Tíminn - 25.10.1958, Blaðsíða 5

Tíminn - 25.10.1958, Blaðsíða 5
TÍIVIIN. N, laugardaginn 25. október 1958. 5 Heimsins mesta leiklistarmót Það verður brátt ekki t'il sá bær eða borg í Evrópu, sem ekki held- ur þjóðlegt eða alþjóðlegt lisla- bing í eina eða fleiri vikur á ári hverju. Hér höfum við Sæluviku Skagfirðinga og Húnavöku Hún- vetninga, en stærst. slíkra móta er efaiaust leikhúsmót það, sem hald ið er í Moskva ár hvert. í síðagta ínóti tóku fimm hundruð leikflokk ar þáit og margir þeirra sýndu tvo leiki. Keppt var um tvenn verð- laon. — Vesalings dómnefndin! Horfðu reiðiu- um öxl, hið umdeilda leikrit, sem nú er leikið hér í Þjóðleikhúsinu, verður kvikmyndað innan skamms. Þegar regnið kom faeitii; kvikmynd, sem Tjarnarbíó sýnir þessa dagana. Myndin er gerð eftir samnefndu leikriti eftir banda ríska höfundinn N. Richard Nash. iieikritið vakti mikla athygli og var sýnt víða í Bandaríkjunum og Evrópu. Nú hefir Nash skrifað nýtt leikrit, sem hann kallar „Handful Of Fire“. Leikritið gerist í mexí- fcönskum landamærabæ. Hownrd Teichinann annar höfundur leikritsins ,.Sá eru orðnir um 400. Af þessum töl- um má sjá að Svíum þykir einhvers virði að góðar leiksýningar séu ekki einkaeign stórborgarbúans. Tannhvöss. tengdamamma hefir að undanförnu verið sýnd i leikhúsinu í Odense. Á dönsku h«ií ir leikritið „Sömand, pas paa“! Um þessar mundir sýnir leikhús ið „Eva aftjener sin Barnepligt“, sem er eitt af beztu verkum Kjeld Abell. Góðir eigfnmcnn sofa heima heitir leikrit, sem Inga. Laxness þýddi: fyrir nokkrum árum og var það sýnt hér fyrst af Leiktólagi Reykjavíkur. Leikfélag N.eskaup- staðar æfir nú þetta leikrit og v.erð ur það frumsýnt um mánaðamót- in. Leikstjóri er Inga Laxness. Leikfélag Akureyrar æfir um þessar mundir enska leik- inn „Gasljós“ eftir Patrick Hamil- ton. Leikstjóri er Guðmundur Gunnarsson. UngmennaféJagið Baldur á Hvolsvelli, hefur í kvöld fyrstu sýningu á „Þorláki þreytta“. Leik- stjóri er Ingibjörg Steinsdóttir. Finnar og Ung- verjar unnu íslendinga í tveimur síðustu umferðunum á Ólympíuskákmótinu í Munchen tefldu íslendingar við Finna og Ungverja og töpuðu báðum leikj- unum. Gegn Ungverjum tapaði Ingi fyrir Barzca; Freysteinn gerði jafntefli við Portish; Ingimar gerði jafntefli við Ilonfi og Arinbjörn gerði jafntefli við Forintos. — Urslit í þessari umferð urðu þessi: Danmörk vann Kolombíu með 3—1 Ilolland vann ísrael, Belgíumenn Frakkland, Kanada vann Pólland, Svíþjóð vann Finnland, allir leik- irnir 214 gegn 114. í síðustu um- ferðinni vann Ojanen Freystein, Arinbjörn gerði jafntefli vis Kosk inen og Jón gerði jafiitefli við Hellström. Ingimar á biðskák við Fred og s.tendur verr. í A-riðlinum eru Sovétríkin efst með 34V2 vinning, Júgóslavía í öðru sæti með 29 vinninga og Argentína í þriðja sæti með 25'/2 vinning. Síðari fréttir: Ingimar tapaði biðskákinni. Úrslit í öðrum leikj- um. Pólland vann Svíþjóð 3—1, Danmörk vann Belgíu 3Vz gegn Vz, Ungverjaland—ísrael 2—2, og Holland—Frakklánd 2—1 og bið- skák. Noregur varð efstur í C-riðli með 30 vinningla, Filippseyjar hlutu 2914 vinning og Suður- Afríka 28 vinninga. Gert við hafskipa- bryggjuna á Húsavík Húsavik í gær. — Vinna er nú hafin við endurbætur og viðgerð á. gömlu hafskipabryggjunni hér á Húsavik. Kom í ljós, að burðar- staurar hennar voru á köflum mjög maðkétnir. Hafði slík skemmd komið fram áður og þá verið gert við með járnþili. Nú er það ekki fáanlegt og verður nú grjót sett við hlið hennar og síðarx sett niður tréþil utan við. Breikkar bryggjan eitthvag við þettai ÞF. Aðaibláberin heil og Kennsla í starfsíþróttum verði tekin upp í bændaskólunum Frá Sambandsráísfundi UMFÍ Paola Illemann Feder og Birthe Backmausen í Eva aftjener sin Barneplikt. fögur enn hlær bezt“ hefir sent frá sér nýtt leikrit, sem hann nefnir „The Girls In 509“. Theatre Arts, októbei-heft'i hins ameríska leik- listarblaðs, gremir frá væntanleg- um frumsýningiun næstu mauaöa í New York. Eltir þeirri frásogn að dæma, er að vænta rnargra nýrra og athyglisverðra leikrita. Það er einmg atnyglisvert að marg ír höfuncianna naxa sótt vtðfangs- efni sin í lengri eoa skeramr. skald sögur, jafnt nýjar og gamlar. Théatre National Populaire, Franska alþýðulcikhúsið, hefir ver- ið í symngartor um Kanada. Um miðjan þennan manuð Uoxust syn- ingar þess á Broadway Theatrc. Leikhúsið hefir aösetur í Paris, en ferðast mikið um r'raKklanci og má einni helzt líkja því vio KiK:íleik- húsin á Noröurlonaum. Emn.g hef ir það farxð symngarteröu- til margra annarra lanua eins og Grikklands, Marokko, ifalíu, Þyzka- lands og bovetrikjanna. Norsk ríkisleikhúsið sýnir um þessar mundir þrjá leiki og þeir eru „Candida" eftir Bex-n ard bUow. „Mys og menn“ eftir John SteinbecK ög „Ævmtýrið" eft ir þá Ray og Cav.aiUet dr Flore. Nokkur íslenzk leikfelóg hafa sýnt þessi leikrit og eru því mörgum kunn hérlendis. I Sænska ríkisleikhúsið minnist á þessu ári luttugu og fimm ára aímælis síns. Sýningar þess eru nú árlega um 20U0 tals- ins og ná þær til um það bil 600 þús. áhorfenda. Sýningarstaðirnir Júpíterhlær eftir A. J. Cronin hefur að undan- förnu verið sýndur i Húsavík. Ragn hildur Steingrímsdóttir setti leik- inn á svið. Leikfélag Akraness er byrjað æfingar á „Alt Heidel- berg“ og mun Ragnhildur Stein- grímsdóttir fara með stærsta kven- hlutverkið, jafnframt því sem hún hefur á hendi leikstjórnina. Lafði Mæra Lind heitir kinverksur leikur, sem leik- félag Kópavogs hcfuu ákveðið að taka til meðferðar. Gunnar R. Han- sen verður leikstjóri, en Halldór Stefánsson þýddi leikinn úr ensku. Dry Rot nefnist enskur gamanleikur, leik- félag Hafnarfjarðar æfir um þessar mundir. Leiknum hefur enn ekki verið gefið nafn á islenzku. Leik- stjóri er Klemenz Jónsson. Leikritaskrá Bandalags íslenzkra leikritafélaga 1958—1959 veitir upplýsingar um 150 leikrit og leik- þætti, sem bandalagið getur út- vegað þeim sem hafa hug á að æfa og sýna leikrit'. Skráin fæst send ókeypis. Ef þér þurfið á henni að halda, þá skuluð þér snúa yður skriflega til skrifstofu bandalags- ins. Svbj. Meir en 100 þúsund bílar voru fram- leiddir í Bretlandi síðast liðinn mánuð, og var það mun meira en í ágústmánuði. Gera Bretar ráð fyrir, að bílaútfl'utningur þeirra nemi á árinu yfir 500 milljónum punda. Húsavík í gær. — Hér er einmuna haustblíða hvern dag að kalla, suð- læg átt og hlýindi, tún, enn græn og lauf á trjám. Er þetta eiíthvert hið mildasta haust sem menn muna. Þess má geta, að aðalbláber, sem viðkvæm eru fyrir haustkuld- um, eru enn heil og góð til tínslu, t.d. frammi í Hvömmum í Aðal- dafa en hefir ekki komið nema ein frostnótt að því er talið er og stormar hafa verið litlir. ÞF. Sambandsráðsfundur Ung- mennafélags íslands var haldinn í félagsheimili Ung- mennafélags Reykjavíkur dagana 27. og 28. september. Fundarstjóri var séra Eirík- ur J. Eiríksson og ritarar séra Gísli Kolbeins og Gísli Andrésson. Helztu samþykktir fundarins: Ungmennafélagshreyfingin á nú rúmlega fimm tugi ára að baki. Hún hefir á þessu tímabili verið merkur þáttur í mcnningar- og fé- iagslífi þjóðarinnar. Sambandsráðsfundurinn beinir þeirri áskorun til félaganna að leggja mikla áherzlu á hinn menn ingarlega og siðbætandi þátt starf- seminnar. Auka ber ábyrgðartil- finningu félaganna að þessu leyti og þá einkum í skemmtanalífinu. Þar er ekki aðeins um; vanda þétt- býlisins að ræða heldur einnig sveitanna. Þegar tillit er tekið til stórmik- illa tekna ríkisins og margra ein- staklinga af skemmtanalífi ungl- ir.ga og þess er einnig gætt, að heimili, skóli og kirkja virðast ekki anna verkefni sínu á þessu sviði, ber að leggja áherzlu á, að hið opinbera styðji menningar- starfsemi æskulýðsfélaga í miklu ríkara mæli en nú. Ungmennafélögin hafa leitazt við að efla drengskap, sjálfstæðis'- og þjóðerniskennd og þegnskap æskunnar í landinu. Þau hafa ver- ið og eru sterkur aðili að því að koma upp veglegum félagsheimil- um, íþróttavöllum og sundlaugum víða um land og hafa á þann hátt unnið að því að skapa æskufólki betri aðstæður til félagsstarfs' og sjélfsþroska. Enn í dag er rík þörf fyrir starf og baráttu. í þágu þeirra hugsjóna, sem ungmennafélögin hafa hyllt frá. öndverðu. Fundurinn skorar því á ung- mennafélaga um land allt að fylkja nú fast liði og verða v:ð þörf þjóðarinnar á öflugu og fórn fúsu starfi í þágu æskunnar og framtíðarinnac. Ftmdurinni beinir þeim tUmæl- um til fræðslumálastjórnarinnar, að hún hlutist til um. að trjárækt skóla. verði styrkt af ríkisfé og lcitað sé stuðnings skógræktar rík- isins í því efni. Fundurinn beinir því til ung- mennafélaga um land allt, að þau geri sér fuila grein fyrir því að heill félagsskapai-ins og þjóðarinn ar varðar miklu, að starf meðal ungiinga og barna sé eflt eftir því sem kostur er, bæði á sviði íþrótta og annarrar frjálsrar félagsstarf- semi. Minnir fundurinn í því sam- Tónleikar sinfóníuhljómsveitarinnar Sinfóníuhljómsveit íslands efndi til liljómleika í Austurbæj arbíói 21. okt. síffastliðinn. Stjórn andi var Ilennann Hildebrandt, en einleikari ungfrú Ann Schein. Verkin, sem hljómsvcitin flutti, voru Dansar frá Galanta eftir ungverska skáldiff Z. Kodaly. Þar næst píonókonsert nr. 2 eftir Chopin og aff síffustu sinfónía nr. 1 eftir Brahms. Leikur hljómsveitarinnar var yf irleitt góður, og stundum var hann með ágætum t. d. í 2. og 3. þætti í sinfóníu Brahms, en i á- tökum sést aflið bezt og þess gæt- ir, að hljómsveitina skortir ör- yggi, sem aðeins fæst með þrot- lausum æfingum samfara góðri stjórn. Hermann iHildebrandt á miklar þakkir skildar fyrir það starf, sem faann faefir leyst af faendi í þágu hljómsveitarinnar. Hljómleikarnir sýndu að faann hafði æft og laðað fram það faezta, sem í hljómsveitinni býr. Þeim mun raunalegra var, að hljómleik- arnir urðu bláþráðalausir til enda. Einleikarinn gerði þessa faljóm leika eftirminnilega, þeim sem á falýcldu. Pianókonsert Chopins er æskuverk saminn áður en höf. var tvítugur og. Chopin hefir aldrei fengið org fyrir að kunna vel til verks að skrifa fyrir hljómsveit, og það er í senn veikleiki og styrk ur þessa verks. Ungfrú Ann Schein spilaði konsertinn svo undursam- ! lega, að unun var á að hlýða. Þetta hárómantíska verk var íklætt sínu fegursta skarti. Hljómsveitin dró ; sig heldur i hlé, svo að píanóleik urinn fengi notið sín sem bezt. Og þvílíkur leikur. Túlkunin var slík afl erfitt er að hugsa sér hana betri, tónninn silfurskær og fag ur, tæknin og öryggið samfai'a lát leysi listakonunnar, allt faélzt þetta í faendur. Ann Schein vann hug og hjarta áheyrendanna, og um leið og við þökkum henni fyr ir komuna og óskum hcnni farar heilla, er það ósk okkar og von, að hún komi sem fyrst aítur til að miðia okkur af auðæfum listar sinnar. A. bandi á, að börnum og unglinguir. sé gefinn kostur á tilsögn í íþrót um ekki síður en þeim eldri og aí mót við þeirra hæfi séu haldir. innan félaga og héraðssambanda. Þá bendxr fundurinn á, að þör er fjölbreyttra tómstundastarf: fyrir upprennandi æskufólk og skorar á ungmennafélögin aó beita sér fyrir farsælum úrlausn- um í því máli hvert á sínu félags svæði. Fundurinn samþykkir að skor; á íþróttakennaras'kóla íslands aé gangast árlega fyrir leiðbeinenda námskeiðum í- helztu íþróttun: sem ungmennafólögin iðka. Eni fremur skorar fundurinn á stjórr sambandsins að aðstoða stjórnir héraðssambandanna í þvx að haldx stutt leiðbeinendanámskeið heim: í héruðunum. Skal hún ráða ve menntaða kunnáttumenn til þess að veita slíkum námskeiðum for stöðu. Fundurinn lítur svo á, að heini sóknir félaga og héraðssambandi og keppni m-illi þeirra só spor rétta átt, til þess að efla og aukx. fjölbreytni í íþróttastarfinu. Vænt ir fundurinn þess, að framhalc. verði þar á og aukning, þannig að félög og sambönd, sem enx hafa ekki komið slíkum heimsókr. um á geri það. Fundui’inn samþykkir að skorx. á fjárveitinganefnd Alþingis aó veita fjárlögum ársins 1959 fó ti jxess að byggja heimavistarhú-.. íþróttakennaraskóla íslands. Fundurinn hvetur öil unginenn: félög til þess' að vinna ötullega ac starfsíþróttum og sérstaklega með al barna og unglinga, og leggjx megináherzlu á uppeldis- o. fi'æðslugildi þeirra. Enn fremur að fá sérstaka urn sjónarmenn fyrir hvert félag, sen varið' geta nokkrum tíma til þess. að skipuleggja verkefnx í samráð við héraðsráðunauta og leiðbein. anda UMFÍ og litið eftir þvx, hvernig verkefnin eru af bencl leyst hjá unglingunum. Fundurinn þalckar sérstaklegx gott samstarf við héraðsráðunautc búnaðarsambanda og lætur í Ijó;: ósk um gott samstarf framvegis. Fundurinn beinir þeim tilmæi um fcil bændaskólanna og frani ins, að hún beitx sér fyrir því aC ráðinn verði hjá Búnaðarfélagi ís lands ráðunautur í starfsíþróttuir. svo fljótt sem auðið er og skipu leggi hann starf ungmennafélagí. í starfsíþróttum og leiðbeini þeini Fundurinn beinir þeim tilmæ) um tl bændaskólanna og franx haldsdeildarinnar á Hvanneyri, ac tekin verði upp kennsla í starfs' íþróttum og nemendum kennt ac leiðbeina í þeim og stjórna mót um. Fundurinn felur sambands' stjórn að auka framkvæmdir Þrastaskógi og leita til Alþingix og annarra aðila um styrk til lian;í með því að Skógræktarfélag í--- lands' telur sér ekki fært vegnx lagaákvæða að veita fé til skógar- ins. Ennfremur þakkar fundurinr. skógarverði Þrastarskógar mikifi og gott starf undanfarin ár. Fundurinn beinir þeim eíii' dregnu tilmælum til fólaganna, aö þau stuðli að útbreiðslu „Skiii' faxa“ og geri hreint fyrir sínuiv: dyrum unx skilvísa greiðslu fyrix’ ritið. Ennfremur hvetur fundui*' inn félaga til þess að senda ritinii greinar, fréttir og frásagnir frá félagsstarfinu á hinum ýmsu svið-. urn, Ákveðið var að halda næsta landsmót UMFÍ 1961. Samþykkt var að flýta útgáfu á sögu ungmennafélaganna og skor- að á þau að hefja þegar söfnui: áskrifenda. Daníel Ágústinussyni bæjarst.f. á Akranesi var þakkað mikið og gott starf í þágu ungmennaiélag" anna í aldarfjórðung. Ríkarður Jónsson niyndhöggvar': var kjörinn heiðursfélagi Ung' mennafélags íslands í tilefni a': merkum og fórnfúsum störfum i þágu samtakanna. Framhald á 8. síðu. J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.