Tíminn - 22.10.1958, Blaðsíða 11

Tíminn - 22.10.1958, Blaðsíða 11
>WVV.%VAV\VVVWVVVWWlV.VA-.V.V.’.VJ%V/.*AVv-« ! DENNI DÆMALAUSI „Hvers vegna liöldum viö ekki í áttina til Noregs?" spyr Akse. „Við verðum að íara að öllu með gát", þrumar Voron. „Svarti sjóræninginn er oft á ferð á þessum slóðum. Vei' þvi skipi, sem lendlr í klómun á honum!" Vínóna er enn þá róleg. „Vertu ekki svona van- trúaður", segir hún við Akse. „Voron er hræddur við sjóræningja, og menji hans eru á slöðugu varðbergi gagnvart þeim!" Innan tíðar nálgast skipið ströndina á ný. Menn gripa til áranna. „Hvað á nú að gera?“ spyr Akse. „Við förum 1 land,“ segir Voron, án þess að utskýra málið frefkar. il Dagskráin i dag. 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.00 Þingfréttir. 19.30 Óperulög (plötur). 19.40 Augiýsingar. 20.00 Fréttir. 23.00 Tónleikar: Fjórir kirkjukórar . úr Snæfells- og Hnappadals- sýslu syngja — Jóh. Tryggva- son stjórnar. 20.55 Erindi: Jústíanur keisari (Jón R. 1-Ijálmarsson skólastjóri). 21..02 Tónleikar: Vladimir Horowitz leikur píanóverk eftir Skrjabín. a) Sónata nr. 9 op. 68. b) Stúdía í b-moll op. 8 nr. 7. 21.35 Kímnisaga vikunnar: „Læröir og leikir á einu máli“ eftir Art- hur Omi-e (Ævar Kvaran leilc- ari). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: Föðuróst, — eftir Selmu Lagerlöf (Þórunn Elía Magnúsdóttir rith.). 22.30 Djassþáttur (Guðbjörg Jónsd.). 23.00 Dagskráriok. Dagskráin í dag. Dagskráin á morgun. 8:00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Á frrvaktinni — sjómannaþátt- ur (Guðrún Erlendsdóttir). 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.00 Þingfréttir. 19.25. Veður'fregnir. 19.30 Harmonikulök (plötur). 19.40 Auglýsoigar. 20.00 Ræða í tilefni af degi Samein- uðu Þjóðanna (Guðmundur í. Guðmundsson utanríkisráðh). 20.50 Frá tónlistarhútíð ISCM (Al- þjóðasamband fyrir nútímatón- iist) í Strasbourg í júní s. 1.: Konsert fyrir píanuó, 16 blást- urshljóðfæri og slagverk eftir Michel' Ciry. — Yvonne Loriod og útvarpshljómsveitin í Strass bourg flytja, — Charles Bruck stjórnar. 21.10 Erindi: Barnið og framtáðin (séra Sveinn Vikingur). 21.35 Einsöngur: Einár Kristjánsson syngur lög við ljóð Davíðs Stef- ánssonar. Miðvikudagur 22. okt. Cordula. 294. dagur ársins. Tugnl í suðri kl. 21,55. Ár- degisflæði kl. 2,34. Síðdegis- flæSi kl. 14,38. Lögregluvarðstofan hefir síma 11166 SiysavarSstofan hefir síma 15030 — Slökkvistöðin hefir síma 11100. 21.45 22.00 22.10 22.30 23.00 Iþróttir (Sigurður Sigurðsson). Fréttir og veðurfregnir. Kvöldsagan: Föðurást HL — (Þórunn Elfa Mognúsdóttir rit- höfundur). Létt lög. Dagski-árlok. Lyfjabúðir og apótek. Lyfjabúðin Iðunn, Reykjavíku apótek og Ingólfs apótek, fylgja ö) lokunartíma sölúbúðá. Garðs apótei Holts apótek, Apótek Austurbæjai og Vesturbæjar apótek eru opin ti klukkan 7 daglega, nema á laugai dögum til kl. 4 e. h. Holts apótek o> Garðs apótek eru opin á sunnudöf um milli 1 óg 4 Loftleiðir h.f. Hekla er væntanleg frá New Y-ork kl. 08.00, fer síðan til Stavangurs, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 09.30. Edda er væntanleg frá London og Glasgow kl. 19.30, fer síðan til New York kl. 21.00. Flugfélag íslands h.f. Mlllilandaflug: i Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannatoafnar kl. 09.30 í da.g. Væntan legur aftur til Reykjavíkur kl. 17.35 á morgun. Hrímfaxi fer til Lundúna kl. 09.30 í íyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar, Húsavíkur, ísafjarðar og Vest- mannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Bíldudals, Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar og Vestmannaeyja. Skoðanakðnnun TÉMANS Tíu beztu lögin Nr. 2 Ég vel tíu eftirfarandi dægurlögin sem þau beztu í DAG 714 Lárétt: 1. Vatnalbátur, 6. Friður, 8. Leiða, 9. Líkamstoiuti, 10. Reglur, 11. Mán’uOur, 12. Matast, 13. Kann við mig, 15. Sama um. Lóðrétt: 2. Viss, 3. Tveir eins, 4. Karl- maransnafn, 5. Fiskur, 7. Rytjulegar, 14. Iíomast. Lausn á krossgátu nr. 713. Lárétt: 1. gaufa, 6. ull, 8. góð, 9. ösp 10. vök, 11. are, 12. urt, 13. lár, 1S. státa. — Lóðrétt: 2. auðvelt, 3. UL, 4. f'lötkurt, 5. ógrar, 7. spott, 14. ÁÁ. Nei ... og aftur nei. Ekki einu sinni þó þú notir þína eigin málningu. Alþingi DAGSKRA sameinaðs Alþingis, miðvikudaginn 22. október 1958, kl. 1.30 miðdegis. 1. Fjárlög 1959, frv. — Frh. 1. umr. 2. Innflutningur varahlúta í vélar til landbúnaðar og sjávarútvegs, þál- tili. — Hvernig ræða skuli. 3. Votheysverkun, þáltill. — Hvernig ræðaskuli. 4. Efling landhelgisgæzlu, þáltill. — Fyrri umr. 5. Lífeyrissjóður fyrir ’bátasjómenn o. fl. Þáltill. — Fyrri umr. Sveitarstiórnarmál. 5. hefti af 18. árgangi hefir borizt blaðinu. í ritinu eru eftirtaldar grein- ar: Fasteignaskáttur, Tryggingastofn- un ríkisins, Eftirlit með iauna, greiðslu, Almennar tryggingar 1957, Fjárhagsáællun Tryggingastofnunar ríkisins fyrir árið 1959 og 'Útgjöld sjúkrasamlaga hækka. í forsíðu er mynd af Tryggingastofnun rikisms. M E R K I L E G- I R landbúnaðarsér fræðingar. Ég hefi alitaf gaman af að skoða myndir, og í allan gærdag sat ég með Vlsi og ú skoðaði hina merki legu mynd á for- síðunni af fundi landbúnaðarsérfræð- inganna í Kristjánsborg í Kaup- mannahöfn. Undarlegast þykir mér, að aliir þessir alþjóðlegu landbún- aðarsérfræðingar eru skáeygir, klæddir einhverjum björgunarvest- um og benda á elnhvern náunga, sem stendur eða situr á tróni, sem líkist flugmannssæti. Ég er smeykur um, að hér sé eitthvað máium bland- að, og dettur helzt í hug, að mynd þessi hafi villzf; átt að fylgja skemmdarverkafréttinni í Alþý'ðu- blaðinu í gær, en einhver skemmdar- verkamaður laumað henní yfir göf- una í Vísi. Mér finnst „landbúnaðar- sérfræðingarnir" einmíft þessiegast- ir, að þeir séu að setja vitlaust ben- zín á flugvél. Dags. Lausnir þurfa að berast Tímanum fyrir 29. október. Úrslit úr skoðanakönnuninni munu birtast í blaðinu laugardaginn 1. nóvember. Frjáls verzlun, 3. hefti af 18. árgangi, hefir borizt blaðinu. Ritið hefir margan fróðleik að geyma að þessu sinni, og það hefst á grein, er nefnist: „Heimsúkn í þýzku hagstofuna" eftir Guðlaug Þorvaldsson, viðskiptafræðing. Þá er grein um samvinnufélögin í Svíþjóð, Gunnar Guðjónsson: „Við verðum að hefgpa- nýsköpun á nýjan hátt“ og Oskar Clausen: „Verzlunarminjasafn íslands." Þá er heimsfréttakorn, Frá íslenzkum iðnaði, Aðalfundur Verzl- unarráðs íslands 1958, Kauphaliar- viðskipti í ARmsterdam og að lokum: „Skeggt'ízkan“. Á forsíðu er Ijósmynd frá höfninni, eftir Gunnar Rúnar. i 60 éra er í dag Sigurjón Jónsson £ | Landssmiðjunni, en hann er íil heim- ilis á Bollagötu 12. - Frá Guðspekifélaginu. J. E. van Dissel flj’tur opinbert erindi í kvöld kl. 8,30 í Guðspekiifé- lagshúsinu. Erindið nefnist: Hugleiö- ingar um guðspeki. Listamannaklúbburinn í baðstofu Naustsíns, er opinn 1 kvöld, Selma Jónsdóttir, Iistfræðing- ur. talar um Sigurjön Óiafsson, myndhöggvara.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.