stétta voru rædd í bróðerni, reynt úrræða á mörgum vanda, og voru þessar samkomur hinar gagnleg- ustu. En nú virðiSt þetta samstarf hafa liðazt sundur, því miður, og mun vissulega ekki að skapi sr. Páls Þorleifesonar, er jafnan sýndi því rækt og fullan trúnað. Væri þess full þörf að inerkið væri hafið til vegs á nýjan leik, því að samstarf presta og kenn- ara um málefni uppeldisins og þá vegsögu, er starfi þeirra fylgir, er og mun verða hin brýnasta nauð syn, og ætti að vera áhugaefni þeirra ungu, er nú ganga til starfa é þessum akri. En áihugi sr. Páis á Skinnastað á félagslegum og menningarleg- iim efnuan og umbótum kom þó ekfci sizt í Ijós, er stofnað var til samtaka innan Norðlendinga- fjórðungs tiíl athugunar og úr- lausnar ýmissa vandamála þar, og jafnframt mikilvægra þjóðfélags- mála, s.s. kjöræmamáfeins, o. fl. Þar gerðist sr. Páll þegar í upp- hafi hinn áhugasamasti og traust- asti liðsmaður, enda valinn þar tii forystu um árabil. Reyndist hann þar hinn ágætaSti samstárfs mðaur og á þingum fjórðungsins' einn sá tillögubezti og lagnasti fulltrúi, víðsýnn, sanngjarn og tilLibssamur, en fastur fyrir, og ávafilt roeð sjónarmið hins rétt- fiýna þegnskapar- og þroskaða menningar manns. Dánarminning: Sigurjón Danívalsson íramkvæmdastjóri Má það jafnan glöggt finna í samræðum við sr. Pál Þorleifc- son tim félagsleg efni og menn- ingarmál og í viðhorfi hans til þeirra, að hann er vaxinn úr rækt uðum jarðvegi, ef svo má íil orða taka, — alinn upp á kunnti merk- isheimili, er menningarlegu for- ustuhlutverki gegndi á sinni tíð. Og skaði er það heildinni, er að- staða slíkra manna og meðfædd Médrægni valda því, að hún fœr eigi notið þeirra sem skyldi. Sr. Páll Þorleifsson er kvænt- ur Elísabetu Arnórsdóttur, prests á Hesti Þorlákssonar, en fóstur- dóttur prestshjónanna að Staðar- ihrauni, sr. Stefáns Jónssonar og Jóhönnu Ma'gnúsdóttur. Er frú Elísabet hin ágætasta kona og eiga þau bjón 5 mannvænleg börn. Og segja iwá með sanni, að hjón- in séu samvalin í gestrisni og greiðvikni. Því er jafnan gott að koma að Skinnastaö. Þar er hús- rými allgott, en hjartarúm þó miklu sitærra. Og þar á hinn góði andi ríki og völd. Og þangað sendi ég í dag inni- 'lega þakkarkveðju og afmælisósk. Snorri Sigfússon Skinnastað í Öxarfirði ber hátt, þar er umhverfi fagurt, skógi vaxn ar hlíðar og breytilegt landslag, en einnig víðsýnt um héraðið. Þennan kirkjustað hefir setið nú um hartnær aldarþriðjung einn af merkisprestum þjóðarinnar: Páll Þorleifsson frá Hólum í Hornafirði. Á laugardaginn kemur verður hann sexlugur að árum. Hann er fæddur að Hólum 23. ágúst 1898. Foreldrar hans voru Þorleifur Jónsson alþingismaður og kona hans Sigurborg Sigurðardóttir. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1921 og 4 árum síðar kandidatsprófi í guðfræði frá Háskóla íslands. Stundaði síðan um skeið framhalds nám í kristnum fræðum í Dán- mörku og Þýzkalandi en var vígð ur til Skinnastaðar haustið 1926 og ihefir gegnt þar prestsþjónustu síðan og auk þess haft með hönd- um aukaþjónustu í Raufarhafnar- preslakalli öðru hvoru, þegar þar hefir verið prestslaust. — Fyrir sveit sína og hérað hefir hann gegnt ýmsum trúnaðarstöðum, svo sem skólanefndarformennsku, set ið í skattanefnd og um langan tíma í stjórn Kaupfélags N->Þingeyinga og verið fræðslufulltrúi þess, enda áhugamaður um samvinnumál, eins og liann á ætt til. Þá hefir hann kennt mörgum unglihgum undir skóla, einkum á fyrri starfs- árum sínum svo og í unglinga- skóla. Hefir því verið viðbrugðið hve kennslustörf láti honum vei. En að sjálfsögðu hefi: presls- þjónustan verið hans aðalstarf. Hefir hann notið mikilla vinsælda og almennra í því starfi, enda er hann ræðumaður ágætur, víðsýnn og fróður. Öll prestsstörf eru smekklega af hendi leyst hjá hon- uni. ílitt er þó ekki minna um vert, að séra Páll er rnaður sanngjarn og góðviljaður í hvers manns garð og hlýr og drengilegur í viðmóti og allri kynningu. Ei-ns og að líkum lætur var það því mikill fengur fyrir héraðsbúa, FRAMHALD um aldirnar og nánari rannsóknir hafa íeitt í ljós að hún er vart ýngri en 12 millj. ára! Þetta eru eíztu ummerki um manninn, sem til þessa hafa fundizt en til þessa hefur því verið haldið fram af mikilsvirtum mannfræðingum og vísindamönnum að maðurinn hafi fyrst komig fram hér á jörð fyrir eihni milljón ára síðan. Prófessor Hurzeler heldur því fram að vera nokkur sem oreopitecs nefhist hafi verið í mannsmynd en hann hefur áður fundið nokkur bein úr skepnu þessari og gert af henni eftirííkingu í samræmi við lögun beinanna. Beinagrind þessa segir prófess- orinn vera af oreopitecs, og með henni þykist hann geta hrakið íýrri staðhæfingar annari'a vís- indamanna um að skepna þessi hafi fremur verið api en maður. Sé þetta rétt, kann þetta að varpa ljósi á ýmislegt sem mannfræðinni hefur til þessa dags ekki tekizt að skýra og jafnframt er þá aug- ljóst að fyrstu mennirnir hafa ekki lifað í upphafi tertíertíma- bilsins fyrir ca. einni milljón ára síðan, heldur miklu fyrr. Badstofan (Framhald af 6. síðu). konu, sem hér dvaldist um eins árs skeið ásamt manni sínum. Þau hjónin voru í vinnumennsku, fyrst hjá „apólekara og spekúl- ant“ sem á bóndabýll á Kjalar- nesi og síðan á prestsetri í Gríms nesi. í upphafi greinarinnar er lýáing á ferðinni til íslands með Gullfossi, sem er það eina í greininni, sem vel er látið yfir. Eftir komuna til landsins tekur við lýsing a matargerð, sem ekki er á marga fiska að dómi greinarhöfundar. Eru márgar sögur sagðar til þess iýsa leti og sóðaskap íslendinga, og einnig því hve fólk hér á landi sé auðtrúa og hjátrúarfulit. Ein sagan var svona í orðréttri þýð- ingu: „Á prestssetrinu var maturin ennþá verri en á hinum staðnum. Hér fékk maður alis konar gaml- an mat og það var algengt að horða fisk fjórum sinnum á viku. Meira að segja var eina vikuna fimm sinnum saltfiskur, en þar að auki fengum við til matar sviðasultu og blóðmör sem geymd ur var í tunnu, í vatni og sýru. Lyktin af slíkum réttum er nóg til þess að maður missi lystina. Eg man eftir einu sinni er ég átti að ná í mat úr tunnunni, að ég greip í eitthvað mjúkt. Eg lét það detta niður í tunnuna aftur og náði í Ijós, en þá kom á dag- inn að þetta var skítugur sokk- ur.“ Svo mörg eru þau orð, Mað ur skyldi halda að Danir væru búnir að fá nóg af óþverrasög- um frá íslandi, hér fyrr á árum. er hann fluttist hingað nor'ður og heppni aðj.;hafa s'o len.'i notið góðs px’estfjgáns og raun cr á orð- in. Séra Páfipér kvæntur Guðrúnu Elísabcc Aifiórsdóttur prosfs Þor lákssonar frS Hesti í Borgarfirði, hinni mestu ágætiskoníi. Börn þeirra eru: Jóhanna Katrín, gift cand. theoi. Jóni Bjarman, Stefán, kvæntur Arnþrúði kennara Arn- órsdóttur (Sigurjónssonar), Þor- leifur, Arnór og Sigurðtir. Heimili þeirra hjóna er einkar ánægjulegt og aðlaðandi. Um leið og ég flyt séra Páli Þorleifssyni þakkir fyrír góð kynni og vinsemd alla, vil ég — í tilefni af afmæli hans — fyrir mína hönd og fjölskyldu minnar, árna honum og skyldtiliði hans alls góðs á komandi árum. Ásbyrgi í Kelduhverfi, 17. ág. 1958 Erlingur ’ Jóhannsson. Sigurjón Danivalsson, framkv,- stjóri Náttúrulækningafélags ís- lands og heilsuhælis þess í Hvera- gerði, er horfiþn úr hópi okkar, inn á þau lönd, sem allir hljóta að kanna um síðir. Okkur, setn eftir stöndum, finnst hana hafa farið of fl-jóft. |Með hverjum degi, sem líður, finöum við samstarfs- menn hans betttr, hvers við höfum misst. Þegar yandkvæði kalia að og krefjast úrlýusnar, söknum við hans. „Blessaður vertu, þetla er allt í lagi. Eg skal kippa þessu í lag“. Alltaf voru undirtektirnar eins. Alltaf reiðubúinn, hvernig sem á stóð. Aldrei látið undan þreytunni, seiti hlaut að fylgja svo iniklu starfi sem hann hafði á höndum. Slíkur maður hlýtur alls staðar að vera nýtur, bæði í þessum heitni og öðrum. Já, Sigurjón! okktrr fa-rnst þú fara of fljótt. Þú gafst okkur svo mikið með nærveru þinni, að skarðið, sem þú skilur j eftir verður aldrc-i fyllt. Það kemur maður í manns' stað. Vonandi góður maður, sem gefur sitt og ííækir vel þau störf, sem þú lézt eftir. En hann verður aldrei þú. Svo margir sem menn- irnir eru, finriastiþó engir tveir eins. Þess vegna er hver lifandi sál svo mikils virði, — hún á engan sinn líka. Eg ætia ekki að minnasf afreka Sigurjóns hér, Heldur mannsins, sem vann þau. Honum. var ekki tamt að guma af því, sem gert var, en horfði jafnan fram á veg. Eg vissi, að hann mat það, sem unnið var, meira éftir gildi en ytri ásjön, og þegar hjálpar var þörf, fór hann ekki að marinvirð- ingum. Hann gaf það, sem hann átti, eins og þag væri sjálfsagt' mál, því að vinstri hönd hans þekkti ekki góðvérkin, sem hin hægri vann. Og hann vann meðan tími var til, því að hann var maður starfsins, éinn af þeim, sem draga draumana af himni ofan niður á jörðina. Einn þeirra drauma var heilsuhælið í Hveragerði. — Þegar Sigurjón tók við stjórn framkvæmda hjá Náltúrulækninga félagi íslands, virtust litlar likur, að sá draumur rættist í náinni framtíð, en fyrir óþrjótandi elju og undraverða hagsýni hans, reis hælig af grunni fyrr en varði. Án þess hefði tríilega ekkert' orðið. Þess muhum við minnast. Starfi hans verður haldið áfram. Vegna undirbúifings ha-ns verður væntanlega kleift að auka íbúðar- álrnu við hælið þegar á næsta ári. í sambandi við þá nýbyggingu er áformað að reisa kapellu. Hún á að vera sýnilcgt tákn þcss, að þeir, sem að heilmilinu standa, gera sér ljóst', að maðurinn lifir ekki á brauðinu einu saman; en jafnframt verður hún tengd minn ingunni um Sigurjón Danivalsson. Við Sigurjón áttum mörg sam- eiginleg hugðarefni. Eitt af þeim voru ferðir um fjöll og firnindi. Hann skildi t'öfra tilverunnar bét- ur en fleslir aðrir, og þcgar við fórum tveir saman bar margt á góma. Talið barst að fortíð óg framtíð, iífi og dauða. „Það' ef margt verra en það að deyja,“ sagði hann oftar én einu sinni. Iíann vissi, að það er til annar . ..jájjjjj&jfe i víðavangi (Framhald á 7. síðu) vera sjálfur höfuðandstæðingur- þeirra, Sjálfstæöisflokkurinn? — Ekki er kunnngt um, að cðli kommúnismans liafi vcrið neitt annað né betra þá en nú. Og' iivcr var það sem vætti vasa- klútinn frammi Ifyrjr þerisum sömu kommúnistum dögum sam an eftir kosningarnar 1956, biðj aníli á hnjánum uin blessun þciri'a og aðstoð íil þess að komast inn í stjórnarráðið? Var það kannski líka Sjálfstæðis- flokkuririu? Já, með ýmsum liætli haga Sjálfstæðismenn bar áttu síjaui gegn liöfuðóvininum. Var nokkur að tala um hcnti- stefnu? dauði miklu verri en líkamsdauð- inn, það að lifa kærleikslausu lífi, — vGra lifandi dauður. Sú vit- neskja var orðin hlut'i af honum. Þess vegna Iifði-hann nærri.Guði, og líf hans bar ávöxt. Ems og aðrir menn áíti Sigurjón- sína sorg og sína gíeði. En hann talaði fátt um- sorgir sinar og- gekk hægt um dyr giéðinnar, þó að rhæfi- leikinn til að gleðjast væri .ríkari en almennf gerist. Hann lét ekk- ert liggja á glámbekk. Ea það vissu allir, sem til hans þekktu, að niaðurinn í honum var ósvik- inn, þó að hann gengi ékkf i skart klæðum. Nú skilja iéiðir. Þú, Sigurjón, 'leggur iárid undir'Yot, én við verðum eftir á landi lifenía, sem kallað er, en er þó kannské öfug- mæli. Þú kannar ÞórsmÖrk og Hengladali heimanna háridau við tjaldið, og ég veit, að þú riýtur þess cins og þú nauzf ferðalag- aiína hór. ViS vitum, að það þarf ekki að óttast um_ þig. Þú varst alltaf gðður ferðamaður. Við sem áfctum með þér sárnleið 'stut't- an spöl, þökkum fyrir allt ;og ósk- uin þér góðrar ferðar. Hver veit nema Guð gefi, að við fátlm að hfttast aftur, þó að síðar Verði? Úlfur Ragnafsson. Hvílcfarheimili (Framhald af 5. sfSu). við athuganir á möguleikum til þess að reisa heilsuhæli í Hvera- gerði, seni byggðisf á vatriinu þar, sem þeir töldn sórstaklega hentugt til slíkra hluta. „Heilsuhælisbygg- mgin á að sjáifsögðu nokkuð langt í land ennþá,“ sagði Gíslr. „En auðsætt er að betra er áð selja fólki heilsu en þorsk. Möguléikarn ir á nýtingu lieita vatnsiris' í Hverá górði eru óíæmandi." Gfsíi 'kvaðst einnig hafa haft á prjónunúm áætl anir um ag r'eisa vinnuhæli, til þess' að gefa því fölki sefti vildi vinná, taskifæri til þess, en það mál liefði strandað á skilnings- leysi maiina á þessum málum. — Beiðni um aðstoð til þessa mun hafa verið send Tryggingastofnun ríkisins og voru það voríbrigði að þessari beiðni var synjað, enda mikil og’brýn þörf á slíkri stofn- un. „Virðist mér stundum skilning ur forráðamanna þjóðarinnar í þessum málum takmarkaður, og er það alveg víst að meira og betur þarf að lirigsa um málin lieldur en gért er, ef vél. á að fara. Eldra fólkinu í laridinu fjölg ar stórlega og það verður.að fynna verkefni þvi til ,handa — vinnu- stofnun í sambandi við Ás.í Hvera gerði gæ'.i orðig vísir að öðru meira“, sagði Gisli. Aðbánaður allur að Ási er mið- aður við það að jafn vel'fari um vistmonn og i heimahúsum. Þar eru fallegar grasflatir og blóma- beð ,og í'agun útsýni yfir nágrenn ið. Heimilig er nú nálega fullskip- að, en þó mun ekkí fullskipað á hvíidarheimilinu. Tvö gróður- hús eru á síaðnum og það þriðja í byggingu, til þess að iiægt vérði að sjá fólkmu sem þarna dvelst fyrir nægu gíænmeti.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.