Tíminn - 30.09.1958, Qupperneq 3
fÍMINN, þriðjudaginn 30. september 1958.
3
Jacques Soustelle, innan-
ríkisráðherra Frakka, er
herramaður sem hefir bæði
taugar og Hkama í betra
lagi. Serkneskir óaldarmenn
hafa nú gert hvorki
Soustelle sýndi snarræði —
getur þakkað indíánum Suður-
Ameríku — þjóðfræðingur að
menntun — tók konuna með til
Yucatan — síðan stjórnmálin —
nu
né minna
var
sér
eldsnöggar varnaðarráðstaf-
anir.
Klukkutíma eftir morðtilraun-
Með tilkcmu gerfiefnisins Terylene verður
bylting í fatagerð
Skyriur, sem má. þvc án þess að sfraua
— giuggafjöid, sem ekki uppBitasf — kjól-
ar, sm þvo má í bala heima
ina hélt Soustelle fund með blaða eins og Soustelle er tíðum nefnd-
tnönnum rólegur að vanda og öll ur, er þjóðfræðingur að menntun
meira ummerkin sem hann bar eftir og sem slíkur var hann á góðri
en tvær tilraunir viðureignina við árásarmennina leið með að ná heimsfrægð er
+7Í voru nokkrir heftiplástrar á a*d- hann sneri sér að stjórnmálum á
, , ' litinu og skotgat á jakka hans styrjaldarárunum. Honum hefir
ann í rans og i bæoi skipt- sem sýn(ji ijóslega hversu nærri mpð réttu verið líkt við Kon Tiki
in bjargaði hann lífi sínu ihann hafði verið dauðanum. Það niianninn, T!ho(r Heyerdahh sem
með frábæru snarræði sem líkamlega snarræði sem Sonstellc frægur er orðinn af rannsóknum
í því fólqið að varpa bjargaði lífi sínu með getur hann sínum og manraunum í samhandi
^ þakkað indíánum Suður-Ameríku! við þjóðfræðina.
flotum og gera aðrar^ Tvítugur að aldri varð Soustelie
Þjóðfræðingur ma||sterlf . ,skömmAu sein"a f
' s is'toSiarsalfnst.iori við Iþjóðfræði-
Sennilega er það fáum kunn- safnið í París, Palais de Chaillot,
ugt að „hinn sterki maður Alsír“ en þessa stöðu náði hann í fyrst
og fremst vegna frækilegs leiðang
urs til S-Ameríku, þar sem hon-
um tókst að finna áður óþekkta
Azteka-borg frá fornri tíð, mitt
í myrkviði Ifrumskóganna.
Hafði konuna með
En Soustelle var ekki einsam-
all þennan tíma því að ’hann hafði
ikiornungaj konu með, og saman
flæktus't þau um mestallt Yucat-
an svæðið sem eins og kunnugt
er þykir ekki sérlega til þess
fallið að vera þar í „picnic“. Þau
lentu tíðum í árekstrum við villta
indíánaþjóðílokka, og það var þar
sem Soustelle lærðist að vera
snöggur að leita skjóls fyrir eitr
uðum irtdíánacírvum, kfunnátta
sem kom honum vel í París fyrh-
nokkrum dögum síðan!
Vís'indalegur árangur þessarar
ferðar, sem var mikill að vöxt-
um, gerði það að verkum að Sous-
telle varð brátt driífjöður Musée
de l’homme í Parfs en það er
eitt bezta þjóðfræðisafn í víðri
veröld. Ennfremur hlaut hann
doktorsnafnbót fyrir unnin afrek
í þágu þjóðfræðinnar og allt virt
ist benda til þess að Soustelle
yrði frægur vísindamaður á þessu
sviði. En þá varð skyndilega
stefnubreyting í lífi hans' og hann
fór að gefa sig að stjórnmálum
fyrh' áhrif kunningsskapar við
rithöfund nokkurn franskan sem
margir kannast við.
Vinur Malraux
Soustelle kynntist nefnilega
André Malraux, rithöfundinum
heimsfræga hvers bækur frá m.a.
spænska borgarastríðinu urðu
metsölubækur út um állan heim
á sínum tíma. Þeir stofnuðu sam-
an félagsskap sem settur var til
höfuðs fasisma og styrjöldum.
Þegar síðari heimsstyrjöldin
brauzt út, var Soustelle í nýjum
rannsóknarleifHangri í Mexíkó
þaa* sem! hann var einn þeirtra
fáu Frakka erlendis, sem ekki
stóðu með Vtehy-stjórninni al-
ræmdu heldur fylgdi de Gaulie
fast að málum.
! Árið 1942 kom Soustelle til
London og þar gerði de Gaulle
hann þegar í stað að innanríkis-
ráðherra í útlagastjórn sinni og
árið 1945 varð hann nýlendumála
ráðherra, allt þar til de Gaulle hann situr nú í stjórn þeirri sem
dró sig í hlé frá stjórnmálum. de Gaulle setti á stofn í Frakk-
iÞað var þvi engin tilViljun að landi í sumar!
Soustelle
— snar í snúningum
Atlantic kvartettinn og söngvarar
til tilbreytingar leikur Finnur Eydal á trommur, me'ða trommarinn
stundar kontrabassaleik af krafti.
Ðraumurinn um skyrtur,
sem hægf er að þvo án þess
að þurfi að straua þær á eft-
ir, um gluggatjöid, sem ekki
uppiifast í sólinni og um
kjóla, sem hægt er að þvo
í baía heima hjá sér er nú í
þann veginn að rætast.
Grundvölfurinn fyrir þessu
er nýtt gerfiefni, svokallað
Terrylene, sem hafa verið
gerðar tilraunir með í Eng-
landi. Þessar tilraunir eru
nú komnar á það stig, að
vart verður þess lengi að
bíoa að þessi gamli draumur
allra húsmæðra rætist.
Svo vikið sé að skyrtunum, þá
eiga þær ekki aðeins að þola
hvaða þvottaefni sem vera skal
án .þess að missa sinn uppruna-
lega lit, heldur eru þær þannig
'gerðatr að þær þola lað vera
settar einu sinni í þvottahús' án
þess að tapa þeim eiginleika að
ekki þarf að straua þær. í næsta
sinn þvo imenn þær sjálfir, setjá
biautar á herðatré. og áferðin
verður eins og á nýstrauuðum
skyrtum, þegar þær eru orðnar
þurrar!
Alger bylting
Með tilkomu Terylene er hafin
bylting í fatagerð og raunar
fleiru. Möguleikair þessa efnis
eru nánast ótæmandi. Nú þegar
eru á boðs'tólum í Englandi Tery-
lene-dúkar á borð, og þessir dúk-
ar hafa það til síns ágætis, líkt
og' skyrtur úr efninu að nægilegt
er að þvo þá að kvöldi, og dag-
inn eftir Mta þeir út eins og
beint úr þvottahúsinu! ÞeiVþola
að þeir séu settir í venjulegar
heimiUsþvottavélaT, en að vísu
má ekki vinda þá, heldur hengja
rennandi blauta til þerris.
I Terrylene heíir einnig komið
að góðum notum sem efni í barna
fatnað, og ennfremur er hægt að
blanda því saman við baðmullar-
efni og ull, til styrktar, og hefir
þann kost umfram önnur gerfi-
efni að föt úr Terylene eru hlý,
þvert á móti því sem gengur og
gerist um t.d. nælonefni. Vænt-
anlega verður þess ekki lengi að
bíða að föt og annað úr þessu
efni berist hingað til lands.
Öðircn Vf^idimarsson söng
„mamma, hún gefur mér hýrt auga,
mamma, hún kyssir mig“
cg öll Akureyri tók undir með honum
Lög götunnar
Frönsk kvikmynd. Aðalhlulverk:
Jean Gaven, Raymond Pelle-
grin, Josetta Arno, Jean Louis
Trintignant. — Sýningarstaður:
Stjörnubíó.
Þetta er frá árunum eftir heims-
styrjöldina fyrri og gerist í París.
Þangað kemur átján ára piltur,
strokumaður úr fangelsi, sem
llann hafði verið dæmdur í vegna
stroks af uppeldisheimili. Hann
eignast þjóf að vin og þeir, sem
cru honum eitthvað fjarstæðari,
eru heldur elcki miklir siðferðis
postular, þótt }>eir hafi ýmis ó-
skráð lög götunnar í hávegum.
Endalyktir bera vott mikilli bjart
sýni, þegar þess er gætt, að þessi
ár enduðu ekki vel.
Mynd þessi er ekki ýkja raunsæ.
Pampanini er Iáttn leika gleði-
konu, Pellegrin grískan skúrk og
citurlyfjasala, og sést ú þessum
persónugervum að hugmynda-
auðgin er ekki mikil, Megintónn-
inn er alltaf eitthvað í þessa ótt-
ina. Bezt er myndin þegar lýst
er samskiptum vinanna, stroku-
Raymond Pellegrin
piltsins og þjófsins, og mörg
aukaatriöi eiga sinn þátt í. að
lyfta myndinni upp fyrir það
venjulega, þrátt fyrir gleðikon-
una og skúrkinn, eins og prýði-
legt atriði af dansleik og siðan
íHIll
samskipti ungrar stúl'ku og
strokupiltsins, sem sleppa að
mestu við að vera oíhlaðin róm-
anták og væmni.
Leikur Trintignant í gervi stroku-
piltsins er mjög góður, látlaus og
laus við ó'þarfa þjáningarblæ.
Ekki er hægt að segja annað en
hann sé sæmilegt dæmi um nauð
unglinga, sem mega búa við þjóð-
félagslegt öngþveifl í þeirri mynd
að ekki finnast önnur róð til upp-
eldis en að loka þá inni og læsa
vel.
Pampanini er fræg itölsk fegurðar-
dís, þrátt fyrir það, að hún er
hið mesta brokkildi í umferð, að
minnsta kosti í þeim mjóu göt-
um, sem hún er látin mæl'a sér
til lífsviðurværis í þessari mynd.
Attiia Húnakóngi hefði þótt feng-
ur í að spenna hana fyrir vagn,
enda var harm af öðru kyni en
Pellegrin, sem er fíngerðari en
góðu hófi gegnh' í örmum henn-
ar, þótt hún eigi að vera hið veik-
ara kyn í lelknum.
I. G. Þ.
„Mama, she's making eyes
at me" — eða á íslenzku:
„mamma, hún gefur mér
hýrt auga", er fyrsta Ijóð-
línan í texta lagsins, sem
hefir verið í uppáhaldi allra
á Akureyri undanfarna mán
uði. Það er einn upprenn-
andi dægurlagasöngvari, ak-
ureyrskur, sem á mestan
þátt í útbreiðslu lagsins, Óð-
inn Valdimarsson heitir
hann og syngur með Atl-
antic kvartettinum.
Óðinn heldur áfram. með lagið
og syngur: „Mama, she’s very nice
to me“, eða „mamma, hún er svo
góð við Tnig“, og þá á hann auð-
vitað ekki við móður sína, það
þarf eklci að taka það fram, að
hún sé góð, heldur er hann að
segja mömmu frá stúlku, sem hann
hitti — ef til vill Helenu Eyjólfs-
dóttur, sem líka syngur með At-
lantic-kvartettinum. Annars má
geta þess, svona í miðju ISgi, að
kvártettinn er skipaður þeim Ingi-
mar Eydal, sem leikur á pianó,
bróður hans, Finni, sem leikur á
saxófón og klarinett, Edwin Kaa-
ber gítarleikara og Ólafi Jónssyni
trommara. Og svo lýkur Óðinn við
lagið og segir. „Mama, she’s kiss-
ing me“, sem útleggst „mamma,
hún er að kyssa mig“ — og það
væri lróðlegt að vita hvort þannig
fer einnig annað kvöld, þegar At-
lantic kvartettinn ásamt söngvur-
unum tveim koma fram í Austur-
bæjarbíói á hljómleikum, sem Fé-
lag íslenzkra hljómlistarmanna
gengst fyrir, en sjón er sögu rík-
ari.
Aumingja Margrét
Veslings Margrét Truman. Nú
verður hún að reyna það að vera
listakona, án þess að geta byggt á
því að vera „dóttir forset'ans". —
Eftir nokkra ára fjarveru úr Msta
heiminum, sem hún hefir m. a. var
ið til þess að ganga í hjónaband
og eignast barn, gekk hún fram á
sviðið i aðalhlutverki leikrits í
Chicago nýlega. Listagagnrýnend-
urnir voru óvægir í dómum sínum
daginn eftir. Einn kemst svo að
orði, að það sé móðgun við leik-
liftiria að halda því fram að hún
só leikkona. Annar skrifar dóm
sinn í fcrmi bréfs til föður Ieikkon
unnar, Trumans fyrrv. forseta.
„Þegar allt kemur til alls, Híixry“,
stendur í bréfinu, „var þetla leið-
inlegt kvöld. Það er blákaldur
sannleikur, að Margrét er alls ekki
fallin til að leika aðalhlutverk í
leikriti. Þessi hugmynd gagnrýn-
andans með bréfið er vafalaust ætl
uð sem hefnd fyrir bréf, som Tru
man skrifaði, þegar hann var for-
seti gagnrýnanda nokki'um, sem
hafði farið hörðum orðum um M;ar-
gréti.