Tíminn - 20.09.1958, Blaðsíða 2

Tíminn - 20.09.1958, Blaðsíða 2
o T í M IN N, laugardaginn 20. september 195Sf* Haustslátrun er nú hafin |1P» Fulltrúaþiiig Laiidssaiiibaads fram- lalásskélakemiara sett í j, 7. fuiltrúaþing Landssambands framhaldsskólakennara erour sett í gagnfræðaskólanum við Vonarstræti kl. 4 í dag. ð þingsetníngu lokinni flytur Magnús Gíslason, námsstjóri, rindi, er hann nefnir „Nýjar leiðir í skólamálum“ Að loknu rindinu og umræðum, sem af þvi leiða, mun Jón Emil Guð- ánsson, framkvæmdastjóri, gera nokkra grein fyrir starfi tíkisútgáfu námsbóka og svara fyrirspurnum, ef fram koma. bessa dagana er sláturtíðin í fullum gangi og miklar annir hjá Sláturfélagi juöurlands. — Hér má sjá hvar verið er að salta garnir í jötunmóð. — ijáiö grein og myndir frá Sláturfélagi Suðurlands á bls. 8. (JHM). 50 sýning á „Horft af brónfltu á Akranesi Leikritið „Hort af brúnni“ var iýut í 50. sinn í Bíóhöllinni á Akra íesi s. 1. miðvikudagskvöld. Húsfvllir var og urðu margir frá tð hverfa. Ekki verður hægt að rafa aðra sýningu á leikritinu á ykraneai vegna anrfa leikara við aefingar, en nú sem stendur eru orjú leikrit í æfingu hjá Þjóðleik lúsinu og eru þau öll æfð samtim :is. A5 sýningu lokinni á Akranesi cvaddi Ragnar Jóliannesson, skóla stjóri, sér hijóðs og þakkaði leik 'lokki Þjóðleikhússins fyrir kom ina og gat þess, að það væri mikil appörfun fyrir leikfélögin óti á andi að Þjóðleikhúsið sendi þeim indvegisverk . nótímabókmenat- tnna leikin af beztu hérlendum 'U’öftum. Guðlaugur Rósinkranz þjóðleik hósstjóri þakkaði fyrir iiönd Þjóð Jeikhússins og sagði að það hefði verið fastur liður á stefnuskrá pjóðleikhóssins frá upphafi, aS jenda béztu sýningarnar í leik :'ör ót á land, svo allir landsmenn fætu notið þeirra, og undirtektirn ir hér í kvöld hefðu sýnt að það -/æri réít stefna. Næsta sýning á „Hort af trúnni" verður á Selfossi, miðviku 4aginn 25. þ. m. og að lokum /erða svo aðeins 2 sýningar í Þjóð eikhúsinu á þessu leikriti, 26. og 28. þ. m. er-Buggeberg frá I-Iamborg. Hús- fyllir var og viðtökur áheyrenda svo góðar, að með fádæmum má telja. Carrnen verður flutt í örfá skipti, en næsta sýning er í kvöld, laugardag kl. 7 og hin þriðja á morgun, sunnudag, ld. 2 síðd. Umsókoarfresíur um Eins og áður hefur verið getið í blööunum mun Menntastofnun Bandaríkjanna (Ful'brightstofnun in) á næsta ári gera tillögur um veitingu nokku.rra styrkja til handa íslenzkum 1-Jásíkólaborgur um til framhaldsnáms við banda ríska háskóla á skólaári því sem hefst í septembermánuði 1958. Er hér um að ræða bæði námsstyrki og ferðastyrki. Styrkir þessir eru ætlaðir þeim, sem þegar hafa lokið háskólaprófi eða munu ljúka því fyrir 15, júní 1959. Munu þeir umsækjendur, sem ekki eru orðnir 35 ára að aldri, að öðru jöfnu ganga fyrir um styrkveitingar. Umsóknarfrestur um styrkina renur út n. k. föstudag hinn 26. þ. m., en umsóknareyðúblöð er hægf að fá með því að skrifa til Menntastofnunar Bandaríkjanna á íslandi, pósthólf 1059, Reykjavík. Á kvöldfundi sama dag flytur igurður Ing'imundarson, Verzlun rskólakennari erindi um skóla ámskeið Evrópuráðsins, sem háð ar í'sumar í Sigtuna í Svíþjóð, n hann var þar sem fulltrúi ís- anzka mean iamálaráðuneyfisins. tðalLega var f jáflað þar um fyrstu r fr.amJialdsnámsins með sérstöku lliti til hins nýja skólakerfis vía. Á laugardag og sunnudag erða þingfundir og nefndarstörf, /n höfuðverkefni þessa þings verg ur skólalöggjöf gagnfræðastigsins og ýmissa framhaldsskóla og fram kvæmd hennar. Er þetta viðfangs efni valið með sérstöku tilliti til þess, að nefnd, skipuð af mennta málarrá'ðherra, vinnur nú að at'- hugun á ýmsum þáttum skólalög- gjafar okkar og frarnkvæmd henn ar. Má því telja eðlilegt og heppi legt, að kennarastétíin fjalli sér staklega um þessi mál á þinginu. Landsamband framhaldsskóla- kennara er 10 ára, slöfnað 17. jóní 1948. Hefur það beitt sér fyrir ýmsum hagsbólum varoandi fram haldsskólakennara, staðið að mörg um námskeiðum fyrir kennara og leitazt vtð að hafa bætandi áhrif á ýmsa þætti skólalöggjafar og fram kvæmd hennar. Sambandið nær til héraðs- og gagnfræðaskólakenn ara, húsmæðraksnnara, iðnskóla- kennara, verzlunarskólakennara og kenanra ýmissa annarra sér- skóla, Félagar þess eru nu um 300. Næsíu sýningar á Carmen Fj’rsta sýning á óperunni Car nen á þessu hausti fór fram í Austurbæjarbíói í fyrrakvöld á egum Sinfóníuhljómsveitarinnar. /ar hún flutt af flestum sömu istamönnum og í vor, m. a. Gloriu /.ane og Stefáni íslandi. Hljóm- .•veitarstjóri var Wilhelm Bruckn Miðnætursýning Eins og kunnugt er hefir Leik hós Heimdallar sýnt franska gam anleikinn Haltu mér — sleppl'u mér síðan í júlíbyrjun við yax- andi aðsókn og ágætar viðtökur leikhúsgesta og ganrýnenda. í ráði var að tvær sýningar yrðu á leikn um nú fyrir helgina, en vegna annríkis leikara við æfingar.hjá Þjóðleikhúsinu getur ekki orðið úr því. En þar sem margir höfðu pantað aðgöngumiða á þessar sýn irígar og vegna fjölda áskorana hefir verið ákveðið að hafa mið- nætursýningu á leiknum í Aústur bæjarbíói á laugardagskvöld kl. 11.30. Aðgöngumiðasala verður í Austurbæjarbíói eftir kl. 2 í dag og á morgun. Hinu almenni kirkju- fuodur í Reykjavík Hinn almenni kirkjufundur í Reykjavík verður háður dagana 11. —13. október. Laugardaginn 11. verður fundurinn settur í liúsi ICFUM af formanni stjórnarnefnd- ar, Gísla Sveinssyni. Síðan flytur séra Þorgrímur Sigurðsson fram- söguerindi: Kirkjufundir og kirkju þing. Séra Bragi Friðriksson hefir framsögu um æskulýðsmál og fleiri taka til máls. Á sunnudaginn verða sóttar messur í kirkjum Reykjavfkur og fundinum fram haldið í Fríkirkjunni. Séra Sigur- björn Á. Gíslason talar um altaris- göngur og Ólafur Ólafsson, kristni- boði, lun kristniboð. Próf'essor Sigurbjörn Einarsson flytur erindi. Mánudaginn verður fundi fram haldið í húsi KFUM. Verður þá máíum skilað frá nefndum og at- kvæðagreiðslur um fundai’mál. Kosið verður í stjórnarnefnd. Álieyrendum er heimill aðgangur að fundinum meðan húsrúm leyfir. BWKnVj GEORGIA BJÖRNSSON, fyrrum forsetafrú, andaðist á Landspítafanum 18. þ. m. Börn, tengdabörn, barnabörn Adeoauer óáíiægður íiieð afsteðu Róssa NTB-Kiel, 19. sepf. — IConrad Adenauer forsætisráðheri'a Ves'tur- Þýzkalauds sagði í dag í setningar- ræffu landsþings kristilegra demo- krata, aff Vestur-Þjóðverjar væru síður en svo ánægðir með síðustu orffsendingu Rússa varðandi sam- einingu Þýzkalands. Hann lagðist gegn þeirri skoðun Rússa, að efna verði lil samninga Austur- og Vestur-Þjóðverja um sameiningu Iandsins áður en hægt yrði að gera nokkurn friðarsáttmála. Samninga- viðræður Austur- og Vestur-Þjóð- verja yröu til þess, að halda Þýzka landi affskildu í tvo hluta um ókcmin ár. Adenauer var á flokks þinginu einróma kjörinn formaður Hokksins fyrir næstu tvö ár, en urinn var stofnaður árið 1950. ÖUagasíjjéra Mssr (Framhald aí' 1. síðu) Stuðningur. Eftir yfirlýsinguna í dag heun- sóttu fulltrúar alimargra Asíu- o.g Afríkuþjóða forustumsnn þjóð- frelsishreyfíngarinnar í Kaíró og óskuðu þeim til hamingju með það spor, er þeir hefðu stigiit. — Hinn fyrsti þeirra var sendifull- trúi Pakistans. Ambassador íraks sagffi í ávarpi, að öll arabaríki myndu styðja uppreisnarstjórnina, vegna þess, að fólkið í Alsír til- heyrði hinum arablska heimi. Aukin vandraVði. í París eru rnenn yfirleitt þeirr- ar skoðunai-, að yfirlýsingin um 'frjá-isa stjórn fvrir Aisír sé tii þess eins að valda frönsku stjórninni sem mestum vandræðum rétt áð- ur en þjóðaratkvæðagreið'slan fcr fram um nýju stjórnarskrána, en það verður eftir níu daga. Einnig er á það bent, að Frakkar myndu á næstunni liafa t-ekið upp aítur stjórnmálasamband við Egypta, en það var sem kunnugt er, rofið 1956 í Súezdeilunni. Búizt er nú við nýjum erfiöleikum í sambúð Fi'akka og Egypta. Samband Túnisbúa og Marokkó manna við Frakka mun stórum versna, er þeir viðurkenna upp- reisnarstjórnina, en við því er bú- izt. Stjórnarvöld í París reikna með, að iippreisnarstjórnin muni beita öllum ráðum til að hljóta viðurkenningu á vettvangi S. Þ., og munu gerðar ráðstafanir til að hindra það. Eina starfsemln hermdarverk. Frakkar halda því fram, að hin nýja stjórn hafi í rauninni engin völd, eina starfsemi hennar séu hermdarverk, og Frakkar muni 'taka það sem beina andstöðu við sig, ef nokkurt ríki viðurkenna hana. Talsmaður franska utanríkis ráðuneytisins sagði í dag, að ef Bandaxúkjastjórn viðurkenndi upp- reisnarstjórnina, neyddust Frakk- ar til að endurskoða afstöðu sína til Atlantshafsbandalagsins. Indvcrjar í vafa? Vestur-Þjóðverjar hafa tilkynnt, að þeir muni ekki viðurkenna upp reisnarstjórnina, óg fréttastofu- fregn frá Nýju D.elhi hermir, að ótrúlegt sé, að Indverjar muni gera það. Annars hafa Indverjar ekkei’t tilkynnt um málið. Italir eru ákveðnir í að viðurkenna ekki stjórnina. Æ,R.Í. (Framhald af 12. síðu). Magnús Óskarason, lögfræðingur, gjaldkeri ÆRJ, seadur á þing WAY (World Assembly o£ Youfh) í Nýju Delhí og þar gekk ÆRÍ í þsssi alþjóðlegu ^amtök, sém eru í fengslum við Menningar og fræðslustofnun Sameinuðu þjóð anna, UNESCO. Aðeins landsráff æskulýðssamtaka í hverju landi ta inngöngu í þessa stofnun. Undirbúningsnefnd ÆRJ sendi einnig tvo fulltrúa á þing érlendis í fyrra. Þá Stefán Gunnarssan, þá verandi framkvæmdastjóra UIVLFI á þing Siveitaæskunnar i Líhanon og Björgvin Vilmundarson á þing WiFDY (World Fedaration of Demöcrutic Youth), sem haldið var í Kiev. Stjórn ÆRÍ skipa Júiius Dan íelsson, formaðui', Bjarni Bein- teinsson, ritari, Magnús Óskarsson gjaldkari, með&tjói’endur HSéffur Gunnarsson og séra- Áreliús Níels son. Frs'iaráæflra Framhald af 1. síðu> í dag til Quemoy og tókst aff koma vopnum eg vistum til herjanna þar. Talsmaður bandaríska land- varnaráðuneytisins sagði í Wash- ington, að flugvélar Bandaríkja- manna jafnt sem skip virtu þriggja mílna laiíd- og loftheigi Kína. Ef hins vegar væri ráðizt á þau utan þess s’væffis, myndi Banda rikjaher svara og hrinda árásumun á bak aftur, jáfiiivel inn yífir ldn- verskt land, ef með þyrfti. Banda- ríkin halda áfram að flytja gríffar- mikið af hergögnum ,til Formósu og nema þau 90 xaillj. dollara síð- astliðinn hálfan mánuð. Lausafrétt í dag hermdi, aff sendiherra Kínverja í Vársjá hefði lýst Kínverja reiðubúna til aff fall ast á vopnáhlé á Formósusundi, ef þjóðerniss'innar flyttu allan her sinn frá eyjunum Quemoy og’ Matsu. Upptaka iCína Framhald af 1. síffu) deilui- stæðu um það. Að því er hann vissi hefð'i aldrei neitt. óum- deilt mál verið tekið fyrir á þingi S. Þ. 64 H íbúa heimsins. Menon sagði, að 29 riki. meff sam anlagða íbúatölu er næmi 64 af hundraði allra íbóa jarðarinnar viðurkenndu Peking-stjórnina. Hann beindi um leið þeii’ri spurn- ingu til fulltrúa Breta, hvers vegna hann legðist gegn því að rætt yrði um upptöku Kina, úr því aff Bret- ar væru ekki mótfallnir því, aff Kýpurmáliff yrði rætt. Ásakanir Formósumannsins. Henry Cabot Lodge lagði fram frávísunartillögu Bandaríkja- manna. Ting Fu Tsiang fulltrúi þjóðernissinna á Formósu taldi tillögu Indverja siðlausa og óvilur lega. Umræour um hana á allsherj- ai'þinginu taldi hann ekki til ann- ars. en slyðia kínversdcu kommún- istana og aðstoða þá við að kúga fólkið heima fyrir og hafa uppi árásir erlendis. Iíann kvað Peking stjórnina hafa tekið af lífi án dóms og laga 20 milljónir Kúiverja og sett 5 millj. í þrælkunarbóðir. Kommúnistastjórnin væri ekki kínversk stjórn ug umræffur um upptöku hennar myndu grafa.und an siðferðisgrundvélli alþjóðasam- takanna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.