Tíminn - 17.10.1958, Blaðsíða 12

Tíminn - 17.10.1958, Blaðsíða 12
Hvass suffaustan, rigning. Heykjavík 7 stig, Akureyri 4, London 10. Khöfn 6, Föstudagur 17. okt. 1958. Fangamir bundnir saman á bökunum og píndir þannig til dauða Hryllilegar lýsingar á aSförum nazista Laugarvatnsskóli eins og hann var fyrir brunann. Héraðsskólinn á Laugarvatni þrí- tugur - 400 manns á staðnum í vetur AHir skólarnir teknir til starfa eÖa aÖ byrja — Nokkrar framkvæmdir í sumar — Agæt hey eftir einmuna gotf: sumar — BúnaÖarbings- kosningar fyrir dyrum — A-listi borinn fram af Sjálfstæftismönnum, B-listi af Framsóknar- mönnum Rætt við Bjarna Bjarnason skóiastj. Blaðið átti í gær tal við Bjarna Bjarnason, skólastjóra á Laugarvatni um setningu skólanna þar, búskap og fleira. Skólarnir á Laugarvatni eru nú ýmist teknir til starfa eða í þann veginn að byrja. Á þessu hausti verður héraðsskólinn þar settur í þrítugast.a sinn, og verður þess minnzt bæði með samkomu á staðnum og útgáfu afmælisrits. minnzt snemma í næsta mánuði, iþegar allir nemendur eru komnir, með afmælissamkomu á staðnum, og einnig er nú í prentun afmælis- rit um skólann. Peningshús reist — En hvað um búskapinn á Laugarvatni? (Framhald á 2. síðu) NTB-Bonn, 16. okt. — Enn kom margt hryllilegt fram i dag um pyntingar nazista á föngum í fangabúðum þeirra, er réttarhöldum var haldið áfram yfir tveim höðlum nazista frá fyrri valdatímum þeirra. Meðal annars var það tíðkað, að binda fangana sam- an tvo og' tvo og pína þá þannig til dauða. Réttarhöldin eru yfir þeim Gust- av Sorge og Wilhelm Schubert. Skýrði Sorge frá hinum viðbjóðs- legustu pyntingum og óhæfuverk- 1 um sem framin voru á föngunum. Af mörgum þjóðernum Sorge skýrði frá ástandinu í Saehsenhausen-fangabúðunum, þar sem hann var fangavörður. Fyrir stríðið voru þar einkum pólitískir fangar, þýzkir og Gyðingar. Seinna kom svo mikill fjöidi, m.a. frá Noregi, Póllandi, Hollandi, Belgiu og Frakklandi. Ein þeirra aðíerða sem nazistar notuðu til að pína fangana, var í því fólgin, að þeir voru bundnir saman tveir og íveir. Sneru þeir bökum saman og yoru síðan fluttir þannig í hræðilega kofa, þar sem þeir voru neyddir til að standa, unz þeir misstu með vitund eða dóu. Algengt vdr að troða 500 föngum í slíka kefa, þótt þar gætu ekki verið Jitraa um 100 I bezta tilfelli. Opnuðu gluggana á veturna Hér við bættisí, að fangaverð- irnir höfðu það fyrir sið, að opna alla glugga afj vetrinum, svo að mstingskuldi var inni. Að sumvinu var þess hins vegar gætt að loka •öllum gluggum sem vandíegast, svo að föngunum lá við ftöfnuil af svækju. Mjög margir, sem siettu þessari meðíerð voru sjúhi':. Þeg- ar fangaverðirnir komu á nvorgn- ana var fyrsta verk þeirra að íosa þá dauðu úr böndunum. í sam- bandi við þelta var jafnan gætt hinnar mestu nákvæmni vig taln- ingu á föngunum. Þeir félagar eru sakaðir Um að 'hafa myrt um 11 þús. fanga. — Um siðustu helgi komu í héraðsskólann um 60 nemendur, sagði Bjarni, allir í gagnfræða og iandsprófsdeild. Um næstu he’gi koma 1. og 2. bekkur, og verða i þeim um 70 nemendur, svo að alis verða í héraðsskólanum í vetur um 130 nemendur. — En menntaskólinn er byrjað- ur? —Já, hann var set'.ur fyrir uokkru og eru i honum allt að hundrað nemendur í vetur. Ólafur Briem, kennari. gegnir skólarneist arastörfum þar i forföllum Sveins Þórðarsonar, sem er í útlöndum 1 vetur. Húsmæðraskólinn er : þann veg- inn að hefjasí. Þar veröa um 30 nemendur og er skólinn fullsetinn og sóttu miklu fleiri en rúm er fyrir. Forstöðukona hans er Jens- ina Halldórsdóttir. Þá hefur íþróttaskólinn einnig verið settur, og eru nemendur þar tíu, skólastjóri er Árni Guðmunds son. Loks er barnaskólinn, sem hefst um þetta leyti og eru þar rúmlega 30 börn. Skólastjóri er frú Rósa B. Blöndal. Búsett heimafólk á Luugarvatni er nú um 100, en í vetur verða þar nær 400 manns. Allir ófullgerðir — Hvað er að frétta af fra.n- kvæmdum á Laugarvatni 1 sumar? — Eins og kunnugt er má heila, að allir skólarnir séu ófullgerðir og nokkuð er unnið að fratnkvæmd um á hverju ári. Nú er verið aö ljúka endurbyggingu héraðsskói- ans, og mun ljúka næstu tvö árin, þar á meðal skipulag og lagfæring Bkólalóðarinnar. Menntaskólahúsið er ekki full- byggt, og í sumar hefir verið unnið að byggingu anddyris við húsið. — íþróttakennaraskólinn hefir unniö að gerð íþróttavallar. Þrítugsafmæli í haust — Á héraðsskólinn ekki þrítugs- afmæli í haust? — Jú, hann veðrur þá settur í þrítugasta sinn. Þess mun verða Bjarni Bjarnason, skólastjóri Tíðindalaust á veshir- vígstöSvumim í gærkveldi voru 9 brezkir togarar að veiðum ínnan fisk- veiðitakmarkanna út af Vest- fjörðum og gættu þeirra 4 brezk herskip, freigáturnar Russel, Palliser, Blackwood og Hardy. Ennfremur var birgðaskip þeirra, Waverule, á svipuðum slóðum. Skip ]>essi voru fremur dreifð og á allstóru svæði. Þá voru og 12 hrezkir togarar að veiðum utan fiskveiðitakmarkanna á þessum slóðum, flestir langt utan mark- anna. Hefur erlendum togurum við Vesturland því fækkað heldur síðustu dagana. Af öðrum fiskislóðum umhverf is landið er það að segja, að ekki er annars staðar kunnugt um tog- ara as veiðum innan 12 sjómílna markanna. (Frá landhelgisgæzhinni). Rokkbuddan fer vel í hendi og hsegt aS geyma mikla peninga í henni. Verður rokkbuddan þrautaráð gegn veskjaþjófum á dansleikjum? Var áÖur seld sem minjágripur og þykir hand- hæg, þegar þarf aí senda börn í búÖir Það er staðreynd. að stúlk- um er betra að hafa auga með veskjum sínum á dansleikjum, vilji þær ekki eiga á hættu að tapa peningum sínum í hend- ur þjófa, sem virðast í stöðugt ríkari mæli ieggja fyrir sig' hnupl úr veskjum. Fyrir Fannstfatageymslugjaldið hátt og fékk löðrung í uppbót Fáheyrt atvik kom fyrir á dans- leik fyrir nokkrum dögum í sam- komuhúsi hér í bænum. Tveir menn komu á dansleikinn með konur sínar upp á arminn og keyptu aðgöngumiða fyrir 50 krón- ur á mann, eða 200 krónur alls. Síðan gengu þeir til fatageymsl- unnar og hugðust fá geymdar yfir hafnirnar fjórar, og ekkert var því til fyrirstöðu. Mönnunum brá þó heldur í brún, þegar stúlkan í fatageymslunni setti upp fjórar krónur í geymslu- gjald fyrir hverja flík, og þar sem fjárútlát voru þegar orðin talsverð í sambandi við skemmtunina og allt útlit fyrir að þau yrðu enn meiri, bað annar mannanna um kvittun fyrir sextán krónum, sem hann greiddi fj'rir geymsluna. Fatageymslustúlkan brást nú reið við og kvaðst ekki hafa nein kvittanaeyðublöð og myndi ekki j gefa neina kvittun, en þeir félágar ; hrugðu þegar við, drógu upp úr j pússi sínu bréfsnepii og útbjuggu á hann kvittun, sem þeir báðu stúlkuna að kvitta undir. Ekki var hún heldur reiðubúin til þess, og neitaði harðlega. Nú gengu þeir félagar til for- manns skemmtineíndarinnar, sem stóð hjá afgreiðsluborðinu, og báru iupp kvörtun við hann vegna fram- komu fatageymslustúlkunrtar, sem þeim fannst harla ókurteisleg og i enda ástæðulaus, þar sem stúlk- ! unni var uppálagt að taka þetta verð, og því engin ástæða fyrir hana að neita as gefM kvrttun. En þar sem þeir ræða við formann skemmtinefndar, vindur stúlkan sér að öðrum þeirra félaga og gef- ur lionum rokna löðrung, og heimt ar þar næst, að hringl sé á lög- regluna á þennan óþjóðalýð, sem biðji um kvittun fyrir peningpm. Nú skyldu menn ætla, að skemmtinefndin heíði tekið í tanm ana, og komið vitinu fyrir stúlk- una í fatageymslunni, en svo var ekki, heldur var farið að orðum hennar, ihi’ingt á lögregluna, sem kom innan skamms á vettvang og íjarlægði mennina tvo, og konur þeirra fylgdu auðvitað eftir. Þegar niður á stöðina kom, var þeim til- kynnt, að lögreglan myndi ekkert gera í málinu, hún hefði verið köll- uð til að fjarlægja þá af skemmti- stað og gert það, en my.ndi ekkert gera til þess að koma þeim inn aftur, hvort sem þeir væru í rétti eða ekki. Þeir félagar sátu því eftir með sárt ennið og tvö hnndr- uð krónur greiddar í aðgangseyri, en máttu vísl hara.telja sig heppna að vera ekki settir í kjallarann fyrir að hiðja um kvittun fyrir g'reiddum fjórum krónum á hvarja yfirhöfn í geymslu. skömmu birtist frétt hér í Tímanum þess efnis, aö pen- ingum hefði verið stolið úr fimm kvenveskjum á einum og' sama dansleiknum. Frétt þessi hefir orðið til þess, að snjöllum manni datt í hug gott ráð, en að sama skapi einfalt, til að koma í veg fyrir peningaþjófnaði úr kvenveskj um. Og ráðið er að geyma ekki peningana í veskjunum. En vitanlega þurfa stúlkur á dansleikjum að hafa neninga með- ferðis. Og þá er spurningin, hvern i;.; því verði við komið, án þess að nota veskin, sem að sjálfsögðu halda áfram að þjóna því hlut- verki að geyma ýmislegt 6mádót, þótt önnur ráð verði höíð með peningana. Þá er handhægt að hafa í þar til gerðri buddu, sem hér er framleidd og hefir verið til sölu í nokkrum verzlunum í Reykjavík um tíma. Rokkbuddan Og fvrst farið er að tala um þessa buddu 1 sambandi við dans- leiki, og þar sem nú ríkir mikil rekköld, væri ekki úr vegi að kalla hana rokkbuddu. Hún er þannig gerð, að reim er þrædd í op hennar, sem rykkir opið saman, (Framhald á 2. slðu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.