Tíminn - 11.11.1958, Page 4
Vi
Rcykjavík, þrSijudaginn xl. nóvember 1958.
Minningarorð: Anna Sigurjónsdóttir
kennsinkona
í dag verður til moldar borin á
ííauðárkróki, frú Anna Sigurjóns'-
i ióttir, húsfreyja í Hróarsdal og
ftennái’i sveitarinnar. Mig setti
jjljóðan er ég frétti lát hinnar
angu og' ágætu konu, sem svo
• möggiega var héðan kvödd. Eg
: 'inn og veit hve mikiis ást'vinir
1 lennar hafa miss-t við fráfall henn-
,0% og: eins skólabörnin í sveitinni
íiennar, sem hún annaðist og unni
íif h'eilum hug.
Þar er því skarð fyrir skildi.
Frú Anna Sigurjónsdóttir var
: ædd 10. ágúst 1926 áð Nautabúi
í Hjaltadal, en þar bjuggu foreldr-
ar hennar, og var hún því aðeins
:.í2 ára er hún létzt.
Ætt hennar er ég ekki kunnug-
: íi’, enda skal hér engin æviskrá
: ituð. Veit ég þó, að hún var kom-
ýn af greindu og traustu fólki, og
; jálf var hún búin þeim eðliskost-
:m í ríkum mæli.
Hún var gift Þórarni Jónassyni
‘iónda i Hróarsdal, góðum dreng og
.reindum, og áttu þau saman tvö
jiörn, sém enn eru í bernsku. Og
mú er þar harmur í húsi. En sú er
þó liarmabótin, að hér er góðan að
5'íráta, mannkostakonu, sem aðeins
f-óðar minningar eru bundnar við,
t jafnan munu ylja þeim um
;i jartarætur.
Eg minnist, nú þeirra ára er ég
•ar sífellt á ferð milli skólanna
orðanlands. Það var jafnan mikið
ilhlökkunarefni að koma í skólana
il kennarana, ræða við þá og hörn-
n, sjá þessa upprennandi æsku og
ylgjast með henni í starfi. Þá var
>ft margt spjallað og mikið sung-
: ð. Og bréfin sem send voru í skól-
ina eftir þessar heimsóknir, þar
em reynt var að veita fræðslu og
. 'ppörvuii í starfinu, styrktu sam-
tarf og samhug. Minnist ég nú
mittna ágætu vina, skólamannanna
:,yi-ðra, mcð mikilli þökk og hug-
i trhlýju.
Og | ar er frú Anna Sigurjóns-
.dóttir ofarlega á blaði. Hún gekk
íieife hugar að kennslustörfum og
:ók fagnandi hverri leiðbeiningu.
jíenni fannst sér verá trúað fyrir
niklu og vild-i reynast öllum vel.
jaúri þráði að reynast st'arfi sínu
axin. Hún byrjaði hvern starfs-
(íag hljúg. í anda og i bænarhug, —
, að um styrk og starfinu blessunar
i uðs. Og samvizkusemi hennar var
, 'ráhær.
Flestir vlta aS TÍMINN *r annað mest lesna blað landslns og á stórum
svæðum þa3 útbrelddasta. Auglýslngar þess ná þvl til mikils fjölda
landsmanna. — Þeir, sem vllja reyna érangur auglýsinga Hér t litlu
rúmi fyrir litla peninga, geta hringt í slma 19 5 23 eða 18300.
Kaup
Sala
Vinna
En mörgum mundi e. t. v. liafa
fundizt lítill glæsibragur yfir hin-
um ytri aðstæðum, er hún varð
að búa við í starfinu, sem fóru þó
mjög batnandi. En hún kvartaði
aldrei um það. Hún gerði allt eins
vistlegt og hún gat fyrir börnin,
reyndi stöðugt að hæta aðbúð
þeirra svo að þeim liði sem bezt við
námið. En einkum var henni það
hjartans mál, að glæða siðavitund
barnanria, kærl'eiksþel og guðstrú.
Þar var hún heil að verki, mild og
sterk í senn.
Hún kenndi vel, var fjölhæf,
mjög skýr í hugsun og fróð. Hún
var sístarfandi, spurði ekki um
starfsstundir, heldur hitt, hvernig
hún gæti unnið börnunum. mest
gagn og varanlegast. Við það var
starf hennar miðað.
Og þess vegna, fyrst og fremst,
var jafnan ánægjulegt. að heim-
sækja litla skólann hennar, —
finna þá starfsgleði sem þar ríkti,
það kærleiksþel og þann fórnar-
vilja er sveif þar yfir öllum vötn-
'Um. Og því verður frú Anna Sig-
urjónsdóttir, hin góða og gáfaða
kona, mér jafnan minnisst'æð.
Eg kveð hana í dag með einlægri
þökk, og 'bið henni blessunar í
þeirri ljóssins og lífsins veröld,
sem hún mú gistir. Og jafnframt
sendi ég öllum ástvinum hennar
hjartanlegar samúðarkveðjur.
Snorri Sigfússon.
ftcekur oq hofuní)cir
; Laxamýrarættin
Niðjatal og æviágrip Jóhann-
"sar Kristjáns'sonar, óðals-
lónda á Laxamýri og konu
; hans, Sigurlaugar Kristjáns-
lóttur. Skráð hefir Skúli
Skúlason frá Hólsgerði í
Köldukínn. 142 bls. Rvík
1958.
Allt frá fyrstu tíð hafa íslend-
igai’ verið ættfróðir vel, og. kem-
r það þegar glöggt í ljós í forn-
: ögum vorum. Og alltaf lifði vel
þes-sum glæðum gegnum ald-
; rnar og allt til vorra daga. Síð-
1 'Stu 80 til 100 árin hefir komið
i ;t mes'ti fjöldi af ættfræðibókum
og fer alltaf vaxandi, og hefir
'/firleitt bókum þessum verið afar
; re 1 tekið af öllum almenningi.
: 3ær hafa selzt upp á svo furðu-
1 ega stuttum tíma, að alveg er
iskiljanlegt hverjum þeim, sem
■kki þekkir af eigin raun hinn
'ífurlega ættfræðiáhuga þjóðar-
nnar.
Nú er komin hér út ný bók,
em að framan greinir, og segir
: >ar frá hinni stórmerku, Laxa-
i jiýrarætt, sem margir ágætis-
nenn eru út af komnír. -—- Því
;ná skjóta hór að, ,að margir
: ivarta yfir villum í þessum ætt-
:-æðibókum yfirleitt, og er það
.annast mála, að villurnar í þeim
•ru bæði margar og miklar. En
/ilji maður dæma þessar bók-
i/ienntir með fullri sanngirni, þá
verður að kannast við það, að það
hlýtur að vera hverjum manni of-
vaxið, að semja ættfræðibók alveg
villulausa, og það er hreiinasta
fjarsíæða, að ætlast til þess, svo
stopular og óábyggilegar sem
heimildirnar eru. Eg dæmi því
yfirleitt ættfræðíbækur eftir því,
hvort villurnar og skekkjurnar
eru meinlegar eða meinlausar, en
það skiptir miklu máli hvort
heldur er.
Um þetta rit Skúla Skúlasonar
er það að segja, að það virðist
mjög greinargott og meinlegar
villur hefi ég alls engar fundið
við fyrsta yfirlestur og eru það
R-ikil meðmæli með vinnubrögð-
um höfundar, sem er gríðarlega
mikill ættfræðingur. Hann virðist
og mjög vandvirkur, enda er þörf
mikillar vandvirkni við samningu
slíkra rita. Talið er að sjaldan
fari saman vandvirkni og mikil
afköst. Því athyglisverðara er það,
að höf. segist hafa tekið bókina
saman á aðeins tveimur árum.
Fyrir utan ættarskrána sjálfa,
er í ritinu að finna margvísleg-
an fróðleik um Laxamýrarættina
og er það góður og skilmerkileg-
ur hókarauki. Sumt af þes'su er
er.durprentað, en af öðru verður
eiiki séð, hvort um endurprentun
er að ræða, eða þetta er prentað
eftir gömlum liaindritum. Hefði
verið skemmtilegra, að tekið væri
Framhald á 8. síðu
STEIKARAPONNUR til sölu á Lind
argötu 30, sími 17959.
DANSKT útskorið sófasett. Verð kr.
3.900.OO. Uppl. í síma 50446.
DANSKT útskorið sófasett. Uppl. í
síma 10957.
8ARNAGALLAR á 2.—4. ára, verð
kr. 85,00. Barónsstig 55, kjallara.
(Sími 17228).
HÖFN, Vesturgotu 12. Sími 15859. Ný
Jkomið úlpu og kápupopliri, 140 cm
breitt í 5 litum. Póstsendum. j
SELJUM NT og NOTUÐ húsgögnj
herra-, dömu- og barnafatnað, gólf-
teppi o. m. fl. — Sendum gegn
póstkröfu um land allt. — Hús-
gagna- og fataverzlunin, Laugavegl
33 (bakhús). Sími 10059.
SELJUM bæði ný og notuð húsgögn,
barnavagna, gólfteþpi og margt
fleira. Sendum gegn póstkröfu
hvert á land sem er. Húsgagna-
íalan, Klapparstíg 17. Simi 19557.
HUSEIGENDUR. Smíðum enn sem
fyrr allar stærðir af okkar viður-
kenndu miðstöðvarkötlum fyrir
sjálfvirka kyndingu. Ennfremur
katia með blásara. Leitið upplýs-
inga um verð og gæði á kötlum
okkar, áður en þér festið kaup
annars staðar. Vélsm. Ol Olsen,
Njarðvíkum, símar 222 og 722, —
Keflavík.
KAUPUM flöskur. Sækjum. Sími er
33818.
SKÓLAFÓLK. Gúmmístimplar marg-
ar gerðir. Einnig alls konar smá-
prentun. Stimplagerðin, Hverfis-
götu 50, Reykjavík, sími 10615. —
Sendum gegn póstkröfu.
MIÐSTÖÐVARKATLAR. — Smíðum
olíukynnta miðstöðvarkatla, fyrir
ýmsar gerðir af sjálfvirkum olíu-
brennurum. — Ennftemur sjálf-
trekkjandi olíukatla, óháða raf-
magni, sem einnig má tengja við
sjálfvirku brennaranna. Sparneytn-
ir og einfaldir í notkun. Viður-
kenndir af öryggiseftirliti ríkisins.
Tökum 10 ára áb. á endingu katl-
anna. Smíðum ýmsar gerðir eftir
pöntunum. Framleiðum einnig ó-
dýra hitavatnsdunka fyrir bað-
vatn. Vélsmiðja Álftaness, sínii
60842.
BYGGINGAFÉLÖG og einstaklingar.
Vanti yður 1. flokks möl, bygg-
ingasand eða pússningasand, þá
hringið í síma 18693 eða 19819.
KAUPUM hreinar ullartustkur. Sími
12292. Baldursgötu 30.
BARNAKERRUR mikið úrval. Barna
rúm, rúmdýnur, kerrupokar, leik-
grindur. Fáfnir, Bergstaðastr. 19,
Sími 12631.
ÚR og KLUKKUR í úrvali. Viðgerðir
Póstsendum. Magnús Ásmundsson,
Ingólfsstræti 3 og Laugavegi 66.
Sími 17824.
SILFUR á íslenzka búninginn stokka
belti, millur, borðar, beltispör,
nælur, armbönd, eyrnalokkar, o. fl.
Póstsendum. Gullsmiðir Steinþór
og Jóhannes, Laugavegi 30. Sími
19209.
Lögfræðistörf___________
SIGURÐUR Ólason hrl., og Þorvald-
ur Lúðvíksson hdl. Málflutnings-
skrifstofa. Austurstr. 14. Sími 15535
og 14600.
INGI INGIMUNDARSON héraðsdóms
lögmaður. Vonarstræti 4.' Sími
2-4753.
Húsnæði
ÞRIGGJA lierbergja íbúð óskast til
leigu, helzt í Kleppsholti eðá Voga-
hverfi. Stigaln’eingerningar koma
til greina. Vinsamlegast hringið 1
síma 17718.
MAÐUR ÓSKAR e'ftir atvinnu fram
til áramóta. Allt kemur til greina.
Tilboð merkt „Atvinna" sendist
blaðinu.
BÆNDUR. Múrvlnna malnlngarvinna
Tökum að okkúr innanhúss múr-
vínnu og málningarvinnu. Upplýs
ingar í síma 82, Akranesi.
EFNALAUGIN GYLLIR, Langholts-
vegi 14. Kemisk hreinsun. Gufu-
pressun. Fljót og góð afgreiðsla
Sími 33425
RAFTÆKJAVINNUSTOFA Gunnars
Guðmundssonar er í Miðstræti 3.
Sími 18022. Heimasími 32860. Öll
rafmagnsvinna fljótt og vel af
hendileyst.
VÉLSMIÐIR — RAFSUÐUMENNI —
Okkur vantar nú begar vélsmiðl
ag menn vana rafsuðu. Vélsm. Ol.
Olsen, Ytri-Niarðvlk. Simar 222 —
722. Keflavík.
MIÐSTÖÐVARLAGNIR, vatns- Og
hreinlætistækialagnir annast Sig-
urður J. .Tónasson, pípulagninga-
meistarl Sími 12638
LJÓSMYNDASTOFA Pétur Thomsen
Ingólfsstræti 4. Sími 1067. Annast
allar myndatökur.
INNLEGG vlS Hf.lgl og fábergsslgl.
Fótaaðgerðastofan Pedieure, Ból-
staðarhlíð 15 Sími 12431.
HÚSEIGENDUR af.Hugið Setjum f
tvöfait gler Tnkum einnig a3 okk
ur hreingerningar Síml 32394
VIÐGERÐIR ð barnavögnum. barna-
kerrum. brfhjólum og ýmsum
heimilistækium Taiið við Georg.
Kiartansgntu R TTelzt eftir ld 1»
ELDHÚSINNRÉTTINGAR o. fi. (hurð
ir og skúffur, málað og sprautu-
lakkað á Málaravinnustofunni Mos-
gerði 10. Sími 34229.
SMÍÐUM aldliúsinnréttingar, hurðir
og glugga. Vinnum alla venjulega
verkstfðisvinnu. Trésmiðavinnu-
stofa Þóris Ormssonar, Borgarnesi.
SMURSTÖÐIN, Sætúni 4, selur allar
tegundir smurolíu. Fljót og góð
afgreiðsla. Sími 16227.
HÚSAVIÐGERÐIR. Kíttum glugga
. og margt fleira. Símar 34802 og
i 10781.
ÞAÐ EIGA ALLIR leið um miðbæ-
, inn Góð bjónusta Fliót afgreiðslf
Þvottahúsið EIMIR Bröttugötu 3s
<?ímJ 1249.3
GÓLFSLÍPUN, Barmahlíð 33
Sími 13657.
SANDBLÁSTUR og mál’mhúðun hf.
Smyrilsveg 20. Sími 12521 og 11628
JOHAN RÖNNING hf. Raflagnir og
viðgerðir á öllum heimiiistækjum.
Fljót og vönduð vinna, Sími 14320
EINAR J. SKÚLASON. Skrifstofu-
vélaverzlun og verkstæði. Sími
24130. Póstllólf 5188. Bröttugötu 3.
OFFSETPRENTUN (ijósprentun). —
Látið okkur annast prentun fyrir
yður. — Offsetmyndir sf. Brá-
vallagötu 16. Reykjavík. Sími 10917.
GÓLFTEPPAhreinsun, Skúlagötu 61.
Sími 17360. Sækjum — Sendum.
HLJÓÐFÆRAVIÐGERÐIR. Gítara-,
fiðlu-, cello og bogaviðgerðir. —
Píanóstillingar. fvar Þórarinsson,
Holtsgötu 19. Sími 14721.
Bækur — Tímarit
ÁSKRIFENDUR I Reykjavík og ná-
grennl, að hinni nýju ferðabók Vlg-
fúsar frá Suður-Ameríku, eru- vin-
samlega betnir að vitja bókarinnar
í skrifstofu Þráins, Edduhúsinu. —-
En Borgfirðingar til Eggerts é
Bjargi.
BÓKASÖFN og LESTRARFÉLÖG.
Nú er tækifærið að gera góð bóka
kaup. Hundruð nýrra og notaðra
bðka seldar á ótrúlega lágu verðl.
Fornbókav. K. Krlstiánssonar,
Hverflsgötu 26. — Síml 14179.
Benjamln SlgvaWeson.
Frímerkl
NORSKUR jólamerkjasafnari óskar
eftir skiptum við íslenzkan jóla-
merkjasafnara. — Kaup, sala eða
skipti. — Hakon Stensrud, St,
Jörgens Vej 69. Ósló.
Kennsla
EINKAKENNSLA og námskeið t
þýzku. ensku. frönsku, sænsku,
dönsku og bókfærslu. Bréfaskrtft-
lr og þýðingar. Harry Vilhebns-
*on. Kjartansgötu 6 Sími 16999
milli kl. 18 og 20 síðdegis.
'T3T5
AUTG€R
„Skjaldbreið"
vestur um land til Akureyrar hinn
15. þ. m. — Tekið á móti flutliingi
til Tálknafjarðai’, áætlunarhafna
við Húnaflóa og Skagafjörð og
Ölafsfjarðar i dag. — Farseðlar
seldir á föstudag.
„Hekla
Fastelgnlr
Bifreiðasala
BÍLAMIÐSTÖÐIN Vagn, Amtmanns
stíg 2C. — Bílasala — Bílakaup —
Miðstöð bílaviðskiptanna er hjá
okkur. Sími 16289.
TRAUSTUR og góður JEPPI til sölu.
Uppl. í síma 14179.
AÐAL-BÍLASALAN er í Aðalstrætl
16. Sími 15-0-14.
AÐSTOÐ við Kalkofnsveg, síml 15812
Bifreiðasala. Húsnæðismiðlun og
bifreiðakensla.
SELJUM hús, jarðir, skip og önn-
umst allskonar eignaskipti. —
Fasteigna- ocj lögfræðiskrifstofa
Sig. Revnir Pétursson, hrl. Gísll
G. ísleifsson hdl., Björn Péturs-
son; Fasteignasala, Austurstræti
14, 2. hæð. — Símar 22870 og
19478.
FASTEIGNIR - BÍLASALA - Húsnæð
ismiðlun Vitastíg 8A. Sími 16205
EIGNAMIÐLUNIN, Austurstrætl 14
Húseignir, íbúðir, bújarðir, skip
Sími 14600 og 15535.
JÓN P. EMILS hld. íbúða- og húsa-
’sala, Bröttugötu 3A. Símar 19815
og 14620.
KEFLAVÍK. Höfum ávallt til sölu
íbúðir við allra hæfi. Eignasalan
Símar 566 og 69.
nustui’ um land í hringferð hinn
16. þ. m. — Tekið á móti flutn-
ingi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðar-
fjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar,
Mjóafjarðar, Seyðisfjarðar, Þórs-
hafnar, Raufarhafnar, Kópaskers
og Húsavíkur í dag og árdegis á
morgun. — Farseðlar seldir ár-
degis á laugardag.
Skaftfellingur
fer til Vestmannaeyja í kvöld.
Vörumóttaka í dag.
rfUHoimuuiiuiuiuiuimiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiuiuiBBi
Félag austfirskra
kvenna
Félagsfundurinn verður f
. Garðastræti 8 miðvikudag
12. nóv. kl. 8,30 (ekkl
þriðjudag eins og venjul.).
Stjórnin. !
.........
V. V.V.V.V.V.V.V.V.V.VV.1
Bifreiðaeigendur
Við sólum eftirtaldar stærðir
af hjólbörðum með snjómótum
750x20
825x20 \
900x20
1000x20
1100x20
1200x20
Fljót afgreiðsla )
GÚMBARÐINN
Brautarholti 8.
Sími 17984 ]
W. V.V.V.’.V.V.V.V.W.Wl