Tíminn - 04.11.1958, Síða 12
Allhvass su'ðvestan og skúrir.
8—10 stig vestan og sunnan,
Öflugur málfiutningur
landhelgismálinu á fundi
Rannveig Þorsteinsdóttir flutti ýtarlega yfir-
litsræftu um málift í almennu stjórnmálaum-
ræíunum, og Jóhann Þ. Jósefsson lýsti yfir
fullum stuðningi flokks síns vií aígerSir ís-
lenzku ríkisstjórnarinnar
RáSgjafarþing Evrópuráðs sat á fundum í Strasbourg 10.
—18. október. í hinum almennu stjórnmálaumræðum bar
landhelgismál ístendinga á góma og urðu um það allmiklar
umræður.
um í fiskveiðilögsögumálinu allt
*
Islendinga í
Evrópuráðs
Fulltrúar Islands’ á þinginu
vcru þau Rannveig Þorsleinsdótt-
ir lögmaður og Jóhann Þ. Jósefs-
son, alþingismaður. Fluttu
bæði ræður um málið, en
íslenzka málstaðinn.
Landhelgismálið
á dagskrá
Stjórnmálanefnd þingsins hafði
urdirbúið almennu umræðurnar.
Lagði hún fram skýrslu um helztu
atburði síðustu mánaða og' vék
>þar m.a. aö stækkun íslenzku fisk
Veiðilandhelginnar og viðbrögð-
um Breta og annarra þjóða við
ihenni. Einnig lagði nefndin fram
tiltógu til ályktunar, og fjallaði
ein málsgrein hennar um land-
helgismálið.
Sá ræðumaður, sem fyrstur
gerði málinu rækileg skil, var
Daninn Fedcrspiel, einn kunn-
asti og snjallasti ræðumaður
Evrópuráðsins. Snerist meiri-
lilutinn af ræðu hans um þetta
mál. Hann veitti íslenzka mál-
staðnum fullan stuðning og
deildi þungt á Breta fyrir fram-
komu þeirra gagnvart íslending-
fundur OEEC
um þunga-
vatnsvinnslu
á Islandi
Um miðjan október s.l. var í'
Paris l. haldinn fundur nefndar
þeirgar í Efnahagssamvinnustofn-
'un Evrópu (O.E.E.C.), sem fjallað
.hefur um möguleikana á fram-
Jeiðslu þungs vatns á ísiandi. —
"Fulltrúa/- íslands á fundinum voru
:þeir Magnús iMagnússon, framkv,-
Ætjóri kjarnfræðanefndar íslands,
-Steingrímur Hermannsson, fram-
•kvæmdastjóri Rannsóknárráðs rik- NTB—PARÍS, 3. nóv. — Norstad
isins og Niels P. Sigurðsson, sendi yfirhershöfðingi A-bandalagsins
ráðsirtari. j sagði fréttamönnum í dag, að
Á iundinum gerðu sérfræðingar bandalagið hefði ákveðið að fjölga
þ ir, er um málið hafa fjailað, f á næstu fimm árum sérþjálfuðum
grein fyrir störfum sínum. í.s- sveitum, sem vopnaðar verða alis
lenzku fulltrúarnir skýrðu frá konar flugskeytum, úr 30 í 100.
þeim góða árangri, er náðst heíir Myndi þá orrustuflugvélum fækk
með tilraunaborunum á hitasvæöi að að sama skapi. Ilann gat þess
Hengilsins.. Samþykkti nefndin að og að sérstök sveit flugmanna
rannsóknunum skyidi haldið á- yrði þjálfuð í meðferð nýtízku orr-
fram, og mun taka málifi fyrir að ustuflugvéla, sem Fíatverksmiðj-
nýju þegar l'rekari niðurstöður urnar ítösku liafa fundið upp og
liggja fyrir. framleitt. Verða þær reyndai. á
(Frá iðnaðarmálaráðuneytinu). flugvelli nálægt Róm.
Frá happdrættinu
'k Nú styttist óSum, þar til dregið verður um íbúð-
ina á Laugarnesvegi 80 og níu aðra glæsilega
vinninga.
★ Drætti verður ekki frestað.
★ Aðeins dregið úr seldum miðum.
★ Bæði ungir og gamlir verða að eiga miða í happ-
drætti Framsóknarflokksins.
★ Miðar fást hjá fjölmörgum umboðsmönnum og í
Framsóknarhúsinu, Fríkirkjuvegi 7, sími 1 92 85.
un fiskveiðilandhelginnar væri ó-
lögleg og að mótmæli Breta og
annarra þjóða væru sprottin af
umhyggju þeirra fyrir því að þjóð
arréttarreglur væru virtar. Skýrði
hann frá því, að ríkisstjórn Bret-
lands hefði boðið íslendingum
bráðabirgðasamninga, þangað til
ný ráðstefna um fiskveiðilögsögu
hefði verið haldin og alþjóðaregl-
ur samþykktar. Hefðu Bretar
boðizt til að tryggja íslendingum
annað hvort aukna hlutdeild í
heildarveiðum á íslandsmiðum,
eða bráðabirgðasamning um 6
mílna fiskveiðilandhelgi ásamt
því að friða þau svæði, sem mestu
máli skipta utan við þá línu.
íslenzka ríkisstjórnin hefði hins
vegar ekki léð máls á öðru en að
viðurkenndur yrði réttur íslend-
inga til þess að færa fiskveiði-
landhelgina út í 12 mílur.
Ýtarles ræSa
Næst á eflir enska ráðherr-
anum á mælendaskrá var Rann-
veig Þorsteinsdóttir. Flutti hún
ýtarlega ræ'ðu uni sögu land-
helgismálsins frá öndverðu og
dró skýrt fram öll þau rök, sem
’Jögð hefir verið áherzla á af
íslendinga háifu í baráttunni
fyrir þessu lífshagsmunamáli
þjóðarinnar. Gerði hún málinu
að sjálfsög'ðu mun ýtarlegri skil
en hinn brezki ráðjierra, sem
einnig átti í vök að verjast
vegna Kýpurmálsins og cyddi
miklu af ræðutíma sínum í það
mál. Eftir að hafa útskýrt ræki-
NATO eflir flug-
skeytasveitir sínar
6—8 austan og norðan.
Reykjavík 9 stig.
Þriðjudagur 4. nóvember 1958.
Byggingaframkvæmdum sements-
verksmiðjunnar að Ijúka að sinni
Sementsbirgftir eru nú teknar atS safnast í
Reykjavík
frá upphafi.
Skömmu á eftir Federspiel tal-
aði Ormsby-Gors, aðstoðarutanrík-
þau isráðherra Breta. Hann eyddi
auk ; miklum hluta aí ræðutíma sínum
þess urðu ýmsir fulltrúar frá í að verja framkomu Breta í deil-
'binum Norðurlör.dunum og frá \ unni um fiskveiðilandhelgina og
fleiri ríkjuin til þess að styðja hélt því fram, að einhliða stækk-]
Þessa dagana er sagt upp all-
mörgum mönnum, sem veriö
hafa 1 býggingavinnu hjá Á-
burðarverksmiðju ríkisins á
Akranesi. Stafar það af þvi,
að byggingaframkvæmdum
verksmiðjuunar er að ljúka.
Fyrir helgina var sagt upp 50
mönnum og' á næstunni hætta
aðrir 50.
Verið er vinna að byggingu
sementsgeymis, en því verki brátt
lokið. Þá er og lokið að fóðra
I brennsluofn verksmiðjunnar inn
' an að nýju, en fóðring hans var
j út brunnin. Er búið að taka ofninn
í notkun aftur.
Sementsflutningsskipifj fór ekki
á milli í gær vegna veðurs, enda
ekki nauðsynlegt að láta það ganga
í svo slæmu veðri, þar sem nokkr
ar birðir eru nú farnar að saí'nast
fyrir í 'Reykjavík.
Einhleypur Reykvíkingur fékk
íbúðina í happdrætti DAS í gær
RANNVEIG ÞORSTEINSDOTTIR
JÓHANN Þ. JÓSEFSSON
lega baiði lagalega hlið land-
helgismálsins og hina fiskifræði-
legu og efnahagslegu nauðsyn
aukinnar friðunar fiskimiðanna,
lagði Rannveig sérstaka áherzlu
á samhug og einingu þjóðarinn-
ar í málinu og lirakti þann mis-
skilning, sem frarn hafði kontið
lijá sumum ræðumanna, að hér
i Framhald a z. stöu ■
í gær var dregið um tíu vinn-
inga í 7. flokki happdrættis
DAS. Þessir miðar hlutu eftir-
talda vinninga:
1. vinningur kom á miða nr.
12 134, en hann var einstaklings-
íbúð við Hátún 4, I. hæð, og var
eigandi miðans Bjartmar Magnús-
son, Hverfisgötu 80, Reykjavík. —
2. vinningur kom á miða nr. 20 235
og var það Chervolet fólksbifreið
Bel-Air, en eigandinh er Rafn Ein
arsson, skipstjóri, Norðfirði. —
3. vinningurinn var Moskwitch
fólksbifreið og kom hún á rniða
nr. 42 176, og seldist sá miði á
Akureyri og er eigandinn Guð-
mundur Adólfsson, Hlíðargötu 10,
Akureyri. 4. vinningurinn var
píanó, sem kom á miða nr. 33 278,
og seldist sá miði i Keflavík, en
eigandinn er Eskfirðingur, Eiríkur
Þorkelsson. 5. vinningurinn var
pianó, Zimmerman, og hlaut það
Óskar Pelersen, Sörlaskjóli 72,
Rvík. 6. vinningurinn voru hús-
gögn og heimilistæki fyrir 20 þús.
krónur, sem kom á miða nr. 4 395.
en eigandi miðans er Kristmundur
Karlsson, Háholli 15, Akranesi. —
7. vinningurinn kom á rniða nr.
34 995, en það eru húsgögn eða
heimilistæki fyrir 15 þús. krónur.
eigandi miðans er Sigurjón Hrólfs
son, Hlíðarveg 9, Kópavogi. —
8. vinningurinn er eins og sá :,iö-
undi, og hlaut hann Björn Blöndal
Laugateig 6, Rvík, á miða nr.
61 908. 9. vinningurinn, Bauer
kvikmyndavél með tilheyrandi,
kom á miða nr. 6 697, en eigandi
hans er Björgvin Magnússon
Krosseyrarvegi 7, Hafnarfirði. —
10. vinningurinn kom á miða nr.
3 017. Er eigandinn, sem mun.
vera Vestmannaeyingur, enn ekki
fundinn, en hans bíða húsgögn og
heimilistæki fyrir 10 þúsundir kr.
(Birt án ábyrðar).
Þrettán land-
helgisbrjótar
Síðdegis í gær voru 13 brezkir
togarar að veiðum innan fiskvei'ði-
takmarkanna hér við land.
Útifyrir Vestfjörðum voru 4
brezkir tögarar að veiðum innan
12 sjómílna markanna. Þeim til
verndar voru tundurspillarnir
HOGUE og LAGOS, og ennfremur
freigátan ZEST. Birgðaskip brezku
flotadeildarinnar var einnig á þess-
(Framhald á 2. slðu)
Frá fundinum um fríverzlunarmálií:
Hætt við tollahækkunum á ísl. fiski
í nokkrum Evrópulöndum um áramót
Úr ræftu Gylfa Þ. Gíslasonar um fríverzlunar-
málií eftir Parísarfundinn
í gærkveldi flutti Gylfi Þ. Gíslason, iðnaðarmálaráðherra,
skýrslu í útvarpið frá ráðherrafundi Efnahagssamvinnustofn-
unarinnar í París, þar sem rætt var um fríverziunarmálið.
Auk hans sótti fundinn af íslendinga hálfu dr. .Jóhannes
Nordal og Agnar Kl. Jónsson ambassador, og Níels P. Sig-
urðsson, sendiráðsritari, tóku einnig þátt í fundarstörfum.
ríkjanna í þessum málum og
komið á fót nefnd undir forsæti
'brezka ráðherrans Maudling.
Síðari hluti ræðu ráðherrans
var á þessa leið:
Frakkar fregir
„Það hefir hvað eftir annað
komið greinilega fram s.l. ár, að
Frakkar eru , mjög tregir til að
taka þátt í stofnun fríverzlitnar-
syæðis, eins og Bretar höfðu
hugsað sér það. Aðstaða þeirra. í
efnahagssamsteypu sexve^lanna
er mjög s'terk, og við þá samn-
ingagerð fengu þeir hinar þjóð-
| irnar, og þá sérstaklega Þjóðverja
til að taka mjög mikið tillit til
hrgsmuna sinna, bæði iðnaðar
síns og aðstöðu sinnar í Afríku.
] Franskur iðnaður hefir notið
mikillar tollverndar, og frönsku
I stjórninni tókst því aðeins að fá
■ Ráðherrann minnti á, að álykt-
ana fundarins hefði verið beðið
með óþreyju vegna þess að um
næstu árarnót kemur til fram-
, kvæmda samningur s'ex ríkja um
náið efnahagssamstarf, e'inkum
varðandi toilalækkanir í viðskipt-
| um þeirra á milli. Ríki þessi eru
; Þýzkaland, Frakkland, Ítalía,
iBefgfa, Holland og Lúxembo'rg.
• Þegar í stað munu þessi ríki yfir-
' leitt lækka verndartolla sína urn
10%.
Síðan rakti rá'ðherrann þróun
fríverzlunamálsins, sem Bretar
] höfðu upphafiega íorgöngu um, en
ætluðust þó til, að vörur land-
i búnaðar og sjávarútvegs yrðu und
anþegnar, og höfðu þá í huga
. tengsl sín við samveldislöndin.
' Efnahagssamvínnustofnunin hef
ir síðustu tvö árin unnið að því
að samræma sjónarmið Evrópu-
samþykki franska þingsins fyrir
aðild að Efnahagssamsteypunni og
þar með afmá tolla gagnvart 5
öðrum ríkjum, að hagsnninir
Frakka væru að ýmsu leyti vel
tryggðir. Þjóðverjar beittu sér
íyrir því, að svo yrði gert án
efa ekki hvað sizt vegna þess, að
þýzka stjórnin hafði áhuga á
þessu bandalagi af s'tjórnmálaleg-
um ástæðum, þ.e. • til þess að
treysta almcnnt samstarf Þýzka-
lands,' Frakklands og ítalíu. Hins
vegar mnnu Frakkar óttast mjög,
að aðstaða þeirra<verði ekki eins
sterk í s'tærra og lausara banda-
lagi 17 ríkja. Franskur iðnaður er
mjög andvígur því, að tollar verði
einnig lækkaðir gagnvart hinum
11 ríkjunum, og þá fyrst og fremst
g'agnvart Bretlandi og Norður-
löndum, og franska stjórnin hefir
, verið mjög treg til þess að ganga
gegn óskum hans, ekki hyað sízt
vegna þess, hvað sljórnmálaá-
standið hefir verið ótryggt, þar í
landi síðustu mánuði. aúk þess
sem kosningar til þjóðþingsins
standa þar nú fvrir dvrum. Á hinn
bóginn hafa Frakkar hagsmuna
að gæta af því að samstarf við hin
| 11 ríkin í Efnahagssamvinnustofn
j itninni rofni ekki. Eí' t.d. Greiðslu
bandalag Evrópu yrði lagt niður,
1 (Framhatd á 2. síðuj