Tíminn - 11.11.1958, Síða 11
27» tiagur
Lýsingin á skipin, sem sótti hana, fyllir Eirík grun-
semdum og hann lætur þegar í stað útbúa lítið skip
> og heldur í áttina til Nox'egs.
Da g no'kkurn sér hann reykmerki á ströndinni og
hann ákveður að fara í land. til þess að fylla vatns-
sekkina. Honum til mestu furðu sér hann heilan flota
af skipum iiggja þar í vari. — Sjóræntngfax'! .
DENNI DÆMALAUEI
Útvarp Reykjavík 1648 m
Akureyri 407 m
Eiðar 491 m
Höfn í Hornafirði 451 m
28. ár — 45. vika
„Elg get ekki séð hann, frú".
Tvær mínútur yfir 12
Flugfélag íslands hf.
í dag er áætlað að fljúga til Ak-
ureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, Flat-
: eyrar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja
og Þingeyrar. — Á morgun til Ak-
ureyrar, Húsavíkur , ísafjarðar og
Vestmannaeyja.
722
Lárétt: 1. Fjall (þf.), 6. Stjói’nmála-
máður, 8. Áhald, 9. ... kúla. 10. Dýr,
11. Hrcyfing, 12. . .. vols, 13. Söngur,
15. Tæla.
Lárétt: 2. Ilaðfala, 3. Rómversk tala.
4. Stöngulinn, 5. Bein, 7. Hestnafn.
14. Ofn.
j Lárétt: 1. Sjúga, 6. Aða, 8. Læk, 9.
Lyf, 10. All, 11. Tin, 12. Ama, 13. Nón.
15. Valar.
Lóðrétt: 2. Jakánna, 3. Úð. 4. Gallana,
; 5. Ólæti, 7. Ufsar. 14. Ól.
Alþingí
Dagskrá neðri deildar þriðjudaginn
11. nóvember kl. 1,30.
1. Dýral'æknar,-— 1. umr.
2. Útflutningur hrossa, — Ein xxmr.
Leiðrétíing
Sú misritum varð í grein urn jarð-
hitan á Hveravöllum. í S.-Þingeyjar-
sýslu og nýtiúgu hans, að talið var,
að hitinn væri nýttur á 45 bæjum,
en mun eiga að vera 4—5 bæjum.
Þetta leiðréttist hér með.
Um sjónvörp og önnur vörp
Eldvarp þekkist á ýmsum stað,
ollu þau tjóni víða.
Ávarp menn tluttu og festu á blað,
en fæstir nenntu að lesa það,
ellegar á að hlýða.
Frumvarp er oft á þingi þvælt
með þrefi, jagi og karpi.
Kúluvarp er í metum mælt.
Margt er unnið, scm lítt er hælt,
með annað að ytirvarpi.
Æðarvarpið er einna bezt
af öllum vörpum á jörðu,
en er nú að hverfa, eins og flest,
sem okkar þjóð hefir gagnast mest,
— því. sofa nú seggir á hörðu.
Af öllum vörpum mun útvarp þó
útbreiddast hér á landi.
Inn til dala og út við sjó
eyðileggur það kveldsins ró
með sibylju af segulbandi.
Vörpin áttum við ekki fá
til óþurftar, fyrr og síðar,
ef sjónvarp bætist þar ofan á,
hin íslenzka menning tekur þá
andvörpin, innan tíðar.
Dagskráin í dag (þriðjud. 11. nóv.)
8.00 Morgunútvarp.
8.05 Morgunleikfimi.
8.15 Tónleikar.
8.30 Fréttir.
8.40 Tónleikar.
9.10 Veðurfregnir.
9.20 Tónleikai’.
12.00 Hádegisútvarp.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.00 Fréttir og Veðurfregnir.
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Barnatími: Ömmusögur.
19.50 Framburðarkennsla í esperantó
19.05 Þingfréttir og tónleikar.
19.30 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Daglcgt mál, Árni Böðvarsson.
20.35 Fx'á tónleikum Sinfóníuhljóm-
sveitar íslands (fyrri hluti)
Stjórnandi: Hans Antoiitsch.
ö) Forleikur að óperunni „Ob-
eron eftir Weber.
b) konsert fyrir píanó, trompet
og hljómsveit e Shostakovitsch
21.10 Erindi: Þjóðfundarkosning Jóns
Sigurðssonar. fyrri hluti. Lúð-
vík Kristjánsson rith..
21.45 íþróttir (Sigurður Sigurðsson)'.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
eftlr1
‘Ha.me r:-»-(5>
— Mamma, þetta er aðeins neðri hlufinn af krukkunni sem bretnaðí.
Það var svei niér heppilegt að ég skyldi láta lokið þangað . . . ?
Slysavarðstotan hefir síma 15030 —
Slökkvistöðin hefir síma 11100.
Lögregluvarðstofan hefir sima 11166
22.10 Kvöldsagan „Föðurást"
Selmu Lagei'löf.
22.30 íslenzkar danshljómsveitir: —-
Hljómsveit Gunnars Ormslevs
Söngkona: Helena Eyjólfsdóttir
23.00 Dagskrárlok.
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla er á Vestfjörðum á suður
leið. Esja fór frá Reykjavík í gær
vestur um fand í hringferð. Iíerðu-
breið fór frá Reykjavík í gær tii
Breiðafjarðarhafna. Þyrill kom til
Dagskráin á morgun (miðv.d. 12. nóv) Reykjavíkur í nótt frá Austfjörðum.
Andvarpi.
8.00 Morgunútvarp. (Bæn).
8.05 Morgunleikfimi.
8.15 Tónleikar.
8.30 Fréttir.
8.40 Tónleikar.
9.10 Veðurfregnir.
9.20 Tónleikar.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50 Við vinnuna, tónleikar af pl.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.00 Fréttir og veðurFregnir.
18.25 Veðurfregnir.
li!.30 Útvarpssaga barnanna: Pabhi,
mamma, börn og bill, eftir
Önnu Vestiy.
18.55 Framburðarkennsla í ensku.
19.05 Þingfréttir og tónleikar.
19.30 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Lestur fornrita: Mágus-saga
jarls; III. i
20.55 íslenzkir einleikarar: Haukur
Guðiaugsson leikur á orgel.
a) Prelúdía og fúga í D-dúr eft-
ir Buxtehude. b) Prélúdía og
fúga í F-dúr eftir Buxtehude.
c) Passacaglia og fúga í c-moll
eftir Bach.
21.25 Viðtál vikunnar ( Sigurður
Bencdiktsson).
21.45 fslenzkt mál (Ásgeir Blöndal
Magnússon kand. mag.).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Saga í leikformi: „Afsakið
skakkt númei'“; III.
22.45 Lög unga fólksins (Haukur H.)
23.40 Dagskrárlok.
Skaftfellingur fer frá
dag til Vestfjarða.
Reykjavík í
Skipadeild SIS.
Hvassafell fór væntanlega í gær
frá Siglufirði áleiðis til Helsingfors
og Áhæjar. Arnai'fell er í Sölvesborg.
Jökulfell er í Reykjavík. Dísai*fell fór
frá Gufunesi í gær til Reyðarfjarðar.
Litlafell er á leið til Vestfjarða frá
Faxafióa. Helgafell fór 4. þ. m. frá
Siglufirði, væntanlegt til Leningrad
á morgun. Hami'afell fór 5. þ. m. frá
Reykjavík til Batumi.
Kvenfélag Langholtssóknar, i
Fundur miðvikudaginn 1. nóvem-
her kl. 8,30 í Ungmcnnafélagshúsinu
við Holtaveg.
Bræðrafélag Laugarnessóknar
heldur fund í kvöld kl. 8,30 í fund-
arsal safnaðarins. Flutt verður erindi
á fundinum og rædd félagsmál.
Jólin 1958
Blaðinu hefir borizt jólamerki
Thorvaldsensfélagsins fyrir árið
1958. Merkið cr mjög smekklegt í
alla staði og saman stendur af 4
litum — hvitum, bláum, rauðum og
gulum. Eins og menn vita rennur á-
góðinn í barnauppcldissjóð félagsins.
Jólamerki Thorvaldsensfélagsins hafa
j verið svo að segja á hverju umslagi
unclanfarin jól og margur fi'ímerkja-
Nýlega voru gefin saman í hjóna-
band í Neskirkju af séra Jóni Thoi'-
arensen ungfrú Guðrún Sigurðardótt
ir frá Marbæli í Skagafirði og Guð-
safnarinn hefir safnað þeim. Til sam
anburðar birtum við einnig norska
mundur f. Magnússon, ti'ésmiður, jóiamerkið í ár og er það ekki ssður
Fornhaga 24. Heimili ungu hjónanna skemmtilegt og birta Nox'ðmenn
er á Þvervegi 40. mynd af hinum nýja koungi sínum
á merkinu að þessu sinni.
Eiríkur hefir koiiiið við í Harraglx á heimleiðinni og
frétt þar af brottför Vínónu di'ottningar til þess að
liitta Ervin prins.
TÍMiINN, þriðjudaginn 11. nóvember 1958.
þriðfudagur 11, nóv.
313. dagur ársins. Marteins-
messa. Tungl í suðri kl. 11,31.
Árdegisflæði kl. 3.56. Síð-
degisflæði kl. 16.04.