Tíminn - 14.10.1958, Side 3

Tíminn - 14.10.1958, Side 3
TÍMINN, þrigjudaginn 14. októbcr 1958. 3 RAFEINDAUOÐIÐ Gestinum á heimssýning- unni í Brussel virðist hin silfuri jómandi sýningarhöll Philips-verksmiðjanna líkj- ast helzt einker.nilegum risa kuðungi af úthafsbotni. At- hygli hans er ósjálfrátt vak- in á hinum mjúkiega sveigðu veggjum þessarar sérkennilegu byggingar. Silfurljómandi sýningarhöll Phi- lips-verksmiðjanna og rafeinda- Ijóðið, sem þar er framið, vekja mesta athygli manna á hinni fjöl- breyttu heimssýningu í Brussel muni gerast, byrjar ljóðið. Mynda-. hljóma-, Ijósa- og litaalda skellur á honum. Stendur í átta mínútur Þessi flaumur stendur yfir í átta mínútur, breytist á hverri sekúndu, fyllir út rúmið, sem var Hinn heimsfrægi fransk- alveg líflaust rétt áður, og smýg ur inn í fjarlægustu horn. Risa- stórar myndir birtast á sveigðum veggjunum. Það e.ru grímur, beina grindur, guðir, byggingar, kjarn- orkusprengingar og rústir, sjúk toörn, fili^'itjörnúr, hugvitsmenn svissneski arkitekf Le Corbu sier er höfundur byggingar- innar og rafeinda! jóðsins, sem þar inni er framið. j Ljóðið er hið eina. sem höllin hefir að geyma, og með sam- tvinnun listar og tækni er það eiginlega eina .sýningin í Brúss- el, sem er raunverulega ein- stæð. Þúsundir gesta streyma dag lega inn í PhiIiphshRlL'ina, sem toefir orðið umrædd;asta atriði og tæki auk rnargra annarra mynda og tákna eða abstraktra samsetninga. Allt þetta á að sýna hina stórbrotnu sögu mannsþró- unarinnar fram til vorra daga. Myndavalið á að sýna, hvernig mannkynið hefir frá upphafi rcynt að ná samræmi og ham- toeimssýningarinnar ekki aðeins inS.Í11 °S varið sig fyrir sorgum fyrir djarfl og furðulegt útlit °S áföllum, hvernig ást og hatur, heldur líka vegna hins einkenni- lega ljóðs', sem þar er að heyra og sjá. Ljóðfð hefst Gesturinn gengur inn í næst- ■um auðan sal. Naktir veggir sal- arins eru sveigðir söðullaga upp í þrjú horn. Gesturinn lítur undri andi í kringum sig. leitar að ein- hverri miðju, en á erfitt með að átta sig. í fyrstu tekur hann varla eftir' því, sem hann sér. Dauðaþögn ríkir. hleðan gestur- inn spyr sjálfan sig að því, hvað liáleitar hugsjónir og hinar óhjá- kvæmilegu truflanir daglega lífs- ins hafa haft það að leiksoppi. Sýningin er í siö hlutum þ.e.a. s.: „Sköpun“, „Andi og efni“, „Frá rnyrkri til dögunar“, ,Menn gerðu sér guði“, „Menningar- skeiðin koma og fara“, „Sam- ræmi“ og „Til allra manna“. Boð- skapur rafeindaljóðsins er um köllun mannsandans'. Rafeindahl jóðtæknin Ef ekki væri annað að sjá en þessar myndir, væri þetta ekk- ert óvenjulegt, þetta væri aðeins nokkurs konar myndabók. Það er aðeins rafeindahljóðtæknin, sem blæs lífi í kviksjána. Annað væri gagnslaust á?i hins, og hvort tveggja væri lítils virði, ef það ætti sér ekki stað innan í þess- ari dularfullu byggingu. Það er að miklu leyti vegna staðsetning- arinnar, að rafeindaljóðið er tæki tii ábendingar og túlkunar, sem er jafn skarpt og hnífur skurð- læknisins og' jafn napurt og hinn ógeðfolldasti sannleikur. Dökkir blettir á veggjum Þegar geslurinn kemur inn í höllina, tekur hann eftir dökk- um blettum á veggjunum. Það reynast vera hátalarar, sem raf- eindatónlis't streymir frá. Hinum athugula áheyranda, sem, heyrir þetta í fyrsta sinn, finnst þetla allt hljóma undarlega, og þó flyt- ur þessi tónlisl hann í undraheim; það er eins og t'erð til annars hnattar, sem gerir liann hræddan en forvitinn. Tóniistin er mynd- uð af hringlandi og hvíslandi hljóðum; hún er hótfyndin og dap urleg á víxl, hún þrumar og öskrar. Líkt eftir mannsrödd Á einum stað er likt eftir mannsrödd. Eins og aðrir hljóm- ar þarna hreyfist hún í lokuðum salnum, frá vinstrí til hægri, upp og niður aftur. Svo bersýnilega sveiflast hún til og frá, að áheyr Úr stjórnkSefanum. endur reyna að '-ekja slóð henn- ar. Maður getur séð höfuð þeirra Framhald á 8. slðu. ,Evrópu-str*ti á heimssýningunni: Philips byggingin fremst til hægri, þá Túnis og síðan Marokkó. Lasídvarnaráðherra V-Þýzfcalands á í styrjöld við götulögregluþjón Landvarnaráðherra V-Þýzka-| ur hann einnig hækkaður í tign og lands á nú í styrjöld — við iafnvel hefur heyrst talað um að götulögregluþjón. „Styrjöld" þessi stafar af því að lög- Risastórar myndir birtast á sveigSum veggjunum. VituS ér enn ... Margur mun hafa brosað' í kampimi við lestur auglýs- ingar eimiar í dagblöðun- um á laugandagmn, þar um. — Atlantic, Steró, Stratos, Ori- on, Rúbín, Neo og ömiur áb’ka há- fleyg nöfn blasa við sjónum, ef menn stafar af því að regluþjónninn, sem stjórn- ar umferðinni í Koblenzer- strasse í Bonn, Hahlbom nafni, dirfðist að gera at- hugasemd við það að bítl ráðherrans, Franz Jósefs Strauss, ók yfir gatnamótin ; gegn rauðu umferðarljósi, og var næstum lentur í á- rekstri við sporvagn, sem hefði getað orðið aivarlegt mál fyrir sporvagnsstjórann, ef á hans málum hefði verið tekið eins og Hahlbom! Hahlbom er sem sagt lögreglu- þjónninn sem skrifaði ráðherrann niður fyrir brot á umferðarregl- um, og ráðherrann lýsti því yfir á staðnum að toann mundi sjá til þess að þessum leiðinda lögreglu þjóni yrði sagt upp stöðu sinni! . Hvarf af „vaktinni" Fyrir nokkru síðan tóku menn eftir þvi að Hahlbom var horfinn af sínum venjulega stað í Kobl- enzerstrasse, og fóru að velta því fyrir sér hvort Strauss ráðherra hefði gert alvöru úr hótun sinni. Voru lögregluyfivvöldin í Bonn virkilega svo langt' leidd að þau segðu upp lögregluþjóni sem gert, hafði skyldu sína fyrir það eitt, að hann fengi orðu þá sem lögreglu- mönnum er veitt fyrir að sýna framúrskarandi hugrekki í starfi. Vart er nú um annað talað í Þýzka landi en þetta ævintýri lögreglu- ag þjónsins og dagblöð þar keppast við að birta af honum myndir og hefði skipað bílstjóranum að gera þetta, og HANN mundi sjá til þess að þetta yrði dýrkeypt spaug fyrir Hahlbohm! Hahlbohm svaraði stutt og Iaggott: „Akið áfram, hr. ráðherra og tefjið ekki umferðina, ég hefi aðeins gert það sem skyld an bauð!“ Þetta svar féll þýzkum vel í geð og látlaus straumur bréfa segja ævisögu hans allt frá barn- er til dagblaðanna þar sem borið æsku, svo segja má að Hahibohm megi una glaður við sitt. Við rannsókn kom í ljós að ráð- herrann hafði skipað bílstjóra sín- um að virða stöðvunarmerkið að vettugi, og eftir að Hahlbohm hafði skrifað hann upp fyrir t'il- tækið, gekk ráðherrann að honum og sagði yfirlætislega að HANN er iof á festu og einurs lögregiu- mannsins. Næsti þáttur í þessu elnkenni- lega máli fer fram í réttarsainum í Bonn, þar' sem Franz Jóscf Strauss ráðherra á að bera vitni gegn Hahlbohm og eru menn spenntir að vita hver úrslitin verða! -wm Í-í f***.. * ■í - - i'k líta yfir auglýsingarnar. Fregnir toorizt hefði kvörtun frá forreiðum sem danáhús eitt flutti hafa og borizt ai' því, að tríó eitt í ráðherra? mönnum þann fagnaðar- Skagafirði hafi tekið upp nafnið j Er farið var I var því nafn- yfirvaldanria að Hahl'bom væri á booskap, að „kalypsö-parið Ninna og .Diörík“ mundi skemmta væntanleg- um gestum hússfns það kvöldið! Þessi nöfn koma raunar ekki ókunn- ugiega fyrir sjónir, og ef fleiri pör sýna sömu .,hugkvæmnina“ og Ninna og Diðrik, er ekkert liklegra en það na?sta muni kalla sig Finu og Niðrik! Nafngiftir. Það er annars stórfurðu- l'egt. að lesa dansa'Uglýsingar dag- blaðanna, og eftir nöfnum hljómsveitaima að dæma gæti maður haldið að flest- ar þeirra hefðu leikið í Carnegie Hal'l eða öörum álíka stöð- Ferguson-tríóið, og er það óneitan-1 þetta, lega einhver skemmtilegasta giftrn! að grennslast um svarað til af hálfu „skotnámskeiði". Að sjálfsögðu ekki til þess að vera belur búinn undir götubardaga við fokreiða rág Þeir sletta skyrinu ... Sú saga geng- herra, sem ekki vii'tu umferðarlög ur fjöllunum hærra hér i bænum, að gjöfina, heldur væi'i þetta einn maður nokkur hafi brugð- liðurinn í því að gera hann að ið sér inn í matvörubúð „venjulegum götulögregluþjóni", eina og fest þar kaup á en til þess verða menn að kunna einu kílói af skyri. Nú sem að skjóta! Um leið og Hahlbom manninum hafði verið afhent skyr- hefur lokið þessu skytteríi mun ið, brá hann við og tók að sletta1 hann á ný taka sér stöðu á sínum því á gólf og veggi verzlunarinnar. fyrri stað, segja viðkomandi yfir- og sagði um leið stundarhátt: „Þeir, völd. sletta skyrinu, sem- eiga það!“ I Ekki nóg með það, heldur verð- Þýzkur telknari hugsar sér lanf', . naráðherrann og lögregluþjóninn stríða á þennan hátt.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.