Tíminn - 17.10.1958, Blaðsíða 11

Tíminn - 17.10.1958, Blaðsíða 11
T f MIN N, föstudaginn 17. október 1958. II Fösfitdagur 17. oktéber Florentinus. 290. dagur ársins. T^jrtg! í suðri ki. 17.48. Tungl iægst á lofti. Árdegisflæði kl. 9,16. Síðdegisflæði kl. 20.19. Frá Guðspekifélaginu. Septíma heldur fund í kvöld kl. 8,30 í Guðspekffiélagshúslnu Ingólfs strœ'ti 22. Séra Jakob ‘Kristinsson fiyt ur erindi um þroska og þjálfun iuigans, K'ai'fivei.tingar í fundarlok. Lögregluvarðstofan hefir síma 11166 Glímudeild Ármanns Slysavarðstofan Jiéfir síma 15030 Slökkvistöðin hefir síma 11100. Næturvarzla í Lyfjabúðinni Iðunn Æfingar eru hafnar í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar við Lindargötu, miðvikudaga og iaugardaga kl. 7—8. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er vœntanleg til Reykjavík- ir í kvöld að vestan úr hringferð. Isja er ,í Reykjavík. Herðubreið fór 'rá Reykjavík 1 gærkvöldi austur um rnd til Raufafháfnar. Skjal'dbreið er i Húnaflöa á leið til Akuréyrar. Þyr- 11 er væntanlegur til Reykjavíkur á norgun frá Ilamborg. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag til Vest- mannaeyja. Hvassafell er í Stettin, fer þaðan xl Haugasunds og Faxaflóahafna. Irnani'ell er í Sölvesborg. JökuifeM fór i'rá Þórshöfn í gær áleiðis til 712 London. Disarfell fór 10. þ. m, fi'á Siglufirði áleiðis til Helsingfors, Á- Láréth 1. kvenmannsnafn, 6. greinir bæjar og Hangö. Litlafell er í olíu- (þfl, U. fugí, (þf), 9. bæjarnáfn, 10. flutningum í Faxaflóa. Helgafell er á naut, 11. ílát, 12. .atviksorð, 13. karl- Akureyri. Hamrafel'l fór frá Batumi mannsnafn, 15. viðbrennda. 13, þ. m> áieiðis til Reykjavíkur. LóSrétt: 2. glæður, 3. upphafsstafir, 4. hæ.gagang, 5. þamba, 7. lengdar- oining, 14. eldstæði (þf). Ilausn á krossgátu nr. 711. Lárétf: 1. fróma/6. «fi, 8. ref, 9. nár, 10. son, 11. uni, 12. 111, 13. nón, 15. ógagn. — Lóðrétt: 2. refsing, 3. ÓF, 4. minning, 5. þraut, 7. bræla, 14. ÓA Hf. Eimskipafélag Íslands. Dettifoss og Fjallfos eru í Rvík. Goðafoss fór ffiflá Reykjavík í gær til Vestmannaeyja, .Austi'jarðahafna og Norðurlandshaif'liá. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss er í Riga. Reykjafoss er á leið til Rotterdam og Hamborgar. Tröllafoss er í New York. Tungufoss er á Akureyri. Dagskráin í dag. 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 .Lesin dagskrá næstu viku. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.00 Þingíréttir. 19.25 Veðurfregnir. 19.40 Augiýsingai-. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Minningar um Kötlu- gosið 1918 (Séra Óskar J. feor- láksson). 20.55 íslenzk tónlist: Tónverk cftir Jón Leifs. 21.30 Útvarpssagan: „Útnesjamenn", Séra Jón Thorarensen. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Presturinn á Vökuvöllum" 24. 22.30 Sinfónískir tónleikar (plötur). Ein Helden-ieben „Hetjulíf“ sinfónísk ljóð eftir R. Strauss. 23.10 Dagskrárlok. Dagskráin á morgun. 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Óskalög sjúkl'inga. 14.00 Umferðamál. 14.10 Laugardagslö.gin. 16.00 Fréttir. 16.30 Veðurfregnir. 19.00 Tómstundaþáttur barna og ung linga (Jón Pálsson). 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar Jósé Iturbi leikur vin sæl-píanólög (plötur). 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Raddir skálda: ,,HIátur“, smá- saga eftir Stefán Júlíusson. 21.00 Leikrit: „Kamelljónið“ eftir Jan Loeher. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. — Taktu nú eftir. Nú ætla ég að segja eitthvað í þetta eyra, og sjáðt) bara hvort það kemur ekki út um hitt. Flugfélag Islands hf. í dag er áætJað að fljúga til Ak- ureyrar, Fagurhól'smýrar, Hólmavík- ur, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkju- bæjarklausturs, Vestmannaeyja og Þórshafnar. — Á morgun til Akur- eyrai-, Blönduóss, Egilsstaða, fsa- fjarðar, Sauðárkróks og Vestmanna- eyja. Alþingi Nú skalt þú fá að heyra mína SKJALA- og MINJASAFN Reykjavíkur Skúlatúni 2. Byggða- safnsdeild er opin daglega fró 2 tii 5 nem^mánudaga. Listasafn Einars Jónssonar Hnitbjörg er opið á miðvikudögum og sunnu- dögum frá kl. 1,30 til 7,30. Byggðasafn Reykjavíkurbæjar að Skúlatúni 2, er opið frá kl. 2—5 alla daga nema mánudaga. BÆJARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Simi 12308. Aðalsafnið, Þingholtssfræti 29 A. Útlánsdeild: Alla virkadaga kl. 14 —22, nema l'augard. kl. 14—19. Á sunnudögum kl. 17—19. Lestrarsalur f. fullorðna: Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugard. kl. 10—12 og 13—19 Á sunnud. er opið kl. 14—19. Útibúið Hólmgarði 34. Útlánsdeild f. fuliorna: Manudaga Dagskrá efri deildar föstudaginn 17. okt. kl. 1,30. 1. Bifreiðaskattur 0. fl., — 1. umr. Dagskrá neðri deildar föstudaginn 17. október kl. 1,30. 1. Biskups'kosning, frv. — 1. umr. kl. 17—21, aðra virka daga nema laugardaga, kl. 17—19. Lesstofa og útlánsdeild f. böfn: Alla ivrka daga nema laugardaga k! 17—19. Utibúið Hofsvallagötu 16. Útlánsdeild f. börn og fullorðna: Alla virka daga nema laugardaga kl. 18—19. Útibúið Efstasundi 26. Útlánsdeild f. börn og fullorðna: Mánudaga miðvikudaga og föstu- daga kl. 17—19. Bamalesstofor eru starfræktar 1 Austurbsejarskóla, Laugamesskóla, Melaskóla og Miðbæjarskóla. Ljósberinn 8. tbl. 38. órg. er nýkom inn út. Rit þetta er aðeins ætlað yngri lesendum og hefir þvf margt að geyma fyrir þá. Ljósberian befst að þessu sinni á grein frá æsktiárum Kólumbusar og nefnist „Stafurlnn sem gleymdist". Þá er saga eftir Trolli Neutzsky Wulff og saga um krákuna og úrið. Þá eru margar sög- ur og pistlar sem gaman er að. Heimili og skóli, tímarit tun npeídis mál, 3—4 hefti af 17. árgangl hefir borist blaðinu. Að þessu sinni eru margar greinar og pistlar um upp- eldi á börnum og um skólamái. Það hefst að þessu sinni á grein er nefn- ist „Hvernig á að skipta í bekkjar- deildir?“ BRIDGE, 1. hefti 2. .ór;g. er nýkömið út. í blaðinu er.að þessu sinní grein ar er nefnast: Slemmur og pöss, Úr slit á Evrópumeistaramótinu i Ósló, íslandsmótið sveitakeíppni og tví- menningskeppni, Ársþing Bridgesam bandsins, Spurningar og svör og fréttir frá félögunum. Tímaritið Úrval. Nýtt hefti af Úrvali er komið út og flytur að vanda fjölda greina um ýmislegt efni, m. a.: í sátnfélagi við Priestley, eftir enska ritfiöíund- inn J. B. Priestely, ,f3pegíií, spegill herm þú mér“, Tiiraunir með .gervi- skynfæri, Shoyu — japönsk kjarna- fæða, Nýtt um eðli drauma, Konan mín og ég, Herjað á engissprettur, Gleraugu handa glámskyggnum, Alls nægtir — andleg eyðimörk, Afríku- dagar, Ertu litbldndur?, Apinn sem varð abstraktmálari, Ungiingum bannaður aðgangur! og margt íleira cr í heftinu. Útbreiðið Tímann DENNI DÆMALAUSI 10- dagur — Mér skilst að þú hafir ekki tíma til þess að bíða eftir því að við búum út skip til fararinnar, segir Akse. E11 leyfðu mér að minnsta kosti að sigla meö sem leiðsögumaðui- drottningar minnar. Síðan heldur Akse að finna næstráðanda sinn, Kell. — Jafnskjótt og við erum komin. úr augsýn, skaltu manna -skip og veita okkur oftirför. En gættu þess þó að halda jþig fyrir utan sjónmól. Brátt er skip Vorons búið til siglingar. Vinona drottning stígur ó skipsfjöl og skipið siglii- fedttum spglum frá ströndinni með hinn dýrmseha íarm . . , til móts við óþekkt ævintýri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.