Tíminn - 23.08.1958, Síða 12

Tíminn - 23.08.1958, Síða 12
Veðrið: Norðaustan stinningskaldi í nótt en austan kaldi á morgun, rigning öðru hverju. Hitinn kl. 18: Norðanlands var víðast 5 stiga hiti en 10 stig sunnan lands, í Rvík voru 9 stig. Laugardagur 23. ág'úst 1958. Kviknaði í Höfðaborg Slökkviliðið var kvatt að Höfða- horg 21 um hádegi í gær. Þar hafði komizt tldur í glugga að utan og sið an inn á milli þilja og varð að rífa frá klæðningu til að slökkva en skemmdir urðu l'itlar. Munu krakkar húfa kveikt í af óvitaskap. Einnig v&r slökkviliðið hvatt að Bústaðavegi 55, en þar hafði kviknað í olíu við kyndingu. Leiklistarskóli þjóðleikhússins í haust verða nýir nemendur teknir inn í Leiklistarskóla Þjóð- leikhússins, en hann er tveggja vetra skóli og ekki teknir nýir nsmendur nema annag hvort ár. Innríokuiíróf fara frarn s'íðustu vikuna í septemher og á nemandi þá að flytja 5 míaútna atriði úr tveirii hlutverkum og lesa upp ljóð. Þetta er samkeppnispróf og eru i mesta lagi 10 nemendur teknir inn í skólann. Það sem kennt er í skólanum er taltækni, framsögn, leikur, lát- bragðslist ,andlitsförðun, skylming ar, leiklistarsaga, sálfræði og list dans . Umsóknir um skólavist skulu sendar Þjóðleikhússtjóra fyrir 15. september. Sveinn Björnsson opnar málverka- sýningu á Akranesi Frá fréttaritara Tímans á Akranesi. Sveinn Björnsson listmálari opn ar málverkasýningu í gagnfræða- síkólanum á Akranesi í dag kl. 4. Sýningin verður opin dag hvern alla næstu viku fi*á kl. 2 e. h. til kl. 11 síðdegis. Á sýningunni eru 45 myndir, margar frá lífi og starfi sjómannsins, en sjálfur hefir mál arinn verið sjómaður og stýrimað- ur á togurum. Þetta ero Lóndrangar yzt á Snæfellsnesi. Englendingar komu þar við á skipi, ráku járnfleiga í drangana og klifu þá. Nú eru fleygarnir ryð- brunnir 09 fáir hyggja til uppgöngu. (Ljósm.: Tíminn BÓ). Gunnar Huseby og Vilhjálmur keppa til úrslita á Evrópumeistaramóti í dag Valbjörn varí 14. í stangarstökki í gær og Svavar féll úr í 1500 m. hlaupinu Á EvTÓpumeistaramótinu 1 dag keppa Gunnar Huseby og Vilhjálmur Einarsson til úrslita í kúluvarpi og þrístökki. Vil- hjálmur tryggði sér réttinn 1 gær, er hann stökk 14,92 m. í undankeppninni. — Valbjörn Þorláksson keppti í gær í úrslita keppninni í stangarstökki, og varS 14., stökk 4,20 m. Svavar Markússon féll úr í undankeppni í 1500 m. hlaupinu, en Hilmar Þorbjörnsson tók ekki þátt í 200 m. hlaupinu í gær vegna meiðsla. íslendingar munu ekki kvika frá útfærslu fiskveiðimarkanna sagði dr. Kristinn Guímundsson, ambassador í London á bla'ðamannafundi þar í gær NTB-London, 22. ágúst. — Dr. Kristinn Guðmumlsson, ambassador íslands í Bretlandi, átti í dag fund meS blaða- mönnum um stækkun íslénzkrar íiskveiðilandhelgi. Hann lagði áherzlu á það, að ekki kæmi til mála. að íslendingar kvikuðu frá þeirri ákvörðun sinni að færa út landhelgina. Hann kvaðst þess fullviss, að það væri ósk allra íslendinga — og hann vonaði Breta líka — að þessi deila þjóðanna levst- ist með góðu. | . Hann tók 'þó fram, að sér væri En til þess að svo mætti verða alveg ókunnugt um það, hvort við- yrðu aðilar að virða hvor annan, ræður færu nú fram eða ekki um kynna sér sjónarmið hvor annars slíka málamilun milli ríkisstjórna og láta sanngirni og skynsemi Breta og íslendinga, og hann lagði róða. : áherzlu á það, að alls ekki kæmi til Beinni spurningu eins blaða- mála. að íslendingar endurskoðuðu mannsins um iþað, hvorl íslending- ákvörðun sina um að færa út fisk- ar mundu segja sig úr Atlantshafs veiðimörkin. bandalaginu, svaraði ambassador-' Ambassadorinn kvaðst heldur inn á þá leið, að ef til vill kynni -ekkert vilja um það segja í þessu i svo að fara að íslendingar neydd- viðtali. hvað gerast mundi, ef Bret ust til þess ef Bretar héldit fast ar veittu fiskiskipum sínum her- við það að láta fiskiskip sín veiða Skipavernd við veiðar innan hinna innan hinnar nýju fiskveiðiland-, nýju fiskveiðimarka. helgi. Spurningu um hugsanlega leið til samninga í deilunni, svaraði am bassadorinn á (þá leið, að það væri Sín skoðun að ekki væri óhugs- andi málamiðlunarlausn ef til vill á þá lund, að Bretar viðurkenndu 12 mílna fiskveiðilandhelgi íslend- inga en fengju einhver takmörkuð réttindi til veiða innan þeirra marka. Keppni í gær var mjög skemmti leg í ýmsum greinum, og var oft 1-ítill munur á fyrstu mönnum. Pól- verjar fögnuðu mjög sigri. en þeir báru sigur úr Ibýtum í 300 m hindr unarhlaupi og kringukasti. Rússn- esku konurnar urðu sem áður mjög sigursælar, en nokkuð kom á óvart að Finninn Landström varð Evr- ópumeistari í stangarstökki. Úrslit i flestum greinum fara hér á eftir. Guðrún Brunborg sýnir kvikmyndir ÁgóÖinn til húsbyggingar yfir gifta stúdenta í Reykjavík Frú Guði'ún Brunborg, sem unnið hefir af frábærum dugn- aði í þágu íslenzkra stúdenta. hefir nú lagt upp í nýja sýning- arferð með ýmsar góðar kvikmyndir, m. a. „Eitt ár hjá Löpp- um“, tekna af Per Höst. Ólafsvík. Ágóði af sýningunum Fr.ú Brunborg mun sýna í Borg arnesi I kvöld, í Stykkishóimi ann I blaðinu í gær var skýrt frá því, að Englendingurinn R.awson, sem fyrstur var í 800 m hlaupinu, hefði verið dæmdur úr leik. — Seint í fyrrakvöld akvað yfirdóm- nefndin að taka lilaup Rawson gilt, en þá liafði veiðlaunum ver- ið úthlutað og' Norðniaðurinn, Boysen farinn með gullverðlaun- in heim til Noregs. Hefir þetta mál vakið miklar deilur, og eru Noiðiiiejíii nijög sárir Svíuni fyrir alla frainkvæmd málsins. Hvetja niargir Boysen til að skila ekki gullverðlaunuiium, en ekki er ennþá kominn botn í inálið. Norð ínenn iiafa lagt fram myndir, sem sýná að Rawson hljóp innfyrir brautina, og hefir því stytt sér leið svo nokkrum metrum neniur, að því er þeir segja. í undankeppni í þrístökki I gær vakti það mikla athygli, að Rúss- anum Kreer tókst ekki að toggja sér rétt í úrslitakeppninni, en til (Framhald á 2. síðu) (Tíminn reyndi að afla sér nán- ari upplýsinga um blaðamanna- fund þennan í gærkvöldi en tókst það ekki og getur því ekki fuliyrt, hvort svör amhassadorsins í við- tali þessu eru nákvæmlega rétt hermd í þessari fréttastoftrfregn, en ástæða virðist til að ætia, að málum sé eitthvað blandað í sum- um atriðum). 99 Við slítum sambandinu, ef Danir styðja ekki landhelgiskröfur okkar“, — segir Erlendur Patursson Frá fréttaritara Tímans í Kaupmannahöfn í gær. Ekstrabladet birtir í dag' grein um fiskveiðideilu íslendinga og Breta, og segir þar, að H. C. Hansen forsætisráðherra fari ekki leynt með það, að horfur í málinu séu mjög alvarlegar, en þó voni menn í lengstu lög, að komizt verði hjá hættuleg- um árekstrum. Ef ekkert óvænt skeður í málinu, segir biaðið, mun ráðherrann leggja af stað í boðsför sína til Júgóslavíu á sunnudaginn. — Spyrjið H. C. Hansen, svarar Erlendur. — Við álítum, að svo verði ekki. Hvað gerið þið þá? — Við munum slíta samþandinu við Danmörku. H.'C. Hansen hefir ekkert gert fyrir okkur. — Haldið þér, að Færeyingar geti sjálfir varið tóif mílna land- helgi svo að hún verði virt? — Við getum það að minnsta Greininni lýkur svo með viðtali, sem blaðamaður frá Ekstrabladet hefit' átt símileiðis við Erlend Pat- ursson í Færeyjum um landhelgis- mál eyjanna. Viðtalið hijóðar svo: — Munu Færeyingar krefjast hins sama, ef íslendingar færa fisk veiðilandhelgi sína í 12 mílur 1. september? spyr Maðamaðurinn. — Lögþingið samþykkti þá 'kröfu þegar í júlímánuði, og frá kosti betur sjálfir en þau dönslru þeirri kröfu mumum við ekki kvika, skip. sem hér liggja. Við eigum svarar Erlendur. — Haldið þér, að danska stjórn- in muni styðja þá kröfu? skip. sem eru hraðskreiðari en þau dönsku flotaskip, sem hér eru. Tvö færeysk skip munu duga rennur til sjóðs, sem verður mynd aður til að reisa hús handa giftum af kvöld og á fösiudagskvöldið í stúdentum í Reykjavík. Frá happdrætti Framsóknarflokksins Margir góíir vinningar 1. íbúð á 1, hæ3 á Laugarnesvegi 80. 2. Westinghouse kæliskápur 9 rúmfeta að verðmæti kr. 11.500,00. 3. Laundromat þvottavél að verðmæti kr. 13.500,00. 4. Hrærivél (Kitchen Aid) kr. 4000,00. 5. Strauvél (Routalux) kr. 3000,00, 6. Eldafé! frá Rafha kr. 3420,00. 7. Gilbarco olíubrennari kr. 6.400,00. 8. Herraföt frá verzluninni Últíma, Laugavegi 20, kr. 2000,00. 9. Dömukápa frá verzluninni Kápan, Laugavegi 35, kr. 2000,00. 10. Ferð fyrir tvo til meginlands Evrópu með ein- hverju skipa Sambands (sl. samvinnufélaga, kr. 5400,00. Skrifstofa happdrættisins er á Fríkirkjuvegi 7, sími 1-92-85. — Tryggið ykkur miða í tíma. Nauðsynlegt er að setja nýjar regl- ur til tryggingar vinnufriðnum Frá sumarhátíí Framsóknarmanna í Skagafirði Sunnudaginn 17. ágúst s. 1. héldu Framsóknarmenn í Skaga- firði sumarhátíð sína í félagsheimilinu Bifröst á Sauðárkróki. Var hún mjög fjölsótt og hin ánægjulegasta í alla staði. Gísli Magnússon, bóndi í Ey- hildariholti, formaður Framsókn- arféiags Skagfirðinga, setti sam- komuna og st'jórnaði henni. Skemmtiatriði önnuðust þeir Árni Jónsson, söngvari, undirleikari var Pálmi Lárusson; og leikararnir Karl Guðmundsson, Gestur Þor- grímsson og Haraldur Adólfsson. Voru samkomugestir mjög þakk- I'átir þessum ágætu listamönnum fyrir þeirra prýðilegu frammistöðu svo sem maklegt var. Ræður fluttu þeir Ólafur Jóhannesson, prófessör og Þórarinn Þórarins- son, ritstjóri. Ólafur hóf mál sitt með því að segja, að efnáhagsleg velgengni þjóðarinnar í framtíðinni myndi mjög undir því tvennu komin, að takast mætti að tryggja sæmi- legan vinnufrið í landinu á næstu árum og að nýta náttúruauðlindir okkar til lands og sjávar. Tíðar vinnudeilur og verkföll væri eitt af mestu meinsemdum þjóðfélags ins. Oft væri einmitt miðað á, að grípa til vinnustöðtvunar þegar verst gengdi, mikil útflutningsiverff mæti væri í húfi eða aðal bjarg- ræðistími í einhverri atvinnugrein færi í hönd. Við vinnustöðvanir missti þjóðarbúið oft mjög mikil gjaldeyrisverðmæti, þótt einhverj ar kauphækkanir yrðu, oft eftir i langt þóf, þá tæki það verkamenn langan tíma, .að vinna upp það, sem tapasf hefði. Enginn sann- gjarn maður neitaði því, að ís- lenzk verðalýðsfélög hefðu gert stórmikið gagn. Þau hefðu mjög slu'ðlað ag bættum kj'örum verka manna og ættu öðrum drýgri þátt í því að lífskjör væri nú jainari á landi hér en víðast annarstaðar. Framanaf árum hefðu verkalýðs- félögin átt í vök að verjast gagn- (Framhald á 2. siðu)

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.