Tíminn - 20.09.1958, Blaðsíða 11

Tíminn - 20.09.1958, Blaðsíða 11
f í M I N N, 'laugardaginn 20. september 1958. . íi U Hluíi af hinni nýju baðstofumynd RíkarSs, sem skorin er í eik og eign Kennaraskóians. Rikarður Jónsson (braninaio :f 7 si&u, í bókinni Faðir minn á Rikarður mjög s-kemmtilaga og snjalla rit- gerð um föður sinn, Jón Þórarins son, og slíkri mannlýsingu bregða ekki upp aðrir en miklir listamenn orðsins. Greinin sýnir og gerla, hver sá jörð er, sem Ríkarður er úr vaxtnn, En Ríkarður er ekki aSeins'- völ-! undur á tré ög' myndhöggvari. Hánn er sérstæður persónuleiki, runninn af kjarnarótum austfirzk- um, alinp upp við gróna sveita- menningu, er bjó yfir fjársjóðum þjóStrúar ög sagna. Austfirzk mál kennd af bezta bergi cr honum í merg junnin. Hann er gáfaður maður, málsnjall svo .að af ber, glaðvær, hnyttinn, söngvinn og skáldmæltur vel. Hann ann æsku- stöðvum sínum af djúpum sefa. Hann starfaði í ungmennafélögun um o.g býr enn að liugsjónaeldi þeirra o.g heiðríkju. Hann er ís- lenzkari en allt, sem íslenzkt er. Vinir Ríkarðs erú margír, og þeir munu fagna með honum í dag og jþakka vináttu toans og sam- skipti. En- þjóðin á.toann l'ika að viiii og þakkarskuid toennar er mikil. Éig lei't inn tll Rfkarðs Jóns- s.onar í vinnustofu hans á Grund arstfg 15 í fyrradag og spjallaði við liann stundarkoru, þetta átti rannar að verða viðtal' um liata manninn og listaverkin hans, en eiginlega komumst við aldrei að éfninu. Ríkarður vill lítt spjalla um sig og sín verk, en samúð hans og lífsskilningur á svo víð- an faðm, að toann flýgur um heima og geima ©g verður tíð- ræddast um samferðafólkið. Og fáir eru skemmUIegri viðræðu en Ríkarðui'. Ég spurði hann, hvað hann teldi afdrifaríkast fyrir listamannsferil sinn. — Ég held, að það sé sú heppni mín að fæðast á réttri stundu, sagði hann. Ég fæddist og ólst upp áður en hin gamla og' þjóðlega sveitamenning fór að láta undan síg-a, og hún varð mér sá trausti grunnur er, óg hefi síðan byggt á. En jafnframt voru t'imamót að nálgast í þjóðlífinu og nýir heim- ar að opnast, nýir straumar og nýtf útsýni, er ég fékk einnig að njóta. Hefði ég fæðzt dálítið fyrr hefði 6g ekki getað notið þess, og hei'ði ég fæðst einum eða tveim áratugum síðar, hefði ég ekki kynnzt lífinu fyítr „byllinguna“. Þú sérð, að ég mátti eig'inlega hvorki fæðast fjrrr eða sí'ðar til þess að njóta hvcrs tvegg.ja. — En hverjir eru þeir menn, sem haff hafa mest áhrif á þig? — Þeir eru margir, ekki hægt að telja það ágætisfólk upp atlt, en faðir minn er þar efstur á blaði, og af ölluiri kennurum mín- um held ég, að Stefán Eiríksson hafi verið mestur meistari minn þegar öll kurl koma 111 grafar. Kannske hefir menning sveitar þeirrar, sem ég ólst upp í, hvorki verið betri né verri en gengur og gerist, en þó held ég, að hún hafi haft eitt fram' yfir flestar aðrar — þróltmikið og íjölskrúðugt mál. Þarna mætast Héraðsmálið og aust urskaftfellskan, og ég hefi kom- izt að raun um það við samamburð, að þar lærði ég ótrúlega margar orðmyndir og talstoætl'i, sem ekki er annars staðar að finna. Ég hefi gert mér þa'ð til gamans að halda dagbók og safna í sjóð sérkennilegum orðum og taíshátt um, og í þessu safni eru nú oi’ð in nokkur hundruð orða og orð- mynda, sem ekki er að finna í orða bókum en át'tu og eiga rótfestu í heimabyggð minní eystra. Ég var t. d. toérna um daginn að telja saman að gamni mínu, hve ég þekkti mörg orð, sem merkja lægð eða slakka í landslagi, og þau urðu um 50 svonn við fyrstu leit. Hér værður að láta slaðar numið að sinni, því viðtal við Ríkarð Jónsson mundi seint taka enda, ef þar ætti allt að rekja. En Tim inn óskar Ríkarði og fjölskyldu Uans til hamingju með þessi tíma mót ævi hans og þakkar myndirn ar lians og allt, sem hann hefir gert þjóð sinni og landi til fremd ar. —ak. Tvær bækur hafa verið gefnar út um Ríkarð Jónsson og myndir hans. Árið 1930 lcom út bókin i Myndir eg sá Aðalsteinn Sig- mundsson kennari um þá útgáfu og ritaðl ýtarlega grein iim Ríkar'ð og verk hans. Haustið 195G kom svo út mjög vöndúð lagskrásn í dag. 8.00 Morgunútvarp. 0.10 Veöurfregnir. 2.00 Hádegisútvarp. 2.50 Óskalög sjúklinga. 14.00 Umferöarmál: Þungaflutning- ur á þjóðvegum (Sigurður Jó hannsson vegamálastjóri). 14.10 „LaugardagslögiiV'. 18.00 Fréttir. 18.30 Veöurfregnir. 19.00 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 19.25 Veðurfregnir. 19.90 Samsöngur: Alpakórinn í Lom bardo syngur. 9.40 Auglýsingar. 0.00 Fréttir. '0.30 Raddir skálda: Tvær svipmynd ir eftir Jónas Árnason. 10.50 „Undir ítalskri sólhlíf", margs- konar log, sungin og leiKin 21.20 Leikrit: „Allt fyrir föðurland- ið“ eftir George Bernard tíhaw 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. Dagskráin á morgun, 9.30 Fréttir og morguntónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Laugameskirkju. Sr. Garðar Svavarsson. 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Ávarp til Þjóðverja á íslandi. Séi-a Hans Joachim Bahr frá Lauenburg við Elhu. 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Kaffitíminn: Létt lög af plöt- um. DENNI DÆMALAUS! Eg var að herma eftir stráknum í speglinum . . svo fauk víst í migl 16.30 18.30 19.25 19.30 19.45 20.00 20.20 20.50 21.20 22.00 22.05 23.30 Veðurfregnir. „Sunnudagslögin". Barnatimi (Helga og Hulda Valtýsdætur). Veðurfregnir. Tónleikar: Louis Kaufman ieikur á íiðlu (plötur). Auglýsingar. Fréttir. „Æskuslóðir" Hvítársíða (Stef- án Jónsson rithöfundur. Tönleikar (plötur). ,,í stuttu máli", Umsjónarmaö- ur: Jónas Jónasson. Fréttir og veðurfregnir. Danslög (plötur). Dagskrárlok. Næturvarzla er í Ingólfs Apóteki Sími 11331 Dómkirkjan. Messa kl. 11 f. h. Séra Jón Auð- uns dómprófastur. Háteigsprestakall. Messa í hátíðasal Sjómannaskólans kl. 2 c. h. Séra Jón Þorvarðarson. Neskirkja. Messa kl. 11 f. h. Séra Jón Thor- arensen. Hailgrímskirkja. Messa kl. H f. h. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Bústaðaprestakall. Messa í Kópavogsskóla kl. 2 e. h. Séra Gunnar Árnason. Laygardagur 20. sept. Fausta. 263. dagur ársins. Tungi í suSri kl. 19.56. Ár- degisfiæði kl. 11.38. Síðdegis- fiæði kl. 12.06. í dag voru gefin saman í hjóna- band af séra Garðari Svavarssyni ungfrú Þuríður Bech frá Reyðar- firði og Jón Gunnar Júlíusson. Lauga teig 42. Heimiii þeirra verður að Laugateigi 42. bók uto verk Rtkarffs á vegum Norðra, fagurlega prentuði Þar rita þeir um Ríkarð dr. Richard Beck, prói'essor, og Jónas Jóus- son fyrrverandi ráðtoerra. Sú bók iruui enn til og er hið fegursta verk, sem gefur góða hugmynd uni hið inikla og sérstatða lista- starf Rikarðs. Siunar myndirnar með þessari grein eru úr þeirri bók. Lsugarneskirkja. Messa kl. 11 f. h. Svavarsson. Séra Garðar Langheltsprestakall. Messa. kl. 2 e. h. í Laugarneskirkju Séra Árelíus Níelsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Messa á morgun kl. 10,30 Séra Kristinn Stefánsson. f. h. Bræðraféiag óitáða safnaðarins. Fundur verður haldinn i Kirkju- bæ á sunnudag kl. 2. Elliheimilið. Guðsþjónusta kl. prestur. Mosfellsprestakall. Messað að Brautarholti kl. 2. Séra Bjarni Sigurðsson. Frá kvenfélagi Hallgrímskirkju. Ákveðið er að hafa hina árlegu 10. Heimilis- kaffisölu í Silfurtunglina laugaxdag- inn 27. sept. Fólagskonur og aðrir velunnarar eru beönir að gefa heimabakaðar kökur eins og undan- farín ár. Sendið kökurnar í Silíur tunglið kl. 10-12 árd. 41. dagur Eiríki til léttis birtist Sveinn fyrr en hann átti von á. Hann hefir náo að safna saman talsverðum lier, eða um 500 maims og Eiríkur leggur á skjót ráð. En það er á síðustu stundu. Efst á liæðinni ligg- ur Ragnar hálf meðvitundarlaus og fórnarpresturinn virðir sólina íyrir sér. Þegar sólinn er liæst á lofti á fórnfæringin að fara fram. En fyrirætianir Eiríks virðast ætla aö ganga að óskum. Skyndilega gýs upp mikill órói meðal fjand- mannanna, prestarnir hætta söng sínum og reykský mikil stíga íil hirnins. „Eidur, eldur, kofi Ialah er að brenna", hrópar einlxver, og menn fyllast skelfingu. Er sólguðinn hér að verki?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.