Tíminn - 09.09.1958, Page 5

Tíminn - 09.09.1958, Page 5
r I M I N N, þriSjudaginn 9. scptember 1958. 5 UM SAMVÍNNUMAL I. G. D. H. COLE: ■ ■ Þáttur samvinnufélaganna í félagslegri þröun Tíminn mun í náinni framtíð birta nokkrar grein ar um samvinnumál eftir kunna brezka rithöfunda, sem hafa kynnt sér þau sér- staklega. Fyrsta greinin fer hér á eftir. Höfundurinn er prófess- or vi3 háskólann í Oxford og er sérgrein hans kenn- ingar og þróun á svi3i fé- lagsmála og stjórnmála. Hann hefir samiS fjölda bóka, m. a. „A Century of Co-operation", og er þekkt ur fyrir fræSisförf sín ví3a um heim. Á HINNI löngu þróunarsögu samvinnuihreyíingarinnar í mörg- um löndum hefir reyndin orðið sú, að bún hefir getað aðlagazt mjög breytilegum félags- og efna- hagsskilyrðum. í Bretiandi, allt frá félagsstofnun Roéhdale-frum- herjanna 1844, hefir þróunin orðið á þann veg, að neytendur stofn- uðu til samtaka með sér um sam- eiginlega sölu og framleiðslu á öllu því, er heimili þurfa til dag- legra nota. í höfuðatriðum hefir þróunin orðið svipuð í mörgum öðrum vestrænum löndum, til dæmis á Norðurlöndum, Þýzka- landi og Svisslandi. Á hinn bóginn hefir þróunin orðið með nokkuð öðru móti í löndum skemmra á ■veg komnum. Þar hafa menn í upphafi snúið sér að því að sjá um að smábændur gætu orðið láns aðnjótandi, og sums staðar, þar ■sem landbúnaður er aðalatvinnu végur og í framför, svo sem í sléttufylkjum Kanada, hrfir þró- unin aðallegá orðið sú, að bæhd úr liafa gert með. sér samtök .til. framleiðslu, og þátttakendur ver ið jafnt smábændur og stórbænd ur. Þar hefir verið samstarf úm sameiginlega solu, flokkun og geymslu á framleiðslu búanna, og einnig oft og, tíðum samstarf um feaup á því, sem búin þurfa, svo sem sáðkorni og vélum. í ENN öðrum löndum kom til sögunnar samvinnuhreyíing, þar sem samstarf á sviði iðnaðar var meginatriði. Þar hefir verið um framleiðslufélög að ræða, þar sem verkamennirnir voru aðaíeigendur t. d. á Frakklandi, Ítalíu og í smærri stíl í Bretlandi. í Banda rikjunum hefir eit't þeirra sam- vinnufyrirtækja, sem bezt hefir iheppnazt, verið sala á olíu og benz íni til bænda, og þar hafa einnig verið gerJir athyglisverðlar til- raunir á samvinnugrundlvelli um aðstoð til lánveitinga í þágu há- skólastúdenta og þeirra, sem þuría hjálpar til heimilisstofnun ar. í næstum öllum löndum hafa feomið til sögunnar einhvers konar samvinnufyrirtæki, sem hafa get að aðlagazt þeim skilyrðum, sem fyrir hendi voru. Á siðari árum hefir þróunin verið sérlega 'at- hy glisverð í ýmsum greinum cam vinnunnar í ýmsum nýlendum, t. tl. í Vestur-Afríku, ríkjum Mal- akkaskaga og viðar, og er í þess- um löndum bæði um að ræða félög neytenda og framleiðenda, er í starfi sínu leggja áherzlu á sameiginlegan markað landbúnað arafurða, sameiginleg kaup nauð synja o. s. frv. REYNSLAN, sem fengizt hefir um aðíögún samvinnuhrcyfingar- innar lil breytilegra skiiyrða í ýmsum Jöndum leiðir í Ijós svo skýrt miá þau miklu fratntíðar skilyrði, sem um cr að ræða, til frekari þróunnar — einkanlega í þeim lötMÍum sem skammt eru á veg komin efnahagslega. En það ®ru viss grundvallaratriði, sem öll samvinnufélög, er gera kröfu til aðildar að hinni miklu alþjóða samvinnuhreyfingu, verða að fall- ast á sem grunn að starfi sínu. í fyrsta lagi er það grund- vallaratriði, að þátttaka fclags- manna í fólagsmálum, sé al- gerlega lýðræðisleg, þ, e. að sér- hverjum félagsmanni sé tryggður atkvæðisréttur á jafnræðisgru'nd velli, án tillits til þess fjármagns, sem hann hefir lagt í félag sitt, og án tillits til þess hvor viðskipti hans við félagið eru mikil eða lít- il. I öðru lagi vinna öll sönn sam- vinnufélög á grundvelli takmark aðs endurgjalds þess fjármagns, sem hann hefir lagt í félagið, þ, e. hann fær ákveðna vexti, en ekki breytilegt endurgjald af höf uðstól miðað vig arð eða tekju afgang. í þriðja lagi starfa Sarnv.- félögin hvarvetna þar sem því verður við komið á þeim grund velli, að þátttakan í félagsskapn um sé frjáls, þ. e. að hver nýr umsækjandi um þátttöku í félags skapnum eigi víst að verða að- njótandi sömu réttinda og þeir, sem fyrir eru. Þessu grundvallaratriði er al- gerlega hægt að fullnægja í fé- lögum neytenda, sem mest gætir innan hreyfingarinnar í Vestur- Evrópulöndum. Því er ekki hægt að fullnægja á sama hátt í félög um framleiðenda, sem verða að takmarka tölu starfandi félaga með tilliti til fjáx-hagslegrar getu og markaða þeirra, sem þau hafa aðgang að. í FLESTUM löndum er það metnaðaralriði samvinnufélag- anna, áð samíinnuhreyfingin sé al gerlega óháð ríkinu eða nokkrum öðrum félagsskap. En þeíta er ekki alltaf gerlegt.-1 eínr;eðMöndiinum er samvinnufélágsskapurinn háð'ur • éftirliti og • aískiþtúm hins opin bc-ra, og býr-þanriig við skílyroi, tern' 7;-;)iuiucnn-.'T vestraénum löndiim'. n yiidu algéflegá hafna. I löndum, sem skamnit eru á veg koniin, er riokkurt eftirlit af rík isi-ns hálfu nauðsynlegt oft og tíð um, einkanlega að því er varðar lánveitingar og bankastarfsemi á samvinnugrundvelli. í vestrænum löndum, þar sem samvinnuhreyfingin starfar á þeim grundvclli, sem þegar hefir verið drepið á, fjölgar félagsmönnum stöðugt og viðskiptin aukast ár frá ári, en eiga þó við vaxandi sam keppni að ræða frá kaupmönnum og einkanlega frá auðugum fram- leiðslu- og verzlunarfélögum, sem starfa á stórverzlunargrundvelli. Hcr kemur m. a. til greina, að lífskjör manna í mörgum löndum hafa nijög batnað, mcnn hafa meira fé handa milli, en heildár kaup hjá samvinnufélögunum ekki aukizt í hlutfalli þar við, vegna þess að hið aukna fé, sem margir hafa handa milli, fcr til kaupa á öðrum vörum og þjónustu, en samvinnufélögin hafa skipulagt sig til að láta í té þrátt fyrir aukinn fjöida félagsmanna er nokkm minna af heildartekjum þeirra vár ig til kaupa hjá samvinnufélögun um en áður var. Margir samvinnumenn hafa hug leitt í seinni tíð, hvort ekki sc nauðsynlegt, þegar félagslegt fram tak verður æ viðtækara, að ríkis stjórnir, í stað þess að stefna að þjóðnýtingu, styðji samvinnufélög in til þess að færa út kvíarnar á sviði framleiðslu og þjónustu. En yfirleitt eru samvinnumenn treg ir til að leggja út í neitt, sem af gæti leitt, að hreyfingin yrði háð ríkisefirliti, og liallasf því yfír- leitt að því, að heillavænlegast sé að sætta sdg við þá þróun, þótt hægari sé, sem þau hafa eigið fjár hagslegt bolmagn til að efla og gera vítækari. AÐ lokum er það atriði hvort samvinnufélögin eigi — eðæ eigi ekki — að taka þátt i stjórnmálæ legu starfi. Sums staðar hefir ver- ið litið á það sem ófrávíkjanlegt grundvallarskilyrði, að þau værm ekki þátttaakndi í stjórnmálalegu starfi, en í öðrum tUfellum — tií' dæmis LBelgíu, hafa þau vaxið upp í nánum lengslum við verka- lýðsfélögin og . við verkalýðs- eða jafnaðarmannaflokkana. - í’héimirium eru vissulega skil- ýrði fyrir margs konar samvinnu og um 'fráb'rugðixar stefnur, eftir þvá sem skilyrði eru i hverju landi, en það er alveg augljóst, að um allan heim er frámundan, að sam vinnuhreyfingin eflist stórkosí- lega, og að samvinnuhreyfingin geti, framar öðru, bæt't lífskjör manna og aukið fraxnleiðslu í lönd unum, sem skammt eru á veg kom in, en þar hefir samvinnuhreyfing unni vaxið hraðast fiskur um hrygg á síöari árum. íslandsmeistararnir 1958. Knattspyrna: Hafnfirðingar féllu niður - KR-ingat sigruðu íslandsmeistarana með 4-2 Á sunnudaginn háðu Fram og Hafnarfjörður úrslilaleik um fall sætið í 1. deild, en þessi lið voru jöfn að stigum eftir mótiö. í ís- landsmótmu gerðu þau jafntefli, svo fyrirfram var búizt við jöfli- um leik. En það fó? á aniwn veg. Fram hafði algera yfirburði og sigraði með sex mörkum gegn cngu og tryggði sér því áfram sæti í 1. deild, en Hafnarfjörður fellur niðttr í aðra deild, eítir tvö ár í 1. deild. Upp í 1. deiíd í stað Hafnfi-ðinga færist Þrótt-: ur, sem sigraði ísfirðinga nýlega nte® 3-1 í úrslitaleiknum í 2. deild'. — í 1. deild næsta ár leika því Akranes og Keflavík, og Reykjavíkurfélögin fjögur, Frani KR, Valur og Þróttur. Lokastaðan í íslandsmótinu varð þessi; 1. Akranes 2. K. R. 3. Valur . . 4. Kaflavík 5. Fram 6. Hafnarfj. 0 21-9 9 0 12-3 .8 2 10-12 6 2 6-9 '3 3 8-12 2 3 7-19 2 v r I" rj - II þátttáka á smmamióti Briáge- sambaaclsins að Biíröst Sumarmót í bridge var haldið að Bifröst í B.orgarfirði dagaria 30. og 31. ágúst s. 1. Mætt var spila fólk frá Reykjavík, Akureyri, Borg arnesi, Akranesi, Keflavík, Hafn arfirði, Selfossi og Vestmanna- eyjum. Fyrri daginn var spiluð Ivímenn ingskeppni og tólcu þátt í henni 58 pör. Spilað var í 4 riðlum og voru veitt verðlaun efsta pari í hverjum riðli. Ilæstu skor hlutu þeir Ásbjörn Jónsson og Guðlaug ur Guðnumdsson 194 stig. 'Ef.lu pörin í hverjum riðli voru bessi; Björn Pétursson og Ragnar Halldórsson 182 D-riðill: Áshjörn Jónsson og Guðlaugur Guðmundsson 194 Seiani daginn var spiluð sveita- keppni í hraðkeppnisformi. Tóku : þátt í henni 22 sveitir og var spil' að í 2 riðlum. Sigurvegari í keppn inni varð sveit Ilalls Símonarson- ar, lilaut 154 stig. Auk Halls voru í sveitinni Símon Símonarson, Vil hjálmur Sigurðsson og Þorgeir Sig urðsson. Röð næstu sveita varð sem hér Olaiur Þcrr.temsson og Juiius Guðmundsson B-riðiIl: Guðríður Guðmundsdóttir og Sveinn Helgason 188 .C-riðáll: Ósk Kristjánsdóttir og seg'jr: 2. Ásbjörri Jónsson 183 3. Hjalti Elíásson 4. Ása Jóhanrisdóltir 5. Björn Pétursson 50 140 137 133 Marinó Erlendssou 182: Keppnisstjóri í báðum keppn- uni Var Agnar Jörgensson. (Frótt frá B. í.) Þetta er í fimmla skipti, sem Akurnesingar verða íslandsmeist- arar í knattspyrnu og var liðið vel að þeim sigri konxið, þar sem það gerði aðeins eitt jafntefli í mótinu, og vann hina leikina fjóra örugg- lega. KR sýridi oft góð tilþrif, en ekkLsama öryggi og Akranes, eins og jafntefli liðsins við Ketlavík ber með sér. Það voru óvænlustu úrslitin í mótinu. Valur átti afar misjafna leiki, en sótti sig er -á mótið leið. Keflvíkingar komu á ó- vart, og munu fáir hafa búizt við því, að liðinu tækist að halda sæti sínu í deildinni. En það gerði lið- ið með sórna, og það sýndi mikla framför í hverjum leik. Ótrúlegt var hve Franx gekk illa og imi afturför er að ræða hjá liðinu, en eins og menn muna, lék Franx til úrslita við Akurnesinga í íslands- mótinu í fyrra. Hafnfixðingar urðu að bíta í það súra epli að falla niður. Við því er ekkert að segja, þvi að liðið er einfaldlega ekki nógu gott, og alltof misjafnt í leikjum sínum. KR sigrar Akranes. Vegna jafnteflis KR við Kefla- vík varð ekki af því, að KR og Akranes léku til úrslita í íslands- mótinu, eins og búizt hafði verið við eftir jafnteiiisleik þessara liða í mótinu. En á laugai-daginn mættust þessi lið í leik, sem þó getur á engann hátt staðizt neinn samanburð við úrslitaleik í lands móti. Akurnesingar lcomu til ieiks ins sem íslendsmeistarar og á þeim hvíldi því þungt að verja lieiður sin, cn KR-ingar höfðu engu að tapa, en allt að vinná. Ef til vill rná segja, að leikurinn hafi nokkuð ' einkennzt af þessu. En það er skemm/.t að segja, að í fyrri hálfleik sýndi KR. rnikla yfir burði — lék andstæðingana sund- ur og saman — og sennilega er sá hálfleikur það bezta, sem íslenzkt lið hefir sýnt í siunar. Enda fór svo. að KR-ingar skoruðu fjögur mörk gegn engu, og sýnir það bez: hve leikur þeirra hefir verið góC- ur, því að íslandsmeistararnir er . ■ekki léttir andstæðingar. Bæði liðin voru skipuð sínun. beztu mönnum, að því undar. skildu að Þórólfur Beck vantað: hjá RR. í stað hans lék Gunna." Guðmannsson miðherja og hann gerði þeirri stöðu svo góð sk.il, afj unun var á að horfa. Gunnar van ., fcikilega, og Akui-nesingar fundi. aldrei vörn við leik hans. Aul: þess hreif hann aðra sóknarleik menn með sér, svo þeir í heilci áttu allir góðan leik. Fyi-sta mark leiksins var skorap af Gunnari úr vítaspyrnu, sem Þói lákur Þórðarson dæmdi réttileg, vegna hendi ihjá Guðmundi Sig- urðssyni, bakverði. Gunnar skor- aði einnig annað rnark liðsins —• með skalla — en litlu munaði at* Jóni Leóssyni tækist að bjarga í. línu. I-Iann spyrnti frá, en var mjög innarlega í mar.kinu, og línv. vörðurinn, Sigurður Ólafsson, ga: ■merki um, að knötturinn hefði far ið inn fyrir línuna. Þriðja mark ið verður Jón Léósson að skrifí.. á sinn reikning. Hann átti í höggL við Örn Steinsen út við endamörL og i stað þess að gera horn, reynd . hann að leika á Örn með þeim aí leiðingum, að Örn náði knettinun:. og renndi honum fyrir opið marlc ið til Ellerts Stíhram, sem skorað örugglega. B'jórða mark KR skoi’’ aði Sveinn Jónsson eftir að miki læti höfðu átt sér stað við rnarl: Akurnesinga. Akurnesingar vakna. í síðara hálfleik breyttist leil • urinn mjög og nú voru það Alcui nesingar, sem náðu frumkvæðini án þess þó að veruleg hætta skap aðist við KR-markið. KR-ingar geta sjálfum sér um kennt. Þen breyttu þeirri leikaðferð, sem get’ izt halði svo vel í fyrra hálfleik Sveinn Jónsson lék sem fjórð framvörðurinn mest allan hálfleil : inn, en það sem meira skiptl var að Gunnar Guðmannsson tók sé; langa „pásu“ á kantinum, en vit það var sóknin miklu kraftminni cn lagaðist mjög síðast í leiknun er Gunnar fór á sinn rétta stað. Alcurnesingar náðu tveimu mörkum í þessum hálfleik, bæð;. vegna mistaka Heimis, mai'k manns, sem að öðru leyti átti góf an lcik. Fyrra markið skoraði Hal dór Sigubjörnsson (Donni) ú stöðu, sem varla er möguleiki ac skora úi', en Heimir gleymdi sé:: og lokaði ekki markinu. í scinm skiptið spyrnti Þórður Jónsson a'c markinu. Heimir sló knöttinri nið ur og íéll sjálfur. Tveir Akurnes ingar og Hörður Felixson sóttx að knettinum og virtist sem Hörc ur myndi spyrna frá, er Heimir sem var hálfrisinn upp, sló knött inn i eigið mark. Fleiri mörk vorx ékki skoruð í þessum hálfleik lauk leiknum því með sigri KR 4-i og geta menn því enn velt því fyi ir sér hvert sé bezta knattspyi'n: liðið á íslandi. Auk Gunnars áttu þrír aðri B ramhald á 8. sí3u

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.