Tíminn - 25.10.1958, Blaðsíða 11

Tíminn - 25.10.1958, Blaðsíða 11
rí»»NN, lauganlaginn 35. október 1958. n hnmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimmiiiiiimiiiiini (Spá dagsins:) | Aquarius, 21. jan.—19. febr.t E — Þér ættuS ékki að sýna þver- E j = móðsku í umgengni við einn af É | beztu vinum yðar þessa dagana. E É Það gæti komið yður í koll þó \ E síðar verði. É | Pisces, 20. febr.—20. marz: | — Peningamál yðar munu verða § | sérstaklega farsæl í dag. | E Aries, 21. marz—20. apríi: E, É — Þetta er dagur iækifæranna É É og'þér hafið möguleika til þess | É að gera mjög hagstæðan samn- \ É ing í dag. = É Taurus, 21. apr.—21. maí: | É — Gömul vinkona yðar mun E E bjóða yður aðstoð sína á óvænt- E E an hátt í dag. E E Gemini, 22.mai—21. iúní: | — Eitthvað mun ske í dag, sem É É mun valda yður ánægju. É Cancer, 22. júní—23.júli: É -—‘Óvænt atvik mun koma fyrir E | yður í heimilislífinu. E Leo, 24.júlí—23. ágúst: E — Þetta er mjög hagstæður \ é dagur til ferðalaga og funda. É | Vircio, 24. ágúst—23. sept.: E — Að morgni dags munuð þér = E senniléga gera mjög hagstæð E | innkaup í verzlunum. Kvöldið E É mun færa yður únægju. en ekki 11 É á þan hátt sem þér búizt við. 11 | Libra, 24. sept.-^-23. okt.: É — Ef þáð er mögulegt, látið. |, E þetta kvöid verða sérstakt. E Scorpio, 24. okt,—22. nóv.: | — Þér munuð verða fyrir óvænt | É um atburðum í starfi yðar. É J Sagíttarius, 23. nóv.—22. des,: E É — Þér munuð e. t. v. hætta við É J ae íara í ferðalag, sem þér höfð- É | uS ákveðið að fara. E Capricorn, 23. des—20. jan.: E 'É — Verið varkár í peningamál- E 'E urn. Ef þér takið mikil'sverðar E É ákvarðanir, ættuð þér að gera E É þða snemma dags. § Afmælisdagur í dag: = — Ef þér eigið afmæli í dag, i É verður komandi ár mjög farsælt E ,É og viðburðaríkt. | 'iiiiiiiiiiirímiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiirnniiiiiiiiM Skipíiótgerð ríkisins. Hekla kom til Reykjavíkur árdegis í dag að vestan, frá Akureyri. Esja er a Austfjörðum á norðurieið. Herðjbfeið er á Austfjörðum á suð- urleið. Skjaldbreið fér frá Reykja- vik á gær til Breiðafjarðarhnfna. Þyr- ill var væntanlegur til Húsavíkur í gærkvöldi. Skaftfellingur fór frá Reyiriarík í gær til Vestmannaeyja. Skipedeiid S.Í.S. Hvassafeli fór 22. þ. m. frá Hauga- -suntíí álerðis 'tilf Keflavíkur. Arnar- feli er í Sölvesborg. Jökulfell er í London. Dísarfell er í Riga. Litlafell fer i dag frá Reykjavík til Norður- •landsSiafna. Helgafell' er í Reykjavik. Hamrafell væntanlegt til Reykjavík- ur 29: þ. m: frá Batumi. Kenitra fór í gær frá Vopnafirði áleiðis til Lond- on.. Pínniitb væntanlegt til Þorláks- hafnar í dag. Thermo er á Vopna- firði. Borgund lestar á Austfjörðum. I dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar, Blönduóss, Egilsstaða, ísa- fjarðar, Sauðárkróks og Vestmanna- eyja. —- Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmanna- eyja. ( Laugardagur 25. okt. DENNI DÆMALAUSl Hver. er . .. .hver . Sir Laurence Oli- vier kvikmynda- leikari leikstjóri, er fæddur í Dork- ‘ing 22.5. 1907. Byrj aði að ieika 1925, ;en hóf kvikmynda- leik árið 1931 í myndinni The Yell ■ow Tieket. Sir iLaurence er sagð- ur bezti núiifandi 'Shakespeare-leikar- inn. Hann er giftur hinni þekktu kvikmyndaleikknu Vivien Leigh. Tvívegis hefir han-n hlotið Oscar-verð l'aunin fyrir góðan leik, í fyrra sinn- ið í myndinni I-Ienrik V., sem var kvikmynduð 1945 og aftur í mynd- inni Hamiet kvikmynduð 1948. Hann hefir ieikið í 22 kvikmvndum síðan 1931, og nú sýnir Bæjarbíó myndina Ríkharður III. með slr Laurence í aðalhlutverki. Mynd þessi hefir hlot- ið mjög góða domá bæði hér á landi sem eriendis, og er það sagt, að þétta sé einhver mesti sigur, sem Sir Laurence hefir náð. Crispinus. 297. dagur ársins. Tugnl í suðri kl. 24,04. Ár- degisflæði kl. 5,04. Síðdegis- flæði kl. 17,20. Lögregluvarðstofan hefir sfma 11166 SlysavarSstofan hefir síma 15030 — Siökkvistöðin hefir síma 11100. ' LyfjabúSir og apótek. Lyfjabúðh, Iðunn, Reykjavíkm i apótek og Ingólfs apótek, fylgja öB | lokunartíma sölubúða. Garðs apótek, Iíoits apótek, Apótek Austurbæjai og Vesturbæjar apótek eru opin tl) klukkan 7 daglega, nema á laugar dögum til kl. 4 e. h. Holts apótek og Garðs apótek eru opin á sunnudög um milli 1 og 4. Loftleiðir h.f. Edda er væntanleg frá New York kl. 08.00, fer til Oslo, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 09.30. Hekla er væntanleg frá Kaup- mannahöfn, Gautaborg og kl. 19.30, fer til New Yörk kl. 21 Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Oslóar, mannahafnar og Hamborgar kl í dag. Væntanleg aftur- til vikur kl. 16.10 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til eyrar, Blönduóss, Egilsstaða — Hey, mamma! Margrét og Nína voru að slást um mig og nú hata þær mig báðar! Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjóna- band af séra jóni Þorvarðarsyni, ungfrú Birna Árnadóttir afgreiðslu- mær, Kópavogsbi-aut 48, og Stein- grímur Steingríthsson bílstjóri hjá E. I., Lindargötu 24. Heimili brúð- hjónanna verður að Kópavogsbr. 48. HvaS kostar undir bréfin? Tnnanbæjar 20. gr. kr. 2,00 ínnanlands og til útl. Plngbréf til Norðurl., (sjúleiðis) 20 2,25 Norð-vestur og 20 3,50 Mið-Evrópu 40 6,10 Flugb. til Suður- 20 4,00 og A.-Evrópu 40 7,10 Flugbréf til landa 5 — —■ 3,30 utan Evrópu 10 4,35 15 — — 5,40 20 6,45 Ath. Penuingn má ekki senda í al- mennum bréfum. Bústaðaprestakall Messa í Kópavogsskóla ki. 2 e. h. Þorsteinn Gíslason prófastur í Stein- nesi messar. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30 f. li. sama stað. Séra Gunnar Árnason. Háteigssókn. Fermingarguðsþjónusta í Dóm- kirkjurini kl. 2 e. h. Barnaguðsþjón- usta í Sjómannaskólanum kl. 10.30 f. h. Séra Jón Þorvarðarson. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11 f. h. Séra Jón Ólafs-1 osnprófastur í Holti, prédikar. Ferm- ingarmessa kl. 2 e. h. Séra Jakob Jónsson. Messa kl. 5 e. h. Séra Sigur- jón Þ. Árnason. Mosefllsprestakall. Messa að Brautarhalti kl. 2 e. h. Séra Bjarni Jónsson. Dómkirkjan. Ferminggrmessa kl. 11 f. h. Altaris- ganga. Séra Jón Auðuns. Fermingar- mcssa kl. 2 e. h. Altarisganga. Séra Jón Þorvarðarson. Síðdegismessa kl. 5 e. h. Séra Sigurður Pálsson frá Sel- fossi. Dagskráin í dag. (Fyrsti vetrardagur). 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. Óskalög sjúklinga (Bryndís Sig- urjónsdóttir). 14.00 Útvarp frá hátíðarsa! Haskóla íslands — Háskólahátíðin 1958: a) Tónleikar: Hátíðarkantata Háskólans eftir Pál Ísólísson, við ljóð eftir Þorstein Gisla- son. Guðmundur Jónsson og Dómkirkjukórinn syngja — höf undurinn stjórnar. b) Ræða (Háskólarektor, Þorkell Jóhann esson dr. phil). 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 18.00 Tómstundaþáttur barna og ung linga (Jón Pálsson). 18.30 Útvarpssaga bamanna: Pabbi,: mamma, böm og báfl — eftir Önnu C. Vestly i þýðíngu Stef- áns Sigurðssonar kennara, — I. (þýðandi les). 19.00 Ljðrasveit Reykjavíkur fagnar vetri. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Létt iög (pl'ötur). 19,40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. Laugarneskirkja. Messa kl. 1030 f. h. Ferming og altarisganga. Séra Garðar Svavars- son. Kaþólska kirkjan. Kristkonungshátíð. Árshátíð kirkj- unnar. Lágmessa kl. 8.30 f. h. Bisk- npsmessa og prédikun kl. 10 í. h. Óháði söfnuðurinn. Fermingarguðsþj'ónusta í Nes- kirkju kl' 4 eftir hádegi. Séra Emil Björnsson. 20.30 Kvöldvaka: a) Hugieíðmg vi8 misseraskiptin (séra Þorgrímur Sigurðsson prestar á Skaða- staði. b) Samfelid dagskrá (Sig- urður Guttormsson og Guðjón Halldórsson sjá traa dagsdcrána), 22.00 Fréttir og veðúrtfregHir. 22.10 Danslög; þ. á m. leika dans- ihljómsveit Aage Loren,ga og K.K.-sextettinn — EÖngvari; Ragnar Bjarnas'on. 22.10 Danslög. | ■4 I 9.10 Veðurfregnir. 9.20 Morguntónleikar (plötur). ! 9.30 Fréttir. 11.00 Messa í Hallgrims'kirkjti (prest ur séra Jón Ólafsson prófastur frá Holti, — organle&ari: Páll Halldórsson). 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Erindi: Trúin á Guð og trúin á manninn (séra ’Sigurbjörn Einarsson próféssorp 14.00 Tónleikar (plötur). 15.30 Kaffitimmn: a) Carl Billich "og tfélagar hans leika létt lög. '(18.00 Veðut’ fregnir). b) Richard Tauber syn'gur. c) Lög úr kvikmyndinni Risinn eftir Tiomkín. 16.30 Á bókamarkaðinum (Viihj. J>, Gíslason útvarpsstjóri). 17.30 Barnatiminn: (Rannveig Löve) 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Hljómplötuklúbburinn (Gunnar Guðmundsson). 19.40 Auglýsingar. — Fréttir. 20.20 Einsöngur: Frá s ngskemmtun Stefáns ís- landi í Gamla Biói 2. okt. s.I., — undirleikari: Fritz Weiss- happel. 21.00 Vogun vinnur — vogun tapar, — Getraun (Sveinn Ásgeirssoií hagfræðingur sér tlm þáttinn), 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Ðanslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. 1«. Aske 'er fluttur in í virkið, bitu'r í bragði, ásam't Vínónu. Allt, er óhreint og virðist að falli komið. Her- menn Vorons hafa stöðugar gætur á þeim. — Þftta minnir helzt á manni-án, urrar Akse. Þú verður að' gefa okkur skýringu á þessu Voron. — Síðar, þrumar Voron og fer með þau inn i lítinn kofa. Dyrunum er skellt i lás, þau eru fangar, — Ég vona að Kell kotni brátt. Við ættum að geta ráðið niðurlögum Vorons saman. En eí hann kem'ur ékki..,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.