Tíminn - 25.10.1958, Blaðsíða 8

Tíminn - 25.10.1958, Blaðsíða 8
B T Í MI N N, laugardaginn 25. október 1958. Erient yfirlit (Framhald af 6. sí<5u). minna en kraftaverk til að bjarga Knowland. í»ví er ekki' að neita, að. viss skaði er að þvi, ef Knowland hverf wr af sviði amerískra stjórnmála. Þótt margt hafi verið um hann sagt, hefir heiðarleika hans og Sireinskilni j.afnan verið viðbrugð- ið. Klókindi hefir hann hins vegar ekki kunnað og hefir því aldrei verið grunaður um græsku, eins og Nixon félagi hans. Knowland iiefir ailtaf gengið hreint til verks <og aldrei farið neinar krókaleiðir. Hann hefir ekki farið neitt dult með metnað sinn, heldur fylgt hon um £ram svo grímulaust og tillits- laust, að ekki verður annað séð ®n að það hafi nú orðið honum að faljj. En hann hefir líka fylgt skoð itmum sínum fram af sama hispurs leysi. Æ»að er áreiðanlega engin ástæða til að harma það, þótt Knowland verði ekki forseti Bandarlkjanna, en hinu er ekki að neita, að með honum hverfur sérstæður persónuleiki af stjórn- smálasviði Bandaríkjanna. Þ.Þ. I Fundur U.M.F.I. (FramhaM af 5. síðu) Gestir fundarins voru þessir: íþróttafulltrúi ríkisins — Þor- steinn Einarsson. Varaformaður Skógræktarfélags íslands — Há- kon Guðmundsson, hæstaréttar- ritari. Ritstjóri Skinfaxa — Guðm. G. Hagalín rithöfundur. Fram- kvæmdastjórí Æskulýðsráðs Reykjavíkur — séra Bragi Frið- riksson. Skógarvörður Þrastaskóg- ar — Þórður Pálsson kennari. Fluttu þeir ávörp og erindi og tóku þátt í umræðum. Fundinum lauk á sunnudags- kvöld. Þá flutti sambandsstj. séra Eirikur J. Eiríksson ræðu og þakk aði Ungmennafélagi Reykjavikur ágætar móttökur. Héraðsfundur K jala r nesp rófastsdæm is Baðstofan (Framhald af 6, síðu). Oft þeir gera í eigin nyt atveg hræðilega. Næsta visa þarf ekki skýringar við: Mörgum er það mesta fró, menntaþrá að svala, Heldur virðist hækka þó heimskingjanna tala, SíðasHiðið vor var ég á ferð í Reykja vik sem oftar og tapaði þá pen- ingaveski, sem eigi hafði þó mikla peninga að geyma, en ýmislegt var É því annað, sem ég vildi ó- gjannan tapa. Taidi ég mér það tapað. að fuilu og öilu. Þegar ég var í Stóradal fékk ég veskið sent í pósti og varð bæðí glaður og hissa, en enga hugmynd hefi ég um hver finnandinn hafi verið. Þó kvatt ég eftirfarandi stöku: Veskið. mér úr mundu slapp, mætti sjálfsagt lá það, Annars fannst mér óvænt happ a® ég skyldi fá það. Hinum ráðvanda finnanda færi ég mínar beztu þakkir og vildi gjarn an vita nafn hans. Svo koma hér nokkrar vásur til viðbótar. Eftir- farandi vísa er kveðin að gefnu tilefni: Veg að rata velsældar, vondar hvatir banna. Veifiskatar viðast hvar virðing glata manna. „Heimurinn versnandi fer“, er orð- tak eldra fólksins. Til þess að bæta hann finn ég þetta ráð: Vonska brott úr veröld flýr, vér sem flestir sjáum. Eðli góðs er í oss býr, ef vér þroskað fáum. Vér spyrjum flestallir: „Hvar er guð“. Því svara ég á eftirfarandi hátt: Guð er þar sem geislabál, gróður vermir nýjan. Guð er þar sem göfug sál glæðir kærleik hlýjan. Flyt ég svo ekki íleiri vísur að þessu sinni. Nú er ég á förum vestur á Snæfellsnes. Hvað svo tekur við veit ég ekki, en ég kvíði engu eins og Jón í Strympu, þegar hann yfinbugaði sveitaráðið. Norð lendingum og ekki sízt Húnvetn- ingum færi ég mínar beztu þakk- ir fyrir góð kynni á sumri því sem nú er að kveðja. Óska svo öllum ísiendingum gaefu og geng- is á komandi vetri. í guðs friði. Refur bóndi. Héraðsfundur Kjalarnespró- fastsdæmis var haldinn 18. scpt. sl. í Brautarholti á Kjalarnesi. Að lokinni helgistund í Braut- arholtskirkju, þar sem sóknar- presturinh sr. Bjarni Sigurðsson flutti hugvekju en Gísli Jóns- son organisti lék á liljóðfæri kirkjunnar, setti prófastnrinn, sr. Garðar Þorsteinsson, fundinn. Þá tók til máls Ólafur Bjarna- son, hreppstjóri og safnaðarfull- trúi í Brautarholti, en á héraðs- ■fundi sl. ár, hafði hann boðið það fram, fyrir sína hönd og konu sinn- ar, að héraðsfundurinn yrði að. þessu sinni haldinn í Brautar- holti í tilefni af því, að Brautar- holtskirkja átti hundrað ára af- mæli á þessu ári. Rakti hann nú í fáum dráttum sögu hinhar göirilu og virðulegu kirkju og skýrðí frá endurbótum þeim og Viðgerðum, sem farið höfðu fram á kirkjunni fyrir þessi tímamót í sögu hcnnar Voru endurbætur þessar bæði mikl ar og margþættar, enda er Biaut- arholtskirkja nú hið vandaðasta. guðhús, fagurlega og smekklega bú in í hvívetna, og prýdd mörgum, fögrum gripum, en marga þeirra hafði hún nú hlotið í afmælisgjöf. Ólafur áætlaði, að þessar endur- bætur á kirkjunni myndu hafa kostað um 90 þúsund krónur, cn svo höfðu sóknarmenn verið rausn arlegir í gjöfum og frjálsum íram- lögum til kirkju sinnar, að ekki hefði þurft að skerða sjóð hennar til þessara framkvæmda. í yfirlitsskýx-slu sinni uro síörf og viðburði í prófastsdæminu. .minntist prófastur fyrst látins safn aðarfulltrúa, Ólafs H. Jónssonar kaupmanns í Hafnarfirði, er látizt hafði milli héraðsfunda. Þá þakk- aði prófastur góða fundarsókn, en allir prestar prófastsdæmisins voru komnir til fundar, nema ann ar af prestunum í Vestmannaeyj- um, og allir safnaðarfulltrúar nema einn, er var veikur. Prófastur sagði frá endurbótum og viðgerðum á kirkjum í prófastsdæminu á síð- asta ári. Nam heildarkostnaður þeirra framkvæmda kr. 394.000,00. Meðal annars gat hann þess, að Lágafellskirkja hefði eignast vand- að pípuorgel. Væru þá komin pípu orgel í 5 kirkjur í prófastsdæm- inu, en rafmagnsorgel væru í tveim kirkjum að auki. Bæri það vott um hinn mikla áhuga meðal safnað- anna fyrir því, að eignast vöndiið hljóðfæri í kirkjurnar, og því bæri nauðsyn til þess, aö séð væri betur fyrir því, en verið hefir, að sér- fróðum mönnum væri falið, að veita safnaðai’stjórnum ráðiegging ar um val og kaup á slíkum hljóð- færum, svo að sem bezt megi til takast hvarju. sinni. En á þvi hafi stundum verið misbrestur. Sarna máli gegni um kaup á öðrum kirkjumunum. Kirkjureikningar íyrir áitið 1957 svo og kirkjugarðsreikningar höfðu borizt úr öilum sóknum pró- fastsdæmisins, og, voru þeir sam- þykktir. Messugjörðir í prófastsdæminu urðu alls 469 á árinu. og altarisgest ir 1095i Miklar umræður urðu á- fundin- um að lokinniyfirlitsgjörð prófasts ins. Voru þessar tillögur bornar frarn og samþykktar, einróma: 1. „Fundurinn beinir þeim tilmæl- um til hins nýkjörna kirkjuþings að það hlutist til um, að þjóð- kirkja íslands komi sér sem fyrst upp kirkjugripaverzlun, og ennfremur, að þjóðkirkjan ann- ist um, að fáanlegar verið hag- nýtar upplýsingar í sambandi við kaup á hljóðfærum og öðru, sem varðar kostnaðarsamar fram kvæmdir safnaðanna.“ 2. „Fundurinn beinir einlægum tilmælum til allra presta og þeirra, sem unna málefni krist- innar kirkju, áð vinna markvisst að auknum skilningi á eðli og gildi altarissakramentisins og leggi. sig fram um að efla þátt- töku í þvi.“ 3. „Fundurinn beinir þeim tilmæl- um t'il hins nýkjörna kirkjuþings að það vinni ötullega að því, að kirkjur þær er þegar hafa feng- ið rafmagn til ljósa, eða fá það Erlendar fréttir í fáum orðum Amer, landvarnarráðheriia araibíska sambandslýðveldisms er í Meslíva til aS semja við Rússa um vopna- kaup. í ræðu, sem- Krustjoff hélt í veizlu honum til heiðurs, sagði hann, að Rússar vildu styðja ar- abalöndin án þess að reyna að troða upp á þau kommúnisman- umum. Hins vegar vildu vestur- veldin reyna að koma sér fyrir hernaðarlega með því að v.eita þessum ríkujm efnahagsaðstoð. Herferð gegn áfengisdrykkju er haf- in i Rússl'andi. Tilkynnti Krúst- joff 1 ræðu, að héðan.í.fná yrði ekki leyfilegt að selja hverjum viðskiptamanna nema eitt gl'as af áfengi, í hverju veitingahúsi. Til að fá 5 glös. yrðu menn því að fara í 5 veitingahús, — en á þeirri göngu mundi hins vegar ronna.af mönnum. Fyrsto konurnar, sem nokkru, sinni liaf.a átt sæti í lávarðadeild brezka þingsins, tóku þar sæti í dag. «. Heuss forseti Vestur-Þýzkalands héf- ur verið í þriggja daga opinberri lieimsókn í Englandi. Hafa þau Elízabet skipzt á að halda hvort öðru veizlur, og Heuss hefur boð- ið drottningu í opinbera heim- sókn til Vestur-Þýzkaiands á næsta sumri. í framtíðinni, fái einnig rafmagn til upphitunar.“ Að héraðsfundinum loknum gengu fundarmenn. til heimilis Óíafs Bjarnasonar í Brauiarhölti og konu hans og þágu- þar arausnar- legar veitingár. Undir borðum á- varpaði prófasturinn þaur hjón ‘og þakkaði þeim fórnfúst starf þeirra fyrr og síðar í þágu kirkju og safn- aðarmála og höfðinglegar móttök- ur þennan ógleymanlega dag, í nafni fundarmanna. (Úrdráttur úr héraðsfundargerð) Takið heimilistryggingu strax í dag eða breytið | núverandi tryggingu yðar. [ UMBOD í ÖLLUM KAUPFÉLÖGUM LANDSINS Skapið heímilinu aukið öryggi! Með hinni vinsælu Heimilistryggingu vorri höfum vér lagt áherzlu á að tryggja hið almenna heimili gegn sem flestum óhöppum og bjóðum vér í einu og sama tryggingarskírteini fjöldamargar tryggingar fyrir lágmarksiðgjöld. I ! Tryggið komma og börnin Ágk\é Eitt veigamesta öryggið í heimilistrygg- ingunni er tryggingin á húsmóðurinni fyr- ir slysum og mænuveikilömun. — Trygg- ingin greiðir bætur við dauða eða varan- lega örorku af völdum slyss eða lömunar, sem eiginkona tryggingartaka verður fyr- ir. — Bætur við dauðsfall greiðist með kr. 10.000.00, en bætur við algera (100%) örorku með kr. 100.000.00. Við minni ör- orku en 100% greiðast bætur hlutfalls- lega eftir örorkunni á grundvelli ofan- greindrar hámarksupphæðar. Margvísleg óhöpp geta hent börn í nútímaþjóðfélagi og geta afleiðingar þeirra orðið mikill fjárhagslegur baggi á fjöl- skyldunni. Til að draga úr þessari áhættu heimilisins nær tryggingin til þess, e£ börn innan 15 ára aldurs verða skaða- bótaskyld. Heimilistrygging er heimilinu nauðsyn! SAIMI Vh FJBJ HJTTIKV© © HFJíKAm Sambandshúsinu — Sími 17080. J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.