Tíminn - 20.09.1958, Blaðsíða 3

Tíminn - 20.09.1958, Blaðsíða 3
£í M I N N, laugarriaginn 20. september 1958. 3 Flestir vlta a8 TÍMlNlN er annaS mest lesna blaS landsins og á stórum svæðum það útbreiddasta. Auglýsingar þess nú því til mikils fjölda landsmanna. — Þeir, sem vilja reyna árangur auglýsinga hér I litlu rúmi fyrlr lltla peninga, geta hringt í síma 19 5 23. Kaup — Sala KAUPUM flöskur. Sækjum. Sími 33818. TIL SÖLU ensk vetrardragt með skinni. Dönsk popliukápa. Ein tau- kápa, svartur kveakjöll. Einnig dönsk húsgögn, alstoppuð og gígja (hentugt hljóðfaeri fyrir barn í barnamúsíkskóla). Upplýsingar á Rauðarárstíg 20. AUSTIIM A-70, gerð 1950 i góðu lagi er til sölu. Tilboð sendist blaðinu merkt „A-70“. VIL SELJA 2. tonna vörubil í agætu standi ef samið e rstrax. Uppl. í síma 24567. WILTON gólfteppi í faiiegum litum til sölu. Stærð 3,75x4,20. Verð kr. 10.500,oo. Tilboð sendist blaðinu merkt „1000“. SKELLINAÐRA, sem ný til sölu. Uppl. í síma 23605. Vinna RÁDSKONU vantar á fámennt sveitahebnili á Suðvesturlandi, nú þegar. Má hafa með sér börn. Til- boð sendist blaðinu merkt öryggi. STORISAR. Hreinir storisar stífaðir ' og strekktir. Fljót afgreiðsla. — Sörl'askjóli 44, sími 15871. HÚSEIGENDUR atnuglð. Setjum í tvöfalt gler. Tökum einnig að okk ur hreingerningar. Sími 32394. PRÓFARKALESTUR. Vil taka að prófarkalestur. Tilboð sendist af- greiðslu biaðsins, merkt: Prófarka lestur. TVEIR -VANDVIRKIR trésmiðanem- ar, annar nær fullnuma, vilja taka að sér aukavinnu innan húss eða utan. Geta unnið á kvöldin og um helgar. Sendið blaðinu tilboð merkt „Aukavinna". Húsnæði GOTT HERBERGI fyrir einhleypann mann til. leigu við Kleppsveg frá 1. okt. Aðeins reglusamur maður kemur til greina. Uppl. í síma 35557 kl. 6—9 síðdegis. Tapað — Fundið__________ KVENÚR tapaðist í miðbænum í gærdag. Fundarlaun. Sími 12352. Kaup — Sala NÝTT TIMBURHÚS til sölu. ca. 70 ferm. vatnsklæðning, járn á þaki, glerjaðir gluggar, nokkuð af skil- rúmagrind uppsett, rafröralögn lögð, olíuketill fylgir. Góð kaup fyrir þann, sem er að fiytja í bæ- inn og getur innréttað sjálfur. Til boðum sé skilað til blaðsins fyrir 5. okt. n. k. Merkt Hús 2222 BÍLDEKK ísoðin: 900x20, 825x20, 750x20, 1000x18, 900x16, 700x16, 600x16, 710x15, 670x15, 650x15 til sölu hjá ICristjáni, Vesturgötu 22, sími 22724 kl. 12-1 næstu daga — Póstsendi. Lögfræðisiörf________ SIGURÐUR Ólason hrl., og Þorvaid- ur Lúðvíksson hdl. Malflutnings- skrifstofa, Austurstr. 14, sími 15535 og 14600 RAFALL til sölu. Til sölu er 15 kv. rafall. Uppl'ýshigar hjá Volta, sími 16458 og Hannesi Bjarnasyni, Fiúð um Hrunamannahveppi. VIL KAUPA jeppa. Uppiýsingar um verð, aldur og ásigkomuiag send- ist blaðinu merkt „Jeppi“. | HEFI TIL afgreiðslu bríkarhellur' í tvö ca. 100 ferm. íbúðarhús. — Kynnið yður byggingaraðferð mína. Þeir, sern reynt hafa, eru mjög ánægðir. Upplýsingar í sim- um 10427 og 50924. Sigurlinni Pét ursson, Hraunhóium. FRÍMERKI. Tek ógöliuð. notuð ísl. frímerki fyrir 20% af nafnverði í skiptum fyrir notuð og ónotuð er- lend frímerki. Frímerki frá flest- um löndum fyririiggjandi til skipta. Jón Agnars, Pósthólf 356, Reykjavík. TIL SÖLU Minem'a saumavéi í skáp. Verð kr. 2.600,oo, danskt sófasett, 3 stólar, sófi og borð. Lítið notað- ur dömufatnaður, meðalstærð. — Falleg kápa og kjóll á 11 til 12 ára, Rauðarárstíg 20. HREÐAVATNSSKÁLI verður að venju opin fram eftir haustinu. í skálanum er jafnan reynt að hamla á móti okriuu og dóttur þess, dýrtiðinni. Veitingaverð hækkar því ekki. SKÓLAFÓLK: Gúmmístimlar, marg- ar gerðir. Einnig alls konar smá- prentun. Stlmplagerðin, Hverfis- götu 50, Reykjavík, sími 10615. — Sendum gegn póstkröfu. ÁRNESINGAR. Rafiagavinna allskon ar, framkvæmd. Úrvals fagmenn. Kaupfélag Árnesinga. INNRÉTTINGAVINNA. Getum af- greitt með stuttum fyrirvara skápa og innréttingar. Einnig veit- um við faglega aðstoð við skipu- lagningu á innréttingum. Verðið er liagstætt. Leitið tilboða i sima 32922, eftir kl. 7 síðdegis. RÁDSKONA óskast á sveitaheimili á Suðurlandi, 25 til 35 ára. Helzt vön sveitastörfum. Tilboð sendist blaðinu merkt „Suðurland". GÓDUR KVENMADUR óskast á ró- legt og barnlaust heimili. Uppl. í síma 24055. VIÐGERÐIR á barnavögnum, barna- kerrum, þríhjólum og ýmsum heimilistækjum. Talið við Georg, Kjartansgötu 5. Helzt eftir kl. 18. TVÆR til þrjár starfsstúlkur, helzt miðaldra, óskast strax eða um mánaðamótin. Gott kaup og fæði. Sérherbergi og frí vinnuföt. Stutt ur vinnutími. Uppl. í síma 11966. VIÐGERÐIR á rafmagnstækjum, vindingar og viðgerðir á mótorum. Kaupféalg Árnesinga, Selfossi. ROSKINN MADUR (eða hjón) óskast á heimili nálægt Reykjavik. Aðal- starf að hirða kýr. Tilboð auð- kennt: „Vetrarmaður", sendist blað inu fyrir mánaðamót. RÁÐSKONA ÓSKAST á fámennt INGI INGIMUNDARSON héraðsdóms lögmaður Vonarstræti 4. Síml 2A753 Bækur — Tímarit UM 400 notaðar skóiabækur seljast við tækifærisverði. Fornbókaverzl un Kr. Kristjánssonar, Hverfis- götu 26, sími 14179. BÓKAMENN. Get afgreitt Blöndu compiett. Einnig einstök hefti. — Sendið pantanir í póstliólf 789. ÓDÝRAR BÆKUR, fágætar bækur, skemmtilegar bækur, fræðandi bækur, kennslubækur. Bækur teknar í band. Bókaskemman Trað arkotssundi 3. (Gegnt Þjóðleikhús- inu.) Kennsla EINKAKENNSLA og námskeið í þýzku, ensku, frönsku, sænsku, dönsku og bókfærslu. Bréfaskrift- ir og þýðingar. Harry Viihelms- son, Kjartansgötu 6. Sími 15996 milli kl. 13 og 20 síðdegis. _______Ýmislegt FRYSTIHÓLF. Þeir, sem hafa hjá okkur frystihólf og eigi hafa gert skil á ieigunni, eru beðniv að gera það strax annars mega þeir búast við að liólfin verði leigð öðrum. Umsjónarmaðurinn tekur á móti. leigunni á afgreiðslutíma alla daga kl. 5,30 til 7 og laugardaga kl. 12 til 2. Hraðfrystistöð Reykja- víkur, Mýrargötu. Það eru ekki orðin tóm. Ætla ég flestra dómur verðl að frúrnar prísi pottablóm frá Pauli Mick í Hveragerði. heimili é Norðurlandi. Góð húsa- kynni. Þéttbýli. Má hafa með sér barn. Tilboð sendist blaðinu fyrir 22. sept., merkt: „Framtíð". LOFTPRESSUR. Stórar og Iitlar til leigu. Klöpp sf. Sími 24536. Fasteignir MIÐSTÖÐVARKATLAR. Smiðum olíukynta miðstöðvarkatla, fyrá’ ýmsar gerðir af sjálfvirkum olíu- brennurum. Ennfremur sjálf- trekkjandi olíukatla, öliáða raf- magni, sem einnig má tengja við sjálfvirku brennarana. Sparneytn- ir og einfaldir í notkun. Viður- kenndur af öryggiseftirliti ríkisins Tökum 10 ára ábyrgð á endingu katl anna. Smíðum ýmsar gerðir eftir pöntunum. Framleiðum einnig ó- dýra hitavatnsdunka fyrir bað- vatn. Vélsmiðja Álftaness, sími 508‘t2. 9YGGINGAFÉLÖG og einstaklingar. Vanti yður 1. fiokks möl. bygg- ingasald eða pússningasand, þá hringið í síma 18693 eða 19819. KAUPUM hreinar ullartuskur. Sími 12292. Baldursgötu 30. LITAÐAR GANGSTÉTTARHELLUR, hentugar í garða, Upplýsingar í síma 33160. SILFUR á íslenzka búninginn stokka belti, millur, borðar, beitispör nælur armbönd, eyrnalokkar, o. fi. Póstsendum. Gullsmiðir Stein- þór og Jóhannes, Laugavegi 30 — Sími 19209. ATHUGIÐ: Stífa og strekki stórisa. Enn fremur blúndudúka. Símar: 18129 og 15003. ELDHUSINNRETTINGAR o.fl. (hurð ir og skúffur) málaö og sprautu- lakkað á Málaravinnustofunnl Mos gerði 10, Simi 34229. SMlÐUM eldhúsinnréttingar, nurðlr og glugga. Vinniua alla venjulega verkstæðisvinnu. TrésmiðavlDiiu- stofa Þóris Ormssonar, Borgarnesi. VIÐGERÐIR a oamavögnum, oarna- hjólum, ieikföngum, elnnlg & ryk- íugum, kötlum og öðrum heimili*- tsekjum, Enn fremur á ritvélum og relðhjólum. Garðsláttuvélar íeknar ti) brýnslu Taiið vlð Georg á Kjartansgötu 5 helzt eftir kl. 18. SMURSTÖOIN, Ssetúm e, eefur allar iegundir smurollu. ffýót 02 gó8 aígreiðsls. Simi 18227 . ÞAÐ EIGA ALLIR leið um miðbæ- 1 inn. Góð þjónusta. Fijót afgreiðsia Þvottahúsið EI'MIR, Bröttugötu 3a. Sími 12423. JOHAN RÖNNING hj Kaflaent »B viðgerðir á öllum heimilistækjum. Fljót og vönduð vlnna. Sími 14320. FASTEIGUIR - BÍLASALA - Húsnæð- Umiðlun vitastíg 8A Sími 16205. FASTEIGNASALA. Sveinbjörn Dag- finnsson, hdl. Búnaðarbankanum 4. hæð. Símar: 19568 og 17738. EIGNAMIÐLUNIN, Austurstrætl 14. Húseignir, íbúðir, bújarðir, sidp. Sími 14600 og 15535. JÓN P. EMILS hid. íbúða- og húsa- «ala. Bröttugötu 8a Simar 19819 og 14620 KEFLAVÍK. Höfum ávallt til sölu íbúðir við allra hæfi. Eignasalan. Símar 566 og 69 Vinna GÖLFSLIPUN «rmaslie — lím) 135R” OFFSETPRENTUN Ojósprentun). — Látið okkur annast prentun fyrir yður. — Offsetmyndlr sf., Brá- vallagötu 16. Revkiavik. sími 10917 LÁTIÐ MÁLA. Önnumst alla innan- og utanhússmálun. Símar 34779 og 32145. EINAR J. SKULASON. Skrifstofu- vélaverzlun og verkstæði. Sími 24130. Pósthólf 1188. Bröttugötu 3. SANDBI.Á5TUR og mátmhúðun hf. Smyrilsveg 30. Sími 12521 og 11620 BARNAKERRUR mikið úrval. Barna rúm, rúmdýnur, kerrupokar, leik- grindur, Fáfnir, Bergstaðastr. 19,, Sími 12631. ÚR og KLUKKUR í úrvali. Viðgerðir Póstsendum, Magnús Ásmundsson, Ingólfsstræti 3 og Laugavegi 66.. Síml 17824. I HLJÖDFÆRAVIÐGERÐIk Jltar*-, flölu-, áello og bogaviðgerðir. Pí- ánóstilllngar ívar Þórarlnsoan, aoltsgötu 19, dmi 14721 ALLAR RAFTÆKJAVIÐGERÐIR. — Vindingar i rafmótora ASeinu »anir fagmenn. Kaf >f yI.tasti2 li. Siml 23621 GÓLFTEPPAhreinsun, Skúlagötn 81, Sími 17360. Sækjum—Sendura LJÖSMYNDASTOFA Pétur Thomsen Ingólfsstræti 4. Sim’ !©?ö7. ll*r mvndatökw RÁDSKONA óskast nú þegar á fá- mennt sveitaheimili á Snæfells- nesi. Uppl. í símstöðinni ílraun- firði. HtlSAVIOGERÐIK. Kittum glugga og margt fleira. Símsu’ 84803 0£ 10731. ÞÓRUNN RÍKARÐSDÓTTIR í skýjakljúfum bliknar sérhver sál þar sölnar hugð, og glatast lífsins mál, því sementsiildur firrir von og vit, en veitir lýðnum þrotlaust agg, og strit. En’ hún var alin upp við fagran fjörð, með fuglakvak og blóm og sauðahjörð, og berjamó og blíðan lækjarhvamm og bárunið og seitl og áraglamm. Já, hún var alin upp við mold og grjót og eignaskort og brim og sjávarrót; Og gamlar skruddur, fornsögur og fjöll og fjalarúnir, huldufólk og tröll. Hér nam hún ung að letra og yrkja Ijóð, lesa hlóm og kynda sálarglóð. Öll náttúran var nærtæk hennar sál, í návist hennar fengu steinar mál. En lítíl hjarðmey felldi faMn tár, því fótarmein, var hennar sárasár. Hún brauzt í fátækt fjarlæg út um lönd því fjarlægðin gaf von um hjálparhönd. Hún fann í raun, að dælt er heima hvað og heim til fróns ’ún snöri og settist að. Hún hitti fyrir fagran, stóran fjörð; þar fann hún mann og son og gróðurjörð. Og hún var talin stjarna’ í sinni sveit og sýslublómi meiri’ en fjöldinn veit. f hennar nánd, var ijómi líf og fjör með ljóð og söng, og spekimál á vör. Og ávarp hennar það var lag og ljóð, það lék á hennar vörum, hjartans glóð. Við fótskör hennar settist sveinn og fljóð því sögudísin var svo ljúf og fróð. f hennar sál var sífellt æskubrim með sigurhljóm og morgunsólar-gim. Hún sókti mætar menntir út um lönd, en meginkraft á íslands furðuströnd. í skýjakljúfum skrælnar mannleg sál, þar skilur enginn lífsins tungumál. En hún, var alin upp við lítinn fjörð með unnarstein og fjöll og moldarsvörð; og hún var taiin perla’ í sinni sveit, nú sefur hún í litlum foldarreit. Ríkarður Jónsson. Bifreiðasala AÐAL BÍLASALAN er í Aaðalstræti 16. Sími 32454. BÍLAMIÐSTÖÐIN, Amtmannsstíg 2. Bílakaup, Bíiasala, Miðstöð bílavið- skiptanna er hjá okkur. Simi 16289 4£>STOÐ við Kalkofnsveg, sími 15812 Bifreiðasala, húsnæðismiðlun 02 Mfreiðakennsla. amp£R \ Baflagnlr—ViHgerðir Sími 1-85-56 BnniiiuinimiiiuiuiiiimiiiiiiummmummuuimmuiuiD Bifreiöaeigendur Bifreiðastjórar Hefi opnað aftur hjólbarðaviðgerðarverkstæði í i | Rauðarárhúsinu (beint á móti gatnamótum Rauð- i | arárstígs og Skúlagötu). Framkvæmi alls konar | viðgerðir á hjólbörðum og slöngum. | i B | Fljót og góð afgreiðsla. I E= 1 Kaj Andersen. Í 1 1 Ið^mmuiiiiiiumiimmiiiuiiuimiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuimiiiuiimiiiiuiuiiiiiiiiiiiimiuumuiumnimmBF I Síarf I I varasiökkviEiðsstjora J f í Reykjavík er laust til umsóknar. Laun eru samkvæmt VI. flokki launasamþykktar. | Umsóknum skal skilað í skrifstofu borgarstjóra, | Aústurstræti 16, eigi síðar en 30. þ. m. 1 1 Skrifstofa borgarstjórans í Reykjavík, H 19. september 1958. § uiimuiiiiiiuiiiiiiniuuiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimuiiiiuiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiiiiimmmimmimiiimHuií

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.