Tíminn - 20.09.1958, Blaðsíða 4

Tíminn - 20.09.1958, Blaðsíða 4
4 T í MIN N, laugardaginn 20. scptember 1953. Belafonte viðurkenndur þjóðlaga- söngvari — Rokk og skiffle deyja - en ekki kalypso, segir hann - grýtt er gæfuleiðin — 30 millj. á ári Þótt Harry Belafonte sé ekki nema 31 árs, er hann þegar viðurkenndur túlk- ari amerískra þjóðlaga, einn af efnilegri kvik- myndaleikurum vestan lafs, einn þeirra söngvara, sem mest eru keyptar iljómplötur með og átrún- aðargoð hins litaða kyn- stofns. Á svipaðan hátt og .Paul Robeson og Marian 4nderson hefir hann ekki .akmarkað sig við list sína úna, en hefir einnig gerzt virkur þátttakandi 1 barátt- anni gegn kynþáttafordóm im. Belafonte er nú á ferð am Evrópu, þar sem hann aefh- áður verið mörgum runnur fyrir leik sinn í kvikmyndinni Carmen Jon- es og fleirum, sem sýndar hafa verið með honum í Evrópu, svo og af hljóm- plötum hans, sem notið hafa vinsælda. Nú œllar hann 'hins vegar að sanna fyrir þeim, sem ikoma til að hlýða á hann, að hann sé raun- verulegur söngvari, en ekki aðeins nafn, sem kemur og fer eins og jdægurfluga. Iíann ætlar líka að leggja fram sinn skerf til þess, að kalypsó-músikkin megi lifa áfram, en ekki falla í flokk með rokkinu og skiffle, sem vafalaust eiga eftir að. deyja út og gleymast, og eru varla annað en tízkufyrirhrigði. Frá Jamaica Kaiypsó-nnisikin er honum í blóð borin, hann nam hana í sinni upprunalegu mynd frá því að ■hann var ungur drengur í Jama- ica, þar sem hann dvaldist meiri hlut bernskunnar og til tólf ára- aldurs. Skólagöngu sinni lauk Belafonte í Bandarikjunum og var kallaður í bandariska flotann 17 ára gamall. Eftir tveggja ára þjón- ustu kom hann í land og fékk ■ é ■ Belafonte-fiölskyldan. dyravarðarstöðu, en eitt kvöld kom til hans kona, sem aumkaði sig yfir unga manninn, sem aldre. gat farið út að skemmta sér, og I gaf honum miða í leikhús. Hann ■ hreifst svo af sýningunni, að hann sagði upp starfi sínu, og gaf þann- ig frá sér öruggar mánaðartekjur, jtil þess að freista þess að verða leikari. Honum tólcst að fá að reyna sig í leikhúsi einu, og var honum skipað í flokk með tveim öðrum unguin mönnum, sem um sama leyti fengu líka að reyna, Marlon Brando og Tony Curtis. Hallar uncían fæti Eftir að leiklistarnámi lauk, tók hann að sér söngvarastarf ánæt- urklúbbum, því að í leiklistinni reyndist honum ekki mögulegt að fá ueitt að gera. Hann hafði þó alls ekki ætlað sór að gerast söngv- ari og hafði heldur aldrei lært að syngja. Enda fór það svo, að hann fékk 'sífellt lélegri og lélegri vinnu. og fáir höfðu ánægju af söng hans, þar til loks var svo komið, að hann gat ekki lengur haft ofan af fyrir sér með söngnum, og réðist til af- greiðslustarfa í verzlun til að hressa upp á fjárhaginn — þá hafði hann líka kvænzt og- eignazt eitt harn. Söngferðalag Árið 1950 gekk hann í félag við kunningja sinn um að setja upp lítið veitingahús í Greenwieh Vill- age, og þar stóð hann við af- ireiðslu til að byrja með. Ilann íaf sér þó tíma stöku sinnum til að aka til Washington til að kynna ■ér þjóðlagatónlist á sáfninu þar. Hann iagði sérstaka áherzlu á hin vestur-indísku þjóðlög, og hafði aður en langt um leið safnað sér .alsverðu af þeim. Þá gekk hann í félag gítarleikara nokkurs, Mill- jrd T.homas, og þeir ákváðu að fara saman í söngferðalag milli næturklúbbanna. Konungur kalypsó- söngvanná Nú var heppnin með, og ekki eið á löngu þar til næturldúbba- .‘igendurnir voru svo að segja 'arnir að slást um hávaxna, kurt- íisa og myndarlega, unga svert- ngjann meö þægilegu söngrödd- na. Brátt var farið að nefna Bela- fonte „Konung kalypsó-söngv- anna“, og samningar um hljóm- plötur og sjónvarp fylgdu í kjöl- LARRY og ANN — stutt gaman skemmtilegt. Rokkariun hvarf sporlaust að heim- an eftir tveggja mánaða hjónaband Siffusi mei „astierísk&tm Siralia11 — skifdt! á sama háff inska farþegaþotan Comeí flang frá Hengkong tii Englands og bætti met sólarinnar um tvær kist. Fyrsti þátturinn í væntan- Segu stn’Si mitli amertsku Boeing farþegaþotunnar og snsku Comet þotunnar var leikinn á sunnudaginn var, oegar hin brezka flaug frá Hong Kong til Englands og /eyndist vera tveim klukku- stundum á undan sólinni í förinni. Báðar eru flugvéla- regundirnar a8 koma á mark aðinn, og munu keppa um hann naestu árin, að því er menn haída, og sigur Comet unnar yfir sófinni í kapp- hlaupinu um daginn mun hafa talsverf euglýsingagildi fyrir hana, enda merkisaí- burður í sögu fiugsins og mikið réeddur í erlendum blöðum, sem sum hver segja nákvæmlega frá förinni. Hér sr úrdráttur úr einni slíkri ^rein. Cometán tók flugið frá Hong Kong kl. 7, eftir kínverskum tíma, eða í sólarupprás. Innan- borðs voru 34 farþegar, á meðal þeirra forstjóri BOAC flugfélags- ins, ásamt konu sinni. Farþeg- arnir snæddu morgunverö yfir Síam, miðdegisverður var fram- reiddur yfir arabísku eyðiniörk- inni, en kvöldverðurinn yfir Ölp- unum, svo að menn geta gert sér í hugarlund hver hraðinn á flug- inu hefir verið. Metið Alls var -Cometan 18 klukku- s'tundir og 22 mínútur í förinni, þar af á flugi 16 klst. og 16 min- útur, og lækkaði þannig næstum um helming fluglímann, sem Britannia vélarnar, sem nú fljúga þessa áætlunarleið, eru í ferö- inni, eða 33 klst. og 30 mínútur. Enda þótt Comet véiin lenti í einum mesta monsún-vindi, sem geisað hefir í Indlandi í seinni tíð, var hún þó þrem klukkustund- tim og átta mínútum á undan þeirri áætlun, sem fyrirfram hafði verið gerð um flugið. í s.l. tnán- uði stytti Comet flugvélin flug- tímann milli New York og Lond- on niður í 6 klst. og 16 mínútur, svo að hún hefir enn sem komið er algert hraðamet farþegavéla, hvað svo sem Boeing-vélarnar eiga eftir að gera. Enski rokksöngvarinn Larry Pagqs hitfi Ann Ward í júní síðast liðnurn. Ann var msð- limur í aðdáendalclúbbi söngvarsns, faiieg stúfka, 18 ára gömul. Larry, sem er um fvífugt, gaf sig á tal við hana, og þetía reyndist ást við fyrsty sýn, a. m. k. bað hann Ann um að giftast sér nokkrurn klukkustundum seinna, þar sem þau sátu á bekk í skemmiigarði. far framans. Belafonle hefir farið vel með fé það, sem honum hefir áskotnazt, og ávaxtað það af kæn- leik. Árslaun hans í fyrra myndu líklega jafngilda um 30 milljónum íslenzkra króna, svo að það þarf fjármálamann til að meðhöndla slikar upphæðir ef vel á að vera. i Yfir milljón Belafonte hefir -sitt eigið ,,show“' á Broadway, þar sem hann sjálfur er auðvitað aðalatriðið. Þá hefir 'hann gert fjölda hljómplatna, sem fyrr segir, og nýlega komst eitt albúm hans í yfir miiljón eintaka sölu, og er það í fyrsta sinn, sem kalypsó-plata selzt svo mikið. Nú er hann í ferð um sjö Evrópulönd, og í því sambandi segir hann uin söng sinn: — Það er takmark mitt að auka 'Skilning þjóða á milli með söng mínum. Sex vikum seinna voru þau gefin s'aman og allur þessi „am- eríski“ hraði í sambandi við bjóna bandið var óspart notaður í aug- lýsingaskyni fyrir söngvarann. Larry og Ann leigðu sér heilt hús og í fyrstu gekk búskapur- inn ágætlega, enda cr söngvarinn sagður hafa um það bil 200 sterl- ingspunda laun á viku. Nú eru tveir mánuðir liðnir, og þá ber svo við. nánar tiltekið á föstudaginn var, að Larry hvarf sporlaus't að heiman. Ann hafði skroppið frá til að fara í verzl- anir, en er hún lcom aftur var Larry horfinn, og hafði tekið með sér öll sín föt nema náttföt- in. Ann hringdi til píanóleikar- ans, sem hefir leikið undir hjá Larry, svo og til umboðsmanns ihans, en hvorugur hafði séð Larry. Hún skýrði svo frá, að þau hefðu átt í dálítilli orðasennu, en um verulega misklíð hefði' ekki verið að ræða. Larry haf'ði ekki komið í leit- irnar fyrir tveiin dögum, og þykir mönnum það benda til, að hann ætli að hafa jafn „ameiiskan" hraða í að skilja við hina ungu lconu sína eftir tveggja mánaða samvistir, og hann viðhafði þeg- ar fundum þeirra bar saman. Auðvitað kemur líka til mála, að’ Ihvarfið sé Iskipulagt íyrirfram, Og gert til þess að komast í blöð- in, þvi að satt að segja hefir Larry ekki verið sérlega umtals- verður fyrir „list“ sina í'ram að þessu. Bandarísk mynd. ASalhlutverk: John Bromfield, Beverley Gar- land. Sýningarstaöur: Hafnar- bíó. Ævintýramyndir eins og þessi, eru alltaf góð dægrastytting, of til- búningur þeirra er ekki of aug- ljós della fyrir allan þorra manna. Gerð þessarar myndar hefur tekizt vel. Fuglinn Fönix var eitl sinn með frægustu skepn um jarðariunar og virðist þarria endurvakinn, þótt heldur dragi úr glóríunni undir iokin. Inn- fæddir verða skeifingu lostnir, þegar þetta ógnarlega dýr með stórar klær fer að sálga konum á bakka fljótsins. Þeir flýja til síns heima úr starfi á pi'antekr- um, sem ameríkanar eiga, að því er virðist. Minnsta kosti tekur ameríkani að sér að vaða frum- skóginn í leit að fuglinum, með það fyrir augum að kála honum, enda þykir sýnt að innfæddir sr.úi ekki aftur tii starfa síns að honum Uí'andi. Það vill svo hvorki betur né verr til en það, að ung og fögw hjúkr- unarkona slæst með í förina. Veldur það eigi litium erfiðleik- um en hetjan (John Bromfield) stendur vel í ístaðinu gagnvart kyrkislöngum, villtum buffalóuni og köngurlóm. Ástir ei-ii ekki mikiar framan af, enda nóg að gerast allt til ioka. Mynd þessi er sem sagt góð dægrastytting o'g ekki mikil ýkjumynd. I.G.Þ.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.