Tíminn - 04.11.1958, Qupperneq 1

Tíminn - 04.11.1958, Qupperneq 1
hinn nýja Baldwin Bretlands, bls. 6 42. árgangur. Reykjavík. þriðjudaginn 4. nóvember 1958. Landbúnaðarmál, bls. 5. Nýstárleg sviðsetning, bls. 5. Hitaveita lil Húsavíkur, bls. 7. 249. blað. Fimm manns iórust með óþekktri ííugvél Roncalli kardináli, sem nú er Jó- liannes páfi XXIII., verður vigður páfavigslu í dag. Sú athöfn e-r lang- diegin, hátíSleg og íburðarmikil á allan hátt. Mun hún standa fjórar klukkustundir, og fer að sjálfsögðu fram i Péturskirkjunni í Róm. NTB—ROMABOlíG, 3. nóv. — 0- þekkt flugvél steyplist brennandi til jarðar í fjállinu Maggio við Perugia á Ítalíu í kvöld. Sagt er að fimm lík og mikill farángur hafi fundizt nálægt flakinu. Helzt er haldið. að uin sé að ræða far- þegaflugvél frá flugfélagi í YYern-1 cn, sem um þelta leyti á að hafa ! verið á leið frá Rómaborg til ! Belgrad. Lögi'egla og björgunar-j sveitir v.oru á'leið til slysstaðar í kvöld. Eisenhower forseti hefir tekið virkan þátt í kosningabaráltunni seinustu daga. Persónulegar vinsældir hans eru enn geisimiklar, oq i þetta sinn tók hann sér stöðu á hreinni flokkslinu og sendi Demokrötum harðar hnútur. Hér sést hann i opnum vagni i Los Angeles. Mannfjöldinn fagnar honum ákaft, hvort sem vinsældir forsetans duga til að koma Knowland í fylkisstjórastólinn. NELttO.sl ROCKEFcLLER AVERILL HARRIMAN Rekíietaaííi glæðast á ný, þá Sílóveiði í reknet hefir held- ur v.erið að glæðast síðustu daga hjá bátum í verstöðvum við Faxafíóa. Var einkum góður afli um helgina en Oísaleg skotlirið á Qoemoy NTB—TAIPEll, 3. nóv. Eftir þriggja sólarliringa hlé, hófu st.antlyirki kumiuúiiista á megin- J.uhTí Kína, ofsalega skothríð í morgun á strandeyjarnar Quem- oy og Matsu. Er sagt, að skot- hnðin hafi ald ei verið harðari. Manntjón meðál óbrevttra borg- ,ara er sagt mikið. Á Fonnósu er þcss getið til, að Pekingstjórn- in liafi með skothríðinni viljað minna kjósendur í Bandaríkjun- um á, að Formósudeilan er enn óleyst. l>á herma fregni'-, að mik- ið hafi borið á flugsveitiun Kín- verja yfir strandeyjunum sein- ustn diiga. Virðast þeir ráða yfir miklum fjölda orrustuþota al' nýjustu gerð. iS Faxafléa er aS ri í gær heldur tregari í gær, fór þá veður versnandi. Mesta athygli vekur barátta Harrimans og Nelson Rockefeílers í New York NTB—Washington, 3. nóv. —■ Á morgun, 4. nóv., fara fram kosningar í Bandaríkjunum. Kosnir verða 36 öldunga- deildarþingmenn, allir þingmenn til fulltrúadeildarinnar, en þeir eru 436, fylkisstjórar i 34 fylkjum, ruk 10 þúsund em- bættismanna í hinum ýmsu fylkjum. Búizt er við miklum kosningasigri hjá demókrötum, en þó er viðurkennt að sein- ustu dagana hefir 'olásið heldur betur fyrir repúblikönum. enda j óhlýðni ir, en með hjálp fjölskyklunnar gæti hann sjálfsagt snarað út í einu um einum milljarfj dollara. Undanl'arnar vikur hafa þessir auðjöfrar keppst um atkvæði al- þýðu manna og reynt að telja henni- trú uin.að þeir væru í einu og öllu eins og venjulegur dag- launamaður. Þeir hafa að banda- rískuni sið kysst nokkra tugu þúsunda barna og' tekið í hend- ina á miklu fleiri. Frá því eld- snemma á morgnanna hafa þeir verið á veiðum og báðir verið vin sælir með-al kjósenda. Forsetaefrii 1960 Er nú svo komið, að Nelson Frá Akranesi voru 16—17 bát- ar á sjó og fengu írá 30 upp i 120 tunnur. Síldin er bæði söltuð og fryst. Togarinn Akurey landaði á Akranesi 295 lestum af karfa, sem veriff er að vinna í frystihús- unum. í gær var aflaka veður á Akra- nesi, cr leið á dag-'nn en ekkert varð þó að þar í höfninni, enda var sjólííið. 1 Kefhnik eru nú um 20 bálar byrjaðir reknetaveiðar al'tur og var afli allgóður fyrir helgina en Iregari í gær. Slóð síldin heldur djúpi. Hæsti báturinn fékk 62 lun.Hir, en fyrir helgina komst afl inn upp í 45 lunnur á bát. Erfill er uð fá menn á bátana. í rær var rokhvasst í Keflavík, er lei'ð á daginn, en spjöll urðii ekki. Áksel Larsen rekinn íyrir I Oldungadeiidinni verða sam- Sigurhorfur demokrata tals 98 þingmenn og er það venja, j Bandarískt tímarit eins og að einn þriðji déildar nnar er kos- Newsweek og Time hafa sent inn annað hvort ár. F.jölgar öld- fréttaritara sína seinustu daga í Rockefeller er íalin hafa góðar lik- ungadeildarmönnum um tvo í ár, könnunarferð um gjörvöll Banda- ur til að sigra Harriman. Yrði það þar efs 2 bætast við frá Alaska, ríkin og eru þessir fréttáritarar ■ tvímælalaust merkasti atburður An , og skoðanakönnuðir á einu máli kosninganna og myndi hafa víð- sem nú er orðið 49. fylkið í Banda ríkjunum. I fulltrúadeildinni fjölg um> ag ant bendi til stórsigurs tækar afleiðingar. Vitað er, að ar um e:nn af sömu sökun. Fallast á eftirlits- stöðvar í Sovét- ríkjimum NTB—Genf 3. nóv. Full- NTB—KAUPMANNAIIÖFN, 3. nóv. —- Flokksþing danskra komnúmistn lauk í gær. Fór seni við var búizt, að Alcsel Larsen var sviptur formennsku í flokkn um. Larsen fékk aðeins 15 mín- útur til að verja skoðanir sínar, svo harkalega gengu amlstæðing ar hans til verks. Pospeloff full- trúi rússneska konnnúnistaflokks ins rcðist af offorsi gegn endur- skoðunarmönnum og lítóistum cg kvað einu leiðina miskunnar lausan flokksaga og lilýðni við stefnu hins alþjóðlega konimúu isma. trúar stórveldanna þriggja á ráSstefnunni í Genf urðu sam mála í dag. að ráðstefna þessi skvldi opinberlega bera heitið Ráðstefna um stöðvun íil- rauna með kjarnavopn. Rætt var í tvær klukkustundir um dagskrá og lágu fyrir tvær tillögur, bæði frá Bandaríkjun- um og Sovétríkjunum. Varð málið ekki útrætl og verður nýr fundur á morgun. Aðstoðarutanríkisráð- herra Breta Ormsby-Gore var í forsæti. Fulltrúi Sovétríkjanna Tsjarap k:n sagði í viðtali í dag, að stjórn sín væri reiðubúin að fallast á að j seltar væru upp ef tirlitsstöðvar í j bahni við tilraunum. demokrata. Þá greinir að vísu á Harriman sækist eftir útnéfningu um, hver sá sigur verði mikill og sem forsetaefni Demokrata 1960. þeir eru líka vai-kárari en oft áð- En Það myndi -vonlítið ef hann ur, enda hafa kosningaspádómar félli. Ef Rockefeller ynni myndi þeirra oft brugðizt hrapalega eins hann vafalaust koma til greina, og 1948, þegar Truman var kjör- sem forsetaefni republikana 1960. inn, en honum spáðu þá allir Það er sem sé talin einhver vísasti ósigri. vegurinn upp í forsetakjör að Skoðanakönnuðir tímnritsins verða fylkisstjóri og einkum cr Newsweek telja að breytingarnar þetta svo í New York, enda hai'a verði sem hér segir: ÖLDUNGADEILDIN: Demo- kratar (nú 49) að kosningum loknum 60—64. — Republikan- ar (nú 47) að' kosningum lokn- um 34—38. FYLKISSTJÓRAR: Kjörnir mörg forsetaefni og forsetar kom- ið úr því embætti. Nelson Roekefeller naut elcki stuðnings flokksins er hann leitaði eftir kjöri í New York. Það vann hann upp á eigin spýtur. Var hann talinn vonlaus í fyrstu, ep skyndi verða 34. Demokratar (nú 29) að lega varð ljóst, ag fylgi hans var kosningunuin loknum 32—36. — geysimikið og nú er honum spáð Republikanar (19) að kosningun sigri fremur en hitt. En líklega um loknum 13—17. mun ekki muna miklu. Vinni FULLTRÚADEILDIN: Kjörn- Rockefeller hefir Nixon eignast ir verða 436 fulltrúar. Demokrat skæðan keppinaut um forsetafram ar (nú 235) eftir kosningarnar h°ö 1960. 2)0—288. — Republikanar (nú 200) að kosningunum loknum Knowland berst fyrir 148—186. lífi sínu ! í Kaliforníu berst Knowland for Milljpnungar berjast ingi Republikana í öldungadeild- Af einstökum fylkjum vekur inni fyrir pólitísku lífi sínu og kosningabaráttan í New York telja flestir að hann sé dauða- ' SovéíríkTunmnTil ~áð "fýlgjast nieð mesta athygli. Þar berjasl um dæmdtír. Han-n leitair eftir kjöri 1 ......... fylkisstiorakjör tveir milljónung- sem fylkisstjóri, þar eð sú staða j Hammarskjöld upplýsti í da" ar’ Averin Harriman fyrir Demo- veitir meiri líkur til forsetafram- að i-áðs'efnan myndi sennilega krata, sem verið hefir fylkisstjóri boðs. Þurfti hann til þess ag bola ítqnrlq nm 6 viknr n« Ipnnilpqa undanfarið kjörtímabil og Nelsbn frá vinsælum fylkisstjóra Repu- | mvndi önnur ráðste’fna! sem hefst Rocvkeluelier fyir RepubUkana - blikana óg hefir það enn aukið linnan skamms um leiðir til að Baðir haf.a erft milljomr eft.r feð- a vandræði hans. Knowland er dug ' koma í ve° fyrir skynd'ár'r ur sina- Harrimann-ættm aúðgað- mikill, heiðarlegur og atkvæða- jstanda álika lengi. Kostnaður við á járnbrautum, en Rockefeller mikill maður, en einstrengings- ! KSAor riActofnm- mnn aðallega a ohu. Ilarriman a sjalf- hattur hans og íhaldssenu hefir sagt um 100 milljónir dollara, en bakað honum óvinsældir. Rockefeller sjálfur um 200 milljón (Framhald a 2. sf.ðu) i báðar þessar ráðstefnur mun j verða um 160 þús. dollarar. Kosningar í Bandaríkjunum: Búizt við stórsigri Demokrata í kosningunum, sem fram fara í dag

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.