Tíminn - 23.09.1958, Blaðsíða 7

Tíminn - 23.09.1958, Blaðsíða 7
T í MIN N, þriðjudaginn 23. september 1958. Hið nýja hús Húsmæð.askólans við Háuhlíð. Húsmæðrakennaraskóli íslands tekur til starfa að nýju eftir tveggja ára hlé gerð'ar og mataræði um margt öSruvísi en Jier gerðist. Hér væri t. d. algengt að fiskur væri á borð um fjóra eða fimm daga vikunn- ar en í nálægum löndum væri hann kannski horðaður nokkrum sinn um i mántfði. Hvergi annars stað- væri heldiir sláturmatur hagnýtt ur á jafn góðan og hollan hátt og hér og þannig mætti benda á margt, sem gerði það æskilegt og nauðsynlegt, að halda við Ihinni gömlu, góðn íslenzku matargerð, jaínframt þiví að bæta við nýjung um, eins ög aukinni grænmetis- neyzhi. >á benti skólastjóri einnig á hive miklir og vaxandi atvinnu- möguleikar væru hérlendis fyrir húsmæðrakcnnara til sjálfslæðrar atvinnu, auk þess sem sú mennt un ætti að verða þeim drjúgt vega besti, sem gerast húsmæður. Og margir ihúsmæðrakennarar, sem látið hafa af kennslu um stundar sakir vegna þess, að þær hafa þurft að annast toarn og bú, ‘hefja kennslu á ný þegar börnin stálp- ast, þvi auðveldara er að taka aftur upp þbáðinn í starfi, sem er svo skylt hinum daglega heim ilsrekstri, theldur en að þjálfa sig á ný til alólíkra starfa. Þr|ú námsfímabil Þess hefir verið getið í dagblöðúm, að Húsmæðra- kennaraskóli íslands tæki til starfa eftir tveggja ára hlé, sem varð vegna þess, að hús- næði það, sem skólinn hafði í háskólábyggingunni, var tekið til annarra nota. Nú hefir skólanum verið fengið húsnæði í Háuhlíð 9 í Reykja vík, en það hús var byggt sem embættisbústaður fyrir rekfor Menntaskólans, en nú Frú Sigrítiur Thorlacíus ræíir vift ungfrú Heigu Sigurílardóttur, skólastjóra, um hi<S nýja húsnæíi skólans í Háuhlíð Aðalinngangnr í húsið er að norðan. Inn af ytri forstofu er snyrtiklefi og eitt herbergi, sem skólastjóri hugsar ser að verði hennar skrifstofa í framtíðinni. Þaðan er gengið inn í skála, sem að .liggja dyr í eldhús, horðstofu og dagstofu. Önnur forstofa ligg ur og út frá skálanum og er gengið í Ihana að sunnan. Verður það að lEins og áður mun skólinn starfa í þremur námstimabilum, sem taka yfir tæp tvö ár og verður dvalizt á Laugarvatni júir sumartímann svo sem verig hefur. Að mestu ! lcyti verður sama snið á kennsl hin æskilegasta geymsla fyrir unni og hingað til, en skólastjóri hvers konar varning. Ungfrú Helga segist vona, að þær breytingar, þótti ráðlegt að ráðstafa því á alinngangur námsmeyja. Þá liggja þennan hátt. Sjaldan er kyrrstaða í þeim mál um, sem ungfrú Helga Sigurðar- dóitir, skólastjóri Híúsmæðrakenn araskólans, lætur til sin taka og þar sem senn líður að skólasetn- ingu, datt mér í toug að líta inn til hennar í hið nýja húnæði og sjá hvað þar væri að gerast og spyrja ihana um hvaða brej-tingar þyrfi að gera á húsinu áður en kennsla hæfist. Gott húsnæði Músið í Háuhlíð er mjög stórt, ef miðiað er við, að það var reist sem ötúð fyrir eina fjöhkyldu, og ungfru Helga ljómar af ánægju yí'ir þeim mörgu kostum, sem það búi yfir með það fyrir augum, ■hvort hægt væri að noia þau til skólahaldsins og ekkert séð, sem væri jafn ágætlega til þess fallið og þetta Ihús. Breytingar þær, sem gera þarf, eru tiltölulega litlar og au'öveldar viðfangs, en ýms þæg- indi þegar fyrir hendi, sem naum ast var hægt að búast við í húsi, sein þj'ggt er sem fjölskyldubú- staður. tröppur úr skálanum upp í hliðar álmu og einnig í kjallara. í hliðar álmunni eru nú fimm herbergi og tvö snyrtiherbergi, kerlaug í öðru en steypubað í hinu. Þrjú herbergjanna snúa til suðurs og milli þeirra eru hlaðnir veggir. Þá á að slá úr og myndasf þá tíu metra löng kennslustofa, en í enda hennar verður smáeldhús, þar sem öll sýnikennsla fer fram. Úr þess ari siofu má ganga út á pall undir suðurhlið lnissins og verður þar sólrikt afdrep. Herbergin handan gangsins verða fataherbergi námsmeyja og kennarastofa. Kjailarinn Niðri í kjallaranum er ágætt þvottahús og straustofa og þarf þar engu að toreyta til að þar séu æskileg skilyrði til kennslu í híbýiafræðum. Með því að taka niður nokkur skilrúm, sem flest eru hlaðin, fæstþarna ágætt skóla eldhús. Eftir verður þó nóg rúm fyrir búr og geymslur. í bílskúr verða fluttir skápar úr þeim her- bergjum, sem sameinuð eru í er þegar búin að finna til hvcrs nota skuli hvern krók og kima og segist naumast eiga nógu sterk' orð til að lýsa þvi tove hamingju söm og þakklát hún sé fyrir að fá svo ágæta starfsaðstöðu. Eldhúsið við 'hliðina á borðstof unni verður látið halda sér og notað sem tilraunaeldhús, þar sem einn eða tveir nemendur geta unn ið í einu. Annars á að hafa skipti á stofunum þannig, að setustofa verður þar, sem nú er borðstofa, en borðstofa aftur í stærstu stof unhi, sem er stór og skemmtileg með suður- og vesturglugga og stórum arni á niiðjum. suðurvegg. Nýjungar Eins og fyrr var getið, hefur skólinn ekki starfað s. 1. tvö ár. Sagði skólasíjóri, að þegar væri farið að bera á skorti á húsmæðra kennurum, bæði við husmæðra- skóla og skólaeldhúsin, sem nú fjölgar ört. Hcfði skólinn ekki fengið húsnæði, hefði mátf búast sem hún nú hafi í huga, verði þó allar til toóta. Aðalkennari við skólann, auk skólastjóra, verður ungfrú Adda Geirsdóttir, sem er mjög vel menntuð stúlka, ‘hefur m. a. stund að framfhaldsnám í húsmæðrafræð um við háskólann í Árósum. Stundakennarar verða að mestu þeir sörmi og áður. Enai er Shægt að bæta nokkrum nemendum í skólann fyrir næsta námstímaíbil, þar sem húsnæðið Jeyfir fleiri nemendur, en ráð var fyrir gert í upphafi. í kring um Háuhlíð 9 er enn stórgrýtt urð. Samt voru þegar komnar þar á borð körfur með sn.otru.slu skreytingum ur beiti- lyngi, mbsa og puntstráum, sem tínd höfðu verið við 'húsvegginn og ungfrú Helga sagðist þegar sjá í and-a þan.n trjágróður, sem inn an skamms skyldi skjóta upp koll inum á milli steinanna. Og þeir sem þekkja hana, leyfa sér ekki að efast um, að blómskrúð og trjá gróður verði fyi-r en varir tekið við að kennaraefni hefðu tekið að gleðja augu vegfarenda þarna að sækja menntun til útlanda, en norðan í Öskjuhííðinni. það væri að ýmsu leyti óæskilegt. i Þar væri önnur hráefni til matar ! Sigríður Thorlacíus. Ný kennslubék í Islandssögu eítir Þorstem M. Jénsson Sagm nær yfír tímabiIiÖ frá 1874 til 1944 Svo sem kunnugt er, hefir engin kennslubók í íslands- sögu, eftir 1874, veriS til handa barnaskólum fram til þessa. kennsluúofu o.s er þá komm þar Rjkisútgáfa námsbóka hefir nú bætt úr þessari vöntun. Sigríður Thorlacius (til heégri) Helga SigurSardótfir, skólastjóri og Adda Géirsdóftir, athuga teikningu af húsinu. Hún fékk fyrir nokkru Þorstein M. Jónsson, fyrrverandi gagn- fræðaskólastjóra, til þess að semja íslandssögu, er næði yfir tímabilið 1874—1944. Þetta söguágrip Þorsteins er nú komiö út. Þag er 72 bls. að stærð, prýtt rúmlega 50 myndum og teikn ‘ngum. Höíundur skiptir efninu 1 fjóra aðalkafla, er nefnast: Lands- höfðingjatímaibilið; Heimastjórnar tímatoilið; ísland fullvalda ríki; Nokkrir menningarþæt'tir. í þessari litlu toók cr mikinn fróðleik að íinna, þótt höfundur hafi orðið, vegna iakmarkaðs rúms að stikla mjög á stóru í frásögn sinni. Han nrekur aðalþættina í stjórn arfarslegri sjálfstæðistoaráttu þjóð arinnar frá þeim tíma, cr Alþingi fékk fjárforræði og löggjafai'vald I uni sérmál íslendinga, og þar til 1 landið verður lýðveldi. Þá hann frá þjóðlífsháttum og breyt- ingum á þeim, samgöngumálum, atvinnumálum, helztu náttúruham föi'um, fólksflutningum til Ame- ríku, ýmsum menningai'- og félags málom, nokkrum helztu athafna- m'önnum og stjónimálaforingjum, og einnig hclztu vísindamönnum, rithöfundum og listamönnum. •Káipumynd tciknaði Halldór Pét ursson listmálari. Prentmyndir h.f. gerði myndamót og prentun ann- aðist Alþýðupi'entsmiðjan h.f. Magnús Sveinsson, látinn ■ Magnúb Sveinsson, oddviti, Leir- vogstuíigu í Mosfellssveit lézt í gæi'morgxin, 58 ára að aldri. Magn- ús haíði Iegið alllengi, þung-t hald- inn. Þessa mæta manns verður segir nánar minnzt síðar hér í blaðinu. Wp A víoavangi ,,Lúðvík var hrifinn" í grein um utanríkisráðherra og landhelgismálið eftir Bene dikt Gröndal alþingismann í Al- þýðublaðinu á sunnudaginn seg ir svo eftir að skýrt liefir verið hverníg Guðmundur f. Guð mundsson, utannkisráf-herra hafði flutt rök íslendinga í land- helgismálinu á fundi Atlantshafs ráðsins í Kaupmannahöfn: „Þegar Guðmundur í. kom heim nokkrum dcigum síðar, lof aði hann félögum sínum- í ríkis stýórninni a@ sjá ræðuna, enda þótt þeir þekktu auðvitað efni hennar fyrir fram. Þeir létu sér vel líka, og einn þeirra lét í í ljós sérstaka hrifningu. Sá var Lúðvík Jósefsson, sjávai'útvegs- málaráð-herra, sem lýsti ánægju sinni með ræ'ðu Guðmundar og starf hans í heyranda liljóði. Síðan þetta geiðist liefir utau ííkisráúherra mátt liggja undir einliverri Ijc'tustu hei-ferð rógs og svívirðinga, sem menn muna fyrir afskipti szn af landhelgis málinu. Blað Lúðvíks Jósefsson ar, Þjóðviljinn, hefir beitt allri sinni snilld á sviði persónuleigra árása gegn manninum, sem Lúð vík þakkað-i sérstaklega fyrir framkoniu hans í landlielgismál inu. Svo furðulegir eru kráku stígur hinna kominúnistísku bardagaaðferða.“ Hlutur Hermanns Jónassonar Ennfi'einur segir í þessari glöggu grein Benedikts Gröndal. „Þjóðviljiim hefir vegsainað mjöig hlut sjávarútvegsmálaráð herra, en livorki hann né önn ur blöð hafa sagt neitt um hlut dómsmálaráðliei'ra, Hermanuá Jónasonar, í framkvæmd reglu gerðanna, sem Luðvík skrifaðs undir. Sannleikurinn er sá, að hlutverk Ilermanns var örlaga- ríkt, og liann hefir leyst það af hendi af vizku og festu, sem bæði íslendingar og aðrar þjóðir mega þakka. Það eru hans ákvai'ðanir, sem liafa tryggt það, að land’ helgisgæzlan hefir konxið frain af stillirigu en festu, sem hefir vakið aðdáun um allan heim og styi'kt stórlega málstað íslands. Það eru ákvarðanir Hermanm Jónasonar, sem hafa ráðið því, aff ekki hefir komið til mann- skaða í átökum á miðunum síð- ustu vikur. Hlutverk Guðmundar í. var þó að ýmsu leyti langerfiðast. Það er auglýóst, að ú-ífærsla landhelg innar kemur okkur ekki að fullu gangi fyrr en aðrar þjóðir viður kenna hana að minnsta kosti 5 verki. Þessa viðurkenningu varð Guðmundur að fá, hvað sem það kostaði." Síðan er það rakið í greininnl, hversu það hefir tekizt, svo að nú þegar viðurkenna allar þjóðisr fiskveiðilandhelgina í vcrki. nema Bietar. Grein þessi er mjög atliyiglisverð. „Legátar" Morgunblaðsins Morgunblaðið ræðir á sunna daginn um fulltrúa íslands á all? lxerjarþingi Sameinuðu þjóð- anna. Segir þar, að sjávarútvegi xnálaráðherra sé í þann veginn að senda Magnús Kjartansson, ritstjóra, vestur sem áheyrnar- fulltrúa sinn á þinginu. Síðan segir Mbl.: „Guðmundur igetur að vísu nefnt sína legáta „fulLrúa Is- lands“ og fá þeir að sltja innan um aðra þimgmenn.“ Rétt er að minna á það í sara bandi við þessi orð Mbl. að full trúar íslands á allsherjarþing inu eru auk utanríkisratfherri Thor Thors, anibassador, Pétur Thorsteinsson, ambassatíoi’, Haixs G. Andersen, ambassao.br' ég Þórarinn Þórarinsson ritsljóri. Nú mætti kannske ærxa, að Morgunblaðinu fyndisi eaki á- stæða til að vanda Þórarni Þór- arinssyni kveðjur, og sKai ekki um það fengizt hér, <:n hins vegar mun ýmsum þykja kveff.i i Mbl. til ainbassadoranna liálf- kynleg, og liggur ekki fyrir, Framhald á 8, möu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.