Tíminn - 23.09.1958, Blaðsíða 6

Tíminn - 23.09.1958, Blaðsíða 6
6 T í M IN N, þriðjudaginn 23. september S.958. Útgefandt: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson. Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargotu Símar: 18 300, 18 301, 18 302, 18 303, 18 304 (ritstjórn og blaðamenn, Auglýsingasími 19 523. Afgreiðslan 12323 Prentsmtðjan Edda hf. „Frelsissöngur Puerto Rico íí Verkfallið, sem brást í GÆRKVELDI tókust samningar milli Verka- mannafélagsins Dagsbrúnar og atvinnurekenda. Eru það mikil' gleðitíðindi, að ekki skyidi koma til verkfalls hjá þessari fjölmennu stétt, því að Dagsbrúnarverkfall hefir jafnan í för með sér mjög flj ótlega alisher j arstöðvun, sem veldur þegar margvís- legum vandræðum og stór- tjóní, og stefnir atvinnuveg um i beinan voða áður en langt líður. Á þessum tíma árs hefði slíkt verkfall kom ið mjög illa við atvinnulíf þjóðarinnar og lífsafkomu alla. Þótt undarlegt megi virð- ast munu þó ekki allir fagna því, að tekizt hefir að koma í veg fyrir Dagsbrúnarverk- fail. Valdabraskarar Sjálf- stæðisflokksins, sem unnið hafa að því öllum árum að koma á verkföllum og lifðu nú í þeirri von, að Dagsbrún arverkfall mundi skella á, munu verða fyrir vonbrigð- um. Það mátti kenna hlakk- tóninn í Morgunblaðinu á sunnudaginn, bæði í Reykja- víkurbréfi og frétt um tilvon andi verkfall. Þar segir: „Þegar Reykjavlkurblöðin koma næst út, getur svo fariS, að skollið verði á verk fall Dagsbrúnarmanna . . . . í gœrdag var ekki að sjá, að lausn kjaradeilunnar vœri á nœsta leiti“. í Reykjavíkurbréfi Morg- unblaðsins á sunnudaginn er þess mi.nnzt, að hálft fjórða ár sé liðið frá Dags- brúnarverkfalli. Það hafi veríð <atf pólltískum togu spunnið og þau öfl að verki, sem „á þennan veg unnu að þðí að sprengja þáverandi stjórnarsamstarf“. ÞAÐ ER auðséð að hér er verið að rifja upp verkfalls- sögu Dagstorúnar í tvennum tilgangi. í fyrsta lagi ganga Sjálfstæðismenn út frá því sem gefnu í gleðivímu sinni, að nú skelli á Dagsbrúnar- verkfall, og þvi eigi við að rifja upp að hálft fjórða ár sé á milli verkfalla. í öðru lagi eru Sjálfstæðismenn að rifja upp fyrir sér „resept“ kommúnista í pölitiskum verkföllum. í þetta sinn átti Dagsbrúnarverkfall nefni- lega líka að vera „pólitískt“ til þess að „sprengja stjórn- arsamst.arf“, en munurinn var aðeins sá, að nú eru það Sjálfstæðismenn sem fara í föt kommúnista og ætluðu að leggja til púðrið og sprengjuna. Fallbyssan var sem sagt hlaðin, aðeins eftir að hleypa af, — Dagsbrúnar- verkfall eiginlega skollið á í Morguntolaðinu á sunnudag- inn, og það átti að vera eins konar sigurpálmi í „verka- lýðsbaráttu" Sjálfstæðis- manna. -Nú hefir sú von brugðizt. „Verkalýðsbarátta" Sjálf- stæðisflokksins hefir um sinn vakið furðu lands- manna, og óhætt mun að fullyrða, að hún verði sögu- fræg. Hún er táknrænt dæmi um það, hvert skefjalaus valdasýki getur leitt póli- tíska ævintýramenn. Þess munu fá eða engin dæmi, að afturhaldssamur borgara flokkur hafi snúizt svo ger- samlega gegn grundvallar- stefnu sinni og öllum fyrri yfirlýsingum til þess eins að þjóna valdasýki forystu- manna sinna. Sú saga mun lengi í minnum höfð. DÁLÍTIÐ atvik á síðasta þæjarstjórnarfundi Reykja- víkur varð til þess að varpa skæru ljósi yfir þennan lodd araleik Sjálfstæðismanna. — Undanfarin misseri hafa FramsóknarhósiS I GÆRKVELDI héldu Framsóknarfélögin í Reykja vík mjög fjölmennan og glæsilegan fund um land- heigismálið. Fundurinn var haldinn í nýj um og glæsileg- um húsakynnum Framsókn- armanna í Reykjavík, Fram- sóknarhúsinu við Tjörnina. Með því að hús þetta er tekið í notkun er miklum og lang- þráðum áfanga náð í félags- málum Framsóknarmanna í Reykjavik og landsins alls. Framsóknarmenn hafa árum saman safnað til þess fé og toarizt fyrir því, að eignast slíkt hús, enda er það flokkn um lífsnauðsyn. Nú er þess- um áfanga náð að verulegu teyti. Framsóknarmenn hafa eignast gott hús á ákjósan- legum stað við Tjörnina, og þótt ýmislegt sé enn ógert við búnað hússins, er þess að vænta, að Framsóknarmenn þurfi ekki framvegis að vera á hrakhólum með fundi sína og eigi nú vísan samastað til þeirra. Að vísu hafa Fram- „Don Pablo" stóð hér eitt kvöldið um daginn og klapp- aði fyrir Brahms-forleik; og Casalshátíðin heldur áfram á sinn vanabundna hátt. Þar sem Casals stendur einn og klappar birtist dæmigert^ tákn frelsisins, fas mannsins sjálfs. Ásamt með dr. Alber< Schweitzer hefir þessi litli Spánverji orðið talsmaður einstaklingsins og frelsis, og báðir hafa þessir miklu hljóm listarmenn helgað líf sitt bar áttunni fyrir hugðarefni sínu, hvor á sinn hátt. Á Casalshátíöinm kemur í Ijós hvernig frjálst Puerco Rico hefir nú horfið á braut framíara óg menningar. Þeir sem áður voru soltnir hafa nú fengið nóg að bíta og 'brenna, og fólkið hefir verið menntað. Áður var mesta vandamálið sjúkdómarnir, sem nú hefir verið útrýmt að mestu og 95 af hundr- aði barnanna ganga i skóla. Iðn- aðurinn er vel á veg kominn með að hagnýta sér náthiruauðlindir- nar. Þannig er Puerto Rico farið að tileinka sér menninguna, fram- farirnar, farið að fylgjast mcð í listum og almennri menntun. j Fyrii’ mörgum árum yfirgaf Uon : Pablo Spán, og sagðist aldrai mundu koma þar, meðan einræði Francos héldist þar. Fyrir 'tve.im árum hélt hann frá frönsku Prer. eafjöllum til Puerto Rico. Casals- hátíðin er hér sjálfsagður hlutur. þar sem hann er mfiðal vina úr tónlistaheiminum og þar á meðal vina úr tónlistarheiminum og þar á meðal Isaac Stern., Rudolf Ser- kin, Eugene Istomin og Victoria de Los Angeles og hér syngja þau og leika. ! „Fjölskyldan“. i 'Hér er það eins og fjölskylda ■safnist saman til að njóta hljóm- listarinnar. Hér eru samskipti hljómlistarmannanna öll önnur en í hljómlisfarsölunum. Samskiptin eru eins og milli vina, hljómsveit- arstjórin, Alexender Schneider, hljómsveitin og einleikararnii', allt ; er þetta eins og ættingjar. Hollust Frásögn frá CasaSshátíðirini eftir Robert H. Brunn „Don Pablo" Casals er dáöasti maSur á Puerto Rico, enda einn fremsti tónsnillingur, sem nú er uppi. — Hér sést hann æfa heima hjá sér. — an við „Don Pablo“ laðar fram gleði og hluttekningu, sem aldrci kemur fram i starfinu út á við. Og fólkið í Puorfo Rico er þátttakendur. „Donna Fela“ fyrsta konan, sem verður borgarstjóri í San Juan, hefir látið koma fyrir sjónvarpstækjum á torgum, svo að allir geti fylgzt með. Ný hljómsveit. Að latneskri venju hefir það op inbera tekið hljómlistina undir sinn verndarvæng, og sem bein af- leiðing af þessu hefir ríkisstjórn- in lagt grundvöllinn að Sinfóníu- hljómsveit í Puerto Rico með framlagi, sem nemur 50 þús. doll- urum. Tuttugu hljómlistarmenn hafa byrjað æfingar og í nóvem- ber heldur hún fyrstu hljómleik- ana. Aðeins einu sinni hefir stór hljómsveit komið hér. Það var fyr ir tveim árum, þegar Fílharmóníu sóknarmenn jafnan notið góðrar fyrirgreiðslu eigenda ýmissa samkomuhúsa í Reykjavík, en miklu meira er um vert, að flokkurinn eigi sjálfur ráð á góðu sam- komuhúsi. Fundurinn í gærkveldi, þar sem rætt var um landhelgis- máJið, markar því tímamót í félagsstarfi flokksins, og er það ánægj ulegt, að slíkt önd- vegismál þjóðarinnar, sem landhelgismálið, skyldi vera dagskrármál fyrsta fundar- ins í Framsóknarhúsinu. Framsóknarmenn í Reykja vík og um allt ’and, hafa unnið ötullega að því að jjessi áfangi næðist og flokk urinn eignaðist eigið hús til heimilis í Reykjavík, og þeir eiga miklar þakkir skyldar. Og nú er komið að því að njóta árangursins af starf- inu og framvegis mun Fram- sóknarfólk koma til funda og flokksþings i Framsóknar- húsið við Tjörnina. Sjálfstæðismenn kynt undir kaupkröfum, eggjað allar stéttir lögeggjan til þess að gera kaupkröfur og verkföll og þegar ekki þótti nógu vasklega fram gengið á þeim vettvangi, lét íhaldið at- vinnurekendur sina bjóða kauphækkanir til þess að freista þess að skapa ósam- ræmi, er hleypt gæti af stað almennri kaupkröfuöidu. í Morgunblaðinu var kaup- kröfuáróðurinn rekinn af kappi, en virtist nokknr von til þess að kaupdeila leiddi til verkfalls, skipaði íhaldið atvinnurekendum sínum að standa sem fastast gegn samningum. Á bæjarstjórn- arfundi hélt borgarstjóri hjartnæma ræðu um að 'eöli legt væri að Dagsbrúnar- menn fengju nokkra kaup- hækkun og hið sama var sagt í Morgunblaðinu, en við samn .ngaDorðið sfKipaði, í- hn.i.dið sínum mönnum að standa sem fastast gegn samningum og neita því, sem Morgunblaðið og borgarstj óri töldu „eölilegt". Svona átti að fara að því að búa til Da gsbrúnarverkf all. ÞEGAR það kom fram í um raaðum um málið í. bæjar- stjórn, að verkamenn hefðu sýnt viðleitni stjórnarvalda til viðreisnar i efnahagslíf- inu loisverðan skilning og þetta bæri að viröa, ætlaði ; ihaídið og Morgunblaðið | alveg að tryllast. Þar komst upp um strákinn Tuma í verkalýðsbaráttunni. Kaup- hækkunarbarátta ihaldsins hefir nefnilega ekki verið háð með hag verkamanna fyrir augum, heldur valda- braskaranna í Sjálfstæðis- flokknum. Það er ekki aðal- atriðið hjá þeim, að launa- fólk fái kauphækkun, heldur að það eyðileggi efnahags- ráðstafanir þjóðarinnar og geri verkföll. Það er mesta synd verkamanna að styðja heilbrigðar ráðstafanir í efnahagslífinu, og það er glæpur að fara um slíka af- stöðu viðurkenningarorðum. Svo djúpt er Sjálfstæðisflokk urinn sokkinn, að eina ráð hans i stjórnmálabaráttunni er pólitísk verkföll, og sýni einhver stétt skilning á þjóð arhagsmunum, skal hún fá það óþvegið. En i þetta sinn brást ihald inu bogalistin. Dagsbrúnar- verkfallið, sem svo að segja var skollið á í Morgunblað- inu á sunnudaginn, kom ekki. Það verður því svolítið meira en hálft fjórða ár milli Dagsbrúnarverkfalla, svo að sagnfræði Reykj avíkurbréfs- ins stenzt ekki. Þetta verður aðeins Dagsbrúnarverkfallið, sem íhaldinu brást, og að því leyti hið merkilegasta verk- fad. hljómsveit New Orleans-borgar kom hingaö og var hér eitt kvöld. Nú segja gagnrýnendur, að á- heyrendur í H.iskólaleikhúsi Pu- erto Rico hafi verið blekktir. Þeir hai'i klappaö, þegar hljómsveitin lék hæst: ekki af því aö hún hafi leikið eitthvað vinsælt eða þekkt verk. „Spænskumælancli samfé'.ag". „Don Pabl-o‘' kann vel við sig hér og finnst hann vera heima, í fyrsta lagi, af því að móðir hans fæddist hér og ef til vill fremur, af því að Puerto Rico er frjálst land. En þannig hefir þetta ek.ki ailt- af verið, því að íyrst fyrir 20 ár- um hefir endurreisnin hafizt und- ir stjórn Mr. Muno.s og kjörin hafa batnað. Það er ekki lengur bandarisk nýlenda, heldur spönsku mælandi samfélag, sem fer sínar eigin gölur; ekki lengur pólitízkur , fótbolti og grundvöliur fyrir kaupahéðna. frá megirilandinu sem setja peningamálin ofar öllu, Casalshátíðin. er m. a. eUt tákn þess, að upp er að renna þjóðfé- lag einstaklinga, sem fengið heiir tækifæri að móta sig eftir eigin geðþótta en ekki hellt í valsa Ameríkutízkunnar. Tómstuiiclasíarf ungmenna í Hafnarfirði í haust tekur til starfa t Hafn- arfirði tómstumlaiheimili ung- templara. Aðsctur heimilisins verður í Góðtemplarahúsinu. Til starfsemi þessarar er efnt af templ urum í Hafnaríirði og munu Hafn arfjarðarhær og Áfengisvarnar- nefnd Hafnarfjarðar veita málinu mikilvægan fjárahgslegan stuðn- ing. Tómstundaheimilið mun efna til leiðbeininga i ýmisum greinum, svo sem vinmi með bast Oig tágar, ýlugvéllimódeismiíTSi. o. fl. Þetta starf er ætlað ungu fólki, piltum og stúlkum á aMrinum 12—25 ára. Gjald er áætlað 25—30 krónur og gildir það fyrir 8 kvöld, 16 kénnslustundir, Innritun á náimskeiðið fer fram í Góðtemlaraihúsin'U dagana 9—-11 október klukkan 5—7 e.h. I stjórn Íömstundaíheimil'isina eiga sæti Jón K. Jóhannesson, Guðmundur Þórarinsson, Halldór Sigurgeirsson, Lárus Guðmunds- son og Magiuis Jónsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.