Tíminn - 23.09.1958, Blaðsíða 9

Tíminn - 23.09.1958, Blaðsíða 9
TÍMINN, þriðjudagiun 23. september 1958.• Herra Adam Adam var hins vegar aldrei nein skýring gefin. Loks var minnzt á erfiðleikana viö nýt ingu hr. Adams og gefiö í skyn, að Adam væri ekki svo mikilvægur, er öllu væri á botninn hvolft. Það var játað, að hann gæti orðið gagnleg- ur, en rannsóknarstofnunin á leit hann ekki skilyrðislaust ómissandi. Binu sinni sátum við Maja dúðuð í „Smith-básnum“ og horfðum á úrslitaleik milli New York og Washington. Eg var að skýra Maju frá base bolta-stjörnunum Babe Ryth, Gehrig og Dikcey, þegar rauð leitt andlit Malcolm Parkin- son, eftirlætis íþróttaþurs niíns, birtist allt í einu í sjón varpinu og sagði: — Jæja, vinir og velunnar ar, mér þykir leitt að verða að trufla keppnina, en okkur hafa borizt mikilvægar frétt ir. Áður en ég les fréttina, ætla ég að vekja athygli ykk ar á að viö góðum taugum — taugum, sem geta þolað á- föll nútmalífsins — eru reyk ingar . . . Hann liélt áfram í þessum dúr. Er hann hafði les ið auglýsinguna, sagði hann: — Þá eru þaö fréttir, vinir mínir. Homer Adam hefur eyðilagzt. Það er tilkynnt frá málaráðuneytinu. Ekki væri hægt að álasa neinum. Maja góndi á útvarpið, eins og það væri viðbjóðslegt og smitandi. — Því er lokið, hvíslaði hún. — Hverju ér lokið? — Öllu. Veslingurinn! — Hann er enginn vesling ur, sagði ég bara til að segja eitthvað. —Jú, það er hann. Þetta er voðalegt fyrir hann. Mér finnst eins og ég hafi verið sjónaryottur aö morði og ekki gert neitt til að koma í veg fyrir það; þegar ég hugsa um, hvað hefur komið fyrir hann. — Við gerðum þaö, sem 1 okkar valdi stóð, sagði ég. — Gerðum við það? spurði hún sjálfa sig, en ekki mig. — Gerðum við það í raun og veru? Reiði og gremja gagntók mig eins og kuldahrollur. Mér var ekki fyllilega Ijóst, við hvern ég reiddist, en einhver hafði gert á hlut konu minn ar og mig laiígaði til að launa honum lambið gráa. Eg velti íyrir mér, hv-er hefði gert Ad am ófrjóan, hvernig og hvers vegna. Af einhverjum ástæð um minntist utvarpiö ekkert á þaö. Látfð var nægja að ar skyldi fara á stúfana og lagöi á ráðin, meðan ég klæddi mig og rakaði. Fyrst ætlaði ég að ræða við Pell prófessor. Verið gat, að hann yrði einnig sá síðasti. Eg reyndi að muna, hvar ég geymdi Browning- skamm byssuna mína. Það var eini minjagripur minn úr styrjöld' inni, falleg nýtízku marg- hleypa frá Belgíu. Eg rótaði í forstofuskápnum, þar til ég fann hana. Maja sá, er ég lét hana í frakkavasa minn. — Stephen! Hvers vegna ferðu með þessa byssu? spurði hún. Eg anzaði ekki. — Vertu nú ekki með nein heimskupör. Þér verður varp að í fangelsi samkvæmt Sulli van-lögunum, ef lögreglan finnur hana. Auk þess hitt irðu ekkert með henni lengra en á tíu feta færi. — Það, sem ég hef í hyggju að skjóta, verður heldur ekki á meira en tíu feta færi, sagöi ég. Maja horfði svo forviða á mig, að henni hefði ekki brugöið meira, þótt ég hefði lýst því yfir, að ég væri tví- kvænismaður. — Stephen, er þér alvara? spurði hún. — Fúlasta alvara, sagði ég. — Þú ferð ekki fet úr hús inu með þetta vopn. Eg lagöi hendurnar á herö ar henni. Ef til vill var ég heldur harðhentur. Eg sagði: Hingað til hef ég verið sið- menntaður rósemdarmaöur, hjartaö mitt. En nú ætla ég að drepa mann. Eg fór út, áður en hún gat komiö upp nokkru orði. Eg hélt beint heim til Felix Pell. Þjónustustúlkan kom til dyra. Hún opnaöi hurðina lit ils háttar og ég sá, að örygg iskeðjan hékk fyrir innan. Eg álít leyfilegt að beita brögö um undir vissum kringum- stæðum. Oft finnst mér það Washington, aö Homer Adam hafi eyöilagzt. Annað vitum við ekki í svipinn, en látum yður auðvitað vita strax og nánari upplýsingar hafa bor izt. Þér getið því haldið áfram að horfa á hina æsandi keppni, þar sem New York berst frábærlega við hið sterka lið fi;á Washington, sem hefur sex mörk í augna- blikinu . . Eg skrúfaði fyrir hann, og andlit hans hvarf af tjald inu. — Eg vissi þaö! sagði ég — Eg vissi, að það mundi koma fyrir. — Wissurðu hvað? spurði Maja. — Eg vissi, að þeir mundu gera Homer ófrjóan! —, Hvernig veiztu, að hann er ófrjór? Þeir sögðu einung is, að hann hefði eyðilagzt. — Á hvern annan hátt gæti hann eyðilagzt? — Ja-á! sagði Maja. —Er það ekki hræðilegt! Eg opnaði fyrir útvarpið við hliðina á rúminu. Þar var allt í uppnámi. Þulurinn óð eíg- inn, eins og Marzbúar hefðu gert innrás á jörðina. Hann sagði, að hermálaráöuneytið hefði tilkynnt forsetanum, að rannsóknai-stofnunin hefði gert hr. Adam ónýtan. Hann kvað þ'etta hafa átt sér staö fyrir mörgum vikum. Hann sagði, að látið hefði veriö hjá líða að tilkynna þetta, þar til fullsannaö væri, aö hr. Ad am væri ófrjór. Hann kvaö rannsóknarstofnunina hafa lýst yfir að um slys væri aö ræða. Hermálaráðuneytið við urkenndi, að svo væri og for setinn væri sammála her- lýsa yfir, að Homer Adam hefði eyðilagzt, því næst þustu lærðir fyrirlesarar aö hljóðnemanum til að fullvissa okkur um, að það væri ekki óbætanlegt tjón fyrir mann- kynið, þótt hr. Adam heföi orðið fyrir slysi. Þessar stað- hæfingar byggðust á því, að framlag Adams til vísindanna hefði verið mikið, og Rússar hefðu aldrei neitað því, að til væru tveir frjóir Mongólar. Menn kæmust því að raún um, ef málið væri skoðað frá rökréttu sjónarmiöi og menn létu ekki heimskulega móður sýki ná tökum á sér, að miss ir starfskrafta Adams hefði alls enga úrslitaþýðingu, er öllu væri á botninn hvolft. Eins og sakir stæöu, hefði á- standið í Indókína meiri þýð ingu. Spekingarnir hófu því næst aö lýsa því ástandi. Síminn lxringdi. Það var J. C. Pogey, sem vildi vita, hvort ég hefði heyrt fréttirn ar. Eg tjáði honum það, og hann bað mig aö rita um þann þátt Adam-sögunnar, sem snerti New York. Eg spuröi,. hvað hann ætti við með „snerti New York“. Hann kvað mörg staðarleg sjónarmið koma til greina. Hann minnti mig á, að sumir framkvæmdastjórar rann- sóknarstofnunarinnar byggj u í New York, og að fréttaviðtöl þyrfti að eiga viö þá, ennfrem ur segöi skrifstofa AP í Wash ington aö Adam væri farinn aftur til Terrytown. Allar fregnir. af atþurðinum væru mjög óljósar. Satt að segja hvíldi enn leynd yfir ófrjó- semi Adams. Eg kvaðst þeg- frumstætt og kjánalegt, en fyrir getur komið, að svo rík ar ástæður séu fyrir hendi, að maður verði aö grípa til þess. — Fljótar, sagði ég, — leysið keðjuna og hleypið mér inn áöur en fréttamennirnir koma. Þeir eru á hælunum á mér. Hún leit ráöþrota á mig og sagði: — Dr. Pell sagði ský laust, að hann vildi ekki tala við blaðamenn. Hún tók keðj una frá og hleypti mér inn. — Auövitað ekki, sagði ég. — Eg býst ekki við, aö hann vilji ræða við neinn, sagði. — Hver eruð þér? — Segið honum, að hr. Smith sé kominn til aö ræða viö hann um mjög þýðingar mikiö mál, sagði ég. Hún flýtti sér upp á loft og ég hélt í hum átt á eftir. Við fórum- inn í svefnherbergi Pells, sem var skuggalegt og búið gömlum húsgögnum úr hnotu. Pell sat uppréttur í rúminu og glápti á mig. Stúlkan leit á Pell, sá á mér, að við þekktumst og hvarf síð an. — Hvernig komuzt þér inn? spurði hann. Venjulega afsökunin á morði er, -að maður hafi skyndilega séð rautt eöa svart. Er morðinginn kemur síðan til sjálfa sin, er hinn að ilinn daúður og hann stend ur sjálfur með rjúkandi skot- vopn í hendinni. Lögfræðing- ur hans gerir sér vonir um, að dómurinn muni hljóða þannig. að ákærði hafi framið ódæðið 1 augnabliks geðveikiskasti. En gangurinn er nú allur ann ar en svona. Allt vii’ðist vera á huldu, og tíminn aldi ei ætla a TRA-LA-LA TRA-LA-LA TRA-LA-LA TRA-LA-LA TRA- 1. hefti seldist upp - 2. hefti komið út ’ gt VINSÆLIR dægurlagatextnr, þar P fH@ ð j£| á medal italskur, enskur og islenzk or texti af laginu, sem er á allra flKjPB vörum: VOLARE, GREIN um Ragnar Bjarnason meö mörgum myndum, tú--' "'“.’ÚÚ C^hhRP* RABB við Kristján Magnússon píanóleikara og Guðjón Inga ' trommuleikara, ■L r1 HEILSÍOUMYND af Elvís Prestley, 5 MÍNÚTNA að ferð fil þess a3 leika lögin í heftinu á gítar. HARRY BELAFONTE er á bak- nMrÍVMÍBIW” siðunni og greinarstúfur um hann, 2 BnK TRYGGIÐ ykkur 2. hefU i tima, •* * 1' heftl er nú óíáanlega með öllu, Sent út um land ef greiðsla, kr. 10, fylgir pöntun. — Utanáskrist ritsins er: Texfaritið TRA-LA-LA, Bergþórugötu 59, Reykjavik. Símar 17823 og 10291 Sendið mér undirrituðum . eint. af textaritinu TIiA-LA-LA j ........................................ 1 ........................................ 1 TRA-LA-LA TRA-LA-LA TRA-LA-LA TRA-LA-LA TRA* Útbreiðið TÍMANN Blaðburður Bórn eða unglinga vantar til blaðburðar í HAFN- ARFIRÐI frá n. k. mánaðamótum. Upplýsingar á Tjarnarbraut 5, sími 50356. aBiniHiiiiiiniiHiiiiiiiiiiiiiiiuiiunmiimuiuimmiimimiimniiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiimmiiiiiimmuam V.V.V.VAVA%\V.\V.W.V.VA\V.WWAW;.\%WM !; Hjartans þakkir færum við öllum þeim, sem glöddu ;« !; okkur með heimsóknum, gjöfum og skeytum á 60 ^ ára lijúskaparafmæli okkar. — Guð blessi ykkur öll, ;« ^ sem gerðuð okkur daginn ánægjulegan. I Ingunn H. Gísladóttir, Einar Olafsson, !; Þórustöðum. 5 W.V/AVAVAV.V.V.-.V.W.V.V.V.V.V.V.V.V.V.WAN ÞÖKKUM fyrir auðsýnda samúð vlð andlát og útför Ingibjargar Árnadóttur frá Vaölakoti. — Hverfisgötu 90. Börn, tengdabörn og aðrir ættlngjar. HJARTANLEGA þökkum vlð hlýhug og samúö við andfát eg jarðarför Kristins Guðnasonar í Skarði, Einnig þökkum við vinum hins látna fyrir höfðinglega minníngar- gjöf til Kirkjugarðssjóðs Skarðsklrkju. Sigriður Einarsdóttir og börrr. ÍNNILEGAR þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfail og iarðar* för mannsins míns . Kristjáns Linnets, fyrrv. bæjarfógeta. Jóhanna Linnet.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.