Tíminn - 20.11.1958, Blaðsíða 1

Tíminn - 20.11.1958, Blaðsíða 1
fsamfarir í Óiafsfirði, Dalvík og Hrísey, bls. 7 Hin nýja fiskveiðilögsaga, bls. 5 Vinnuheimili aldraðra, bls. 4 Kjarnorkuskip, bls. 6 „Mon Coeur', bls. 3 4S. árgangur. 263. blað. Reykjavík. fimnitudaginn 20. nóvember 1958. Benelux-ríkin leggja fram till. um fríverzlun De Gaulle heimsækir Adenauer í næstu viku Helgileikir í kirkjum IJelglleikur séra Jakobs Jóns- sonar, Bartimeus blindi, er nú syndur í Akureyrarkirkju. Á mánuclagskvöldið var aðsókn meiri en kirkjan rúmaði. Sýn- ing sMkra helgilcikja 1 íslenzk- um kirkjum er nýbreytni. Þessi sýning vakti óskipta at- hygli og aðdáun, og leikefnið, sagan um það, þegar Jesús læknaði blinda manninn, er hrífandi. El'ri myndin sýnir fl.vtjendur leiksins í kór kii'kj- unnar. Lengst til vinstri er Ágúst Kvaran, leikstjóri, i'yrir miðju er séra Kristján Róberts j. son og ^éra Pétur Sigurgeirs- son lengst lil hægri. Á neðri mvndinni sést atriöi úr leikn- um og flytjendur í því eru: i • Árni Jónssori, Sverrir Pálsson og Guðný Ögmundsdóttir. — 'Ljósm.: E. Sigurgeirsson.) MáiaferSi út af retar felldu einn helzta hermdar- verkaforingja Grikkja á Kýpur Nýjar ahferSir Breta til að draga úr hermdar- verkum Blaðinu barst í gærkveldi fréttatilkynning frá nefndar- hluta neytenda í verðlagsnefnd laiHlhúnaðarvara, þar seni saigt er, að' þessi nefndarhluti hafi höfðað mál á franileiðsluráð landbúnaðarins fyrir það að iiafa bætt 85 aura verðjöfnunar gjaldi viff kjötverð en óheimilt sé að leggja slíkt verðjöfininar gjaid á kjöt, sem selt er innan lands. .Blaðið mun á morigun birta fréttatilkynningu þessa í heild og jafnframt skýringar þær, sem franileiðsluráðið hefir fært fram í máli þessu. j NTB—fticosía, 19. nóv. — Hermdarverkaleiðtogi EOKA- samtakanna meðal Grikkja á Norður-Kýpur. Kyriakos Mats is, var í dag felldur af brezkri herlogreglusveit. Segir í írétt Lundúna-útvarpsins af þess- 1 um atburði, að Matsis hafi verið ,,eftirsótíasti“ hermdar- verkaleiðtoginn á eyjunni fyr- ir utan sjálfan Grivas. Brezku yfirvöldin hafa verið á höltunum eftir Matsis árum sam- an, og lagt hafði verið síórfé til höfuðs honum eða til að taka hann til fanga. Upp á síðkastið var heitið nær 30 þús. króna fyrir að talca hann til fanga, en áður hafði fé það, sem Bretdr hétu yrir handtöku þessa ötula hermd- arverkaforingja, numið nokkuð á þriðja hundrað þúsund. Rýrnun fiskistofnsins alls staðar nema á íslandsmiðum sl. tvö árin, — segja brezkir togaramenn. Aílinn jafnmik- ill í sept. og okt. og áður Kaupmannahöfn í gær. —| brezka togaraeigendafélagið Einkaskeyti. — Fréttaritari upplýsi. Berlingske Tidende í London j skrií'ar, að fiskveiðideilan við Vc>ðiskipin færi á ísland haí'i ekki haft í för með sér minnkaðan afla í septem- ber og' október, að því er land sama magn matvæla og fyrr. og ekki hafi verið skortur á fiski. Ennfrem- ur er það haft el'tir samtökum tog- (Framhatd a 2. iiðu) í Nýjar aSferðir Breta Bretar haía undanfarið haft uppi stórfellda leit að EOKA- mönnum á eyjunni, og hefir verið tilkynnt, að tekin hafi verið upp ný herbrögð til að koma í veg fyri.r hermdarverk á leitarflokk- um, Breta og til að' sýna fram á áhrif þessara aðferða er bent á, að miklu minna hafi verið um það undanfarið en áður að Grikk- i-' y-rðu hermönnum að bana á l'örnum vegi og í ökutækjum með iFramhald a 2 síðu) Umræður laga- nefndarinnar NTB—New York, 19. nóv. Laga- nefnd allsherjarþings S. þ. ræddi í dag um möguleikana á nýrri al þjóðaráðstefnu um sjórétt. — ítalski fulllrúinn, Monaco, hélt því fram. að Haag-dömstóllinn hefði ákveðið, að þessi mál yrði að ákveða á alþjóðlegum vettvangi. Vandamálin við íslandsströnd sýndu Ijóslega, hversu brýn þörfin væri á riýrri ráðstefnu. ísland hel'ði um langan tima tekið þátt í starfi S. til að finna lausn. en þetla hefði ekki borið árangur. „Þetta hefir leitt til þess, að ís- lendingar hafa neyðsl til að gera róttækar ráðslafanir“, sagði hann. — Frnski fullrúinn kvað Frakka lramvegis myndu halda sig við þriggja mílna mörkin, og ckki væri hægt að gera neina iitfærslu fram yf-ir það méð einhliða ákvörðun. Hann kvaðst hiynntui" nýrri ráð stefnu. Deilu Breta og íslehdinga gætu i'ylgl fleiri hliðstæður. NTB—-Paris, Brussel og Bonn, 19. nóv. Belgía, Holland og Lúxem- borg gera nú tilraun til að greiða úr því öngþveitis- og vonleysisástandi, sem skap- azt hefir um fríverzlunarmál- ið, og voru kynntar í Bríissel í dag tillcgur þessara ríkja sameiginlega. — Tilkynnt var í París í dag, að 26. þ.m. færi de Gaulie forsætisráð- herra til Þýzkalands til við- ræðna við Adenauer kanzlara. De Gaulle og Adenauer munu í'jalla um sameiginleg hagsmuna- mál, að því er segir i tilkynningu um heimsóknina, og verði viðræð- ur þeirra áí'ramhald viðræðna þeirra í seplember, er Adenauer heimsótti de Gaulie. Gengið er út frá því, að þeir muni reyna að finna einhverja lausn liins flókna fríverzlunarmáls, eftir að Frakkar hafa nú fyrir nokkrum dögum hafnað þeim samningsgrundvelli, s'em áður hafði náðsí á fundum Efnahagssamvinnustofnunarinnár í París, og ennfremur muni de Gaulle skvra málstað Frakka fyrir Adenauer. Tillögurnar Utanríkisráðherra Belgíu lagði í dag tillögur Benelúxdandanna fyrir sendihería hinna aðildarríkj anna að markaðsbandalaginu í Brussel í dag, og afhenti þeim orð sendingu, þar sem gerð er grein fyrir höfuðatriðum þcirrar mála- .miðlunar, sem þar er stungið upp Togari Bolvíkinga kemur senn Bolungarvík í gær. — Um eða eí'tir mánaðamótin er væntanleg ur hingað fyrsti litli togarinn. s'cm smíðaður er í Austur-Þýzka- landi. Er það hlutafélag hér i Bolungarvík, sem fær skipið, og hreppurinn verður eigandi þess að einum þriðja. Skipið hefir verið skírt Guðmundur Pétur. Bú- izt er við, að skipið verði eina tiu daga j Kaupmannahöfn, þar sem ýmis læki verða setl í það, en síðan heldur }oað heim. ÞH. á. Aðalatriði tillögunnar eru þes'si: 1. Tollalækkun sú um 10 af hundraði, sem ganga á í gildi í markaðsbandalagsríkjunum með áramótum, verði einnig látin ná ti! allra aðildarrikja að diinni al- þjóðlegu samþ.vkkt um tolla og verzlun, GATT.“ 2. Kvótalækkun sú um 20%, scm ganga skal í gildi milli land- anna í markaðsbandalaginu með áramótum, verði einnig látin ná yfir ríkin 11 í Efnahagssamvinnu- stofnuninni, sem ekki eru í mark- a'ðs'bandalaginu. 3. Toll- og kvótaskipan sú, sem nú gildir fyrir landbúnaðarvörur, verði í gildi óbreytt j eitt ár í við- bót, meðan áframhaldandi samn- ingar fara fram. Ovænt Tekið er fram af hálfu Bcne- lúxlandanna, að tillögur þessar verði ekki lagðar fyrir efnahags- samvinnustofnunina fyrr en öll ríkin í markaðsbandálaginu hafi fiallað um og ef til vill samþykkt hana. CFramhald é 2 *lðu i Situr við sama í Gent NTB—Genf, 19. nóv. í dag náðist enginn verulegur árangur á ráð- stefnunum tveimur í Genf. Á kjarnorkuráðstefnunni lögðu Brel ar og Bandaríkjamenn formelga fram máiamiðlunartillögu um dagskrána á þá leið, að ræða skuli samtimis um bann'við kjarnorku tiiraunum og tæknilegar eftirlits aðferðir. Bandaríkjamennirnir vildu, að alþjóðlegt eftirlit yrði að innibindast i samþykkl um alþjóíj legt bann, en Rússar höfnuðu þvi og kröfðust, að fyrst yrði rætt bannið og siðan eftirlitið. A ti- veldaróðstefnunni lögðu vestur- veldin fram skýrslu um þær að- j ferðir, sem til greina koma til eft ' irlits til að fyrirbyggja skyndiárás. Ekki hefur heldur náðst samkomu I lag um dagskrá á þeirri ráðstefnu. Sífelld viðleitni, segir Lloyd NTB—Lomdon, 19. nóv. Patrick Wall, einn þingmanna brezka í- halclsflokksins á þingi, bar i ga»r fram fyrirspurn um það til stjói'u arinnar, hvort hún hefði í hyggju að reyna eitthvert form mála miðlunar, fyrir tilstilli Atlants- hafsbandalagsins eða á annan hátt til að komast nær lausu í fiskveiðilandhelgisdeilunni við íslendinga. Sehvyn Lloyd utan- ríkisráðlierra varð fyrir svörunt og kvað stjórnina sífellt vera að reyna að koma i kring viðræffiuni við íslenzku íkisstjórnina í |ieim tilgangi að finna skynsainlega lausn. Annars væri þaffi skoðun brezku stjórarinnar, aö hið fyrsta bæri aff halda ráðstefnu um landheligismál. Boland meidd- ist-kemurekki Kaupmannahöfn í gær. — Fyrir nokrum dögum vildi svo 1:1, að óperusöngvarinn og leikstjórinn, Holger Boland féll og meiddi .sig illa í hné, er hann var með leik flokk frá Konunglega leikhúsinu við gestaleik í Ribe. Varð hann aS ganga undir uppskurð í sjúkrahú-.i og liggur þar nú. Boland var ráð inn til Þjóöieikhússins í Reykja- vík um jólaleytið til þass að selja þar á svið Rakarann frá Sev'lla, I en vegna meiðslanna getur hann | ckki farið ]já för. — Aðils. Vegna bessa fréttaskeytis álli ! Tíminn tal við Guðlaug Rósinkranz þjóðleikhússtjóra, og spurði liann, ihvort nokluir væri ráðinn í stað IBolands. Kvað hann svo vera, Bo land hefði úlvegað annan kunnan leikstjóra við Konungléga leikhús j ið til þess að taka þetta að sér. j Boland hefir sem kunnugt cr starí • að hér áður, setti þá Tosca á svið ■ við ágætan orðstír.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.