Tíminn - 17.10.1958, Side 3

Tíminn - 17.10.1958, Side 3
T í M I N N, fostudaginn 17. október 1958. 3 Þar sem áður var skógi vaxin háslétta, rís nú nýtízku stórborg — flestar byggingarnar tilbúnar 1960, en þá flytzt stjórnarað- setrið frá Ríó til „BRASILÍIT í dag við sögu. Reynt var að hafa þá sem líkasta því sem þeir raunverulega eru í út- liti, og þótti takast vel. Fyrirfram var búizt við opin- berum mótmælum gegn þessu frá rússneska sendiráðinu, enda bár- ust slík mótmæli fljótlega eftrr að þátturinn var sýndur — og ekki nóg með það, heldur var frétta- ritara útvarpsstöðvarinnar í Við erum stödd á hásléttu í méðri Brasillíu, tæpa 1000 km frá Rio de Janeiro. Þarna er allt í umróti, ara- grú» verkamanna að vinnu, vörubílár, steypumót o. fl. Hvað er að gerast hér? — Hér er hin r.ýja höfuðborg Brasilíu að rtsa upp. Þar sem áður var skógi vaxin óbyggð há- slétta, er að rísa upn nýtízku stór- iborg. Það var árið 1891 í fyrstu lýð- veldisstjórnarskrá Brasilíu, að fyrst var minnst á nauðsyn þess að flytja stjórr.arsetrið nær miðju landsins. Lokaákvörðunin var samt ekki tekír. fyrr en í apríl 1956, rétt eftir að Kubitschek varð forseti Brasilíu. Flutningur höfuð borgarinnar hefir verið eitt af aðalmálum stjórnar hans. Borg- inni var valið nafr.ið ,,Brasilía“. Hinn þekkti brasiliski arkitekt Oscar Nemeyer var fenginn til þess að gei-a uppdrætti að for- setahöllinni (,,áftureldingarhöll- inni“) og öðrum b/g;singum utan aðalborgarinnar. Sítan vdr efnt til samkeppni um skipulagsupp- drátt af borginni. í dómnefnd. voru arkitektar frá Bandaríkjun- j um og Frakklandi auk Brapilíu. i Sigurvegarinn af 26 keppinautum' var Lucio Costa. Ári síðar var allt komið í full- j an gang, enda veitti ekki af, vegna ' þess að árið 1960 á að flylja stjórnarsetrið. Innan þess tíma verður að reisa flestar byggingarn ar. I einu er verið að reisa alls konar byggingar, stjórnarhallir,1 ibúðabyggingar, skólai, banka, j verzlanir, vegi, vatnsaflsstöð o. m. fi Allt er iðandi af fjöri, húsin þjóta upp. Höfundur flestra opinberu bygg ir.ganna er áðurnefndur arkitekt Niemeyer, sem er lærisveinn Le Corbusiers' og er þekktur fjTÍr aðild sína að byggingu Samein- uðu þjóðanna í New York og end- urbyggingu Berlínar. Ilann og Lucio Costa hafa yfirumsjón með verkinu. í Yfir allri borginni hvílir sami! glæsilegi, straumlínulagaði, nú-j tímastíllinn. Brasilíumenn eru nú I orðnir meðal fremstu þjóða í bygg : ingarlist. Má segja, að til sé orð-! inn sérstakur brasiliskur skóli í f listinni. Margir færir expression-; isma- og abstraktmálarar og mynd höggvarar hafa verið fengnir til þess að skreyta torg borgarinnar og sali. bygginganna. Þessar glæsilegu framkvæmdir og, hve fljótt er að unnið, bera vitni um mikinn stórhug Bras'ilíu- manna. J.K. I mm „Aftureldingarhöllin" Flýtti Krustjoff fyrir dauða félaga Stalíns? Það mun hafa verið gefið í skyn i amerísk- um sjónvarpsþætti sem orsakað hefir mót- mælaorðsendingar Fyrir nokkru síðan sýndi Moskvu, Paul nokkrum Niven, veittur átta daga frestur til að ameríska sjónvarpsstöðin hypja sig úr landi. Columbía Broadcasting þátt, sem fjallaði um dauða Stal- íns, og komu þar margir af helzfu leiðtogum Rússlands Flýtt fyrir dauða Stalíns Fréttaritari þessi hefir ekki haft neitt með útsendingu þessa að gera, en ekki vildu Rússarnir taka tillit til þess. í hinum opin- beru mótmæíum, sem rússneski a'mbassajlorinn Menshikov af- henti í Washington, er leikþáttur þessi sagður hafa verið „óvenju- lega illkvittnislegur áróður og háð á aðra þjóð“ og talið, að Krustjoff sé í þættinum sakaður um að hafa flýtt fyrir dauða Stal- íns með því að neita honum um læknishjálp. Paul Niven er ann- ars fimmti ameríski fréttaritar- ir.n, sem Rússar vísa úr landi síðan á árinu 1956. HÖFUÐB0RG BRASILlU Sviðsmynd úr siónvarpsþættinum: Frá vinstri sjást Krustjoff (leikinn af Oscar Homulka), Stalín (Melwyn Douglas), Malenkov (Thomas Gomez) og Beria (E. G. Marshall). Enn eitt Sherlock Holmes mál á döfinni, sem jafnvei sfáifnr Holmes hefði áti fuilt í fangi með að leysa Fremst hæstiréttur og skrifstofur forseta, aftar stjórnarskrifstofur (30 hæðir) og þinghús. MHIi heims og helju Bandarísk mynd. Aðalhlutverk: Robert Wagner, IBroderick Craw- ford. Sýningarstaður: Nýja bíó. Mynd þessi gerist á eyju einhvers staðar í Kyrrahafi í heimsstyrjölcl inni síðari. Hermaður hefur ver- ið tekinn fastur fyrir að mis- þyrma yfirmanni sínum, en er ekki hegnt á annan liátt en þann, að hann er sendur til útvarðar- stöðvar inni í landi, þar sem leyniskyttur Japana hirða dag- gjöld sín faldir í trjákrónum. Jafnframt þessu er sýnd upprifj- un hermannsins á ýmsum atrið- um úr lífi hans áður en saga hans gerist þarna á eyjunni. Myndin er að því l'eyti ólík mörgum öðrum stríðsmyndum, að einn maður er ekki látinn drepa þús- und óvini með því að dilla gikk- fingrinum öðru hverju. Að vísu eru óvinirnir látnir vera i meiri- hluta þegar til átaka kemur, en það er til þess að geta vel slopp- ið. Mynd þessi gerist einkum í manninum sjálfum sem stríðandi veru, falvaltleik, hetjuleysi og seiglu, sem yfirleitt þykir litið púður í, ©n er þó sanmleiikur og dúð þessa venjulega manns, sem vinnur eða tapar styrjöldum. Ro- bert Wagner leikur hermanninn, sem þarna kemur helzt við sögu. Hann gerir það vel og hefur jafn- vel í fullu tré við mótleikara sinn, Broderick Crawford, sem er ekki þarna upp á sitt bezta, sem kannski stafar af því að hlutverk hans virðist ekki full'- nýtt, hvorki af leikstjóra né þeim, sem skrifaði það. Mynd þessi er í eðli sínu skyn- söm og virðast þeir i Ilollywood vera orðnir merkilega raunsæir i gerð stríðskvLkmynda upp á síð- kastið. Jafnvel Japaninn fær að skora nokkur mörk. IGÞ. Enn er komið upp eitt engar smáupphæðir, því að í Sov- étríkjunum einum er t.d. ógreidd- Sherlock Holmes vandamál, ur reikningur upp á sem svarar 20 milijónum íslenzkra króna. sem jafnvel sjálfur hinn heimskunni leynilögreglu- i maður frá Baker Street með stóru pípuna og ensku húf- una hefði átt fullt í fangi með að leysa. Málið er fyrir rétti í Genf, en því er þannig 'háttað, að erfingj- ar „skapara" Sherlock Hoimes sagnanna, A. Conan Doyle, fara fram, á þúsundir sterlingspunda, sem þeir kveðast hafa verið rændir af launum fyrir leynilög- rcglusögurnar. ^ Milljónir | Tvö núlifandi börn sir Arthur 1 Conan Doyle, Adrian og systir 1 hans, Jean, halda því fram, að bróðir þeirra, sem lézt árið 1955, hafi haldið stórum fjárhæðum, sem komu inn fyrir sögurnar á 'árunum 1942—49, en ekki skipt þeim með systkinunum, eins og |bonum bar að gera. Þetta eru; Krefja ekkjuna Syslkinin leggja fram bröfu á hendur ekkju hins látna bróður, Ninu Mdivani prinsessu, og er upphæðin nærri 200 þúsund doll- arar. Það vill til að prinsessan er af peningafjölskyldu, einn bróðir 'hennar var t. d. kvæntur Börböru Hutton, sem sögð var ein ríkasta kona heimsins, og annar er kvænt ur dóttur amerísks oliukóngs. SHERLOCK HOLMES

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.