Tíminn - 21.09.1958, Síða 12

Tíminn - 21.09.1958, Síða 12
VEÐRIÐ: Austangola, léttskýjað. Reykjavík, 18 stig, Akineyri 7, London 17, París 17. Sunnudagur 21. september 1958. ,Aldrei að örvænta’jkjörorð brezkra togaramanna á Islandsmiðum núna Leikrit Kristjáns Alkertssonar, Haust, frumsýnt á miðvikudag Valur Gíslason í aíalhlutverki, Einar Fáisson leikstjóri — segir Fishing News Fara á önnur mið vegna lélegs afla í nýútkomnu Fishing News er greint nokkuð frá við- horfum rranna í Hull, Grimsby og Fleetwood til fiskveið- anna við ísiand eftir að landhelgisstækkunin gekk í gildi. Margir brezki.r togarar feru nú komnir heim aftur eftir að hafa fiskað við ísland í septembermánuði. „Aldrei að ör- vænta“, segir blaðið, að sé kjörorð þeirra togaramanna, sem stunda veiðar á íslandsmiðum um þessar mundir. Blaðið skýrir svo í'rá, að í Hull sé það almenn skoðun meðal tog- aramanna, að íslendingar viti, hvað þeir eru að gera með út- víkkun landhelginnar. Togarar, sem veiði á þeim svæðutn, sem brezk herskip vernda, verði að innlbyrða eins mikið af fiski og mögulegt er með, það í huga, að veiðin kynni að stórminnka, ef verndarsvæðið yrði eiíthvað fært til. Sumir togararnir komi þannig með mikið magn af mjög lélegum fiski eða óseljanlegum fiski,1 en það hefur þær afleiðingar, að af- koman verður slæm. Önnur skip koma hins vegar til hafna með afla, sem er þriðjungur af venju- legum feng á þessum árstíma, seg- ir blaðið. Ennfremur álíta margir, að alltof margir brezkir togarar séu nú að veiða við ísland. Margir þeir iogarar, sem nú séu að veiða á verndarsvæðum brezka herflot- ans við ísland myndu að öllu eðli íegu vera á veiðum í Hvítahafi eða við Bjarnarey. meiri við ísland en togveiðimanna í Hull, segir Fishing Nevvs. Tekið er fram, að aflinn hafi verið lé- legur að undanförnu. Fara á önnur ínið. í Fleetwood e.r það, sem menn hafa tekið sér kjörorðið: Aldrei ag örvænta, en þar hafa allmargir togarar skipt um veiðislóðir eftir fyrstu ferðina á íslandsmið í sept. og stefna nú á önnur fjarlæg mið. Enda þótt margir togaranna frá Skálað eftir drýgðar dáðir Grimsbymenn þrjózkir. Togaramenn í Grimsby eru gall Tveir togaraskipstjórar frá Grimsby, sem eldað hafa grátt silfur viö ís- lenzka varðskipsmenn. Tóku þeir skál saman, er báðir voru komnir til hafnar í Sretlandi, um borð í togaranum Lifeguard. Til vinstri er Bernard Newton á Lifeguard, en til hægri Jim Crockwell á Northern Foam. harðir á því, að láta ekki í neinu Fleetwood hafi verið að veiðum undan íslendingum, né láta hrekja utan 12 mílna landhclginnar, hef- sig af venjulegum veiðislóðum, ur veiði þeirra verið minni en enda séu togveiðar Grímsbymanna venjulega. Fyrsta írimsýning Þjóðleikhússins á þessu leikári v.erður næst komanJi miðvikudag. Þá verður frumsýnt leikrit Kristjáns Albertssonar, Haust. Leikstjóri er Einar Pálsson. Leikritið Haust kom út í fyrra- haust á forlagi Helgafells og nefnd ist þá Hönd dauðans. Höfundur hefur nú breytt leikritinu nokkuð og skrifað sum atriði þess um, þótt efnislega sé það óbreytt. Leikritið gerist erlendis, í Sviss, og í höll einræðisherra nokkurs í Evrópu, og fjallar um alþjóðlegt efni, ein- ræðis- og ofbeldishneigð siðari ára tuga. Eveðst höfundur hafa skrif- að leikritið á síðari árum, en efnið hafi lengi sótf á sig. Kristján Al- bertsson hefir verið staddur hér á landi undanfarið og fylgzt með æfingum á leik sínum. Að'alhlutverk. Með aðalhlulverk i leikritinu fara Valur Gíslason, sem leikur einræðisherrann, Guðbjörg Þor- bjarnardóttir og Rúrik Haraldsson, en aðrir leikendur eru Herdís Þor- valdsdóttir, Regína Þórðardóttir, Haraldur Björnsson, Helgi Skúla- son, Arndís Björnsdóttir, Róberl Arnfinnsson, Ævar Kvaran og Er- lingur Gíslason. Leiktjöld eru eftir Lárus Ingólfsson. Næsta viðfangsefni Þjóðleik- hússins verður Look Back in Ang- er eftir John Osborne. í bræði nefnist leikritið á íslenzku. Þá er KRISTJÁN ALBERTSSON í ráði að sýna Horft af briúnni á næstunni á Selfossi, en Þjóðieik- húsið hefur sýnt það viða um land vig góðar undirtektir. Þá v.erður leikritið sýnt í Reykjavik. og einn ig verða teknar upp sýningar á Föðurnum og Dagbók Önnu Frank. Hafravatnsrétt er á |>riðjudaginn Krustjoff krefst brottflutnings bandaríska hersins frá Formósu Hafnar algerlega tilmælum Eisenhowers um að heita áhrifum sínum á Kínverja til aí fá þá til alS taka upp friívænlegri stefnu Stærsfa rerr i nand við Reykjavík er Hafravatnsrétt, oj eiginicga rerr KeyKviKinga, bæoi vegna peas au til hennar smalazt mikið af sauðfé reykvískra fjáreigend og þangað þyrpisf jafnan margt fólk úr höfuðstaðn- um, einkum þeir, sem úr sveit eru runnir og elga þess ekki kosf að fara í rétfir á æskuslóðum — og margir fara með börn sín þangað til þess að sýna þeim féð, og er það góður siður. Hafravatnsdétt er á þriðjudaginn kemur. Myndin var tekin þar í fyrra. NTB—Moskva, Peking og Taipeh, 20. sept. — Krustjoff forsætisráöherrá Ráðstjórnarinnar hefir bréflega svarað síðustu orðsendingu Eisenhowers Bandarikjaforseta, og hafn ar hann þar algerlega tilmælum Eisenhowers um, að Ráð- stjórnin beiii áhrifum sínum til að fá Kínverja til að taka upp friðvauilegri stefnu gagnvart Formósu. Krafðist Krust- joff þess í bréfinu, að bandaríska herliðið yrði þegar í stað flutt brott frá þessu svæði. Krustjoff skrifaði, að hvorki Ráðstjórnarríkjunum né Kínverj- um stæði stuggur af því, sem hann nefnir kjarnorkusiriðshótanir Bandaríkjamanna. Ef til þess komi séu Rússar síður en svo eftirbátar Bandaríkjanna. Rússar muni ekki hika við a'ð ganga til beins hernaðar vig hlið Kínverja, ef til slílcs komi. Krústjoff hefur í hótunum. Krustjoff segir ennfremur, að ef Bandaríkjamenn fallizf ekki á að flytja þegar í stað burt her sinn, eigi kínverska alþýðustjórn in ekki annars úrkosta en hrekja óvinaherliðið burt frá eyjunum undan ströndinni og útrýma þeim beinlínis, ef það reynist ekki hægt öðruvísi. Orðsending Krustjoffs var í gærkvöldi afhent sendifull- trúa Bandaríkjanna í Moskvu. Herbragð. iBlöfí 1 Peking hafa mjög gagn- rýnt Bandaríkjamenn fyrir að vilja vopnahlé á Formósusundi. Er þetla lúlkað beinlínis her.bragð til að vinna tíma fyrir þjóðernissinna herinn á Quemoy til að bæta þar hernaðaraðstöðu sína. Sjóorrusta. Hernaðarátökin halda enn áfram á sundinu, og tilkynntu þjóðernissinnar í morgun, ag þeir hefðu sökkl einum timdurskeyta- bát fyrir kommúnistum, en laskað annan í sjóorrustu, er hafizt hefði með þeim hætli, að tundursheyta- bátarnir haíi ráðist á þjóðernis- sinnaherskip. Einnig tilkynna þeir að birgðaflutningar til Quemoy haldi áfram, þótt örðugt sé um vik vegna skothríðarinnar frá meg inlandinu. Skemmdarverk unn- in í Mosíellssveit Mosfellssveit í gær. —- S .1. þriðjudagsnótt var brotizt inn í hænsnabúið Teig skammt frá Reykjalundi og framin þar ýmis skemmdarverk, og nemur tjóniö þúsundum króna. Þessa nótt var illviðri, og réðust skemmdurvarg- arnir fyrst á vörubíl utan við húsið, óku Ihonum á gir'ðinigu og stórs'kemmdu, meðal annars eyði lögðu valnskassann. Eftir það’ var brotizt inn í hænsnahúsið, steypt niður kassastæðu með tvö hundr- uð eggjum og þau flest brotin. Fleira var i'ifið og eyðilagt, en engu teljandi stolið. Lögreglan í Hafnarfirði kom þegar á vettvang um morguninn og er málið í rannsókn en ekki að fullu upplýst. Þykir líklogast | að maður með sjúklega skemmda | fýsn hafi verið þarna að verki. Eigandinn, Matt'hías Einarsson, telur tjónið vera um 8 þúsund kr. I-Iann varð og fyrir því tjóni í sumar, að brotizt var inn í sumarbústað hans við Þingvalla- vatn og skemmdarverk umún. AÞ.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.