Tíminn - 15.11.1958, Qupperneq 5

Tíminn - 15.11.1958, Qupperneq 5
T í MIN N, laugardaginn 15. nóvcmbcr 1958. c Þrið ji þáttur Byrjanda svarað. Þa'ð cr sprirt um hvaða merkj- um sé skynsamlegt að safna. Þessi cr ekki auðsvarað. Söfnunin á öllu fremur að vera hugðarefni safnar- ans og því mjög eðiilegt að hún mótist nrjög af starfi hans, öðrum áhug-amálum, trú eða lífsskoðun. i'lestix safnarar munu safna merkj- um ættlands síns en bæta við sig öðrum löndum, eftir því ssm tími og. aðrair ástæður leyfa. Meðal vin- sælustu landa hjá íslenzkum frí- merkjasöínurum eru eftirtalin lönd og sennilega í þessari röð: Finn- land, Noregur, Svíþjóð, Danmörk, Þýzkaland; Sviss, Holland, ísrael, PáfagaTður. Gana og loks Samein- liðu Jrjóðirnar. Það eru aðeins fá ár síðan ísrael, Gana og Samein- uðu þjóðirnar hófu útgáfu frí- merkja og því hafa margir safnarar reynt að fá þessi merki frá upphafi. Sama er að segja um Páfagarð. Það eru aðeins um 30 ár síðan utgáfa þeirra merkja hófst. Einnig má ininna á að írska iýðveldið er enn ungt að árum og fremur auðvelt að eignasf öll írsku merkin. Tegtmdasöfnun. Við skulum kalla það tegunda- söfmm, þegar safnað er markjum með myndum af einhverjum á- kveðnum hlutum. Þessi iðja er mjög vinsæl meðal safnara í Banda ríkjunum og vinsælustu tegundirn ar eru eftirfarandi, taldar í réttri röð: Blóm, dýr, ólympíuleikar, læknar, skip, járnbrautir, tónlist, trúarbrögð, fuglar. Það er hægt að velja um margar tegundir og hér skulu taldar nokkrar til viðbótar: Flugvélár, flögg, hernaður, landa- ko-rt, málverk, tækni, póstur, sími, virkjanir, skátar, Jiöggmyndir, leik- íist, Ra-uoi lcrossinn og margt fleira mætti nefna. Þessi söfnun er oft mj'ög fræðandi og veitir eafnaran- um aukna þckkingu á þeim teguncl- um, sem hann safnar og það eyktir söfnunáTgleðina. Ný frímerki. ; Þátturinn birtir nú myndir af nokkram nýjum frímerkjum, sem við höfum góðfúslega fengið frá sæn.-rka frimerkjablaðinu Nordisk- j filateli. Þessi lond eiga merkini: Svjþjóð,. Sclma Lagerlöf, aldaraf- mæli. Belgía: Eugéne Ysayes fitSlú snillingur, aldarafmæli. Búlgaría: íþróttamót stúdenta. og landbútiað' arafurðir. Finnland: Póstþjónusta 400 ára. Portúgal: Læknaþing Tékkóslóvakíu: Sveppir. Vestur- Berlin: Ernst Reuter. VJÞýzkaland: Líknarmerki með myndir af selja- stúlku og vínberjauppskeru. A- Þýzkaland: Herþjálfun. Sum þess- ara landa hafa nýlega gefið 'út' fleiri tegundir. Auk þess hafa ír- Iand, Sa-ar, Holland, Ungverjaland og Luxemborg ný eða væntanleg frímerki, sem sagt verður frá í næsta þætti. ísland og atómvísindin Á fundi Sameinaðs Aiþingís í gær var til umræðu þál.til!. um Atomvísindastöð Norffurlanda. Menntamálaráðh. mæíti fyrir til- lögunni. Kvað hann 5. þing Norðurl.mda ráðsins, ihaidið í Helsingfors, hi.i'a samþykkt að koma á fót norrænni vísindastöð íyrir atómrannsóknir. Fulltrúi íslands- í þessum samtök um væri Þorbjörn Sigurgeirsson, prófessor. Framlag íslands til þess arar starfsemi væri kr. 5000,- (sænskar)' á ári, Stofnunin tæki ekki lögformlega til starfa fýrr en þjöðþing viðkomandi landa hefðu samþykkt það. Því væri þessi 'till. flut’t. Till. var vísa'ð til 2 .umr. og allsherjarnefndar. Meðferð fiskí- leitartækja Á fundi Sameinaðs Al- þingis í fyrradag var til fyrri umræðu þiugsályktunartill. um námskeið í msðferð fiski leitartækja, ílutningsmaður Björn Jónsson o. fl. og mælti hanri fyrir tillögunni. Flm. kvað íslendinga yfirleitt fljóta að tileinka sér nýungar og hefði einnig reynst svo í þessum efnum. Fisksjár væru nú komnar í togarana og marga fiskibáta. Hefði það. ásamt betri veiðiút búnaði að öðru leyti, valdið straum hvörfum í fiskveiðum okkar. Net þessara tækja væri þó enn ekki hau, sem orðið gætu því almenna kunnáttu skorti um meðferð þeirra. Menn hefðu orðið að þreyfa sig áfram en það væri sein I legt, dýrt og gæti leitt til mis- taka. Pétur Ottesen tók einnig til máls og kvað reynslú sýna, nð tækin efldu aðstöðuna til fiskveiða. Fiski félagið hefði þegar hafið leiðbein ingarstarfsemi á þessu sviði. Hald ið námskeið í síýrimanna- vél stjóra- og sjóvinnufræðum víða um land á undanförnum árum. Á s. 1. vetri hefði það haldið nám skeið í meðferð fiskleitartækja hér í Reykjavík, undir stjórn Iíristjáns Júlíussonar, lofskeyta- manns og sóttu það 54 menn viðs vegar að af landinu. í vetur væri ákveðið að halda fjögur slik nám skeið silt í hverjum landsfjórð- ungi. Bœkur oq höfunbar Vestfirskar þjóðsögur í fjárrækt Trékyllisvík, 5. nóv. — I haust var haldin hér aukasýning á hrút- um og voru einnig sýndar ær með' afkvæmum. Er þetta nýmæli hér. Sýning þéssi var haldin á .veim stöðum, áð Bæ og í Nórðurfirði. Var hún á báðum stöðum fjölsótt. Niðurstöður sýningarinnar benda ■til þess eindregið, að veruleg framför hafi orðið í fjárrækt og hrútavali hér hin síðari ár. Má að líkindum þakka þetía starfssemi sauðfjárræktarfélágs, sem stavíað hefur hér í nokkur ár. GPV Vestfirzkar þjóðsögur. III. Fyrri hluti. Safnað hefur Arngrímur Fr. Bjamason. Útgefandi ísa- íoldarprentsmiðja h.f. Árið 1909 kom út á ísafirði lítið kver: Verstfirzkar þjóðsögur I. Út- gefendur: Arngrimur Bjarnason og Oddur Gísiason. í formála fyrir þvi geta úl'gefendurnir þess, að þeir ætli að gefa út áiíka stórt hefti á hverjum velri, unz allar þær sög- 'ur séu komnar, sem þeir liafi safn- að, og þeir álíti þess verðar að birt- ar séu. En svo liðu áratugir, að ekki kom út franrhald af safni þeirra félaga. Þetta litla kver seld- ist upp, og svo kom, að það varð mjög eftirsótt, vegna þess hve það var orðið fágætt Bókaverzlun Guðmundar Gainalí- eissonar gaf út á árunum 1933— 1949 þrjú ailþykk bindi, Vestfirzk- ar sagnir. Safnandi sagnanna í I. bindi var Helgi Guðmundsson, en safnendur sagnanna í öðru bindi voru Arngrímur Fr. Bjarnason og Helgi Guðmundsson, en Arngrímur einn var safnandi sagnanna í III. bindi. í það bindi tók hann og flest- ar sögurnar, sem prentaðar voru i Verstfirzkar þjóðsögur I. Arið 1954 gaf ísafoldarpren L smiðja út Vestfirzkar þjóðsögur II, fyrri hluti. Safnað hefur Arngrín: ' ur Fr. Bjarnason, og nú hefur húrj gefið út framhald af þessu safr,' Arngríms: Vestfirzkar þjóðsögur III., fyrri Iiluti. Ekki hefur en.i komið út síðari hluti II. binöis. AlL ar eru sögur Arngríms fremur vej sagðar. í þessu síðasta hefti er.. alls 51 saga, og kennir þar ýmissu grasa. Margt er þarna af huldi fólkssögum, og hafa allmarga þeirra gerzt í tíð núlifandi mannr., Virðist sú trú, að huldufólk sé tii, lífsseig á Vestfjörðum, sem rauna ■ víðar á landinu. Þá eru í heftin j draugasögur, galdrasögur, ýmisa konar atburðasögur, örnefnasögu o. fl. tegundir sagna. Veigamestj sagan heitir „Skorr í ísafjarðar höfn“, sem er þáttur um afreks manninn Matthías Ásgeirssoj Skemmtileg kímnisaga er „Kar. arnir, sem léku engla“. Vonand. korna út áður langt líður, tvö heft ; af safni þessu, síðari hluti II. binc is og síðari hluti III. bindis. Þ. M. J. Sagnagestur Þórður Tómasson frá Vallna- túni: Sagnagestur. Þættir og þjóðsögur frá 19. og 20. öld. III. Útg. ísafoldarprentsmiðja h.f. Reykjavík 1958. I „fslenzkar þjóðsögur“, er Ein- ar Gúðmundsson safnaði, komu all- iriargar sögur, sem Þórður Tómas- son frá Vallnatúni hafði skrásett. Á árunum 1948—1951 gaf Bókaút- gáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar út Eyfellskar sagnir I.—III., og var Þórð'ur Tómasson skrásetjari þeirra. Er þetta allmikið safn. En ekki voru sögur Þó-rðar enn að þrot um komnar. Árið 1953 hóf ísafold útgáfu á riti eftir hann: Sagua- gestur. Þæltir og þjóðsögur frá lf og 20. öld. Árið eftir kom út Ii hefti safns þessa, og nú er nýkomi III. hefti. í eft'ir.mála tilkynni ■ , Þórður, að Sagnagesti sé lokic Hefti þetta. skiptist í þrjá eða. kafla: Minningar Sigurðar á Maríu bakka, Syrpa Sigurjóns Runólfsson ar og „Úr ýrnsum áttuni." Eri, þetta sögur af ýmsu tæi, sannar fr? sagnir um menn og alburði, Ijóc og vísur, dulrænar frásagnir oi? þjóðsögur. En þótt Sagnagesti s* lokið, þá þykir mér sennilegt, ai' ekki sé lokið sagnasöfnun Þórða Tómassonar. Hann virðist vera mil: ill sagnaþuiur, og kann vel þá lis að segja og skrásetja sögur. Rauðskinna Ráuðskinna (Sögur og sagnir). Safnað hefur Jón Thorarensen., IX,—X. Reykjavík. ísafoldar- preritsmiðja h.i'. 1958. Fremst' í hefti þessu er mjög fróðleg ritgerð skráð af séra Jóni Thorarensen: „Stafnes — Starnes — í Gullbringusýslu". Færir séra Jón rök fyrir því, að jörðin Stafnes á Miðnesi (Rosmhvalsnesi) hafi áð- ur heitið Stames. Lýsir hann jörð- inni og rekur sögu hennar. Á fyrri öldum segir hann, að fleiri skip hafi róið frá Stafnesi en frá nokk- urri annarri útgerð'arstöð á Suður- nesjum. En þegar kemur fram á 18. öld, fór skipum þar smátt og smátt fækkandi, og árið 1786 róa þaðan færri skip, en frá flestum hinum útgerðarstöðunum. Leiðrétting í grein, sem ég skrifaði um Eiðasögu Benedikts Gíslasonar og birtist í Tímanum s. 1. miðviku- dag, voru margar prentvillur og snmar leiðinlegar. Þær hclztu voru þessar: Á 4. síðu fremsta dálki 34. linu að neðan stendur ahldið fyrir haldið. Á sömu síðu, öðrum dálki 29. linti að neðan hcfir fallið niður orðið voru á milii orðanna viðar- temungarnir — samt. í næstu línu fyrir neðan stend- ur vandaði fyrir vantaði. í næstu línu þar fyrir neðan stendur Ógangi fyrir ag'angi. En bagalegasta prentvillan er þó sú, að í niðurlagi greinarinnar, þar sem rætt er um heimavistar- barnaskóla fyrir allt Fljótsdals- hérað, segir að „börnum ætti að skipta í þrjá flokka eftir aldri. Kver flokkur væri % mánuð í senn í skólanum, tvisvar á ári“. Þarna átti að standa lLí mánuð. Þ. M. J. Þá koma í heftinu „Ýmsar minn ingar frá æsku- og elliárum‘‘ efti Guðmund Samúelsson, bónda fr: Ragnheiðarstöðum í Höfnum ot. meðhjálpara við Kirkjuvogskirkji Er þarna mikinn fróðleik að fá un ■ sjómennsku og aðra þjóðhætti i Haínarhreppi á seinni hluta 19 aldar. Þá er þáttur eftir frásög Þórarins í Kotvogi, er nefnist: „Þjó'ðhættir frá Nesi við Seltjörn' , er séra Jón hefur skrifað 1938, e:. þá var Þórarinn orðinn gamalj maður. Fylla þessir þrír þætti: megin hluta heftisins, en það enda: á þrem smærri þáttum: Lýsing á sundmerkjum, lendingum og sér- stökum fiskimiðum í ItosmhvalS' hreppi á Suðurnesjum eftir sér . Sigurð B. Sívertsen, Um skipasmíð ■ ar á Suðurnesjum eftir Ólaf Ketil son, hreppsstjóra, og Viðbót vi:> Suðurnesjaannál Þ. M. J. Sýningarsalurinn Sýningarsalurinn, sem áður va: við Hverfisgötu er nú fiuttur : nýtt og' mikið stærra_ ihúsnæöi a: Þinghóltsstræti 27. f dag verða opnaðar tvær sýningar, er önnu ' þeirra sýning á eftirprentunum á málverkum. Þar má finna veri: eftir víðfræga menn, svo sen:. Picasson, Cesanne, Ohagall, Braqe, Gaugin, Van Gogh, Matissc og Miro. Hin sýningin er happdræt issýning Sýningarsalararins, - sei . nú cr sett upp í 'þriðja sinn og um leið það síðasta. Vinningarni : er 30 listaverk, eftir þjóðkunn., listamenn og kostar miðinn 100 krónur. Dregifj verður 18. þ. n.. úr 3 þús. miðum. Einnig verður þarna til sýnis og sölu'islenzkur listiðnaður eftir Si. ríði Björnsdóttur og Sigrún:. Gunnlaugsdóltur. Salurinn verðuv opnaður kl. 2 í dag, en næst:. daga verður hann opinn milli . og 10,

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.