Tíminn - 04.11.1958, Qupperneq 3

Tíminn - 04.11.1958, Qupperneq 3
T í M I N N, þriðjuclaginn 4. nóvember 1958. 3 hljómleikar- húia- hopp rckk og kahffiAc Vilhjálms, sem einnig hefir sung- i3 með sextettinum af og til að undanförnu. í fyrra hélt hljóm- sveitin þrenna hljómleika í röð, ávallt fvrir fullu húsi, og mun það einsdæmi, að íslenzkri hljóm- j sveit gangi svo vel með sjálfstæða j fciiómleika í heimalandinu. A la Nína og Friðrik Við gátum um húlahoppið í byrjun, og vissulega mun það vekja athygli manna, en þó er margt fleira skemmtilegt á skemmtun K.K.-sextettsins, m. a. syngja þau Elly og Ragnar dúetta í kalýpsólögum að hætti þeirra Nínu og Friðriks, sem allur bær- inn talar um, og munu koma tb*. hrngað til lands í heimsókn í þess um mánuði að sögn. Eitt kalypsc- laganna á hljómleikunum er meira að segja eftir Friðrik sjálfan. Og rokkiS líka Svo má ekki gleyma gamla rokk ir,u, þó margt virðist s'kyggja á það þessa dagana, bæði kalypsó og húla. Það mun ekki dautt úr öilum æðum ennþá, sem betur fer fyrir Presley, og á hljómleikun- um fá rnenn væntanlega að heyra nokkur vel valin rokklög með til- heyrandi bægslagangi. EitthvaS fyrir hina eldri Auk alls þessa verður svo auð- vitað skotið inn í fallegum og vinsælum dægurlögum með gamla sniðinu, og er það vel. Á þess'u sést, að það virðist vera ætlunin að skemmta fólki svo sem bezt má verða á hljómleikunum á fimmtudag og föstudag. K.K. sextettinn að leik. Bretadroitning talar eins eg hún sé gigtveik í hálsi segir Aitrincham lávarSur eg fær fyrir þaB skömm í hattinn Sennilega er Bretum ekki verr við neitt en það, ef menn taka að gagnrýna hennar hátign drottninguna, eða hirð hennar. Margir muna eflaust eftir Altrinc- inn á nýjan leik og þykir brezkum nóg um áreitni hans við hirðina! Mmma kveikfi í klaustri en „ekki í illum tilgangi, herra dómari‘(, sagöi hún fyrir réftinum RAGNAR BJARNASON hefir birt pólskan málshátt sem (seg- ir blaðið) á að vera sá nýjasti sem fram hefir komið þar í landi. Hann hljóðar svo: Ríkisstjórnin iætur sem hún borgi verkamönnunum og verka mennirnir láta sem þeir vinni! Systir Warburger elskaði gerði hún sér lítið fyrir, skvetti börnin í klausturskólanum Paraffíni yfir rúmin í tveimur . , , I,, herbergjum og kveikti í öllu sam- þar sem hun var nunna Hun an, In^n Uðar logaði gIatt og hafði með höndum yfirum- SyStir Warburger hélt eins og ekk sjón 40 stúlkna á aldrinum ert hefði ,í skorizt til messunnar 5—16 ára og hafði gegnt á nýjan leik, þessu embætti um fimm áraj Þegar nunnurnar urðu þess skeið. Dag nokkurn fór hún vísari að eldur væri laus í klaustr , , -i • . mu varð hið mesla fjaðrafok a a sjukrahus vegna veikmda staðnum. Þeim tókst sjálfum að og þegar hún kom aftur að ráða niðurlögumj eldsins, en klaustrinu eftir nokkurn hririgdu ekki á slökkviliðið, þar tíma komst hún að raun um fem það hefði að sjálfsögðu kvatt j , - , . ^ .. logregluna til, til þess að grennsl- að hun var ekk, lengur yf.r- ast fyrir um , eldsupptökin. Það umsjónarkona. Onnur nunna hefði að sjálfsögðu kostað hafði verið sett tií starfans hneyksli og' umtal, en það vildu í millitíðinni. Svstir War- nunnurnar framar öllu vera laus- burger var framvegis ætlað a! við! að líta eftir svefnherbergj- um nunnanna! Altrincham heimtar að teknir verði upp nýir og betri siðir við ensku hirðina, en til þessa hafa ham lávarði, sem gerði mik- tíðkazt ,svo að England verði „sam- inn aðsúg að hirðinni í fyrra bærilegt' við samveldislönd sín og sagði drottninguna tala llvað stjórnarfar snertir!" „eins og hún þjáðist af gigt í hálsinum!" Nú er Aitr- Drottningin of hlédræg ingcham kominn í stríðsham Altringham segir drottningu láta teyma sig á asnaeyrunum af mis- j vitrum stjórnmálamönnum, sem ' hún ætti fremur að segja fyrir verkum en þeir henni! „Hún er tilneydd að haga sér algjörlega samkvæmt því sem ráðherrar henn- ■ar segja henni, en emgu að siður ætti hún að geta skapað sér sjálf- stæðar lífsvenjur og siði. Það væri Framhaid á 8 sfðu. Ævintýri og veruleiki. — Sama sag- an endurtekur sig stöðugt. í ævintýr- örþrifaráða. inu er kústurinn kysstur og verður að forkunnárfráðum prinsi en í hinu raunverulega lífi er prinsinn forkunn arfagri kysstur og síðan kemur sú hraaðilega uppgötvun að það er kust ur við hlið manns! (Ole Hedberg). Rekin úr klaustrinu Systir Warburger hefir nú verið rrkin úr klaustrinu fyrir tiltækið, og þess' heldur úr reglunni, og gert að mæta fyrir rétti. Málið , . . , er höfðað gegn henni fyrir í- f.yfrl. sl^a o® gnpa td kveikju, og í ákærunni er hún Henni þóttu þetta að sjálfsögðu hin vcrstu tíðindi, þar sem hún hafði haft mikið dálæti á sínum Kveikti í klaustrinu! nefnd skíirnárnafni sínu, Marg- areth E. McMorrow. Hún hefir viðurkennt fyrir réttinum að hafa Daginn eftir læddist hún út af kveikt í klaustrinu, en bætti við: morgunmessu og komst óséð inn „Það var ekki gert í illum til- j í aðalbyggingu klaustursins. Þar gangi herra .dómari!“ . BRETADROTTNING — gigtveik/ i hálsi? Nú er Húlahoppaldan að ná hámarki hér. Svo langt gengur sums staðar, að því er við fregnum, að börnin hafa ekki ífrið með húla- gjarðirnar sínar — fyrir mömmu gömlu sem vill æfa sig líka og kannske reyna að grenna sig ofurlitið á þann hátt. Þegar á þetta stig er komið, getur húsbóndinn auðvitað ekiki gengið um í- búðina óhultur fyrir gjarða- flugi, og má þá segja að fokið sé í filest skjól. Húla- hoppgjarðirnar seldust líka upp í bænum fvrir helgina, og munu framleiðendur nú hafa fullan 'hug á að færa framleiðsluna i aukana, og auðvitað er einkunnarorðið „Húlagjörð á hvert heimili". Samt eru margir, sem ekki hafa litið hringalistina aug- um eins og 'hún getur verið í sinni hringavitlausustu mynd — en þeir fá gott tæki færi til bess á hljómleikum K.K.-sextettsir.s í Austurbæj- arbíói á fimmtudags- eða föstudagskvöldið. Þetta er annars þriSja árið í röð, sem K.K.-sextettinn heldur sjálfstæða bljómleika um þetta leyti árs, og nú \'erða með hljóm- sveitinni söngvararnir Ragnar Bjarnason, sem hefir starfað með hljórnsveitinni í tvö ár, og Elly ELLY VILHJÁLMS Álirif. — Fyrir nokkru birtist hér á síöunni í'rétt þess eínis að karlmenn í Brasilíu yrðu gjaxnan að konum við át sérlegs hormónabuffs. Eins og nærri má geta hefir þetta vakið mikla skelfingu í Brasilíu og við sjálf-t borð liggur að slátrarar þar í landi sóu að fara á hausinn. En þess'r hormónatoreytingar brasil- ískra karlmanna hafa haft áhrif hér uppi á íslandi því að sagan segir að súrsaöir hrútspungar og annað slíkt hnossgæti, gangi verr út á veitinga- stööum en áSur var! Kommúnismi. — Btaðið New Yorker I

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.