Tíminn - 04.11.1958, Síða 11
FÍMINN, þriðjudaginn 4. nóvember 1958.
n
Tímareikningur
Tímaliftsins
& mmm— mm. mm
DENNI DÆMALAUSI
Þeir eru smó-
skrítnir hjá Timan
um, eins og ég
hefi alltaf sagt.
— Einkum hefir
Tíma-reikningur-
inn alltaf verið dá-
lítið skrítinn hjá þeim. Nýjasta dæm-
ið um það er sá visdómur, að Tíma-
bii'ið f.r-á 1918 til 1958 séu þrjátíu ár,
eins og gat að lita í greininni um
Kötlugosið á sunnudaginn. Það er
ekki furða, þótt Tímasprengjurnar
springi allt af á vitlausum Tíma. Ég
liefði nú reiknað Tíma-mönnum þetta
til kurteisi, ef um einhverja kven-
persónu á vafasÖmum aldri hefði
vérið að ræða, en varla trúi ég að
Katla gamla metí það mikils við þá
Tíma-menn, þótt þeir dragi af henni
eín táu ár. Og þetta vildi ég leyfa mér
að kalla ó-Tíma-bæra yngingu, og
ættuim vér allir að biðja þess, að
Katla eltist og kój'naöi fremur en
yngdiat og hitnaði.
Flugfélag Islands h.f.
Millilandaflug:
Hrímfaxi er væntanlegur til Reykja
víkur kl. 16.35 í dag frá Hamborg,
Kaupmannahöfn og Gl'asgow.
Gullfaxi fer tii Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08.30 í fyrramálið.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar (2 ferðir), Blönduóss, Egils-
staða, Flaeyrar, Suðárkróks, Vest-
manneyja og Þingeyrar.
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureérar, Húsavíkur, ísafjarðar og
Vestmannaeyja.
721
Láréft: 1. Totta, 6. Skel, 8. Lind, 9.
Meðal 10. Talsvert, 11. Málmur, 12.
Leiðinda, 13. Timaákvörðun, 15. Stafs.
Lóðrétt: 2. ís ..... 3. Sam. . ., 4. Ó-
kostina. 5. Gauragangur, 7. Fiskar,
14. Reim.
* Lausn á krossgáfu nr. 720.
Láréft: 1. fella, 6. róa, 8. kol, 9. Nil,
10. egg, 11. rún, 12. arð, 13. dáð, 15.
varir. — Lóðrétt: 2. erlenda, 3. lá, 4.
langaði, 5. skæri, 7. flæði, 14. ár. —
Utdráttur úr 19. gr. lögreglu-
samþykktar Reykjavíkur.
Unglingum innan 16 ára er óheim-
ill aðgangur að almennum knatt-
borðs stofum, dansstöðum og öl-
drykkujstofum. Þeim er óheimil’l að-
gangur að almennum kaffistofum
eftir kl. 20, nema i fylgd með full-
orðnum, sem bera ábyrgð á þeim.
Eigendum og umsjónarmönnum þess-
ara stofnana ber að sjá um, að ung-
lingar fái þar ekki aðgang né hafist
þar við.
Börn yngri en 12 ára, mega ekki
vera á almannafæri seinna en kl.
20 á tímabilinu frá 1. október til 1.
og ekki seinna en kl. 22 frá 1.
maí til 1. október, nema í fylgd með
íullorðnum.
Börn frá 12—14 ára mgea ekki vera
á almánnafæri, seinna en kl. 22 á
tímabilinu frá 1. október til 1. maí og
ekki seinna en kl. 23 frá 1. mai til'
1. októberi nema í fylgd með full-
orðnum.
Þegar sérstaklega stendur á, get-
ur bæjarstjórnin sett til bráðabirgða
strangari reglur um útivist barna allt
að 16 ára.
Foreldrar og húsbændur barnanna
skulu, að viðlögðum sektum sjá um
að ákvæðum þessum sé fylgt.
I^ri$|udagur 4. nóv.
Otfó. 306. dagur ársins. Tungl
í suðri kl. 5,11. Árdegisflæði
kl. 9,21. Síðdegisflæði kl.
21,25.
Slysavarðsfotan hefir síma 15030 —
Slökkvistöðin hefir síma 11100
Lögreg luvarðsfofa n hefir síma 11168
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell er á Norðfirði. Arnar-
fell er í Sölveshorg. Jökulfell losar á
Austfjörðum. Dísarfell fór í gær frá
Gutaborg áleiðis til Reykjavíkur.
Litíafell fór í gær frá Faxaflóa til
Norðurlands. Helgafell er á Siglu-
firði, fer þaðan í dag áleiðis til Len-
ingrad. Hamrafell' fór í morgun frá
Reykjavík áleiðis til Batumi.
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla kom til Reykjavíkur í gær
að vestan úr hringferð. Esja fer frá
Akureyri í dag á austurleið. Herðu-
breið fer frá Reykjavík í dag austur
um land til Bakkafjarðar. Skjaldbreið
er á Skagafirði á vesturleið. Þyrill
var væntanlegur til Akureyrar í gær.
Skaftfellingur fer frá Reykjavík í Dagskráin í dag.
dag til Vestmannaeyja.
Mamma, veiztu hvaS? Ég Hef fundið dýpsta drullupoll i heími.
Eimskipafélag Islands h.f.
Dettifoss fór frá Fáskrúðsfirði 30.
10. til Kaupmannahafnar, Korsör, Ro-
stock og Swinemúnde. Fjallfoss fór
frá Vestmannaeyjum 31.10. til Ham-
borgar, Rotterdam, Antwerpen og
Hull. Goðafoss fór frá Reykjavík 28.
10. til New York. Gullfoss fór fra
Reykjavík 31,10. til Hamborgar, Hels-
ingborg og Kaupmannahafnar. Lagar-
foss kom til Reykjavíkur 26.10. frá
Hamborg. Reykjafoss fór frá Ham-
borg 30.10. til Hull og Reykjavíkur.
Tröllafoss fór frá Reykjavík 2.11. til
Leningrad og Hamina. Tungufoss fór
fná Fur 1.11. til Hamborgar' og
Reykjavíkur.
Alþingi
DAGSKRA
efri deildar Alþingis, þriðjudaginn
•4. nóvember 1958, kl. 1.30 miðdegis.
Gjaldaviðauki 1959, frv. — 1. umr.
DAGSKRÁ
neðri deildar Alþingis, þriðjudaginn
4. nóvember 1958, kl. 1.30 miðdegis.
1. Tollskrá o. fl. frv. 1. umr.
2. Rithöfundaréttur og prentréttur,
*— 1. umr.
Kvenfélag Háteigssóknar
hefir spiiakvöld i Sjómannaskólan-
um (borðsai) í kvöld kl. 8.30. Félags-
konur mega taka með sér gesti. Nýir
félagar velkomnir.
Kvenfélag Laugarnessóknar
hefir fund og spilakvöld í kvöld
kl. 8.30.
Prentarakonur.
Kvenfélagið Edda heldur spilafund
Ekkí er ölt vitleysan eins. — Nú er komin á markaðinn i Paris vél er léttir í félagsheimilinu í kvöld kl. 8.30.
undÍF með forstjóranum og undirskrifar fyrir hann öll bréf. Skrifvél þessi hjúkrunarfélog íslands
skrifar nákvæma eftirlíkingu af rlthönd forstjórans og meira að segja með heidur bazar í Café Höll 5. nóv.
hans eigin sjálfblekung. Hvilikur gróði fyrir rithandarfalsara. t kl. 2.
8.00 Morgunútvarp. (Bæn).
8.05 Morgunleikfimi.
8.15 Tónleikar.
8.30 Fréttir,
8.40 Tónleikar.
9.10 Veðurfregnir.
9.20 Tónleikar.
12.00 Hádegisútvarp.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.00 Fréttir og veðurfregnir.
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Barnatími: Ömmusögur.
18.50 Framburðarkennsla í esper-
anto.
19,05 Þingfréttir og tónleikar.
19.30 Auglýsingar.
20.00 Frétth’.
20.80 Dagsl'egt mál (Árni Böðvarsson
cand. mag.).
20.35 Erindi: Heimsóknir Jóns Sig-
urðssonar í kjördæmi sitt
(Lúðvík Kristjánsson ritstjóri).
21.00 Erindi með tónleikum: Baldur
Andrésson tala rum danska
tónskáldið Weyse.
21.30 íþróttir (Sigurður Sigurðsson).
21.45 Tónleikar: Fernando Valente
leikur á harpsikord verk eftir
Scarlatti.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Kvöldsagan: Föðurást, -— eftir
Selmu Lagerlöf, VIII. (Þórunn
Elfa Magnúsdóttir rith.l.
22.30 íslenzkar danshljómsv.: Hljóm-
sveit Jónatans Ólafssonar leik-
ur.
23.00 Dagskrárlok.
Dagskráin á morgun.
8.00 Morgunútvarp. (Bæn).
8.05 Morgunleikfimi.
8.15 Tónleikar.
8.30 Fréttir.
8.40 Tónleikar.
9.10 Veðurfregnir.
9.20 Tónleikar.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50 Við vinnuna — tónleikar af pl.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.00 Fréttir og veðurfregnir.
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Útvarpssaga barnanna: Pabbi,
mamma, börn og bíll, eifitir
Önnu Vestley, IV. (Stefáa Sig-
urðsson kennari).
18.55 Framburðarkennsla í ensku.
19.05 Þingfréttir og tónleifcar. .
19.30 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Lestur fornrita: Mágus-saga
jarls, — H. (Andrés Björnsson).
20.55 íslenzkir einleikarar: Glsli
Magnússon. píanóleikari. a)
Barnalagaflokkur eftir Leif Þói'
arinsson. b) Fjórar abstrakt-
sjónir eftir Magnús Bl. Jóhanns
son. c) Úr iagaflokknum — Fyrir
börn — éfitir Béla Bartok.
21.25 Saga í leikformi: — ASsakið,
skakkt númer, — II. (Flosi Ól-
afsson o. fl.). _
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Viðtal vikunnar (SígUrður Bene
diktsson).
22.30 Lög unga fólksins (Haukur
Hauksson).
23.25 Dagskrárlok.
Leiðrétting
Nokkrar slæmar prentvillur urðu f
grein Jóns Árnasonar, fyrrverandi
bankastjóra, um farmannagjaldeyr-
inn, hér í blaðinu s.l. sunnudag. Tvær
eru meinlegastar og skulu því l'eið-
réttar. Málsgrein framarlega í grein-
inni átti að hljóða svo: „Og þegar
ástandið í gjaldeyrismálum þjóðar-
innar hefir lengi veirið me'ð þeim
hætti, að hún hefir ekki gjaldeyri
til brýnustu nauðsynja, þá er hér um
ofrausn (ekki ofraun) að ræða“. Aft-
arlega í greininni áttí að standa:
„Þegar þessi ákvörðun var tekin,
stakk ég strax upp a því við forráða-
menn Landsbanda íslands" (Ekki
Landssambands íslands).
r
Myndasagan
"■ tfHr ■ |
hans o. kmss* i
•f
SIOFRED FETERSEN j
21. dagur
Augsýniléga heldur enginn vörð um skipið. Akse Hann tekur til við að varpa öliu lauslegu útbyrðis.
felur sig og rekur upp óp, en engin hreyfing sézt. Seglið fer sömu leið og með gömlu sverði heggur
Hann snarast um borð í skipið- hann á öll reipi. Brátt er skipið ófært, t;il siglinga.
En nú reisir Akse sig og hlustar spenntur. Menn
Vorons eru á leiðinni og eru nú þegar komnir sva
nærri, að híettulegt getur orðið fyrir hapn!