Tíminn - 30.09.1958, Page 1

Tíminn - 30.09.1958, Page 1
EFNIÐ: tÍMAR TÍMANS ERU: -VyralSslan 12323 Auglýsingar 19523 Ritstjórn og skrifstofur 1 83 00 BiaSamenn eftir kl. 19: 1(301 — 18302 — 18303 — 18304 PrentsmiSjan eftlr kl. 17: 13948 42. árgangtu'. Morðtilraunir, bls. 3. Samvinnuhreyfing á Bretlandi, bls. 5. Skýrslur atvinnutækjanefrwlar, bls. 7. Leikdómur: Haust, bls. 8. 217. blað. Stjóinarskrártillögur de Gaulle samþykktar með yfirgnæfandi meirihluta — meira að segja í Aísir með 97% kjósenda. — Franska Guinea felldi Jió frumvarpið og munu Frakkar rjúfa terigslin við [)á lendu DE GAULLE — valdið eykst og vandinn með NTB-París, 29. sept — De Gaulle forsætisráðherra Frakka vann mikinn sigur í þjóðaratkvæðagreiðslunni um stjórnar- skrártillögur hans. Og í Frakklandi sjálfu greiddu fjórir af hverjum fimm kjósendum atkvæði með þeim. Kjörsókn hefir um mörg ár vei'ið lítil í Frakklandi, en nú varð hún meiri en nokkru sinni fvrr, 85% atkvæðisbærra manna. Þó voru úr- slit kosninganna de Gaulle jafnvel enn hagstæðari í Alsír en Frakklandi. Þav greiddu 97 af hundraði með tillögunum: Aðeins í ehrni lendu Frakka, Guineu í Vestur-Afríku voru til- lögurnar felidar og var það gert með miklum atkvæðamun. Hefir franska stjórnin þegar lýst því yfir, að hún telji það land ekki Jengur tilheyra franska ríkinu. I Þessi kosningasigur er í heild 1 miklu meiri en nokkur hafði bú- Brezki Yerkamaíina- ízvt(5iv;ðh vavtalið að um tveir priðju atkvæðisbærra manna myndu styðja tillögurnar. Úrslitin í Alsír eru einkum talin stórsigur fyrir f.önsku stjórnina en hinn mesti ósigur þjöðfrelsishreyfingar- innar þar. Þar höfðu uppreisnar- menn hótað hverjum þeim manni hin-u versta, ef hann léti til leiðast nð greiða alkvæði, en tiltölulegu Jitið varð úr blóðb.aðinu,..£em hót- að Jiafði verið., Frakkar veittu hverjurn þeiin, ér síg taldi þess! þurfa, vernd og fylgd í sambandi við kosningarnar. ffokkurinn skefegg- ur í Formósumálinu NTB—Scarborouigh, 29. sept. Þegar á fyruia degi ársþings brezka Verkainannaflokksins var einróma samþykkt ályktunartil laga Hugh Gaitskells formanns flokksins, þar sem þess er kraf izt, að Bretland skuli hvorki taka þátt í né yiyffjja styrjaldaraðild í þerm tilgangi að verja Quemoy. Skorað er á ríkisstjórn íhalds- flokksins að vinna að friðsam- leglri Uu:.4n (Fomió f.idciIU.mar, beíta sér fyrir upptöku Kína í Sameimifu þjóðirnar og að For mósa verði sett undir stjórn S. þ., þar Cil íbúar eyjarinnar á- kveði sér sjálfir stjórnarhætti fyrtr framtíðina. það landsvæði þegar í stað og inn an tveggja mánaða verði allir franskir slarfsmenn fluttir þaðan, og þar með er leiðin greið til fulls sjálfstæðis fyrir Guineu. Stjórnijn þar sat í dag á fundi til að ræða ástandið, en talið er, að hún muni freista samninga við Frakka um eins konar millibilsástand, þar til landsmenn séu þess færir að íaka algerlega við stjórn landsins. (Framhald á 2. síðu) Börn Þorsteins, frú Svanhildur og Erlingur læknir, við minnisvarðann. í Hlíðarendakoti. (Sjá frétt á 2. síðu). Uoden ræðst harka- lega á Bandaríkin NT'B—Stokkhólmi, 29. sept Östen Unden utanríkisráðherra Svía hefur ritag grein í límaril sænskra jafnaðarmanna, þar sem hann ræðst harðlega gegn beim rökum, sem Bandaríkjamenn færðu fyrir hernaðaríhlutun sinni í Lfbanon. Er talið, að grein hans muni vekja feikna athygli á alj>jóða>vettvangi, vegna þess að í gagnrýni sinni ræðst Unden ut- MnrifckisráSawtrra harkalega gégn málstag vinaþjóðar. Fylgistap kommúuista. i Anitað er það, sem menn gefa rnikinn gaum í þessum kosninga- úrslitum, en það er ósigur komrn- únista, sem börðust gegn tillögun- um, en þó ekki eins hatramlega og suntir höfðu búizt við, æslu til | dæmis ekki til verkfalla eða ó- j eirða. —- Kemur þetta þó j einluim l'ram í borgum eins og Par- j'ís og Marse lles, sem löngum hafa verið höfuðvigi kommúnista í land inu. Við sáðustu þingkosningar fengu kommúnislar 33% atkvæða í París, en við þessa atkvæðagreiðslu sögðu þar ekki nei nema 25%. Virð ast í Frakklandi 30% þeirra sem ætíð hafa verið vinstrisinnaðir í kosningadaginn hafa kosið með de Gaulle í þelta skipti. Brezki tundurspillirmn Hogue sigldi á togarann N orthem Foam Guinea í Vestur-Afríku. | Fyrstu pólitískar afleiðingar kosningaúrslitanna eru þegar komnar franj, þ. e. yfirlýsing stjórnarinnar um, að ,hún telji Guineu ekki lengur tilheyra franska ríkinu. Segir þar, að stöðv uð verði öli eínahagsaðsloð við Ætlaði að sigla á milli Maríu Júliu og tog- arans en tókst svona til. Togarinn stórskemmdist við áreksturinn Þau tíðindí gorðust í gærmorgun út af Glettinganesi, að brezkur tundurspillir sigldi á togarann Northern Foam, er herskipið ætlaði að sigla á milli varðskips og togarans. Stór- skemmdist togarinn, brotnaði mjög á bakborðshlið og verður að hætta veiðum og halda heim. Tilkynning landhelgisgæzl- unnar um þetta er svohljóðandi: Misskilningur sem vart verður um för herskipsins til Patreksf jarðar Þess misskilnings hefir orðið vart hjá sumiim. að brezka herskipinu Diana hafi uniyrðafaust verið veitt levfi til þess að „Skipherrann á varðskipinu Maríu Júlíu átti í dag símtal við landhelzisgæzluna, eftir að hafa leiðbeint þýzkum togara til hafnar vegna dimmviðris, en togairinn var með veikan mann, sem þurfti nð ko-mast í sjúkrahús, — og sagði skipstjórinn frá eftirgreindu atviki er átti sér stað út af Glettinganesi í morgun: María Júlía kom að tveimur brezkum togurum, sem voru að veiðum innan tólf mílna fiskveiði- takamarkanna, og var annar þeirra Northern Foam frá Grimsby. — Dimmviðri var og slæmt skyggni. Skipverjar á varðskipinu gerðu sig líklega til að fara um boi'ð í tog- arann Northern Foam, sem sam- stundis kallaði á hjálp brezks her- skips vegna yfirvoíandi hættu. Til eftirlits með brezku landhelgis- brjótunum á þessu svæði er tund- urspillirinn Hogue, en stjórnandi hans er Commandore Anderson. Er tundurspillirinn kom að skip- unum á mikilli ferð virtist hann ætla að sigla á milli togarans og .Maríu Júlíu. Vék varðskipið sér þá undan og fór aftur fyrir togarann, en svo mikil ferð var á tundursp 11 inum, að hann rakst aftan til á togarann. Var höggið svo mikið, aS svo virtist sem togarinn ætlaði að leggjast á hliðina. Stórskemmdir urðu á bakborðshlið togarans, þsr sem m. a. brotnaði bátaþilfaa’ og björgunarbátur. Skipverjar á Maríu Júlíu horfðu á atburð þenna úr lítilli fjarlægð. Af samtali, er átti sér stað milli herskipsins og togarans á eftir, yar svo að skilja, að Commandore And erson ráðlegði skipstjóra togarans að hætta veiðum og fara heim til Englands.“ Söngskemmtun Stefáns íslandi Stefán Islandi heldur söng- skemmtun í Gamla Bió n. k. fimmtudag kl. 7,15. Þetta muhu hinum fjölmörgu vinum og a@ dáendum söngvarans þykja ,gó3 ar fréttir þvi söngvarinn hefhr ekki haldið hér söngskermntun í mörg ár. Fjórða franska lýðveidið ór sög- unni - sterk forsetastjórn tekur við flytja hinn sjúka togarasjómann til Patreksfjarðar og að eðli- j legt hetði verið talið, að brezk herskip flvttu sjúka menn af brezku landhelgisbi'jótunum til lands. Þetta er alrangt. Brezki togaram.iðurinn var kominn vfir í her.skipið. er leyfis var leitað og á það var bent af íslenzkri hálfu, að togarinn ætti að fara inn með ímmninn. Því var svarað, að maðurinn væri of sjúkur til flutnings milli skipa á nýjan leik, og það var ekki fyrr en vandlega hafði verið eftir því leitað, livort ekki væri unnt að flytja manninn aftur í togarann, sem herskipinu var leyft að sigla úin. Ef ekki hefði verið svona í pottiun búið mundi þetta leyfi ahlrei liafa verið veitt. Smyglmálið komið fyr ir Interpol Smyglmál skipverjanna á Tungufossi og sinyiglmál þau sem upp komust í sambandi við það, j er nú til meðferðar hjá alþjóða j lögreglimni Interpol, eig mun 1 vera fyrsta íslenzkt mál þeirrar j tegundar sem fyrir Iiana kemur. íslenzk yfirvöld munu liafa snú ið sér tll þýzkra tollyfirvalda nieð beiðni um vissar upplýsing ar í ínáiinu. Þýzku tollyfirvöldin munu liafa leitag til þýzku rann sóknarlögregluimar, og hún síð an sett málið fyrir Interpol, sem athugar það í sambandi viS önnur hliðstæð mál, sem hú» hefir til meðferðar, og þá að ÖIl- um likindum það, sem risið er af dauða þrigigja Norffmanúfl, sem drukkið höfðu eitraðan spiri tus í An'íwerpen.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.