Tíminn - 17.10.1958, Page 9
ÍÍMINN, föstudaginn 17. október 1958.
§
rfift t tifi
/A lK- Clatnjr.
14. dagur
aná, það fannst . Philip aö
minnsta kosti. Hún var glöð
og rjóð í vöngum, og drættir
svipsins höfðu mildazt eins og
mj úk hönd heföi strokið um
andlitið. Hún virtist ung kona
þrá.tt fyrir gráýrt háriö. Bros
lá á vörum hennar og augun
hlikuðu. Feimnin var horfin
og sjálfsöryggi komið í staö-
inn.
Philip var ánægður. Hann
beið ekki lengur óþolinmóð-
ur símtalsins frá Zurich.
Hann undraðist þetta með
sjálfum sér. Katharine var
honum sífellt undrunarefni
og í fari hennar fann hann
sifellt eitthvað nýtt, sem
breytti viðhorfi han's til lífs-
ins.
Hann var hættur að bera
hana saman við Valerie og
Lornu, eða aðrar konur, sem
hann þekkti ,en munurinn á
henni og þeim var honum þó
jafngreinilegur og fyrr — svo
mikill, að hann gat ekki stillt
sig um að hugsa um það. Hún
virtist nú vera-hamiiigjusöm
— brosiö og blikið í augum
hennar sagði honum það. Þaö
þurfti svo lítið til þess að
gleðja hana. Hún var eins og
barn eða unglingur, og þó var
deginum ljósara, að hún var
ekki ung lengur og hefði átt
að vera búin að öðlast það
öryggi, sem konur á hennar
aldri hafa löngu öðlazt. Hvað
var það, sem hafði hindraö
þessa eölilegu þróun í lííi
hennar?
Og nafnið, sem hann hafði
í húganum gefið henni, hæfði
fullkomlega. Hún var eins og
nunna nýkomin úr klaustri,
hreinskilin og fákæn, övitandi
um lífið.. Þó hafði hún neitaö
því og þar með eyðilagt þá
einu skýringu, sem hann gat
hugsað sér á þessu. Hvernig
átti hapn að geta grunað þaö
hyldýpi skinhelgi og ofsatrú-
ar, sem Katharine hafði lii'-
að i?
— Eg skal borga fimm aura
fyrir að fá að vita, hvað þú
ert að hugsa núna, Philip,
sagði Katharine.
Hann leit á hana og hló við.
— Greiöslu út í hönd fyrst,
svaraöi hann og rétti frarn
höndina.
— Þú ert mikill fjármáia-
maður og lætur ekki íeika á
þig. Eg á enga fimm aura. Hér
er einhver koparskyldingur,
ég læri aldrei aö þekkja þessa
erlendu mynt.
Philip tók brosandi við pen
ingnum. — Eg skai bora gat
á hann svo að þú getir haft
hann í bandi um hálsinn sem
minjagrip, sagði hann.
— Segðu þá hugsanir þínar,
ég er búin að borga.
— Jæja, ef þú vilt það endi
lega. Eg var aö hugsa um þig.
— Um mig? Roöinn hljöp
fram í kinfiar htínnar.
—- Já, ég var að hugsa um
það, hvernig á þvi stóð að þú
varðst abbadís og hvernig þér
tókst aö strjúka
Hún svaraði ekki strax,
horfði fram fyrir sig, og gleð
in var horfin úr svipnum.
Philip iðraðist þegar orða
sinna. Svo var sem hún hark-
aði af sér og hún sagði: —
Eg er ekki výss uin, að ég hafi
strokið.
— Áttu yiðþac^ að þig iangi
kannske, tiFþ'ess að hverfa aft
ur? Að þú sért aðeins í stuttri
heimanferð?- -ssegoi hann. —
Það tekst aldrei. Ef lífíð hefir
verið þér er’fifl áður, verður
það þér eaa erfiðara eftir
þessa kynningu þína af frels-
inu. Þar aö auki held ég, að
þú hafir eqga kollun til ein-
setulífs.
— Hvernig vgiztu það?
Hún vár '^gmæit.
— Augu bhi og varir til-
heyra ekki'áÍTflmiu, góða mín.
Katharine. roðnaði enn
meira.
— Fyrir|éfðu ónærgætni
mína, sagðFÍjánn. — Eg get
ekki stillt mig um að spyrja,
ég er svó‘fórfí^irn um þetta.
Eg veit, a^Jiljð hefir leikið
þig grátt,yog-.-.mig langar tii
þess að þú njótir réttlætis.
— Og þ'éffáfinnst ómaksins
vert að leggja'þitt lið til þess
fyrir méýkéfMhgu, sem er
bæði ófríð.flxi'g óaðlaaandi?
Röddin vmfeþjír, og augna-
ráðið rannsakandi.
Nú var kornið að honum aö
roðna. Húp-þafði þá lesið hugs
anir hans eins og opna bók.
Philip var sjáífum sér reiður.
— Já,-. jaláa-el það finnst
mér ómaksins vert, sagði
hann stutí. En litlu síðar
bætti hanii.'við: — Auðvitað
getur það jyerið, að þetta sé
aðeins þvaði»»í mér, og þú
hefir kannslcb skemmt þér vel
við þetta,|i^'^:kuhjal í mér,
af'því að þÚH&érð, að ég skil
þig ekki ög hefi heidur engan
í’étt til þessfáð hnýsast í þín
mál. Samt'.-sein áður verð ég
að viðurkenna for-vitni mína.
Hún stáflðjfifhn þögui fram
fyrir sig.: .
— Ertu mér reið, Katha-
rine?
— Síður en svo. Það er fali-
ega gert ,af.,j^r. að liugsa um
mig. Hún, ieit fast í augu
hans: — Þú ert engum öðrum
líkur, Phílip. Þú skilur mig
betur en þú veizt sjálfur, og
þú ert raunar eini maöurinn,
sem ég þek.ki" i þessum heimi
nú orðið. Trúirðu því?
— Auðvitað^trúi ég þér,
sagði hapiif jf- Það er heldur
ekki eðliiegt; áð abbadísir eigi
marga vini meöal karlmanna.
Svipur hénnár mildaðist og
ró færðistrcyfjii hann. Þegar
báturinn lagði að landi, brostu
þau bæöi."'
— Við-skulum njór,a líðandi
stundar og láta fortíðina eiga
sig. Við skulum vera heið-
ingjar, Böi’ðáT^g drekka og
vera glöð — þangaö tii. á morg
un. Hann þagífaði skyndilega.
— Á morgun verður þú
kannske kominn til Zurich,
sagði hún:
B
B
E
I
a
a
Philip hleypti brúnum.
Hann undraðist það með sjálf
um sér, aö honum skyldi get-
ast illa aö þeirri tilhugsun.
— En við erurn hér að
minnsta kosti í dag, sagði
hann.
Veðriö var óvenju milt, þótt
aðeins væri komið’ fram í
marz, og sólin sendi heita
geisla yfir sléttuna umhverf-
is vatnið. Snjórinn glitraði
eins og kristallar.
Katharine hafði fariö úr
kápunni og naut hlýviðrisins.
Hún var hamingjusöm, og
kjarni þeirrar hamingju var
nálægö Philips, sern lá endi-
langur á jörðinni skemmt frá.
Hann horfði rannsakandi á
vangamynd hennar. Vai’ir
hennar voru aðskildar, og
hann sá að hún dró djúpt
andann.
— Hefir þú kannske ekki
lifað marga slíka daga um
ævina, Katharine?
Hún hristi höfuðiö en starði
enn fram fyrir sig.
— Nei, hvernig spyr ég,
abbadís. Þú hefir búið í klefa
þínum og aðeins haft bænir
til dægrastyttingar. Hann tók
grasstrá og fór að tyggja þaö.
— Þú hefir haft yfir bænir
og fitlaö við talnaband þegar
aðrar konur hafa leikið að
blómum. Og þú hefir ekki feng
ið að njóta þeirra hlufea., ’sem
konur þarfnast á sama hátt
og blóm vatnsins.
— Hvaða hluta, Phillp?
Hann reis upp á olnboga og
horfði á hana með undrun. —
Þarftu að spyrja um það? En
fyrst þú spyrð, skal ég segja
þér það. Þú þarft aö njóta
manns, sem elskar þig og eiga
börn til að annast. Ert þú
kannske ein þeirra kvenna,
sem halda, að trú og guðrækni
geti komið í stað aíís þessa í
lifi konunnar?
— Nei, Philip.
Hann lagði hönd sína ú
hönd hennar. — Og ætlaröu
að segja mér það, að lífið hafi
ekki enn gefið þér neitt af
þessu?
— Já, ekkert.
— Jæja, hvernig hef uröu þá
getað lifað öll þessi ár, Katha-
rine?
Hún sat hljóð og horfði til |
fjallanna yfir dalinn. Hún var
komin á fremsta hlunn meö
að trúa þessum manni fyrir
sorgum lífs síns, reyna a'ö
létta af sér byrðinni, sem hún
haíði borið ein til þessa. Enn
hafði enginn fengið að vita
um f j ölskylduleyndarmáliö —
enginn. Hún hafði ein vitaö
um það, og þess vegna hafði
hún litiö á það sem skyldu
við foreldra sína að þegja um
það, þótt orsök þess yrði, aö’
öll gleði heimsins fíéri frarn
hjá henni. Þess vegna haföi
hún verið svo einmana. Og nú
hafði Philip spurfc: Hvernig
hefurðu þá lifað öll þessi ár?
—- Það er löng saga, Philip,
sagði hún. Hún lagði handlegg
ina um hné sér. Þannig sat
hún um stund án þess aö
mæla orð. Hún var á lang-
ferð í huganum. Hún var kom
in alla leið aftur til æskuár-
anna, bernskunnar á heimili
sínu. Svo hóf hún máls. Þaö
var engu líkara en húu hugs-
aði upphátt. Hún lét sig engu
skipta, hvort hann kærði sig
um að heyra þstfea eða ekki,
en liefði hún litiö á hann,
mundi hún hafa komizt aö
raun um, aö hami hlustaði
með athygli og eftivtekt.
Philip fannst, sem honum
væri gefin sýn í nýjan og al-
gerlega óþekktan heim, svo ó-
líkan öllu, sem hann þekkti,
að hann skelfdist. Og konan,
^niiilUídlllllilllilllllilliiiiiillliillllliliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiU'*
FAHRENHEIT
NÝTT
FÓÐRAÐAR BARNAÚLPUR
= Austurstræti
| Sími 17585
iFimimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiK
Aðstoðarráðskona óskast
að heilsuhæli Náttúrulækningafélags íslands í
Hveragei'ði. Upplýsingar á staðnum.
Náttúrulækningafélag íslands.
niiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiminffliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiQ
til hvíldar og ávtægju
| Af neðantöldum skemmtibókum eru yfirleitt til fá 1
| eintök, enda hafa þær ekki verið fáanlegar í bókabúð- |
| um árum saman. Bækurnar eru allar óbundnar.
Nafnlausi samsærisforinginn. Hrikaleg saga um I
| leynifélagsskap undir forustu hins dularfulla X. 290 bls. 1
| Kr. 16.00.
Reynt að gleyma. Hugstæð skáldsaga um ást og erfið- 1
| leika. 186 bls. Kr. 12.00.
Sjö leynilögreglusögur, e. A. C. Doyle. 300 bls., kr. I
| 14.00.
Farós egypzki. Óvenjuleg saga um múmíu og dular- |
| full fyrirbrigði. 382 bls. Kr. 15.00.
Jesú Barrabas. Skáldsaga e. Hjalmar Söderberg. 110 |
| bls., kr. 6.00.
Dularfulla vítisvélin. Æsandi leynilögreglusaga. 56 |
| bls., kr. 6.00.
Hann misskildi mágkonuna. Ástar- og sakamálasaga. i
i 44 bls., kr. 6.00.
Leyndardómur skógarins. Spennandi ástarsaga. 48 i
| bls., kr. 6.00. |
Tekið í hönd dauðans. Viðburðarík sakamálasaga. 48 =
| bls., kr. 6.00.
Morð í kvennahópi. Spennandi saga með óvæntum |
| endi. 42 bls., kr. 6.00. |
Smvglaravegurinn. Leynilögreglusaga, 72 bls., kr. §
| 5.00. |
Óþekkti aðalsmaðurinn. Leynilögreglusaga. 48 bls. s
| Kr. 5.00. |
Græna mamban. Leynilögreglusaga. 56 bls., kr. 5.00. |
Hnefaleikameistarinn. Leynilögreglusaga. 68 bls., i
| kr. 5.00. |
Huldi fjársjóðurinn. Leynilögreglusaga. 86 bls., kr. |
| 5.00. |
Alúmíníumrýtingurinn. Leynilögreglusaga. 64 bls., 1
| kr. 5.00,
Morð Óskars Brotkins. Sakamálasaga. 64 bls., br. 1
| 5.00. |
Maðurinn í ganginum. Leynilögreglusaga. 60 bls., i
| kr. 5.00.
Loginn helgi e. Selmu Lagerlöf. 64 bls., kr. 5 00.
H miiiiiiiniiimiunMiiiiiiiiiiiiiiuiiuniimiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiniiiiiiiirmiiitiiiiiniim 55
Undirrit.... óskar að fá þær bækur, sem merkt er vlð =
í auglýsingu þessari sendar gegn póstkröfu.
Nafn
Heimili
~ —niiiuiHinjininnuiiiiinniiiniiiminumnniniuiiiiinnniiniiiiiiiiiiiiiiiiniinmiin>ininimiiinii«— j=
5 =
ödýra bóksalan, Box 196, Reykjavík. . |
uuuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniuiiiiiiuiniiii