Tíminn - 11.11.1958, Page 3

Tíminn - 11.11.1958, Page 3
TÍMHNN, jþriðjudaginn 11. nóvember 1958. 3 ’58 Heimssýningin fjár- hagslega misheppnuð Heimssýningurmi í Brússel Expo '58, sem fi! þessa er umfangsmesía sýning af þessu tagi, sem um getur, er fyrir skemmsfu lokið. Menn höfSu gert iráá fyrir því að 35 millj. imanna mundu skoSa sýninguna, en reyndin varð sú, a'ð um 40 millj. gerðu sér tfeirð að siá hana. Þessar rpilljónir manna eyddu að sjáifsögðu drjúg- um skildingi í Belgíu, en ekki nóg. Um það er rætt, að heimssýningin hafi verið stórlega imisheppnuð hvað fjarmál snertir, ekki beint sýrtingin sjáif, heldur þær mörgu stofnanir og fyrir- tæki, sem óbeint áttu að græða á aðsékninni að sýn- ingynni! í fyrsta lagi verður. það ekki sagt um Belgíu að þar sé ódýrt að lifa, og Belgar erix lagnir að skrúfa verg hlutanna til hins ýtrasta þeg- ar eitthvað er á ferðinni. Farið með gætni! Annars var rnikill áróður rekinn í Belgiu um að fara að öllu með gát í sambandi við verðlagið. Sett voru hámarksverð á ýmsu og sagt 40 milljón gestir eyddu ekki nóg % Belgískir okrarar og hámarksverð * Kalt stríð um verðlaunin ur gengi.ð framhjá, að af þeim 40 millj, sem heimsóttu sýninguna, voru margir sem komu í aðeins einn dag, forðuðust veitingahúsin og. snæddu nesti, sem þeir höfðu með sér. Ekki nóg með það, held- ur töldu margir það ekki eftir sér að fara til Farkklands eða Holl- lands og gista þar á næturnar til þess að lenda ekki í klónum á belgí-kum okrurum! Belgar höfðu gert miklar ráðstafanir til þess að hægt-.vrði að veita sem flestum i gistingu og meðal annars voru raf ’ eindaheúar settri upp sem áttu að leysa vandamál í sambandi við hús næðisskortinn, sem menn bjuggust j við að fnundi verða. En það urðu | aldrel not fyrir þetta merka skipu- lag. I J Kalda stríðið Að sjálfsögðu er ekki hægt að skrifa sögu sýningarinnar nú þar er að fylgst hafi verið með því að ferðamenn yrðu ekki féfléttir. En því miður hefur nú komið á dag- inn að hámarksverðið var of hátt og effirlitið með því að reglugerð- um þar um væri framfylgt, var mjög slælegt. Það er ekki ihægt að breyta eðli manna á hálfu ári! Það er staðreynd, sem ekki verð Fallin stjarna í stein- kn fyrir ávísanafals iEitf siiín fræg éperusöngkona — nú réffur og sléftur falsari Sú var tíðsin, að Joan Collier var þekkt og dáð óperettu- sönykona í Englandi. Þá var tæplega hægt að ímynda sér, að einn góðan veðurdag ætti hún eftir að standa frammi fyrir rétti í Old Bailey í Landon, ákærð um fölsun — en þetta bar nú samt við fyrir noklcrum dögum. Old Bailey er fræg gata i London, og er glæpadómstóllinn, sem stendur við götuna, almennt nefndur eftir henni. . Þar innan Joan Collier — sú var tíðin. veggja stóð Joan Collier, sem nú cr 48 ára gömul, frammi fyrir rétt inum undir sínu núverandi nafni, frú Beryl Price. Verjandi söng- konunnar, frægur lögfræðingur. mælli á þessa leið meðal annars: Missti sjón og heyrn — Eitt sinn var Joan Collier dáð og elskuð, ekki aðeins af þeim sem sóttu óperu í London, heldur og af öllum tónlistarvinum í Breta veldi. Nafn hennar var einnig vel þekkt í öðrum löndum. Þegai- hún var 28 ára gömul.’stóð hún á há- tindi irægðar sinnar og' gat valið úr tilboðum frá virðulegustu leik- húsunum. En þá dundi ógæfan ó. Hún missti sjónina á öðru auga, og þurfti af þeim sökum að vera rúmliggjandi um ianga hríð. En meðan á legunni stóð missti hún einnig heyrnina gersamlega. Útilokun Auðvitað orsakaði missir heyrn- arinnar algera útiloku-n frá óper- unni — hún gat ekki heyrt hljóm- listina lengur og varð að draga Sig í hlé. Hún féll brátt í gleymsku — vinum fækkaði og fátæktin fór að segja til sín. Fyrir nokkrum vikum slðan kom pósturinn með ávísun heim til hennar. Ávísunin hljóðaði upp á 73 sterlingspund. En ávísunin var ekki til hennar, heldur til r-ithöfundarins Dudley Pope, sem býr í næsta húsi. Það hcfir komið í ljós, að Joan hélt ávísuninni, en skilaði henni ekki. Hún skrifaði nafn Pope undir hana og náði í peningana. En þelta komst allt saman upp, þegar rithöfundurinn fór að leita eftir peningunum sínum. Joan grét — en ekkert var hægt að gera. Hún var dæmd fyrir föls- un og fer í fangelsi fyrir vikið. LOREN veldur magapínu. Þýzka sýningarhöllin á heimssýningunni. sem mörg ár þarf til þess að af- peningamálin. En jafnvel áður en leiðingar hennar komi í Ijós, og sýningin var opnuð, voru forráða- skýrar línur koma í ljós varðandi Framhaid á 8. síðu. Kossar Sophiu orsaka magapínu, segir Holden Hann var lagöur inn á sjúkrahús eftir að hafa leikiö ástarsenu með Sophiu Loren Sophia Loren er fögur til aS sjá, en hættuleg. Fyrir nokkru var leikarinn Willi- am Holden lagður inn á sjúktlahús í London vegna mikilla óþæginda í maga. Læknarnir hófu þegar í stað að revna að finna orsök sjúk dómsins — en Holden gaf í skyn, að þeir gætu sparað sér það ómak, og einbeitt sér bess í stað við að gera hann frískan aftur, því að honum væri orsökin full- kunn. — Ég hefi nú i niargar vikur verið að leika í kvikmynd á móti Sophiu Loren. Mitt hlutverk er í þvi fólg- ið að kyssa Sophiu týnunum sam- an. Af öllum þessum kossum koma aðeins til með að sjást tveir þeirra á tjaldinu. Ég get fullvissað yður, herrar mínir, sagði Holden við læknana, að kossaflens og ástar- senur eiga ríkastan þáttinn í maga- kvillum kvikmyndaleikara. ekki slík ástaratriði, ætti að banna þau með lögum. ímyndunarveiki En það er líka sagt, að Holden sé ímyndunarveikur, og kemur þetta vel heim við þær fullyrðingar. Hér er svo að lokum álit frægs læknis Kaldur hið innra Til þess -C leika slíkt h'utverk, verður maður að vera heitfengur á ytra borðinu, en kaldur sem ís að innan, og hver getur slíkt til lengd- ar með konu eins og Sophiu Loren í fanginu? Þegar eftir fyrsta dag- inn í kvikmyndaverinu fann ég, að maginn vildi ekki sætta sig við að vera hlutlaus og þag versnaði eftir því sem lengra dró. Ef kvikmynda- gestirnir bókstaflega heimtuðu HOLDEN — kaldur að innan, heitur hið ytra. í Baltimore á því, hvað einn koss orsakar: Því lengur, sem kossinn varir, þvi fleiri bakteríur komast frá vörum annars aðilans yfir á varir hins. Varir, sem stroknar hafa verið með varalit, varna bakt- eríunum hins vegar að komast á milli. Einnig lækka reykingar og áfengisdrykkja tölu bakteríanna, en öl fjölgar þeim. Þetta skyldu menn athuga áður en þeir leggja út í kossaílens. Kornueg dægurlagasöngkona á 4 nýútkomnum hljómplötum Undanfarið hefir korn- ung dægurlagasöngkona, j Helena Eyjólfsdóttir, vakið á sér mikla athygli um land aílt. Helena er aðeins 16 ára | gömul, fædd í Reykjavík, en „uppgötvuð*' á Akureyri, þar 'hefir hún í tvö sumur sungið tneð hinum vinsæla Atlantikkvartett, ásamt Óðni Valdimarssyni. Ilaukur Hauksson heyrði þau á i Akureyri, og tók upp nokkur lög með þe.m fyrir „Lög unga fólks- ins“ og vöktu þau verðskuldaða aL i hygli. Skömu síðar komu þau fram I á skemmtun F.Í.H. í Auslurbæjar bíói og uni leið sungu þau fjögur af vinsælusíu lögunum inn fyrir íslenzka tóna, en lögin eru: „Manstu ekki vin (Twilig.ht Time), Ó nei (Oh Boy), Eg á mér draunx (All I have to do is dream) og Enn á ný (Sexretly). Jón Sigurðsson samdi textana, og eru þeir ágætir. Plata þessi er nú kominn á markaðinn, og hefur verið ibeðið eftir henni með ó- þreyju af ungu fólki um land allt. Helena Eyjólfsdóltir hefur auk þess sungið inn á eina plötu með aðstoð Neo tríósíns, sem leikur og syngur með Helenu tvö lög: Ástar- Ijóðið mitt (Melodie d’Amour) og Þú sigldir burt (Sail along silvery Moon), og er þetia fyrsta platan sem Neo-tríóið ’hefur spilað inn. Helena syngur með hljómsveit Egil Monn Iversens tvö lög: í leit að þér, úr Mike Todd myndinni „Kringum jörðina á 80 dögum“, en lag þetta hefur orðið metsölulag urn heim allan og lagið Einhvers- staðar úti i hafi, sem -er vinsælt rock-lag. Umhúðir plotunnár eru mjög smekklegar og hefur ljósmynda- stofa Ama.tör-verzlunariijnar arin- ast myndatöku og teikningu. Það 'hefur verið beðið eftir þess- um plötum með-svo mikilli eftir- væntingu að fyrsta sending' var nær upppöntuð löngu áður en hún kom á markaðinn, og urðu íslenzk ir Tónar þegar áð panta viðhótar- sendingu af plötunum, og mun hún væntanleg innan nokkurra daga. Má Helena vel una við þær viðtök ur sem þessar fyrsíu plötur henn- ar fá. EXPO

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.