Tíminn - 11.11.1958, Síða 1

Tíminn - 11.11.1958, Síða 1
 hvers vegna Rockefeller var kíörinn — bls. 6 42. árr.angur. Expo ’58, bls. 3. Bækur og höfundar, bls. 4. Hafnargarðurinn á Þórshöfn. bls. 7. T I M I N N, liriðjudaginn 11. nóvember 1958. 255. blað. Myndarlegur fulltrúi hornprúðrar hjarðar Msrgir hafa gaman af að eina fallega ferhyrndar kindur í hjörð sinni, en enginn mun þó rækta slíkt fé sérstaklega hér á landi nema Snæ- björn Jónsson bóndi í Geitdal í Skriðdal i S-Múl. Hérna er einn falleg asti ferhyrndi lambhrúturinn hans á þessu hausti. — Fyrir nokkrum árum keypti Snæbjörn ferhvrndan hrút i Borgarfirði eystra og hefir síðan ræktað ferhyrnt fé. Þessi lambhrútur er undan þriggja vetra verðlaunahrút, sem á ætt að rekja að Holti í Þistilfirði. í haust seldi Snæbjörn allmörg ferhyrnd líflömb. — (Ljósm.: Kr. Ólason). Síðasta tromp Rússa í kalda stríðinu: Krustjoff hótar að fá austur-þýzku stjórninni öll völd í Austur-Berlín Pólitískt bragð til að knýja vesturveídin til þess að viðurkenna A-þýzka ríkið NTB-Moskvu og Washington, 10. nóv. — í ræðu, sera Nikita Krustjoff hélt í dag, sagði hann, að Sovétríkin hefðu í hyggju að láta austur-þýzku stjórnina taka við stjórnar- taumunum í A-Berlín. Hvatti hann vesturveldin til að gera hið sama fyrir sitt leyti og myndi þetta jafngilda því að Berlín öll yrði hluti af A-Þýzkalandi. Þetta tiltæki Krustjoffs hefir vakið mikla athygli og mikinn ugg í V-Berlín og V-Þýzka landi. Þrjár orustuþotur réðust á flugvél Husseins konungs yfir Sýrlandi Kóngur slapp, en Nasser virðist hafa ætlað að ná honum lifandi á sitt vald Sumarhlýindi nyrðra í gær /T\ c h Uo| -f5 -16 .5 •0 . JVð •I Það er ekki kuldatíð- in þessa dagana. Þótt hann frysti sem snöggv- ast i'yrir helgina, rann hclan ai' á sunnudaginn, og í gær voru komin hlý indi sem í júní væri. — Norðan lands var þurrt veður, sunnanátt nokk- uð hvöss sums staðar, en hitinn 12—15 stig. Fyrir hádegið voru t. d. 15 stig á Siglunesi og í Fagradai í Vopnafirði, en 14 stig. á Akureyri. Þetta er eitt hið hlýj- asta nóvemberveður er hér gelur. Októbermánuður er og í heild einn hinn hlýj asti, sem komið heíir hér síðustu óratugina. Meðalhiti hans var 6,6 . stig í Reýkjavík/én 4,9 j Akureyri. Er þetta um 2 stigum ofan við meðalhita 'þessa, mánað- ar. Sunnaniands var um 10 stiga hiti í gær en víða allmikil rigning' — liggur nærri að kalla megi það Éúéðrarskúr. NTB-Amman, 10. nóv. — Fiugvél Husseint; Jórdaniu- konungs varð í daq fyrir árásum þriggja sýrlenzkra orustuflugvéla af rússnesku gerðinni MIG. Var konungur á leið til Evrópu í þriggja vikna orlof. Konungi tókst að komast í flugvél sinni til Amman aftur oq boðaði þeg- ar til ráðuneytisfundar. Frásagnir af atburðunV þessum ! eru ós'amhl.jóða nokkuð, enda önn ur frá Hussein konungi sjálfum, en hin gefin út af yfirvöldum í Arabiska sambandslýðveldinu. Atti að ná honum lifandi Samkvæmt frásög'n konungs var fengið leyfi frá flugyfirvöldunum í Damaskus að fljúga vfir Sýrland. Er vélin nálgaðist Damaskus, var send skipun frá flugvellinum, að vélin yrði að lenda. Sneri kon- ungur þá til baka, en þó eltu hann þrjár orustuþotur. Gerðu þær sex tilraunir til að knýja vél- ■ ina til að lenda og hættu ekki eft j irförinni fyrr en langl Inn yfir jórdönsku landi. Stjórnarvöld i Sýrlandi segja, að flugvél konungs hafi brotið al- þjóðlegar reglur, ekki fengið neitt ley.fi til að i'ljúga yfir sýr- lenzkt land og síðan neitað að hlýða fyrirskipunum. I Fréttamenn benda á, að orustu 'Framhald á 2 stðu) Kassem lætur hengja Aref NTB—LUNDÚNUM, 10. nóv. — Þrír af kunmim stjórnmála- og valdamönnum íraks í valdatið Feisals konungs, hafa verið dæmdir til dauða af herrétti í Bagdad. Mesta athygli vekur, að meðal þcssara manna, sem Kass- em forssdtisráðfiieiTa ætlar að losna algerleiga við, er maffur sá er stóð við hlið hans fyrstu daga byUingarinnar, Rafik Aref, sem var næst æðsti maður hersins. Hann barðist fyrir samvinnu við Nasser og var þá sendur í útlegð til V-Þýzkalands sem sendiherra, en kom heim aftur og var þá handtckinn. Hinir, sem dæmdir hafa veri'ð til Iicngingar, eru Fadhil A1 Jamali fyrrv. forsætis ráðh. og Daqhistani hershöf'ö- ingi. Berlín er eins og kunnugt er undir beinni stjórn stórveldanna, samkv. Potsdam-samningnum frá 1945. Hvorugt þýzka ríkið kemur nærri stjórn borgarinnar form- lega og verða öll afskipli þeirra af málum hennar að fara í gegn um hendur stórveldanna. Krustjoff hótar Talsmaður rússneska sendiráðs- ins í A-Berlín sagði í kvöld, að í ræðu sinni hefði Krustjoff aðeins staðfest stefnu, sem Sovétríkin og A-Þýzkaland hefðu áður haldið fram. í V-Berlín og V-Þýzkalandi hefir ræða Krustjoffs vakið nokkurn ugg. Telja menn þar að hér sé um stórpólitískt bragð að ræða. Muni ætlun Rússa, að freisla þess enn einu sinni að fá vesturveldin til að viðurkenna austur-þvzku stjórnina. Hversu fast Rússar muni fylg.ia á eftir málinu, að þessu sinni, sé svo eftir að vit-a. Ef til vill sé hér aðeins um áróð- ursbragpj að ræða, en hugsanlegt sé að Krustjoff hyggisl valda vest- urveldunum meiri háttar vandræð Berlín verður varin I höfuðborgum vesturveldanna hefir lítið veiúð um málið sagt. í Washington mun þó ekki hafa verið talið, að ræða Krustjoffs bofi aði slórtíðindi. Tekið er fram, að vesturveldin muni standa við aHar sinar skuldbindingar um V-Berlín. Sovétríkin og vesturveldin séu sameiginlega bundin af samningi um stjórn borgarinnar og geti ekki frá honum hlaupizt. íran og Bandaríkin gera með sér hern- aðarsamning; NTB—Teheran, 10. nóv. Ríkisstjórn írans mun í ná- inni framtíð undirrita varn- arsamning við Bandaríkin, að því er upplvst var af opin berri hálfu í Teheran í dag. Tekið er fram, að samnlngur þessi verði eingöngu gerður í varnarskyni og sé ekki á nokkurn hátt stefnt gegn Sovétríkjunum. Það eru aðeins fáir dagar síðan ríkisstjórn írans neitaði í orð- scndingu til Sovétríkjanna öllum átökunum um, að fyrir dyrurn stæði að gera hernaðarsanming við Bandaríkin. Það vekur athygli, að sendiherra Rússa í Teheran fór heimleiðis um seinustu helgi og er það álit fréttamanna þar í borg, að hann muni ekki koma aflur. Tímaritið Dagskrá kom ið út stærra en áður Ritgerðir og Ijóð birt í þessu hefti — þriðja hefti árgangsins kemur í desember Tímaritið Dagskrá, annað hefti annars árgangs, er komið út, vandað að frá- gangi og fjöibreytt að efni. Þessi árgangur ritsins verð- ur þrjú hefti, og ennfremur er hvert hefti fleiri arkir en áður. Vegna þessarar stækk- unar ritsins og jafnframt vegna þess að þrjú eintök verða í árganginum í stað tveggja áður, hækkar ár- gjaldið. Samt fá leséndur meira lesmál fyrir tiltölu- lega minna gjald. Árgjaldið verður innheimt með heft- inu, sem nú er komið út, um (Framhald á 2. síðu)

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.