Tíminn - 20.09.1958, Blaðsíða 5

Tíminn - 20.09.1958, Blaðsíða 5
TÍIVIINN, laugardagiim 20. scpteinbnr lí)58. e Stig P«tierssor5s sést hér i risasíokki. Stnin Hggur á 2.12 m. og hann er hátt yfir, en feliir með lærinu. Þess er Setio ííi, aS þeita sá heimsins hæsta stökk — sennilega yfir 2.20. itann var álitinn iiklegastur til sigurs á mótinu. ViSlijálmur Einarsson : Sumiudagurinn 24. ágúst rann up, og þúsundir msnna biðu mcS rnikiiii eftirvœnt- ingu effrr lokaþætti hins mikla sTiéis. VeðriS var betra en það hafði verið undan- farna daga, og strax um há- degi byrjaði fóikið að streyma uop á hinn forna frægSarsíað frjáisra íþrötta. Hinn íagri vcllur með turnun- um tveimur, trau*3tlegum virkis- turnum, virtist dulmagnaður með úndraaíli. Hvað rnyndi ske í dag? LoftiS virtist ráfmagnast meira og meira eftir þvá sem hinar æsi- apennandi lokakeppnir voru þreytt ar irver af annarri. Þvílíkt ævin- týri. — Keppnin. í fipjótkasti hafðu Svíar gert sér siguryanir, Fredriksson hafði oft í «umar kastað yíir 80 m. Þær \mnir brugðust algerlega, og hann korr.'St ekki í úrslit, Sidio frá Pói- landi vann með yfirburðum, hann var einnig sigurvegari á síðásta Evróuoneistaramóti. Norski Ól- ympíumeistarinn Egill Danielsson varð að láta sér nægja annað jsæti. j í 1500 m hlaupinu var æsispenn ingur frá upphafi til enda. Svíar höfðu einnig hér von, að vísu höfðu þeir tæplega vonað meira en e.t.v. að Dan Waern kæmist i úrslit. Árangur hans fyrr í sumar benti þó ekki til þess, en undan- farið hafði 'hann þjálfað alveg eerstaklega vandlega. Það var víst enginn — hvorki rneðat áhorfenda né keppenda — sænskra né útlendinga — sem ekki dáði.ít að hinum djarfa Svía. sem byggði hlaupið frá upphafi. Strax á fyrstu bey.gjunni komst Waern í íorustuna og hélt hcnni hring eftir hring. Þegar heill hringur var eftir voru allir staðn- ir upp, æpandi svo sem raddstyrk ur leyfði. Svíarnir voru farnir að cygja sænskan sigur, þegar Waern var í fyrsta sæ'ti og 300—-200 — jafnvel 100 m voru eftir í mark. Þe.'r sem þá voru ék'k'i þégár orðnir þöglir af hæsi, mkþyrmdu raddböndum sínum herfilega. , Nú hóíst stríð miíli' Waern og j Ifewson frá Bretlandi, sem í lok j seinustu beygjunnar komst upp j að hliðinni á honum. Waejrn átt'i enn eftir nokkuð og jók hraðann, Merki þetta vai einKennisin.. ., cv, upumaifltaramótsins 1258. Styttan, sem tnerkiS er búiS Vil eftlr stendur utan vegeja hins fornfræga Óiympíuvallar frá 1912, en þar fór nnófiS fram. en Bretinn haföi betur og nú kom nýr „spútnik" sem virtist ógna' hinum tveimur. Það var John Ron Delany, «em sigraði á Ólympíu- leikununi -í Melbourne á enda: spretti, sem -átti engán sinn líka. Nú geystist hann áfram á svip- aðri ferð, cn hinir voru hvergi deygir og með hárfínu millibili komu þeir í markið — hjálpuðust nærri því að því að slíta snúruna — í þessari röð: 1. Hevvson, 2., Waern, og 3. Delany. Hefði hlaup ið verið 10—20 m lengra, hefði írinn unnið. Hann iá of aftarlega í .hó.pnum og „lokaðist inni“," komst því of seint á sprettinn. Mesta liástökkskeppni aitra tíma. Hámarki sínu náði þessi íþrótta hátið í síðustu keppninni, sem- að visu var að ske allan tímann meðan keppt var um da-ginn. Eft- irvæntingin jókst jafnt og þétt, eftir því sem 'hæðin jókst. 2,06 -m; S-viarnir báðir, Petter- son, að flestra áliti líklegastnr til sigurs' og Dahl, smugu yfir við dynjandi fagnaðarlæti. Rússarnir. báðir — Stepanov heimsmethaf-. inn og Kashkarov, Þjóðverjinn Pfeil og Tékkinn Lansky fóru einnig yfir. Leynáarmálið. Mér varð starsýnt á Tékkann af vissum ástæðum: Nokkrum dögum áður hafði komið til okkar ís- lendinganna umboðsmaður fyrir vissa gaddaskótegund, og gefið öll- um þátttakendunum frá ísiandi tvenn pör af s'kóm. 'Aigengt er að slikir kaupsýslumenn hafi ýmsar verzlunarbrellur í auglýsinga-' skyni. I-Iann sagði okkur eftirfar- andi sögu: „Þýzka fyrirtækiö,. sem ég hefi umboð fyrir, fram- leiðir sérstaka hástökksskó. Okk- ar bezlu stökkvarar nota flesfir slika skó, Stig Petterson heíir nú Ic.ngi verið cinn minn bezti við- skiptavinur. Mér fjannst þess- vegna rétt. að neita Rússunum um skóna, þegar þeir óskuðu eftir þeim um daginn, a. m. k. fram yfir mótið. Auðvitað væri það góð auglýsing, að sem flestir kappanna notuðu mitt merki,. en maður veröur að vera föðurlands- vinur (!)“ 'Svo hélt hann áfram: „Ég gerði orkans skyssu í fyrra- dag. Á leið minni um dvalarstaði’ keppendanna, ko-m cg til T’ékk- anna. Þar var náungi, sem hað mig um að láta sig hafa hástökks-' skó, sem ég geröi. Mér brá svo þegar ég sá piltinn renna sér hvað eftir annað' yfir 2,06 m á nýju s'kónúm, ég spái því að hann vinni okkar istráka. Ég hafði enga hugmynd um að hann væri svoná góður“, sagði u-mboðsmaðurinn að lokum afsakandi. Þessi pilttu' var Lansky, sem á eftir að koma við sögu. Í.08. Dahl frá Svíþjóð reyndi fyrstur við hina nýju hæð. Meðan hann oeið og einbeitti sér áður en hann hóf atrennuna, í 2—3 mín., íefði mátt beyra kött mala í á- íorfenda-sætunum handan vallar- ns. Allir hugir bcindust óskiptir ið sama manninum — allar aðrar 'reinar voru tbúnar. Hann hljóp -rugglega að og stökk upp — rfir; þvíMk fagnaðarlæti. Þá keði tvenr.t í senn, Dalil stökk jpp úr -sa'ginu ofsaglaður undir •lynjandi ópunum og — ráin datt if klossunu'm! Ekki var stemn- ngin minni né fagnaðarlætin, þeg ir Petterson fór yfir í fyrstu til- •aun. Rússarnir voru ekki í essinu >inu, enda ekki í „undras'kónum”, jg þegar -þeir felldu báðir í sein- ustu tilraun, eftir góða viðleitni, virtust áhorfendur þá þe.gar fagna igri. Menn brostu vorkunnsemd- jrbrosi, þegar Tékkinn sleppti íæðinni alveg. Þvílíkur kjáni, að deppa 2,08, mátti skynja úr kumrandi mannhafinu. 2,10. Þrír eru nú eftir, Svíarr.ir í 1. og 2. sæti, en Tékkinn hafði sleppt hæð á undan. Dahl átti fyrstu tilraim á hæðina. Sær.sk sigurvfma var í hápunkti, gaman eí ’lnann kæmizt yfir, en sennilega væri búið að vinna tvöfaldan sænskan sigur hvort sem var. I grafarþögn gerir íþróttamaðurinn iokaundirbúning og fer yfir og er lentur í gryfjuna þegar ráin lcemur á eftir. Petterson var fjær þvi að fara yfir, og nú kom Tékk- inn. Menn voru viðbúnir að gefa lionum þægilega kveðju eftir góða en misheppnaoa tilraun, það gat varla Skeð! En þó, þegar öryggi og styrkur stökkvarans birtist, fóru menn að eíast, skyldi hann?. Ein&' og þetta væri sjálfsagðasti, hlutur í Iveimi, flaug Tékkinn yfir. ráin sat sem fastast og virtist storka hinum sigrihrósandi Svíum, en líkast var sem mannfjöldinn hefði íen-gið ískalt steypibað. Með þv-í að sleppa 2.08 hafði nú Téklc inn itnnið á færri tiiraunum, ihvort sem Svfarnir kæmust vfir 2,10 eða ekki. Gullverðlaununum — þe!m einu, sem Sviar gátu fengið, virt- ist á svipstund-u kippt úr lófa þeirra. Ekki var samt alit búið, Dahl íór yfir við.feykifögnuð í annarri; tilraun og Petterson í þriðju. 2,12. Vissulega mesta hástöklcskeppiii sögunnar — þrír reyna við hina svimandiJiæð (menn ættu til gam Tékkar, þvi þeirra frábæri kapr.I var enn í eldinum. Eftir misheppL.' aðar tilraunir hjá bæði Lansky og Pettcrson, sleppti Lansky síð* ustu tilraun á 2,12, en PettersoE felldi í þriðju tilraun og fékk þa:.’ með 3. sætið. 2,14. Menn gátu varla verið að æsa sig upp meira eftir allt, sem £ undan var gengið. Samt var enr; sama þögnin og Dahl átti góða lilraun við þessa furðu-hæð. Tékkinn ha-fði komið mönnum. svo rækilega á óvart áður, aé menn gálu næstum írúað öllu, ■og þó . . . . Hinn djarfi kappi bjé sig undir stökkið. Það varð graf- arþögn. Skyndilega hrópar ein- hver áhorfcnda hínum megin valf- arins, sennile-ga undi'r álhrifu-m áfengrs, og kurr í áhorfendurr: gefur til kvnna andúö -manna £ þessari tilraun tii trufiunar. Tékk inn lét engan biibug á sér finna, reynái sitt ýtrasta, en án árang urs. Dahl fékk þar með verc» slculdaðan sigur. Allir þrír þei.: bcztu stukku á skóm þeim, serr. kunningi minn, kaupsýslumaðui inn, hafði verið að raupa af nokki - um dögum óður. Aldrei fyrr hafði ég notið þcsí:0 eins innilega að fá að taka þátí sem áhorfandi. Slíkar stundir, eins og þær, sem ég hefi á óíult kominn hátt revnt að lýsa, kynd:.. hugsjónabál til bættra afreka hjá öUum, sem bera gæfu til þes's a. taka þútt. iiámstyik Veitt var nýlega í fyrsta skipt. úr minningarsjóði Kjartan Sigu;- jónssonar, söngvara, Vík í MýrdaL sex sóítu um og vár úthlutað kr. 4000.00 til Árna Jónssonar. TiL gangur sjóðsins er að styrkja efn lega söngvara. Gjöf til Slysa- ans að mæla þetta upp við vegg.) Dahl var enn fyrstur í umferð- inni. Þögnin á vellinum hefði ekki getað v-eriö dýpri. Meðan: allir héidu niðri í sér andanum í ofvæni, og biðu eftir því að hann stykki, rauf skellinaðra, sem ekið var niðri í bænum, þögnina og lágvær kurr í áhorfendum sýndi óánægju manna út af hin- um miskunnarlausa lijólreiðar- manni! Dahl íór upp -— upp og yfir, en þvíMkt ólán! Enn einu sinni kfflii ráin á eftir honum. Tilraunirnar hjá hinum tveim- ur misheppnuðust, en alltaf gilti sami æsispenningurinn. Margir voru farnir að lamast af þreytu aðeins ai’ því að horfa á. Eg var svo heppinn, að iiafa fengið sæli í biaoamannastúkunni, og lét fall-. jst fram á borðið. Einstak.a rit- •él var enn í gangi, og þær virt- ust hneggja rneð hinum mes'ta. hávaða. Dahl tilbúinn í aðra tilraun. Tvær undanfarnar hæðir hafði hann komizt í annarri tilraun. Hinar rólegu lireyfingar og öryggi í nndirbúningi jók tiltrú áhorf- enda. Það var sem hann magnað- Lgt — loftið anagnaðist, síðasta rit- vélin þagnaði: Með ógleymanleg- um glæsibrag fiaug Dahl yfir, etti nýtt sænskt- og Noröurlanda- •uet, istökk 4 cm hærra cn hann 'iaföi bezt gert áður. Fagnaðar- lálumim ætlaði aldrei að linna. 3ænsku húrrahrópin (Heja Sver- g.e) virtust geta hrist hina gömlu Lurna frá grunni. í þessu augna- bliki náði iþróttahátíðin bámarki. Svíar og útlendingar — allir sa-m glöddust, nerna þá ef vera skyldi Fyrir skömmu kom á skrifstof;: Slysav-arnafélagsins í Reykjavík Gu'ðni Grímsson útgerðarmaður Vestmannaeyjum og afhenti Slyst varnafélaginu fjögur þúsund kr minningargjöf frá sér og systkii um sínum, Arnþrúði, Þuríði oj Ársæli, til minningar um lótinr., föður þeirra Grím Bjarnason ,frá Nýborg ó Stokkseyri í tilefni a hundrað ára afmælisdegi hans e. var 3. sept. s. 1. Grímur Björnssoi: stundaði lengst af ævi sinnar sjt róðra fi'á Stokkseyri og Þorláks höfn. Var hann alla tíð áhu-gasam ur um bættár siysavarnir á sjt eins og fleiri er rann til rifja hii tíðu sjóslys á þeim árum. Bjargaði Hfinii með snarræði í fyrradag hentist' stór fanþega bifreið Norðurleiðar út af vegii um rétt við brúna á Vatnsdals; lijá Sveinsstöðum. Bifreiðin stór skemmdist, og mun liús liennai ónýtt', cn bílsljórann sem var eim. í bifreiðinni, sakaði ekki, og nu. það telja mikla mildi. Bifreiðin var rétt ó undan fai þegabifreið Norðurleiðar og átt'i a'i taka póst og annað ó viðkomustöc um á leiðinni, m. a. fara út £ Hvammslanga. Þegar bílstjórinr. kom að brúnni ætiaði hann at hemla, en þá brá svo við, að stýrl fór úr sambandi og varð bifreiðir. stjórnlaus. Bifreiðasljórinn sú þá: hvað verða vildi og skaut sér tiL hliðar aftur á miiii næ-itu sæta 0£ klemmdi sig þnr á milli, en bif reiöin stakkst út ; f nær 3 metrc. háum kanti og kom niður á þak. Lagðist liúsið saman og varahjól sem á þaki voru, fóru inn úr fran: an til. Er eklci óiíklegt, að snai ræði bilstjórans hafi bjargað líf hans. Mjög litlu munaði, að bi. reiðin hentist fram í ána og þari: þá varla að lcikslokum að spyrjí.. ef svo hefði farið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.