Tíminn - 25.10.1958, Blaðsíða 3

Tíminn - 25.10.1958, Blaðsíða 3
IÍMLNN, laugardaginn 25. október 1958. 3 OG VÍNIÐ Talsvert fyrir snapsinn, en hefir sagt drykkjuskapnum stríð á Hr. Nikita Krústjoff, eða Mr. K. eins og hann er tíð- ast nefndur í erlendum blöð um, hefir mú sagt drykkju- skap í Ráðstjórnarríkjunum stríS á hendur, og þykir mönnum taisvert til þessarar fregnar koma, þar eð Krúst- joff hefir iöngum verið sagð ur taisvert fyrir snapsinn. í framtíðinni, segir hr. K., sem Moskvaútvarpið hefir gert tals vert af að vitna í að undanförnu. K sagði meðal annars að innan skamms yrði veitingahúsum bann- að að selja hverjum manni mgira en einn sjúss í einu. — „Drykkjuskapur er þjóðfélagsmein og versti óvinur skipulags okkar. Menn geta ekki lokað augunum fyrir þeirri staðreynd að í þjóð- félagi okkar úir og grúir af fylli- byttum, þjófum og bröskurum. Við verðum að segja drykkjuskapnum stríð á hendur. Fyrsti liðurinn í þeirri herferð verður að banna veitingahúsum að selja mönnum fleiri en einn sjúss!“ Séð fyrir öllu! að kunna að koma fram likt og siðmennluðu fólki sæmir.“ Svo virðist þó sem stjórnarvöld in hyggist ekki innleiða áfengis- bann. „Auðvitað hefir þjóðin sín- ar venjur. Hví skyldu menn ekki fá sér eitt glas eða svo í kunningja- hópi! Vissulega mega menn drekka en því verður að stilla í hói svo ekki séu brotnar einföldustu regl- ur um almennt siðgæði!“ Mörgum sem muna eftir drykkju veizlum þeim, sem hr. K er ann- álaður fyrir að halda, mun þykja sem þeir sletti skyrinu sem eiga það! Væri það vissulega athugandi að fá hr. K hingað til lands ti! þess að lesa mönnum húslestur um drykkjuskap, hreinsa til á Arnar- hóli etc.! hendur — aðeins einn sjúss á mann — úir og grúir af fylli- byttum, þjófum og bröskurum — drykkjuskapur þjóðfélags- mein sem þarf að uppræta munu 5-S'jússamennimir þurfa að fara á fimm mis- mursandi veitingastaði til þess að slökkva þorsta sinn! K lýsti því yfir að mikil og þung viðurlög yrðu sett þeim mönnum, setn ,-,kæmu heimilum sínum á glapstigu fyrir drykkju skap“, eins og hann orðaði það, og þess heldur yrðu ólöglegir bruggarar heldur betur teknir í karphúsið. Einn sjúss á mann, takk Herra K var á fundi með bænd- um úr Kalinovka, skammt frá Moskva og hélt þar þrumandi ræðu „Margir kunna að segja,“ hélt hr. K áfram, „að ef maðurinn fær ekki nema einn sjúss í veitinga- húsi, þá fari hann einfaldlega til þess næsta og drekki annan þar, og síðan koll af kolli. Látum svo vera, en það rennur að minnsta kosti af þeim á rápinu!“ | Hann segði ennfremur að þessar ráðstafanir dygðu ekki til. Það þyrfti einnig að koma á ströngu eftirlit'i á götum úti. „Ef fylli- raftar leyfa sér að móðga vegfar-' endur verða þeir hiklaust sendir til staðar, þar sem þeim verða1 kenndir mannasiðir (Síberíu?).' Fyrir meiriháttar afglöp með víni verða menn teknir enn betur í karphúsið. Einstaklingom má ekki leyfast að spilla hinu sósíalistíska þjóðfélagi með ósæmilegri fram-| komu,“ sagði hr. K, „rnenn verða Purgy and Bess Að kvöldlagi árið 1926 gekk hið efnilega tónskáld. George Gersli- win eftir Broadvay, þreyttur eftir heils dags æfingar á óperettu sinni, „0, Kay", og kom við í bóka- verzlun einni á heimleiðinni. jÞar rakst hann á eintak af bók, sem nefndist „Porgy". og var eftir ritihöfundinn ‘DuBose Heyward. -Það er ástarsaga bæklaðs negra- drengs og ungrar negrastúlku, sem er nokkuð léttlynd og ekki við eina fjölina íelld. Gershwin hreifst af sögunni, og sá þegar í henni efni i óperettunni, sem hann hafði alltaf langað til að skrifa. Ktukkan fjögur þessa sömu nótt skrií'aði hann höfund- inum Heyward. og stakk upp á samvinnu þeirra við samningu óperettunnar. Arangur þessarar samvinnu varð týðum )jós, þegar óperettan ,,Porgy og Bess“, var i'rumsýnd í New Vork 10. október 1935, eða fyrir rúml. 23 úrum. Gershwin lézt >árið 1937, þá ekki orð- inn fertugur að aldri, og Heyward -lézt þrem áram siðar. Hvorugur þeirra lifði því að sjá verkið, sem þeir höfðu skapaö ásamt Ira Ger- shvin, njó'ta alheimsaðdáunar og verða viðurkennt sem táknræn amerísk list. Hit Parade Litlar breytingar hafa orðið að þessu sinni á Ilit Parade listanum frá siðastliðinni viku. Nokkur lög hafa fallið úr og önnur komið í þeirra stað eins og gerist og gengur. Þessa vikuna er lag, sem nefnist l'ts All In The Game, í fyrsta sæti, sungið af Tommy Edwards. Lagið er ekki nýtt, kom fyrst fram ár- ið 1954, og hafa margir söngvarar sungið það inn á plötur, m. a. Fyrir nokkrum dögum skeði svo það, 1 sem aí mörgum var álitið ómögu- !egt, í Hollywood. Óperettan fór nð taka form á kvikmyndatjald- inu eltir að nokkra örðugleika hafði verið við að stríða, einn . <eklsvoða pg. rekstur eins kvik- Dorothy Dandridge leikur Bess, en Sidney Poltier er í hlutverki Porgy í kvikmyndinni. Hann er bæklaður og getur ekki tekið^þátt í helgarferðum fólksins, en hvetur Bess til að fara þrátt fyrir það. Myndin sýnir hana þjóta af stað til að taka þátt íhelgarferðinni, en hann horfir á eftir henni. Nat King Cole. Það varð aldrei sérlega vinsælt, en nú horfir ann- að við. Hið dæmalausa lag Volare, með öðrum orðum Nel Blu Di- pinto di Blu, sungið af Dean Mart in er í öðru sæti slíkt. og í síðustu viku, en reikna má með því, að lagið fari brátt að detta úr sög- unni, og kannske kominn tími til. Bird Dog, sungið af The Everly Brothers er nr. 3 í þessari viku. í fjórða sæti er Rockin' Robbin sungið af Bobby Day og Tears on My Pillow, sungið af Margareth Whiting er nr. 5. Susie Darling, sungið af Robin nokkmm Luke er nr. 6 og Little Star með The Elegants, er í 7. sæti. Roger Williams er nú kominn fram lagið, sem vekur mikla eftirtekt, á sjónarsviðið á nýjan leik og nefnisl Near You og skipar það 8. sætið á listanum. Tea For Two, Cha, Cha, gamalt lag í nýrri mynd er x níunda sæti leikið af The Tommy Dorsey Ox-ehestra og Patricia, leikið af Perez Pi'ado og hljómsveit, er í 10. sæti. Hér á eftir koma 10 næstu lögin ú listanum: 11. You Cheated — The Shields 12. Chantilly Laee ■— Big Bo.pper 13. Just A Dream — Margareth Whiting 14. Born Too Late — The Phony- tails 15. Summertime Blues — Eddie Cochran 16. Are You Really Mine —■ Jimmie Rodgers 17. Ton Dooley — The Kingston Trio 18. The End — Earl Grant 19. No One Knows — Dion and TShe Belmonts 20. Topsy, Part II — Cozy 'Oole Þau lög, sem telja má að muni kom- ast ofarlega á listann eru t. d. Topsy, Part II, leikið af Cozy Cole og liljómsveit, en það er nú í 20. sæti. Segja má um Tom Dooley (nr. 17.) og Chantilly Lace (nr. 12) hvort tveggja ágæt lög og skemmtileg. Hins vegar munu lög in Bird Dog (nr. 3) og Little Star, sem eitt sinn var í fyrsta sæti en nú er fallið niður í 7., sennilega hverfa af listanum innan tíðar. Viðhald! Marlene Dietrieh hefir aldr ei reynt að draga dul á það að hún -A er komin af bezta aldri yV og orðin amma. Hún hend ir jafnan gaman að aldri ^ sínum og einhverju sinni er hún var að greiða hóan reikning é snyrtistofu sinni, andvarpaði hún og sagði stundarhátt: Þannig gengur það. Því eldra sem módelið er, þeim mun hærri verður viðhaldskostnað- urinn efnisskrá sinni áðurgreinda tónlist. Það var einmitt það! A myndastjóra. Það er Sam Gold- win, sem mun stjórna töku mynd- arinnar, og búizt er við, að tök-u hennar verði lokið i desember. Sumarið 1959 ætti kvikmynda- gestum svo að gefast kostur að lieyra og sjá á tjaldinu hina glæsi- legu óperettu. Til tunglsins? Það eru ekki allir sem taka tilraunirnar til þess að, senda- eldflaug _ til tunglsins há- tíðlega. í öllu falli svai'aði dr. Harlow Shapely, fyrr- v. forstöðumaður Harward stjörnuturnsins, spurningu stúdents nokkurs, sem spurði hann hvað á- ynnist við það að senda mannaða eld fiaug til tunglsins, ó þessa leið: Til að byi'ja með mun ekki ávinnast ann að en að það verður ein fíflinu færra á jörðinni! Ekki með á lægri nótunum. Yfirmað ur tónlistardeildar rússneska hers- ins hefir verið settur af vegna þess að hann á að hafa gert tilraun til þess að skapa persónudýrkun um sjálfan sig, en eins og menn vita er slíkt stranglega bannað í Rússlandi. Málgagn Rauða hersins hefir skýrt frá þessu og segir meðal annars að Petrov hershöfðingi (tónlistarfröm- uðurinn) hafi látið herliljómsveitir leika smekklausa og lél’ega músík eftir sjálfan sig og son sinn, og hann hafi rekið hljómsveitarstjóra frá störfum ef þeir hafi ekki haft á Hótfyndni! Haðfuglinn heimskunni. Victor Borge, getur gert ýmislegt annað en það eitt að vera fyndinn. Hann er nefnilega einnig har'ðsoðinn peninga maður og hann. fer alls ekki í launkofa með það, að hann notar ekki alal þá peninga, sem hann vinnur sér inn. — Eg spara dálítið saman, segir hann, þvi að það gæti hent sig að dag nokkurn yrðu peningar einhvers virði ú ný! Ætti að vita það. — De Gaull’e -hers- höfðingi hefir látið svo ummælt um boðorðin tíu að þau séu svo stutt, auðskilin og hnitmiðuð, sem raun ber vitni, vegna þeirrar einföldu ástæðu. að þar kom ekki til nein nefnd að fjalla um máiið! OG LOKS var það náungi einn sem ákvað að fara alla leið inn í svartasta myrkviði Afi-iku í sumarleyfi. — En hann var giftur. og konan hans sagði: Þú ferð ekki fet nema ég fari líka. Tengdamanna lians sagði: Ekki verð ég alein efitir, ég fer líka. — Nú voru þau komin á leiðarenda, búin að tjalda og sofa eina nótt og hjónin vakna við cinhvern hávaða. Guð, segir unga konan, hvar er hún mamma — íletið hennar var tómt — Þau gægjast út um tjaldskörina og sjá hvar héljarmikið ijón urrar og yglir sig og er auðsjáanlega að búa sig undir að stökkva á tengdamömm una. Og unga konan hrópar: Stattu ekki þarna maður, gerðu eitthvað ó, guð. — — Eg . . . það er bezt að ljón ið bjargi sér sjálft úr þessari klípu!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.