Tíminn - 20.11.1958, Blaðsíða 12

Tíminn - 20.11.1958, Blaðsíða 12
Suðvestan gola, smáskúrr. Hlýindi um alll land, 5—8 stig, Rvík 5 stig'. ■ Fimmtudagur 20. nóvember 1958. Allt heimiiisfólk fór út til búverka - á meðan hrann íbúðarhúsið Stórbruni á Bakka í Austur-Landeyjum. — Talið a<S eldavél hafi sprungift Við aðrar aðstæður hefði ver get að farið. Frú Kristin Guðmundsdóttir með islenzkan fána, er hún hefir saumað. Islenzktir listsaumur vekur óskipta athygli í Tallahasse á Flórida Oft gestkvæmt á heimili frú Kristínar Gu<5- mundsdóttur og Hilmars Skagfields tslendingar þeir, er fluttust vestur um haf f.yrr á árum hafa margir getið sér mikinn og góðan orðstýr og gerzt gildur stofn í hinu mikla þjóðasamfélagi. Sama má segja um marga þá, sem flutt hafa vestur hin síðari ár, að þeim tekst mörgum greiðlega að brjóta sér leið Suður á Flórída eru t.d. nokkrir ís- lendingar, þar á meðal hjónin Kristín Guðmundsdóttir og Hilmar Skagfield. Þau búa í Tallshasse, og er Hilm- ar þar endurskoðandi við vaxandi umsvif. Þau hafa nú átt þarna heima nokkur ár. og er heimili þeirra sannkölluð vin fyrir þá Is- lendinga, sem þarna fara um, ekki sízl námsmenn. Hafa þau greilt nivjög götu þeirra og oít má s;já Fólkið sá dýrið greinilega Blaðið átti í gær tal við Stefán bónda Jónsson í Heiðarhöfn á Langanesi og spurði hann nánar um hið kynlega dýr, sem hann og fleira fólk sá þar í vikunni sem leið og sagt var frá hér í blað- inu í gær. Sagði Stefán, að fólkið hefði fyrst orðið dýrsins vart, er það s'at inni að drekka morgun- kaffi. Þaut þá hundur upp með gelti og þegar fólkið kom út, sá það dýrið í fjörunni. Horfði allt iólkið á dýrið um stund. Reis það upp og gekk nokkuð til, og fór ekki á milli mála að það gekk á fótum, segir Stefán. Þegar Stef- án kom með byssunia, var það komið 6—7 metra frá landi, og j •færið mun hafa verið um Ö0. faðinar. Dýrið var loðið, og ekki ólíkt hesti, segir Stefán, nema htusinn var allt 'öðruvísi. í fjöru sást rask eftir dýrið, en háfióð var og spor ógreinilcg. Allt heim-' lilisfólkið s'á clýrið mjög greijii- lega, svo og aðkomumaður, sem iþarna var. Það er enn hulin gáta, hvaða skepna hefir verið þarna á ferli, og lnin hefir ekki sézt aftur, sagði Stefán. íslenzkan gesl, einn eða fleiri, á þessu íslenzka heimili. Fyrir nokkru birtist í stóru dag- blaði, sem gefið er út í Tallahasse, viðtal við þau hjónin. Hilmar segir þar ýmislegt frá veðurfari og land- háttum á íslandi, og þykir Flórida- blaðinu það auðsjáanlega töluvert frétnæmt, en meir áhuga blaða- mannsins hefir þó vakið hið fallega heimili þeirra hjóna og umfram allt út'saumur og hannyrðir húsmóð urinnar, sem er sannkölluð lista- kona á þessu sviði. í viðtalinu segir frú Kristin frá því, hvernig ungum telpum og stúlkum séu kenndar hannyrðir og vitsaumur á íslandi, og hvernig listsaumur sé þar iðk- aður eftir' göfnlum fyrirmyndum frá þjóðminjasafni. Mcð þessum listmunum skreyti konur heimili sín eða selji munina. Grein þessari fylgdi mynd sú, sem hér birtisl, en þar situr frú Krislín í stofuhorni á heimili sínu með saumaðan, íslenzkan íána, er hún hefir nýlokið, en á veggjum má sjá saumaðar blómamyndir og hluta af veggteppi. Þessi ágætu hjón, Hilmar og Kristn, eiga að sjálfsögðu margt vina hér heima, sem munu gleðjast af því, að þeim líður vel vestur í Flórida, og eigi íslendingar leið um Tallahasse, mun gestrisnina ekki vanta þar. Abboud sór emb- í gær varð stórbruni austur í Rangárvallasýslu. íbúðarhús ið að Bakka í Austur-Landeyj arhreppi brann til kaldra kola, og var engu af innan- stokksmunum bjargað. Tjónið er mjög mikið og tilfinnah- legt, þar sem hús og munir eru lágt vátryggðir. í gærmorgun fór fólk á Bakka á fættur, kveikti up peld. og gekk síðan tii verka sinna eins og venja er 'til. Fór allt heimilisíólk úr hús inu, en þarna býr Einar Jónsson og kona hans, Kristbjörg Guð- mundsdóttir, ásamt þremur upp komnum -börnum sínum. Um klukkan tíu er slökkviliðið á Hvolsvelli kvatt út að hænum, sem mun vera um 30 km. frá Mvoli. Þegar á staðinn kom var í- búðarhúsið orðið alelda og ekki unnt að bjarga því, þannig að allt það brann, sem brunnið gat. Gripahúsum og hlöðu, sem eru aust an við bæinn tókst að bjarga enda var stormur af austri, en svo mik ill var hitinn að vatnið sauð á hlöðuþakinu. íbú'ðarhúsið á Bakka var 15 til 20 ára gamalt timburhús, sem múr húðað hafði verið fyrir nokkrum árum. Undanfairð ihefur verið í byggingu viðbótarhús úr steini og varð það eldinum að bráð, þannig að i'ólkið hefur hvergi höfði sínu að halia. Það eina, sem fólkið hef ur af klæðum, eru þau föl, sem það fór í til vinnu sinnar. Einn af þeim fyrstu, sem clds ins varð var, var bóndinn á Hólm uni, Guðni Magnússon, en Hólmar eru næsti bær við Bakka. Reyndi Guðni að ná sambandi við sveit ina, en tókst það ekki, þar sem á Bakka er endastöð á aukasíman um í sveilinni og því sambands- laust frá sumum bæjunum. Þó komu sveitungarnir fljótt á vett- vang og unnu dyggilega að björg un þess, sem hægt var að verja. j Hið eina, sem tókst að bjarga úr húsinu, var hundur, költur og útvarpstæki, sem Sigurður sonur Einars gat komið út um glugga. Eldsupptök eru ókunn, en hægt er að geta sér þess til að elda vélin, sem var venjuleg kolaelda vél, hafi sprungið, eða þá kviknað út frá henni á einhvern annan hátt. í sumar kom til -Hvolsvallar slökkvibíll, sem Samvinnutrygging ar útveguðu, en enginn híll var áður á staðnum. Má segja, að bíll inn hafi komið að -góðum notum, þó að ekki tækist að bjarga húsinu, en vegna dælanna á bíln- uni var unnt að verja útihúsin. Framsóknarvist í Keflavík í kvöld Framsóknarfélögin j Keflavík stóðu fyrir framsóknarvist í Aff a.'veri s.l. fimmtudag. Fullt var úfc úr dyrum og tókst spilakvöldið með miklum glæsibrag. Er þetta. kallað þriggja kvölda keppni og er nú eitt kvöldið búið, en tvö eru þá ef-tir. í kvöld verður Svo aftur spilað á sama stað og hefst skemmtunin kl. 8,30. Allir eru vel komnir og ekki er að efa það, að mikið íjör verður á framsókn- arvistinni í kvöld. Aðalfundur Framsókn- arfélags Mýrasýslu Miklar umræíur uríiu um innanhéraísmál og stjórnmálaviíhorfií almennt Síðast liðinn iaugardag hélt Framsóknarfélag Mýrasýslu aðalfund sinn í Borgarnesi. Þangað voru komnir menn víða að úr sýslunni. Formað- ur félagsins, Sigurður Guð- brandsson, mjólkursamlags- stjóri, setti fundinn og skip- aði Gunnar Grímsson, kenn- ara í Bifröst, fundarstjóra og Þorvald Iljálmarsson, bónda í Háafelli, fundarritara. í upphafi fundarins voru reikn ingar félagsins lesnir upp, en síð an var gengið til kosninga. Stjórn in var endurkjörin, en hana skipa: Sigurður Guðbrandsson, formaður, Þorvaldur H.jálmarsson, Háafelli, Frú Guðrún Brunborg á förum Guðmundur Sverrisson, Hvammi, Jóhann Guðjónsson, Leirulæk og Kjartan Eg-gerlsson, Ein’holtum. Endurskoðandi var endurkjörinn Jón Steingrímsson, sýslumaður. Síðan i'lutti Halldór E. Sigurðs son, aiþingismaður, ræðu og ræddi um innanhcraðsmál. Gat hann helztu framkvæmda og þess, sem gert verður á næstunni. Fjármála ráðherrann, Eýsteinn Jónsson, var mættur á fundinum og ræddi hann um stjórnmálaviðhorfið í dag og gaf glöggt yfirlit um gang mál- anna. Eftir það voru gerðar fyrir- spurnir og tóku margir tú máls og voru umræður um ýmis mál fjör ugar og greinaigóðar. Halldór og Eysteinn svöruðu sioan fyrirspurn um og var gerður góður rómur að fundinum, sem -'óð lengi dags. ættiseið NTB—London 19. nóv. Hershöfð inginn Abboud, sern á mánudag inn hrífsaði völdin í Súdan með byltingu, vann i dag embættiseið sinn ásamt ráðherrum sínum, en þrír þeirrra eru úr borgarastétt en tveir hermenn. Abboud er f'or sætisráðherra, og landvarnarráð- herra, en auk þess fer hann sjájf ur með yfirstjórn hermála. Araba lýðveldið viðurkenndi 'stjórn hans í dag fyrsl' erlendra ríkja. Nasser og Abboud hafa skipzl á vináttu orðsendingum og heitið að tengja löndin traustari böndum. í útvarpi Súdan,, var í dag ráðist harkalega á „brezka heimsvaldaslefnu", og tók Kaíró-útvarpið það eftir og túlkar hyltinguna sem sigur þjóð arinnar. Brezka stjórnin viðurkenndi einnig í <lag hina nýju ríkisstjóru hey- og fjárhúsabruni Hofsósi í gær. — í fyrrinótt brunnu fiárhús og hlaða hjá Birni Jónssyni bónda á Felli í SléUuhlíð ! og þar með um 500 hestar af heyi, nær allur heyforði hans. Getur nú svo i'ari'ð, að Björn neyð ,f ist til að slátra öllu fé sínu, því að & örðugt verður að afla því vetrai" 1 í'óðurs, en ekki er afráðið um þetta enn. Fjárhúsin voru gömul úr torfi og hlaðan einnig. Það var um klukkan sex að rnorgni, sem fólk varð vart við að húsin voru al- elda. Birni tókst að bjarga sex hrútum, sem í húsunum voru, en annað fé lá úti. Fólk kom af næstu bæjti.n til hjálpar, og tókst að skera sundur slórt sfrstætt liey sein stóð við hlögðuna og bjarga þannig um 100 hestum. ÓPÞ Frú Guðrún Brunborg, sem kunn er flestum íslendingum fyrir hið merka starf sitt að menningar tengslum Norðmanna og íslendinga, er nú á förum alfarin héðan, eða Hyggst að minnsta kosti hœtta kvikmyndasýningum og fjársöfnun hér. Af þvi tilefni verður í dag efnt til kveðjusýninga á tveim myndum, sem Guðrún hefir sýnt hér, í Stjörnubíói. Kl. 5 og 7 verður kvik- myndin „Sami Jakki" sýnd, en kl. 9 myndin „Herra húsmóðir óg frú blaða- maður". — Myndin er af frú Guðrúnu og Per Höst, dýrafræðingi, sem tók Lappamyndina. Fólk ætti að heiðra frú Guðrúnu fyrir merkilegt starf með því að sækja þessar kveðjusýningar. Deasi, fjármálaráðherra Indlands, skýrði J'rá því i gær á þingi í Nýju Dehli, að Indvcrjar myndu leita eftir lánum á Vesturlönd- uin. að upphæð 650 miljónir doll- ara, til að standa straum af tveim- ur síðustu' árum 5 ára áætlunar sinnar. Síðustu mánuðina hafa Indverjar fengið alls 350 miUj. dollara að láni á Vesturlönduni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.