Tíminn - 23.09.1958, Blaðsíða 4

Tíminn - 23.09.1958, Blaðsíða 4
TÍMINN, þriðjudaginn 23. septcmber 1958» Brerkir kjarnorkufræð- [ngar eru þessa dagana að glíma við allmerkilegt við- íangsefni, nefnilega að senda [tjarnorkuflugskeyti til Mars. ÍPetta var upplýst á alþjóða- íundi, sem fjallar um ferðir út í himingeiminn. iÞað er dr. Leslie Shepherd, sem fiefir yfirumsjón með þessum málum, og kvað hann nú vera útlit fyrir, að slíkt flugskeyti væri hægt að smíða á 10 árum, og myndi það þjóta út í nim:n- r;eiminn með 200 þúsund mílna iiraða á klukkustund. Þetta myndi ;era því kleift að komast + il /dars — í um 50 milljón mílna i'jarlægð — á um það bil 10 áögum frá flugtaki. Til tunglsins Vitað er að bæði í Bandaríkj- ' inum og Rússlandi er unnið að ; tíkum kjarnorkuflugskeytum, en jkkert hefir heyrzt um árangur 'baðan. Hins vegar niunu Banda- . íkjamenn senda flugskeyti tii unglsins á næstunni, og ef sú ilraun tekst, er búizt við að 'ikeytið verði tvo og hálfan dag leiðinni, sem er 238 þúsund i.rílna Iöng. Ein upprennandi leiksviðs eikkona, kvikmyndastjarna ag sjónvarpsgyðja í Bretlandi oeitir Pat Lawrence.Hún átti! 17 ára afmæli um daginn, er j varð að eyða deginum með lokkuð óvenjulegum hætti. Þannig vildi til, að 33 ára gam il náungi, sern vann sem leik . viðsmaður við sama leikhús og ílún er hún var að byrja að leika :( árið 1954, fékk ofurást á ungu túlkunni. Haim mun ekki hafa ; ,etað við neitt ráðið, en tók upp því að hringja til hennar i tíma ig ótíma, skrifa henni bréf og ..endi henni jafnvel g.tiir.garhring. Stúlkan vildi hins vegar ekkert [■ íeð manninn hafa að gera, og ; eyndi að forðast h.ann eftir :negni. Hann hélt samt upptekn- ,.m hætt, og mun loks hafa vcrið jrðinn leiður á því að ná aldrei .ambandi við ástina sína. Þá tók ! ;ann til þess örþrifaráðs að fara ii heimilis hennar ráðast þar til ppgöngu upp stiga, sem hann 2agði upp húshliðina og fara inn ’Jffl glugga. Foreldrar stúlkunar létu sér kki lika þetta háttarlag h-ns ó- ■oðna gests, og reyndu að koma .‘tomvm ut, en með þtim aflaiðing- nn tinum, að hann réðist aö þeim ;r,eð hníf aðvopni. Sjálf tók Pat bá+t í vörninni með háhælaðan ,;kó að vopni. Þessu iyktaði með A'í að náð var í lögregiuna og f j .rlægði hún hinn ástsjúka gest. Höfðað var mál á nendur mann- . inm og kom hann fyrir rétt ein- . lift á afmælisúegi Pat fyrir fáum ■ sögum. Þar var hún Ifka konvin og l lýddi á ástarjátningu mannsins : yrir fullu húsi. Maðurinn var "æmdur í fangelsi, og má segja . ;ð það komi sér ekki sem vers fyrir hann, því að í Ijós kom við i éttarhöldin, aö hann hefir verið flækingi, heimilislaus og atvinnu ! aus upp á síðkastið. Ferðin til Marz — farin innan 10 ára? — 50 milljón mílur — Ástar- játning fyrir rétti — Afmælisdagur- inn eyðilagður — Blaðamaðurinn Búchwa Id hefir skrifað gaman- sögu um gangster á ferðalagi BRÉFKORN FRÁ PARÍS •ftlr ART BUCHWALD BUCHWALD PAT LAWRANCE — ástarjátning fyrir rétti ein þeirra hér á st'ðunni í dag. Buchwald hefir nú skrifað fyrstu skáldsögu sína, og fjallar hún eins og mörg greinarkorn hans um sak- lausan Amerikumann í út- löndum. Heima hjá sér er sög.uhetjan, Frank nokkur Bartlett, af ítölsk- um ættum, tæplega jafn „sak- laus“, því að hann er einn hinna stóru gangsterforingja og maður gæti husgað sár, nokkur konar sambland af George Raft og Cary Grant á tjaldinu. Frank þessi á líka í útistöðum við róttvísina og er loks vísað úr landi, og sagt að fara til sins rétta heima, Italíu. Þangað heldur hann, og fjallar saga Buchwalds um ferðina. í för með Frank eru lifvörðurinn, með skammbyssuna í axlarbandi, fræg- ur glæpafréttaritari og ijóshærð stúlka í minkaskinnskápu, Auðvit- að skeður margt í slíkum hóp á langri ferð. Amerískir gagnrýnendur telja þessa bók Buchwalds gamansama og skemmtilega aflestrar, og sé hún eitthvað svipuð blaðagreinum hans, á hún áreiðanlega eftir að kalla fram mörg bros. FRÁ ÞVÍ VAR sagt í blaðinu „Figaro“, að tízkuteiknarar París- ar hefðu farið þess á leit við Int- erpol, alþjóðalögregluna, að hún aðstoðaði við að koma upp um þjófa, sem stela frá þeim hug- myndum og teikningum. Svo virð- ist,. sem samt.ök séu um að ræna teikningum frá helztu tízkufröm- uðunum, og selja þær’ aftur til verzlana og fyrir- tækja urn allan heim. Auðvitað tapa tízkuhúsinl 'stórlé á þessu. Ef Inlerpol tek ur að sér þetta verkefni getum vér gert oss í hug- ■arlund hvað muni ske. Síminn hringir tojá aðalstöðvum Interpol í París og Vendredi iögreglumaður svarar. — Hvað? — Hvenær? — Hvar? Hvernig? Nú já! Vitanlega! Hann leggur á og hringir til Boutique spæjara í kjóladeildinni. Boutique er í fasta svefni, þegar síminn toringir. Konan hans veit, að símahringingin táknar aðeins eitt, svo að ‘hún bregður sér í kokteilkjólin'n og fer að laga kaffi. Vendredi lögreglumaður segir í símann: — Kæri spæjari, svarta Empile kjólnum með kjarnorkulíningun- um toefir verið stolið frá Dior. — Ekki þó þessum með breiða belfinu, liáa hálsmálinu og fell- ingunum á toakinu? — Jú, það er einmiít kjóllinn, sem um ræðir. Hann er með svört um satíntoöndum, þríhyrndum doppum og tilheyrandi jakka. — Jesús minn, segðu þeim að snerta ekki neitt. Eg kem á stund inni. Boutique spæjari klæðir sig í grænum hvelli og drekkur kaffi- toolla. — Hvenær kemur þú heim aft- ur/spyr konan. — Veit ekki. Það getur orðið erfitt að leysa þetta mál. Þú skalt ekki bíða eftir mér. — Eg vildi óska, að þú byrjaðir aftur í deildinni sem sér um að brjóta upp peningaskápa, kjckrar •konan. — Þú toefir ekki verið heirna eina nótt síðastliðna þrjá mánuði. — Hvað á ég að gera? Þetta er alltaf svona eftir tízkusýningar. • HANN KYSSIR hana á kinnina og þýtur af stað til Dior-hússins á Montaigne toreiðgötu. Fyrir fram- an húsið er fjöldi fólks saman kominn. Lögreglan beinir ljósköst urum að byggingunni, og fréttarit ararnir eru að reyna að komast inn. Vendredi lögreglumaður er þeg ar kominn á staðinn og hann heús ar spæjaranum. -— Það er uppi a fyrstu hæð. Fréttaritararnir þyrpast kring um spæjarann. —- Er þjófnaðurinn einkennandi fyrir Lefty Vinstri- handar? — Eg mun gefa ykkur yfirlýs- ingu eftir hálfa klukkustund, herrar mínir. Við erum þegar farnir að elta uppi nolckra grun- aða, og svo höfum við relcist á eina eða tvær vísbendingar, sem ég vil ekki ræða. Hann ryður sér braut negn um Lesendur Tímans kannast /el við Art Buchwald, ameríska biaSamanninn í L3arís, sem skrifar gamansam :ar greinar fyrir New York LHerald Trifoune, og birtist ART BUCHWALD í góðum félagsskap. þyrpinguna og upp á fyrstu hæð, Nakinn likami útstillingargínu liggur á gólfinu. Höfuð gínunnar er torotið af, og handleggimir vísa upp á við, eins og hún hafi reynt að veita viðnám. Fingrafarasér- fræðingurinn er að ljúka starfi sínu og Ijósmyndarinn hefir tek- ið síðustu myndina. --- --------------------— BOUTIOUE SPÆJARI skrifar nokkrar athuaasemdir í vasabók sína. Vendredi stendur við hliS hans. — Ekkert hefir verið hreyft. Það heyrðuRt engin hróo eða köll, og húsvörðurinn sá engan koma eða fara. Yves Sainl-Laurent er í levfi í SuðurjFrakklandi og svartur toorði fannst á ganginum. Snæiarinn rannsakar líkamann. — Hann er kaldur. Þetta tolvt.ur aS hafa skeð snemma í gærkvöldi. Vendredi segir: — Heldur þú, að Lefly Vinstrihandar toafi gcri þetta? Boutique spæiari hristir hofuð- ið. — Lefty Vinstrihandar vill chiffonermar. Þannig ermar voru ekki á þessu módeli. Þar að auki er hann I fangelsi fyrir Balmain- ermalanga jakkann. — Við skulum ræða við ein- hverja af starfsmönnunum, segir spæjarinn. ÞEIR GANGA inn í salinn þaí sem allir stai'fsmenn Diors erut saman komnir. Margir þeinra erit grátandi. Boutique spæjami yfir- lievrir hvern fyrir sig. Yfir-af- greiðsludaman segir að módelið hafi verið á gínunni, þegar Mn fór klukkan sex. Margar aðstoSar stúlkur hennar staðfestu fram- burðinn. — Greifynjan af Windsor ætl- aði að kauna kjólinn, segir yíir- afgreiðsludaman með grátstafinn í kverkunum. — Nú er hann horf- inn og kemur áreiðanlega í Mont- gomery Ward verðlistanum i næsta mánuði. — Þetta var bezta módelið okk- ar, segir verzlunarstjórinn. — Haldið þeim hér allan morg- uninn, segir Boutique við nær- staddan lögreglumann. — Hvert förum við, segir Vend- redi þegar þeir eru komnir út I bílinn. — Til Maxim. Eg fer inn fyrst. Ef ég verð ekki kominn út aftur eftir tvær klukkutundir, komdu þá og sæktu mig. — HefLr þú einhvern grunað- an? spyr Vendredi. — Nei, ég er svangur. BOUTIQUE SPÆJARI fer inn til Maxim, þar sem úir og grúir af fólki. Yfirþjónninn lætur hann fá borð toak við súlu. Boutique pant ar stóra máltíð með kampavíni frá 1937. Allt í einu verður honum lit- ið á dansgólfið. Eitt par er að dansa. Hann gengur fram á gólf- ið, slær í öxl karhnannsins óg tek- ur stúlkuna í arma sína. — Þú ert hér með handtekin, Lefty Hægrihandar, fyrir að haía stolið Empire-kjólnum frá Ðior. —• En þú hlýtur að vera að leita að toróður mínum, Lefty Vinstri handar. — Eg er að leita að þér, Lefty Hægrihandar. Og þú ert í kjóln- um, svo að ég hefi staðið þig að verki. Hann leiðir Lefty Hapgrihandar af dansgólfinu. — Er þetta ekki dúsamlegur kjóll? — Hvernig datt þér í hug að ■það væri ég? spyr Lefty Hægri- handar um leið og hann leiðir hana út í iögreglubílinn. Spæjarinn tekur svartan borða upp úr vasanum. —• Þú varst eina stúlkan á gólf inu, sem vantaði foorða á. Þú skalii ekki vanmela Interpol. Við náum alltaf í þá sem við leitum að. — Eg vona að ég fái gráan mandarínu-jakka með náttíata- streng þegar ég kem í fangelsið, segir Lefty Hægrihandar vohgóð. Frú Boutique er að hússtörfum, þegar húsbóndinn kemur toeim. — Hvað skeði, spyr hún. — Ekkert, segir spæjarinn, —< þetta var mjög róleg nótt. (N. Y. Iíerald Trifaune)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.