Tíminn - 22.10.1958, Blaðsíða 2

Tíminn - 22.10.1958, Blaðsíða 2
TÍMINN, miðvikudagina 22, októher 195li Falangistaflokkurinn í Bólivín reyndi aS steypa ríkisstjórninni Nokkur átök og handtökur í höfuðborg- inni La Paz NTB—La P^z, 21. okt. — Ríkisstjórnin í Bolivíu hefir ivæft í upphafi tilraun til stjórnarbyltingar, sem flokkur „sós- 'íalskra falangista hafði komið af stað með þátttöku fiehi nrgn þan? ^g ísland vann Belgíu itjórnarandstöðuflokka. Eftir það gaf stjórnin út tilskipun, með 2V2 gegn IV2; Ungverjaland Ólympíuskákmótið: jHaustmót Tafífélags Reykjavíkur hefst í Rreiðfirðingabúð í kvöld 1 níundu umferð tefldu Islend- ingar við Hollendinga. Guðmundur og dr. Euwe, fyrrv. heimsmeistari, gerðu jafntefli á 1. borði, og Arin björn og ‘Kramer á 4. borði. Hinar skákirnar fóru í bið milli Frey- steins og Donners, Ingimars og Prins, og standa íslendingar illa að vígi í þeim. Úrslit í 8. umferð — Fmmtíu á frá því Eggert Gilfer tók fyrst þátt í keppni hjá félaginu — Er nú me'Öaí keppenda í Haustmótinu J gegn 1; ’Koloinbía vann ísrael með 3 gegn 1 og Pólland vann Frakk- land með 3 gegn 1. Ólokið er leik SIÐUSTU FRKTTIR: ibar sem lýst er sérstöku ástandi og varúðarreglum vegna vann Svíþjóð mea 2V2 gegn 1%; byltingartilraunarinnar. 'Holland vann lFlnnland með 3 ibyltingarhreyfingarinnar“, sem er Fregnir herma, að nokkrir menn við völd. Hún komst til valda með hafi verið drepnir í átökum, en sljórnarbyltingu 1952, og vann mik Dana'ög"Kanadamannm tjornin naði þegar 1 stað undir- tnn sigur 1956,_er Zuazo var kjor- i'ökunum. Falangistarnir gerðu á- inn forseR. — í maímánuði síðast- hlaup á fangelsið í La Pas í því liðnum reyndu falangistar’ árang- r,kyni að leysa þaðan úr haldi urslaust að brinda af stað npp- j Báðar biðskákirnar gegn Hol- joólitíska fanga, og í sambandi við reisn í borginni Santa Cruz, sem landi töpuðust. í áttundu umferð ingabúð, en ráðgert er að bið- jþá tilraun þeirra hafa verið hand- er skamman veg frá ihöfuðborg- vann Kanada Danmörk með 2V2 skákir verði tefldar í Gróf- •ieknir allmargir stjórnmálamenn, inni. Falangistar njóla sluðnings gegn IV2. Úrslit í níundu umferð: fnnf f aðallega úr þeirra röðum. Lög- verulegs hluta hvítra manna í land Holland 3 — ísland 1; ísrael 3 — inu 'Og fólks af blönduðu kyni, en Belgía 1; Kanada 2V2 — Svíþjóð nú sem fyrr er gert ráð fjTÍr eins og kumrugt er, eru tveir 1V2; Póliand 2V2 — Danmörk harðri keppni um skákmeistara- 'þriðju íbúa Bólivíu Indiánar. — IV2; Kolombía 212 — Frakkland titil félagsins. Má í því sambandi Fjórar milljónir manna toúa í land IV2 og Ungverjaland 2% — Finn- nefna að þátttakendur verða: Egg- Haustmót Taflfélags Reykja- son, ólafur Magnússon, Jónas Þor- víkur hefst í meistara- og vaJdsson og Jón Guðmundsson, á- . , , , . , . , , ,, samt fleirum sterkum skakmonn- fyrsta flokki 1 kvold í stora um salnum 1 Breiðfírðingabúð. j þessu sambandi má geta þess, Ennfremur heldur keppnin að nú eru SO ár liðin frá því að áfram í öðrum flokki og ung- Eggert Gilfer tók fyrstþáttí skák- móti innan Taflfélags Reykjavíkur. Keppendur á því skákmóti voru lingaflokki, í kvöld, en flyzt nú í Breiðfirðingabúð. Tafl- megai annarra: Lárus Fjeldsted er dagar verða, mánudags- og varð efstur, og Ólafur Daníelsson miðvikudagskvöld í Breiðfirð- síðar doktor í stærðfræði. Ag síðustu vill stjónl Taflfélágs Reykjavíkur hvetja skákunnendur til að fjölmenna í Breiðfirðinga- búð á taflkvöldum. egluvörður stendur nú hvarvetna rim ;g.ötur La Paz, sérstaklega þó nmsbyerfis bústað forselans, sem Dei'tir Hernando Zuazo. Rómur íaermir, að uppreisnarmennirnir inu. 'þafi. tekið borgarstjóra La Paz til a'angá, en einn þeirra, sem 'herir ístjórnarinnar hafa tekið til fanga, 'sr Chacon, en hann var ráðherra li ríkisstjórn þeirri, sem steypt var 1946. land IV2. ert Gilfer, Stefán Briem, Jón Páls- Ekki í fyrsta sinn. Falangistaflokkurinn er nijög Óægr-isinnaður flokkur, og er hann •iflugasti andstæðingjur SÖLFAXI fékk kerosene á geymana Um óviljaverk aÖ ræÖa segir FlugfélagiÖ Til að skýra þetta einkamál Al- Alm. lííeyrissióÓur (Framhald af 1. siðuj stefnt í rétta átt, en þær séu ekki fullnægjandi í þessu tilliti. Því sé mjög athugandi • að stofna Þúsund ævisögur (Framhald af 12. síðu). safnað var í sumar, og þær, sem ibætzt hafa við síðan. Hefur þegar verið hafizt 'handa um undirhún- ing að prentuninni og mun séra Benjamín sjá um útgáfuna. Á þessu ferðalagi safnaði Árni einnig gömlum íslenzkum handrit- um og bókum, sem hann mun gefa Verkfalli hjá BOAC lokið Blaðinu barst í gær þessi til- kynning frá Flugfél. íslands: Þýðn'blaðsins og Flugfélagsins bet- þennan alm.enna lífeyrissjóð, og Landsbókasafninu, þegar iiann hef Veena fréttir sem' hírtiqt í ur má S’eta Þess> að frétt Alþýðu- sé slíkt framkvæmanlegt, hSjóti Ur farið yfir safnið. AthGtnW ' , 1 blaðsins var í meginatriðum á þá það að stuðla mjög að jafnrétti Til þessarar ferðar fékkst 30 ° AtpyoUDiaOinu gær^ pess ieig, að hermaður á flugvellinum milli þjóðfélagsþegnanna, þar sem þús. króna styrkur frá ríkisstjórn- —— efilis, að skemmdarverk hafi hefði verið orðinn leiður á Græn- þeir, er með núverandi skipan ínni, en útgáfunni er ætlað að verið unnið á Sólfaxa með landsvistinni og því viljað komast málanna eiga ekki kost á aðild að standa -undir sér, hvað sem verður. því að setja á hann kerosene heim- Hefði honum dottið í hug, lífeyrissjóðum einstlckra stétta, Verk þelta mun efalaust verða að vísasta Ieiðin til ,að fá reisu- geta átt völ á svipuðum hlunn- mörgum kærkomið, þar sem ætt- passa væri að torjóta eitthvað afNndum. Þetta mál þarf hins veg- fræði&hugi er enn töluverður. Er sér. Hefði toonum því orðig það ar mikillar athugunar við, því er fyrirtougað, að gefa út hvert toindið fyrir að drífa í toana svonefnt tillaga þessi um nefndarskipunina um leið og efni hefur aflast, en turbo-eldsneyti, sem notað er á til þess gerð að hraða henni og slíkt tekur langan tíma. þotur. öðrum undirbúningi málsins. --------------- {eldsneyti fyrir þotur) í stað flugvélabenzíns, er flugvélin var stödd í Thule í síðustu NTB—-London, 21. okt. Verk- viku, óskar Flugfélae íslands falli starfsmanna brezka flug aS taka fram efth-farandi: félagsins BOAC er lokið. Voru það flugvirkjar og aðrir starfs Solfaxi for fra Reykjavík s. 1. nenn er að viðhaldi vinna ílmmtudaS aIeiðis 111 Thule °g var menn, ei aö viönaiclt vmna, ferðin farin fyrir gansifa heim„ ^em gerou verkrallið, sem skautaverktaka. Flugstjóri var stóð í níu daga, og er talið flBjörn Guðmundsson. tiafa kostað sem svarar rúm- Fyrir brottför frá Ttoule, var sett ega 50 milljónum króna X eldsnejdi á flugvélina að venju. — misstum tekjum af fargjöld- Vesna mistaka var kerosene dælt im á geyma flugvélarinnar. Hér var um algjört óyiljaverk ag ræða, Nefiid, skipuð af atvinnumála- enda kom maður sá er toafði verkið •áðuneytinu og samninganefnd með höndum, strax á fund flug- .aunþeganna sátu í morgun á stjórans er mistökin orðu kunn og 'undi, og á fjöldafundi verkfalls- skýrði honum frá þeim. nanna 'síðdegis í dag, samþjkktu peir með örfáum mótatkvæðum að stjóri flugvélarinnar var viðstadd' aefja vinnu þegar í stáð. Ekki hef- ur er eldsneytig var látið á geym- Fimm íslenzkar flugvélar í landsflugi um síðustu helgi Græn- 20 fórust Gullfaxi og Hrímfaxi setja hraöameí á Evrópu- flugleiÖum sínum Mikið hefir verið um Græn- Meðalhraði flugvélarinnar var 600 landsflug hjá Flugfélagi ís- km- á klst- Flugsíjóri var Gunnar lands að undanförnu og s.l. Frederiksen- , .. „& Hnmfaxi flaug frá Reykjavik til sunnudag voru firnm flugvel' London á þrem klukkust. og átta Rétt^er að taka fram, að^ vél- ar félagsins í förum þangað. mín. Meðalhraði 620 km. á klst. íi i Flugstjóri var Anton Axelsson. Gullfaxi fór frá Reykjavík til rr verið sainið um kauphækkun, ana en vegna mikils kulda (—22 Kulusuk — S.vðri Straumfjarðar — beldur verð nú eftir á hafnir gr. C) var engin uppgufun og Kulusuk og Reykjavíkur. Ferðin iamningar um það mál. fannst þess vegna ekki lykt af elds var farin íyrir' Bandaríkjaher. -------- ’ neytinu. 'Sólfaxi var í Thule d ferð fyrir Fyrr í dag samþykktu viðhalds- í Thule er myrkur mestallan danska Heim'skautaverktaka. itarfsmenn flugfélagsins BEA sólarhringinn um þetta leyti árs. Gunnfaxi fór frá Reykjavík til Dritish European Aairways) að Það skal tekið fram, til þess að Mcistaravíkur og aftur til Reykja- NTB—BOMBAY, 20. ofet. — 20 sjómenn létu lífið, er mikil sprenging varð í brezka oliuflutn. ingaskipinu „Stanvec Japan“ á Indlandsliafi. Skip þetta, sem var 17500 brúttóiestir að stærð, var á leið frá Bombay til hafnar á Arabíuskaga, er slysið varð. — Sprenigingin var svo mikil, að miðhluti skipsins tættist í sund ur ásamt yfirbyggingunni. Skip- stjórinn var meðal þeirra, cr fór- ust 50 maims af áhöfninni kom- ust lífs af, en margir þeirra eru illa meiddir. •uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiuiiiuiiiiiiiiiiiiiimiiiiHiiiv Útboð únna ekki beiðni starfshræðra hjá fyrirbyggja misskilning, að engin víkur fyrir Norræna námufélagið SAOC’um samúðarverkfall. Verk- hætta gat stafað af mistökum þess og Sæfaxi flaug milli Kulusuk og 'allið hafði meðal annars þau áhrif, um, þótt þau hefðu ekki komið Keflavíkur fyrir bandaríska verk- rðBOAC flaug 3 hinna nýju Comet srax í ljós. Hreyflarnir hefðu ein- taka. /élá sinna til Shannon-flugfallar á faldlega ekki farið í gang. Um kvöldið fór Hrímfaxi svo til írlandi, til þess, að lokið gæti orð- Þag er því algjörlega úr lausu Thule og hafði þá m.a. meðferðis ,ð þjálfun flugáhafna á þessar vél- lofi gripið að ihér hafi verið um varahluti í Sólfaxa, sem þar hafði ir áður en þær eiga að hefja reglu- skemmdarverk að ræða og harmar bilað smávegis. oundið Atlantshafsflug 14. nóv. Flugfélag íslands að fréttin sem. Þetta er í fyrsta skipti, sem aæstk. slík skyldi komast á kreik“. Viscountflugvélarnar Gullafxi og Tilboð óskast í að byggja skóla við Hamrahláð. | Skilmálar og uppdrættir verða afhentir á skrif- | stofu fræðslustjóra Reykjavíkur, Vonarstræti 8, 1 gegn 1000 kr. skilatryggingu. I Sigvaldi Thordarson, arkitekt. s Thanarat marskálkur steypir stjóm Thailands og tekur sjálfur völdin NTB—Bankok, 20. okt. — Sarit Thanarat marskálkur yfirmaður hersins í Thailandi hefir tekið völdin í Thailandi viku. i sínar hendur. Forsætisráðherrann Thanon hershöfðingi hefir sagt af sér og landið verið lýst í hernaðarástand. Hrímfaxi lenda á flugvellinum í Thule, Syðri Straumfirði og Kulu- suk, sem er nýr flugvöllur. Þær hafa áður lent á flugvöllun- um í Narssarssuaq og Meistaravík. Hraðamet Gullfaxi og Hrimfaxi settu báðar toraðamet á flugleiðum sínum í s.l. i iiHiiniiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiuiiiuiiiiiiiiiiiHiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiifiiiiuiiiiiiHiiiiii Sarit marskálkur sagði í utvarps ar. Hann sagði, að kommúnista- ■æðu eftir byltinguna, að hún hættan væri nú mjög alvarleg lefði verið gerð á seinustu ógnun við tilveru Thailands. Það stundu. Miklar hættur steðjuðu vekur athygli, að Sarit er nýkom- ið ríkinu bæði innan frá og utan inn úr þriggja mánaða orlofi í að. Bæði konungur og þjóðin í Bretlandi, þar sem haten m. a. leild væru í hættu. Allar grein- ræddi við Maemillan forsætisráð- Gullfaxi flaug milli Glagsgow og Kaupmannahafnar á einni klukku- stund, fimmtíu og fjórum mínút- um, frá flugtaki til lendingar. — Úfför bróður míns Gunnlaugs Jónssonar kaupmanns, Freyjugötu 15, fer fram frá Fossvogskirkju, fimmfudaginn 23. októ- ber, kl. 1,30 e. h. Sigríður Jónsdóttír. Formósusuncl Framhald af 1. síðu) mósusnndi, en ekki hefir verið til kynnt um neitt flugvélatjón. Þjóð ar hersins og lögreglunnar hefðu herra og Selwyn Lloyd utanríkis- ernissinnar segja, að kommúnist- atutt valdatöku sína. ráðherra. Kom hann heim til ar scu nú á ný farnir að draga Thailands s.l. föstudag. saman liðsauka á meginlandinu ÍKom beint frá Macmillan Núverandi iríkisStjórn tók við og vísa á bug fregnum um, að völdum í fyrra, eftir að herinn bandarísk herskip hafi fylgt Sarit marskálkur hélt þyi fram, hafði veít Sonogram forsætisráð- birgðalestum til Quemoy. Það sé a'ð hann hefði tekið völdin með herra úr valdastóli, en hann hafði heldur ekki nauðsynlegt frá hern- fullu samþykki fráflarandi ríkis- þó haldið völdum í Thailandi um aðarlegu sjónarrhiði og muni held stjórnar og nyti stuðnings henn- margra ára skeið. ur ekki verða á næstunni. Hjartkæri sonur okkar, bróðir og mágur Jón Árnason verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni, fimmtudaginn 23. október, kl. 2 e. h. Blóm afbeðin, en þeim, sem vildu minnast hans, er vinsamlegast bent á líknarsfofnanir. Stefanía og Árni Jónsson, Gylfi Árnason, Kristín og Stefán Árnasom

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.