Tíminn - 23.09.1958, Blaðsíða 12
VEÐRIÐ:
Sunnan kaldi, skúrir í nótt; norð-
austan kaldi og skýjað annað
kvöld.
HITI:
Hiti var 7—10 stig hér á landi
í gær; í Reykjavík 9 stig.
Þriðjudagur 23. sept. 1958.
Gloria Lane fór í réttir
Það má sjá ólíklegasta fólk í réttunum. T. d. getur það skeð, að maður
sjái allt í einu á réttarvegg heimsfræga, ameríska óperusöngkonu. Réttað
var uppi i Mosfellssveit í gaer, og viti menn, þarna var engin önnur komin
en Gloria Lane, sem syngur Carmen hér um þessar mundir. í fylgd með
henni voru Jón Þórarinsson, tónskáld og Hildur Kalman, leikkona, og voru
þau að kynna henni dásemdir íslenzks réttardags. (Ljósm.: Páll Jónsson).
Dagsbninarverkfalli afstýrt -
samningar tðkust í gærkveldi
Féll 80 metra -
slapp ómeiddur
Frá fréttarilara Tímans
í Dalasýslu.
Sairkomulagit$ staífest á fundum Dagsbirúnar
og atvinnurekenda fyrir miínættií og bobaSrí
vinnustöðvun aflýst
Samningar tókust í Dagsbrúnardeilunni í gærkveldi og
var því Dagsbrúnarverkfalli því, sem boðað hafði verið á
miðnætti s.l. afstýrt. Samningarnir gera ráð fyrir 9%
í gærmorgun vddi það slys til grunnkaupshækkun og nokkrum minni breytineum á kiara-
i gongum I Saurbæsarhreppi að samningum til hagsbóta fyrir verkamenn. ° '
göngum í Saurbæiarhreppi
maður hrapaði niður skriðu,
mikið fall. Slasaðist liann all mik-
ið, eu slapp þó furðu vel, og er
líl' hans í engri hættu. Hann lieit
ir Pétur Sigurvinssou frá Saur-
hóli í Saurbæ.
Slysið varð við svokallaðan
Tunguniúla í Saurbæjarhreppi.
Féll Pétur fram af kletti og síð-
au niður aRháa skriðu, 70—80
rnotra veg. Það vildi til að næsti
maður í igöngunni sá er slysiff
varð, og var Pétri því þegar kom
ið til hjálpar. Hann var fluttur
lieim að Saurhóli og þangað
kvaddur læknir. Pétur hafði hlot
ið mikinn skurð á hiif'ði og auk
þess liruflazt og marizt, en var
hvergi brotinn. Var líðan hans
eftir atvikum góð í gær, og kvað
læknir hann í engri liættu.
M.Á.
f Sáttanefndin í vinnud-eiíunni,
'Torfi Hjart'arson, Jónatan Hall-
| varðsson og Gunnlaugur Bricm,
! sat á fundi með deiluaðilum frá
því klukkan 16 á sunnudag til kL
22 í gærkveldi.
Um klukkan átta var orðið sam
.komulag í meginatriðúm og var þá
boðað til íundar í Dagsbrún kl.
22. Síðan var unnið að þvi a'i
ganga frá einstökum samningsat-
og er tilkynnt, að þeir muni enn r.ðum og samninganefndír undir-
Erlendar fréttir
í fáum orðum
Kinverska alþýðulýðveldið viður-
kenndi í gær útlagastjórnina
fyrst ríkja, þar sem ekki búa
Arabar.
Ambassadorar Kína og Bandaríkj-
anna ræddust við í dag í Varsjá,
ræðast við á fimmtudaginn. Minni
von er nú talin um árangur af
viðræðum þeirra eftir síðustu
orðsendingu Krustjoffs og það,
er Eisenhower endursendi hana,
Birgðalest komst í dag til Quemoy,
og segjast þjóðernissinnar nú
vera búnir að brjóta á bak aftur
tilraunir komúiiista til að hindra
allar samgöngur við eyjuna.
Makarios vill nó gera Kýpnr aS sjálf-
stæðu ríki undir vernd Sameimiðu þj»
NTB— 'vicosía og Lundúnir. — Brezkur embættismaður,
er nýiega var á ferð í Aþenu, kom þar að máli við Mak-
aríos erkibiskup og ræddi við hann um Kýpurmálið. Lætur
rituðu síðan samkomulagið nieð
fyrirvara um samþykkf félags-
funda. Fyrir hönd Vinnumálasam
bands Samvinnumanna undirrit-
uðu samningana Harry Frederiks-
sen og Guðmundur Ásmundssoh,
fyrir Vinnuveit-endasamband ís-
lands Kjartan Thors, Benedikt
Gröndal verkfræðingur og.Björgv-
in Sigurðsson, en fyrir ihönel
Reykjavíkurbæjar Guðmundur
Vignir og Gústaf A. Pálsson.
Eins og fyrr segir nam grunn-
kaupshækkunin 9% en auk þess
voru gerðar nokkrar breytingar,
ekki sízl að því er snertir vinnu-
tilhögun hafnarverkamanna. Samn
ingurinn giidir til 15. okt. 1969.
Fundur Dagsbrúnarmanna, sem
Landsstjórn Færeyja getur alls ekki
samþykkt miðlnnartillögur Breta
, h'ann bre/k blöð hafa það eftir sér í viðtali, að Makarios llófst 1 Iðnó kl- 22 var mibg f.iöl-
hafi sagt, að eftir ákveðið tímabil sjálfstjórnar á evjunni, {”<ýnkn,ul ?s v0.ru s.ainnin“arn)ir Bain
ætti tvimælalaust að stofna þar sjalfstætt nki, sem hvorki vinnurekenda samþykkti þá einn-
i yrði tengt Grikklandi né Tyrklandi. ig, og eftir það var boðaðri vinnu-
! , ______________ stöðvun aflýst.
Viðrætjur Kampmanns og landsstjórnarinnar
fyrir luktum dyrum í gær
Gervitungl aftur
tii jarðar
| NTIl—MOSKVA, 22. sept. —
Rússneskir vísindamenn eru þess
nú megnugir ag gera úr garSi
gerfitungl, sem haogt er að stýra
og getur hreyfzf með um 11 km.
hraða á sekúndu. Einna mest er
þó sennilega uin þag vert, að
hægt verður að láta farkost þenn
an koma aftur <til jarðarinnar.
Þessar upplýsingar veitti geim-
vísindamaður einn í Moskvuút-
varpið í kvöld. Kvað liann nú
þau úrlausnarefni, sem því
fylgdu aff gera slíkt gervitungl,
síður en svo óyfirstíganleg rúss-
neskum vísindamönnum. í út-
varpsræðu sinni gerði hann einn
ig ráð fyrir, að mannaferðir yrðu
til mánans í náinni frairrtíð.
NTB. — ÞORSHOFN, 22. sept.
Viggo Kampmann fjármálaráð-
lierra Dana hóf í dag viðræður
við landsstjórnina í Færeyjum
um málainiðiunartillögur Breta
um fiskveiðimörkin við Færeyj-
ar. Viðræður þessar fara frain
að baki luktum dyruin, en á-
byggilegar heimildir í Þórshöfn
skýra svo frá, að það sé þegar
orðið fullljóst, að landsstjórn
eyjanna geti ekki faliizt á brezku
tillöguna. Brezka málamiðluuar-
tiilagan, sem enn hefur ekki ver-
ið birt, er á þá leið, að fisk-
veiðiinörkin við Faireyjar verði
færð út í 6 sjómílur og hafa
vissa stjórn og eftirlit ineð veið-
um á 6 ínílna svæði þar fyrir
utan. Talið er • þó, jið það skil-
yrði sé sett í brezku tiilögunni,
að þessi mörk skuli miðast við
strandlínuna, en á það geta Fær-
eyingar alls ekki fallizt. Þeir
krefjast þess, að miðað skuli við
beina grunnlínú, dregna milli
yztu nesja.
Sameinu'ðu þjóðirnar ættu að |
tryggja sjálfstæði þess. Kveður
hér allmjög við nýjan tón hjá
Makariösi.
Brezku yfirvöldin á eyjunni
slepptu í dag úr haldi 11 grísk-
ættuðum konum, sem grunaðar
Ihafa verið um þátttöku í hermd-
arverkum/ Er þetta tailið einn
liður i ráðstöíunum Breta til að
draga ú r æsingum gegn sér á
eyjunni, áður en Bretar hyggj-
ast hefja að framkvæma sjö ára
áætlun sína um samstjórn á eyj-
unni, en það er ákveðið 1. októ-
ber. Utgöngubann unglinga, sem
verið hefir í gildi í Nicosía und-
anfarið, var í dag numið úr gildi.
Banaslys við Reykjavíkurhöfn í gær,
bóma féll á tvo menn
Um húdegisbil í gær varð bana
slys við Reykjavíkurhöfn er verið
var að skipa saltfiski um borð í
norskt skip, Deneb. Féll bónia
niður á Ivo menn og beið annar
þeirra þegar bana. Hann hét Sig-
urður Gíslason, til heimilis að
Birkihlíð við Reykjaveg.
Slysið varð er verki var að |
ljúka fyrir hádegi í gær. Tvö spil
voru notuð, annað til að taka
pakkalengjurnar af bílum við
skipshlið, hitt til að koma þeim
í lestina. Hafði síðasta pakka-
lengjan verið dregin hæfilega hátt
í landsíðuspilinu er það vildi til
að keðja er hélt spiliuu slitnaði,
og féll þá bónian niður milli lest-
ar og lunningar. Þar voru fyrir
tveir menn, Sigurður Gíslasou
verkstjóri og Sigvaldi Jónsson,
Sogavegi 98. Beið Sigurður þegar
bana, en Sigvaldi skaddaðist nokk
uð á höfði. Hann var fluttur á
Slysavarðstofuna þar sem gert
var að nieiðsluni lians.
Sigurður heitinn var fæddur
23. aríl 1905. Hann lætur eftir
sig konu og sjö börn, sum upp-
koinin.
Sáttanefndin í Dagsbrúnardeilunni, taliö frá vinstri: Jónatan Hailvarðsson,
haestaréttardómari, Torfi Hjartarson, sáttasemjari rikisins, Gunnlaugur
Briem, ráöuneytisstjóri.
Á Dagsbrúnarfundinum í Iðnó í gærkveldi. Samningarnir samþykktir samhljóöa.