Tíminn - 23.09.1958, Blaðsíða 1

Tíminn - 23.09.1958, Blaðsíða 1
SlMA R TÍMANS E R U : Mfreiðslan 12323 Augiýsingar 19523 Ritstjórn og skrifstofur 1 83 00 Biaðamenn eftir kl. 19: 18301 — 18302 — 18303 — 18304 Prentsmiðjan eftir kl. 17: 13948 <2. árgangur. Reylcjavík, þriðjudaginn 23. sept. 1958. EFNIÐ: 4. síðan, bls. 4. Kartöfluuppskeran, bls. 5. Frelsissöngur Puerto Ríco, bls. 6. Húsmæðrakennaraskólinn, bls. 7. 211. bla». GeysiljölEieiMlir og glæsilegur fundur Framsóknarmanna um landhelgismálið: Reynslan sýnir að það er ekki hægt að sækja veiðar á Islandsmið nema hafa not af landinu sjálfu 1 ( ISrl ' gHH 4. SSJI Forysta ríkis- stjórnarinnar í landhelgis- málinu var örugg, og því mun mál- ið vinnast Á fimmta HundraÖ manns sótti fund- inn í Framsóknar' húsinu Frá fundinum í Framsóknarhúsinu. — (Ljósm.: fiM.) Hvikum ekki frá settu marki „Fundur i Framsóknarfélagi Reykjavikur, haidinn mánudaginn 22. sept. 1958, iysir yfir oindregnum stuðningi við ákvarðanir rikisstjórnarinnar í land- helgismálinu og þakkar meðferð málsins af hennar hálfu þ. á m. framkvæmd landhelgisgæzlunnar síðan stækkun fiskveiðilandhelginnar gskk í gildi, jafnframt því sem hann þakkar starfsmönnum landhalgisgæzl- unnar störf þeirra. Fundurinn treystir þeim, sem með þessi mál fara í urrtboði þjóðarinnar til að haida fast við þá ákvörðun, sem tekin hefir verið um 12 míina fiskveiðilandhelgi og hvika hvergi frá settu marki. Þá mótmælir fundurinn harðlega ofbeldi því, er haft hefir verið í frammi af hálfu Breta í fiskveiða- landhelginni, og harmar, að slíkt framferði skuli henda þjóð, sem Islendingar hafa talið sér vinveitta, en flyt- ur þeim ríkisstjórnum þakkir, sem viðurkennt hafa ákvörðun íslendinga eða virt hana í verki, svo og öllum jieiin einstaklingum og blöðum erlendis, m.a. í Bretlandi, sem skýrt hafa og stutt málstað íslands. Furidurinn skorar á þióðina að standa fast saman í þessu máli með fullri einurð og þeirri framsýni, sem með þarf til sigurs, en forðast óþolinmæði og mistök í málflutningi, sem skaðað gæti málstað henn- ar. og telur, að um málalok þurfi bá engu að kvíða." Nærriliggur aS borgarastyrjöld blossi upp á nýjan leik í Libanon NTB—Btíirut, 22. sept. •— í kvöld var loft allt lævi blandið i Beirut. höfuðborg Líbanons, og' var talin hætta á, að bo’’garastyrjöldin kynni að blossa upp á nýjan leik. Höfðu jafnvel verið gerð götuvígi víða i borginni. Stjórn Sarai Solls sagði formlega af sér í dag, og á mörgun á hinn nýkjörni forseti. Fuad Chehab hershöfðingi, að mynda nýja stjórn. | öðru hvoru. Hægri menn, öðru Öiíug sprengja sprakk. í dag á nafni falángistar, sem flestir eru miðju aðaltorgi borgarinnar, og kristnir, rcistu sér götuvígi, og í úthverfum heyrðust skothvellir Framhald á 2. siðu' Fyrsti íunaur Framsóknarfélaganna í Reykjavík í Fram- sóknarhúsinu við Tjörnina varð geysifjölmennur, sótti hann á fimmta liundrað manns. Rætt var um landhelgismálið, og voru ráðehrrarnir Hermann Jónasson og Eysteinn Jónsson framsögumenn. Fluttu þeir ýtarlegar ræður um málið, og var ákaft fagnað af fundarmönnum. Hér er ekki hægt að rekja ræðurnar í heild, og verður að nægja að drépa á örfá atriði úr þeim. Olafur Jóhannesson, prófessar, var fundarstjóri en fundarritari Stefán Jónsson, námsstjóri. Að lokum var einróma samþykkt ó- lyktun sú, sem birt er á öðrum stað hér á síðunni. Hermann Jónasson forsætisráð lierra drap fyrst á heli)íu stoðir, sem rynnu undir ákvörðun Is- lendinga um stækkun fiskveiði- landheiginnar og þær ástæður sem réðu því, aff s.tækkunin var ákveffin tólf mílur, en þar eru sem á allt skt imdir fiskveiðum, hefði ekki eins stóra fiskveiði- landhelgi og nokkur önnur þjóð. Við getum ekki sætt okkur við að hlíta regluin, sem 10 eða 28 aðrar þjóðir, sem miklu minna eiga undir fiskveiffum, hlýða ekki. Þess vegna munum við aldrei fallasi á takmarhanir, nema allar þjóðir fylgi þeim. Fyrirmæli um að skjóta ekki Þá ræddi forsætisráðherra nokk uð iandhelgisgæzluna i frani- Frakkar hafa ! borið fram mótmæli ' við stjórnir Túnis, Marokkó og Libýu fvrir að þau ríki hafa við- urkennt útlagastjórn Alsír. 9 fórust og 21 særoisi i gær, er gúm- vöruverksmiðja sprnkk í l'oft upp í einni útborg Parisar. Mun Alsír- maður hafa verið þarna að verki. veigainestar úrskurður laganefnd kvæmd. Fyrirmæli hefðu verið a*r S*'?‘ ‘V,“ f® ^.a?^ærí. eíki,a.ní Sefin um að fara gætilega, skjóta ekki tOg senda aðeins óvopnaða menn um borð i togara, að minnsta kosti fyrst um sinn. Þ-etta þætti kannske ekki stórmannlegt, en enginn vafi væri á því að hyggi legt væri að fara þannig gð á fyrsta stigi að minnsta kosti. En laga mundi verða gætt í islenzkri fiskveiðilandhelgi, þegar herskip hindruðu það ekki ieng'ur. At*burð- ir þeir, sem skeð hefðu, er er- lendir togarar reyndu hvað eftir annað að sigla á íslenzk varðskip, gætu leitt til ófyrirsjáanlegrá vand ræða. Reynt yrði í lengstu lög að koma í veg fyrir slys, en hættan vofði yfir, einkum þar sem hin erlendu skip virtust ganga æ lengra í þessum athöfnum sínum. Ef til slíkra atburða drægi, gæti það haft áfyrirsjáanlegar afleið- ingar í viðhorfi gagnvart Bretum, því að þótt íslendingar sýndu stili- ingu, ættu þeir vai’la langlundar- geð til að þola hvað sem væri. En við muniun fara með gát meðan nágrannar okkar eru að átta sig á því, að það er ekki liæg't að fiska undir herskipa- (Framhald á 2. siðu) stætt alþjóðalögum þótt þjóð tæki sér tólf nnlna fiskveiðiland helgi og að mikill meirihluti var fyrir 12 rníina fiskveiðiiandhelgi á Genfarráðstefnunni. Vonandi næjgir þessi friff’.in fiskimiðanna aff sinni, en úr því verður reynsl an þó að skera. MáliS á þingi S.Þ. Þá ræddi forsaetisráðherra nokk uð um væntanlega meðferð land- helgismála sem væru á dagskrá á þingi S.þ. í.dendingar mundu beita sór fvrir því, að alisherjar- þingið s'etti sjálft aiisherjarregl- ur um fiskveiðilandhelgi, en liver sem meðferð málsins yrði mundu ísiendingar aldrei ganga inn á það, að landhelgismál íslands yrðu tekin fyrir sérstaklega á þinginu, þó't líklega vrði ekki hjá því kom- izt, að það bæri á góma í sam- bandi við umræður um málið í heild. En íslendingar mundu aldrei fallae'i á takmarkanir, sem ekki væri hlýtt srf öllum þjóðum. Þeir teldu ekki réttimstt, að smáþjóff,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.