Tíminn - 22.10.1958, Blaðsíða 1

Tíminn - 22.10.1958, Blaðsíða 1
ríkí&búskapinn og fjárlaga- frumv. 1959 — ræða fjár- málaráðherra — bls. 7 42. árgangur. Reykjavik, niiðvikudaginn 22. október 1958. Rockefeller og Harriman, bls. 6 Nína og' Friðrik, bls. 3 Ólympíuskákmótið, bls. 5 Misling'ar, bls. 5 233. blað. Skotfiríðmni ætlaS að knýja Banda-i YÍhin til nndanláts við Kínverja Dulles ræíir vií> Chiang • NTB—Washington, Taipeh og Peking. — Meðan fallbyss- unnai þrumuðu í dag á ný við Formósusund, sátu Chiang Kai Sjek og Dulles utanríkisráðherra á viðræðufundum í þrja. klukkustundir árdegis og aftur síðdegis til þess að rayma að sameina sjónarmið sín og stefnu að því er varðar mirnkun herafla á eyjunum Quemoy og Matsu. Þvi er jafnframt haldið fram, af t jóriunáiamönnum í Washing ton. að það séu enn sem fyrr eyjarnar \1ð strönd Kína, sem séa kjarni vandamálanna, og að ftommsinistar liafi rofið loforð sitt uni hálfs mánaðar vopnahlé £il vrðbótar eftir að þeim iiafi vertð orðið Ijóst, að á því myndu þeir engan veginn vinna meira en það, að þjóðernissinnar fækk íiðu eitíhvað her sínum á eyjun- um. Meff beitingu vopna gegn Hiiamál á kirkjuþingi K:.::juþing hélt áfram í gær. Vor.: þá samþykkt þingsköp fyrir þingiff og síðan rætt um frumvarp sem :Vrir liggur um biskupa þjóð kirkjitnnar. Var það fyrri umræða og rnálinu vísað til kirkjumála- nefndar. Milslar umræður urðu um mál- ið, og m'á búást við, að það verði hítaiaál á þinginu, einkum hvar biskupsstóll eigi að vera, eða hvort flýt.ú' skuli hann til Skálholts. . Á fundi þingsins í dag verður ræti .UTi frumvarp um kirkjugarða og e.’nnig eru á dagskrá tvær til- lögur frá Gisla Sveinssyni, önnur um greiðsiu kostnaðar við bygg- ingu kirkjuhúsa og hin um tak- mörkin milli þjóðkirkju og frí- kirkj nsafnaða. þessum eyjum vonist kommún- istar eftir því að geta knúið þjóðernissinna til frekara undan láts, jafnframt þvi sem bandá- lagsþjóðir Bandaríkjanna leggi fast að þeim að taka upp und- anlátssamari stefnu gagnvart kommúnistum. Talsmaður bandariska sendi- ráðsins1 í Taipeh sagði í dag á fundi með fréttamönnum, eftir fvrra fund þeirra Duilesar og Chiangs; að erindi Dullesar vseri eingöngu að reyna að stuðla að friði. Hann mun ræða við Chiang aftur á morgun en flýgur að líkindum aftur til Bandaríkj- anna á fimmtudaginn. Hörmulegur atburður. McElroy varnamálaráðherra Bandaríkjanna, sem sladdur er í Saigon, kvað vopnahlésroí' kín- verskra kommúnista hinn hörmu- legasta atburð, en lagði jafnffamt áherzlu á, að Bandaríkin myndu ekki gefa eftir nein landssvæði vegna hótana eða vopnabeitingar. ( Að því er kínverska fréttastof- an hermir, vönast PekingsLjórnin ei’tir því, að i'riðsamleg lausn finn ist á Formósudeilunni. Ástæðan til þess, að sprengjuhríðin hafi hafizt aftur, hafi verið sífelldar ögrunaraðgerðir þjóðernissinna o;: Bandaríkjamanna, sem orðið hafi hreint og beint brot á þeim skilyrðum, sem sett hafi verið fyrir vopnahléi. Loftorrusta varð í dag yfir For- i Framhald á 2. slðu) | Frá Ríkisbókhaldi: I Greiðslujöínuður ríkissjóðs 1957 í þúsundum króna | 1. Rekstrarafgangur 62.202 Þar við bætast fyrningar færöar til gjalda á rekstrarreikn. Ii 5.'352 p 67.854 1 2. Inn á 20. gr.: Endurgreidd lán 2.226 -í- af stofnl. v Svíþj.báta 0.536 1.690 Andvirði seldra jarðeigna 78 Endurgr. útlagt fé v ríkisáb. lána 879 Lækkun á rekstrarfé ríkisst. Ónotaðar fjárveitingar (færðar 2.858 til gjalda á rekstrarreikn. 12.892 18.397 Samtals 86.251 3. Útgreiðslur á 20. gr., alls 131.374 Frá dragast þessir liðir: í húsbygg'.sjóð pósts 0.152 Aukning ýmissa innstæðna 1.613 Greitt af lausaskuldum 1.476 Greitt af geymdu fé 7.442 Sk.bréf tekin í stóreignask. 205 Bráðabii'gðalán: Af Marshall-innstæðu 1.300 Vegna a-þýzkra skipa 8.300 — Sogsvirkjunar 2.600 Greiðsluhalli 23.088 108.586 22.335 1 Allaufguð tré SENN líður að veturnóttum, og á þessumtíma hausts eru tré oft- ast orðin lauflaus. Nú ber hins veg- ar svo við, að hvorki frost né storm- ar hafa herjað, og eru tré í 3Örð- : um og birkiskógar víða enn laufrik. Litir þessa hausts hafa verið undra fagrir í skógiendi. Þessar myndir , voru teknar í reykviskum gjrðum í gær. Á þeirri stærri sjást laufrtk j tré í görðum við Njarðargötu, en | á hinni minni er limmikið og al- laufgað tré framan við Prentara- heimilið við Hverfisgötu. Einmuna veðurblitt haust er senn að kveöja. : Framsóknarmenn bera að nýju fram tillögu um almennan iífeyrissjóð AtSild a<J sjóftnum eigi bátasjómenn, verka- , menn, bændur, útvegsmenn og aðrir, sem 1 ekki njóta lífeyristrygginga hjá sérstökum lífeyrissjóíum. — Nefnd verÖi skipuí í málií greinargerð sú, sem fvlgdi lífeyris sióðstillögu Framsóknarmanna á þinginu 1956—57, og' eru þar færð fram veigamikil rök íyrir nauðsyn á framgang'i þessa máls. Þar er minnt á, að nú sé svo kemið, að vfirleitt allir fastráðn- ir s'tarfsmenn hins opinbera eigi kost A lífeyrissjóðstryggingu, svo og margar stóttir og starfshópar. I gær var lög'ð fram í sameinuðu Alþing'i tillaga til þings- ályktunar um skipun neíndar til að gera athugun á stofnun almenns lífeyrissióðs fyrir þær stéttir og einstaklinga, sem ekki njóta lífeyristrygginga hjá sérstökum lífeyrissjóðum. Mikil hlunnindi Er hér um að ræða mikið nauðsynjamál. Flutningsmenn tillögunnar eru sex þingmenn Framsóknarí'lokks-j ins, þeir Halldór E. Sigurðsson,' Bjötgvin Jónsson, Sveinbjörn j Högnason, Sigurvin Einarsson, I Ágúst Þorvalds'son og Eiríkur Þor steinsson. Tillagan er svohljóð- andi: „Alþingi ályktar, að skipuð Stjórníögin íir giídi NTB—Bangkok. 21. okt. — Byltingarnefndin í Thailandi undir forustu Sarit Thanarat, i yfirmanns iandvarna ríkisins, sem í gær gerði stjórnbyft- ingu í ríkinu. levsti í dag upp alla stjórnmálaflokka og lýsti því yfir, að stjórnarskrá- in væri fallin úr gildi. Nefndin tók skýrt fram, að hún myndi hafa i heiðri allar sam- þykktir og samninga u mtengsl Thailands og annarra rík.ja, meðal áiinars myndi ríkið áfram verða aðili að Suðaitstur-Asíubandalag- i inu (SEATO). Ró og regla var i dag á götum höfuðborgarinnar Bangkok eftir byltinguna. seni álti sér stáð með öllu blóðsúthellinga- iaust. skuli 5 manna nefnd til þess að atliuga, hvort tiltækilegt sé að stofna lífeyrissjóff fyrir sjómenn, verkamenn, bændur, útvegsmenn og áðra þá.i sein ekki njóta líf- eyristrygginga lijá sérstökum lífeyrissjóðum, og gera tillögu um þaff efni, eftir því sem rétt þykir að athuguffu niáli. Fjórir nefndarmenn séu kosnir af sam- einuð'u Alþingf, en fimmti nefndarmaðurinn sé skinaffur af ráðherra og sé hann formáöur.“ Vaxandi áhugi í greinargerð fyrir tillögu þess- ari. er minnt á það, að á ALþingi 1956—57 hafi verið samþykkt til- laga frá Ólafi Jóhannessyni, próf- essor, scm þá átti sæti um stund á Af.jtingi, og flutningsmönnum þessarar tillögu um svipað efni, en þar hafi þó ekki verið gert ráð l'yrir nel'ndarskipun. Siðan þetta gerðist hafi verði sett lög um líf eyrissjóð togarasjómanna, og iðn- verkafólks og fleiri hafi samjið um lífeyrissjóðsréttindi. I>á hafi aðalfundur Stéttar- sambands bænda samþykkt vilja yfirlýsingn um stofnun lífeyris sjóðs fyrir bændur, og almenn- ur áliugi fyrir fránikvænid þessa íuáls fari vaxandi. Þá fylgir og þessari tillögu Það leiki ekki á tveim tungum. að þetta séu veruleg hlunnindi, þar sem elliiífevrir geti farið alít upp í 60% af meðallaunum og at- vinnurekendur greiði verulegt til- lag til sjóðsins. Einnig séu s'jóðir þessir veruleg stoð til lánveitinga til hagræðis fyrir sjóðfélaga. Því verði varla mótmælt, að æskiiegt sé að allir þjóðfélags- þegnarnir, hvar í stétt sem er, eigi kost á viðunandi ellilífeyri. Með almannatryggingunum sé (Framhald a 2. gtðu) Undirbúningur ráð- stefnu um hindrun skyndiárásar NTB—WASHINGTON, 21. okt. — Sérfræðingar fimm vestrænna þjóða komu í dag saman í utan- ríkisráðuneyti Bandaríkjanna til að undirbúa sameiginlegar illög- ur til að leggja fram á ráðstefnu þeirri; sem hefjast á 10. nóv. um aðgerðir til að fyrirbyggja skyndi- árás. Talið er, að þessar tillögur verði byggðar á sama grundvelli og tiHögur þær, sem vesturveldin lögðu fyrir fulltrúa kommúnista- I ríkjanna í undirnefnd afvopnunar nefndar S.Þ. árið 1957.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.