Tíminn - 20.09.1958, Blaðsíða 8
E
T I M I N N, laugardaginn 20. septembor IQSSi
I»essi lömb áttu stutt eftir ólifaff
er myndin var tekin. I»au voru
geymd í „biðs.'íofu dauSans", eins
og |>eir kölluðu bað sláturmennirn
ir hjá SJáturfélagi Suð'urlands við
Skúiagötu.
FRÉTTIR 1 MYNDUM
Getum vi^brúað....
(Framliald af 6. slou).
á sparisjóð og skapa þannig rekst
uxsíé handa þjóðinni, að þeir fái
enga hluttekningu í afurðahækk
unum og launahækkunum, sem
alls staðar og alltaf eru að ske.
Vlikið af þeim, sem sparifé eiga,
aru eldra fólk og smásparcndur.
— Þessu fólki þarf að tryggja það,
að verðmæti sparisjóðanna haldist
hlutfalli við kaupmátl krónunn.
r. Þag þarf að koma á verðtrygg
ingu sparifjár. En þetta getur auð-
tað ekkx orðið gert, nema að
peir, sem. lán taka verða að taka
i sig skuldibindinguna um hlut-
'allslega hækkun skuldanna. Ei
retta gerðist', myndi það vafalaust
trax verka nokkuð til þess að
iraga úr óheilbrigðu kapphlaupi
:ftir fasteignum og ýmsum föst-
um vcrðmætum. Þessar ráðstafan
r ættu þá líka að auka spari-
jársöfnun og þá um leið fé bank
inna til reksíurslána, numdu
draga úr óhóflegu kapphlaupi í
fjáxiestingu, þar með minnka cft
irspurn efth’ erlendum gjaldeyri
og gera biðiná styttri eftir því, að
almennt heilbrigði skapist í efna
hags og gjaldeyrismálum lands-
ins.
Þeir, sem fást við innflutnings
verzlun, þurfa að gera sér grein
fyrir, ekki síður en við, sem í börik
unum sit jum, hver-s vegna gjaldeyr
isskömmtun er nauðsynleg, og
rcyna að gera það, sem í þeirra
valdi stendur t'il þess að hún
geti náð tilgangi' síriú'm með sem
minnstum truflunum fyrir atvinnu
líf landsins. Það leyfisveitinga- og
gjaldeyrisaölukerfi, sem nú cr i
gildi, var byggt upp á timabili, þeg
ar miklu rýrnra var um gjaldeyris
viðskipti þjóðarinanr. Á undan-
förnu ári heí-ur sýnt sig, að við
erfiSari aðstaeður. er þetta kerfi
oft mjög þungt í vöfum, tafsamt
og seinvirkt.-Verðj ekki merki
þess á næstunni, að það taki á ný
að rofa íil í gjaldeyrismálum, cr
óumflýjanlegt að -taka þetta kerfi
allt til endurskoðunar til þess að
gcra- gjaldeyrisúthlutunina fljót-
virkari, betur samræmda og ódýr
ari í framkvæmd en nú er. Kerfis
bundin skömmlun er ekki markið,
sem keppt er að, en takist ekki að
koma á frjálsari viðskiptum, verð
ur að minnsta kosti að gera hafta
kcrfið skynsamlegra og heilbrigð
ara í íramkvæmd cn það nú er.
Verzlun og viðskipti er mikiil
þátur í lífi hverrar þjóðar. Það
vcltur því á mjög miklu að þeir,
>em anr.asf þennan mikiivæga
þált þjóðlífsins, séu vxmda sínum
vaxnir, kunni vel til þess. swn
gera skal, séu duglcgir og atorku
:amir. — Þetta á alveg sérstaidega
við hér á íslandi, þar sem meira
veltur á utanríkisv-erzlun en hjá
Elestum öðrum þjóðum. Verzlunar
stéttin þarf að vera sívakandi um
tð finna beztu markaði fyrir út-
fiutningsvörur landsmanna. Sífellf
þarf að leita eftir hvar sé hægt
að gera bezt innkaup til þpss að
sem mest fáist fyrir þann tak-
markaða gjaideyri, sem til ráðstöf
unar er, og mér er full vel ljóst,
að alveg sérstakir erfiðleikar og
atika-skyidur eru lagðar á íslenzka
verzlunarslét); með þeim sifelldu
breytingum á innkaupasvæðum
cða löndum, scm gera Jxarf af
gjaldeyrisj’firvöldunum vegna
þess, að gjaideyrir gengur til
.þurrðnr í þessti eða hixtu jafnvirð-
iskaupalandinu. j
Ég EStla, að það sé réttut dóm
ur þeirra, sera bezf þekkju til, að
kienzk .wraSttnarfitett hafi stnðið
sig rajög v»i á þessu sviði og
eigi hróður skiliS fyrir þá frammi
stöðu. Vegna jreirra "sérslölai örð
ugleika, sem hér ríkja, er þsss
mikii j>M, a® vcrzluKarat&tin-
sýni skilnlng á ei'fiðleikunum og
gcti öil staðið saman .um úflausn
vandamálanna, jafuframt því, sem
ibvcr einst-akliRgur fái það ráðrúm,
sem hægt er a;ð veita, til aö sýna
sinn oigin d-ug og leýfa frjálsri
samkeppni að njöta sín, svo sem
verða rná, þvi þannig mun ætíð
nást rnestur og beztur árangur. —
Verzlunarstarfið er nauðsynleg
og mikilvæg þjónusta við þjóðiná
alla. Á því gotur oltið gm lífsaf
komu fólksins, að þeissL þjónustá
vérzlunarstéttarinnar allrar hepþn
isf sem bezt.
Ég óslca, að ykkur megi takast
að láta i tc þ-etta -starf -ykkar og
þjónustu þannig,'að það stuðli að
áframhaldandi framförúm og vax
andi hagsæW fyrir lapdþfólkið
allt. — Dg cg óska líka skiihings
ykkar og samstarfs urn lausn
þeiri’a sameiginlegu vandamála,
sem bankarnir og verzlnnarstéttin
hafa vig að stríga.
Kjöí fulltrúa á AI-
í dag hefjast kosningar ti) Al-
þýðusambandsþings og lialda
áfi-am til 12. 'október. Kjörnir
verða 340—350 fulltrúar í um það
bil 160 verkalýðsfélögnm. Alkherj
aratkvæðagreiðsla í Félagi járn-
iðnaðai'manna hefst á hádegi í dag
og iýkur á rjoi’gun. Einnig hefst
allsherjáratkyæðagreiðsla í Múrara
félagi RevkjavíkUr í dag..Á morg-
un lcr fraxn atkvæðagreiðsla í
Sókn og Málarasveinafólági Reykjá
víkur. Sjómannafélag Reykjavíkur
og Hið íslenzka prentaraiélag hafa
lýst cftir framhoðslistuxn. Viða ut-
an Réykjavíkur hefjas't kosningar
nú ura helgina. í Vestmannaeyj-
um verður k-csið i Sjómauaaféjag-
inu Jötni og verkakvennivfélaginu
Snót. Á Akureyr-i liefir verið aug-
lýst eftir framboðslistum í Vcrka-
mannætélagi AkureyrarkaitpslaSar,
Einingu og. Iðjú. Verkamíinnafólag
Keflavíkur og Njarðvíkur hel'ir
auglýsl eflir framboð.slistuan, og
víðnr verður kosið um helgina.
Vjgt'is Tomasson sölustjóri bjá SS sér um alla afurðasölu
og stjórnar einnig hinu 80 nianna vinnuliSi, sem vinnur
viS slátrunina. Fyrir utan slátvunina á Skúlagötu, þurfa
þeir einnig aS faka á móti 2500 kindaskrokkum á dag frá
sláturhúsum féiagsins á SuSuvlandsundirlendinu. — Hann
sagðl o3 alls myndl S. S. slátra um 120 þús. fjár í hausf.
Hákon skýtur 400 lömb á dag. Hér
sést hann miSa byssunni svo 1. . .
2 . . . on . . .
Þessi vngismær vinnur við suðu á
blóðmör cg lifrapiisu. Hún stendur
v<S einn suðupottinn. Sláturfélagíð
sýSur að jafnaði á dag um 7—800
kg af slátri.
fte' -
mt. 42
W
Þetr eru snöggir mennirnir sem flá lömbin.
Á örfáum mínútum ná þelr skinninu af.
„Við hvað eru þiS hræddar stelpur, ekki þó
Ijóamyndarann!" sagði þessi kona cftir að all
ar hinar höfðu hörfað frá borðinu. Hvers
vegna? Þaer voru nefnilega að verka hrúts-
punga.
Sigurður Hifðar, dýralæknlr,
stimpfar skrokkana.
(Ljösm.: Tíminn 3HM).