Tíminn - 20.11.1958, Blaðsíða 4

Tíminn - 20.11.1958, Blaðsíða 4
T í M I N N, fimintiulagiim 20. nóvember 195S» '4 finnutieimili fyrir aldrað foik FramsöguræUa Halldórs E. SigurcSssonar fyrir iillögu sex Framsóknarmanna Flestir vlta a? TÍMINN *r annað mest lesna bla'S landslns og á stórum svæðum það útbrelddasta. Auglýslngar þess ná þvi tll mikils fjölda landsmanna. — Þeir, sem vllja reyna árangur auglýsinga hér I lltlu rúml fyrir litla peninga, geta hrlngt I slma 19 5 23 eða 18300. I vikunni sem leið var til : yrri umræðu þingsályktunar- illaga sex Framsóknarmanna um athugun á stofnun vinnu- )ieimila fyrir aldrað fólk. Flutningsmenn eru Halldór E. Sigurðsson, Ágúst Þor- .íaldsson, Karl Kristjánsson, Björgvin Jónsson, Páll Þor- .teinsson og Sigurvin Einars- on. Hér er um hið merkasta : nál að ræða. Fraínsögu af hálfu flutningsmanna hafði Halldór E. Sigurðsson, og fer : æða hans hér á eft.ír. Á síðastliðnu Alþingi flutli cg .isamt hv. 1. þm. Árn. tillögu fil bingsályktunar, um vinnuskilyrði íyrir aldrað fólk. Sú tillaga varð ■ kki útrædd þá. Þess vegna höf- nm við ásamt nokkrum öðrum þm. i •’ramsóknarflokksins hafið fiutn- : ng málsins á ný en þó í nokk-ru oðru formi en þá. Eg vil nú gera ! íokkra grein fyrir málinu í heild ‘)g við ieggjum til að skipuð verði •'j manna nefnd til þess að athuga )>etta mál. Eins og tekið er fram í greinar- t.erð fyrir þessari tillögu fjölgar ) iví fólki í landinu, sem nær háum . ildri. Þessi þróun stendur í sam- i, >andi við bætt lífsskilyrði og aukna ■ ‘eilsugæzlu. Samkvæmt þeim upplýsingum, em ég hefi beztar fengið munu 10 —12 þús. manns vera 87 ára og •idri, en á næstu árum mun þessu : ólki fjölga til muna því að margt : ólk tilheyrir þeim aldui’sflokkum. .' >að er því ástæða til þess að huga að þessum málum nú vegna þeirr- i ir þróunar, sem við blasir. Það sem : yrst og fremst vakir fyrir flutn- íngsmönnum, er það, að margt : ólk hverfur frá sínu lífsstarfi, < ;nda þótt það búi yfir nokkri starfs orku. Þróun sú er eðlileg að því ?eitl til að mörg störf krefjast full líorninnar starfsorku og svo hitt að nauðsyn ber til að næstu kynslóð r;é gefin kostur á að taka þátt í úthafnalífi meðan áhugi hennar er rnestur. Hins vegar er það mikið ohyggjuefni fyrir fólk, sem lætur i if lífsstarfi sínu, að hafa ekki að neinu að hverfa með starf. Þá er það kunnara en frá þurfi nð segja, að hvort tveggja er, að ildruðu fólki, sem eitthvað hefir < ekizt að spara saman er það fjærri i;kapi að eyða stofninum sér til við- nrværis og hitt að hjá því verður okki komizt, þar sem ellilaun orökkva skammt þvi til lífsfram- í'æris, þótt aukin væru. Fyrir ul'an þá gleði, sem því ’.'ylgdi að hafa starfi að sinna og fieim tekjum, sem það gefur. 'Frá sjónarhól þjóðfélagsins er ;>að verulegt atriði hvort þetta : ólk tekur þátt í sköpun verðmæta, oða tekur framfærslu sína af því, :■ em geymt 'hefir verið. Flutningsmenn leggja því höfuð- i' herzlu á það, að leita eftir leiðum 1 il þess að skapa öldruðu fólki ’/innu við sitt hæfi og beri í því rambandi að athuga möguleika á rtofnun vinnuheimila og á annan i ‘át't Meðan þjóðlíf íslendinga var rneð þeim hætti, að þjóðin bjó að rnestu í dreifbýli og heimilin voru : jölmenn, sáu þau að jafnaði fyrir fjömlu fólki enda hafði það þar þá nitthvað til dundurs, meðan heilsa )>ess leyfði. Með þeirri breytingu, sem orðið íiefir í þjóðlifi voru á síðustu ára- i ugum, þegar þjóðin fer meira og 'ninna að búa í þéttbýli og heimil- jn gerast svo fámerln, sem raun er á orðin, þá eru möguleikarnir á ))ví að aldrað fólk dvelji á heimil- um niðja sinna eða vandamanna að : jara út. Vistheimili fyrir aldrað : ólk verður því meiri og meiri nauð tsyn. Vist- og hjúkrunarheimili fyrir nldrað fólk hafa verið starfrækt 5iér á landi um aldarfjórðungs- [ keið. Árið 1922 var Elliheimilið HALLDÓR SIGURÐSSON Grund stofnað og það sama ár tók til starfa elliheimili á ísafirði. Nú munu þessi heimili vera 11 talsins og mun 6—700 manns geta dvalizt á þeim samtímis. Stærsta heimilið er Elliheimilið Grund, er rúmar 350 manns. Enda þótt vistheimili fyrir aldr- að fólk hafi verið starfrækt hér í aldarfjórðung hefir engin löggjöf verið sett um þessar stofnanir. Þær hafa notið einhvers styrks sem sjúkrahús, en ekki sem elliheimili nema eftir sérstaka samþykkt í fjár lögum i hvert sinn. Þar sem það er skoðun okkar flutningsmánna, eins og fram hefir komið hér að framan, að þörfin fyrir vist- og hjúkrunarheimili fyrir aldrað fólk fari vaxandi, finnst' okkur nauðsýn til bera að loggjöf verði sett um þessar stofnanir, þar sem mörkuð yrði stefna um þátttöku ríkistns í stofnkostnaði heimilana. Ekki get ur það talizt óeðlilegt, að ríkið taki þátt í stofnkostnaði þeirra frekar en sjúkrahúsa. í sambandi við löggjöf um vinnu- og vistheim- ili ber að taka t'illit til þess höfuð- sjónarmiðs að gefa vistmönnum kost á vinriuskilyrðum eftir því sem við verður komið. og völ er á. Það er einnig nauðsynlegt, að hafa það hugfast, þegai- byggt er yfir slík heimili, að hjón, sem dveljast þar sa.mtímis, geti átt kost á að endurnýja heimili þar. Þar sem gera má ráð fyrir að mörg sveitar- og jafnvel sýslufé- lög standi að slikum stofnunum. þá þarf í' löggjöfinni að ákveða hvernig þátttöku þeirra í stofn- og reksturskostnaði á að vera fyrir komið. Eg hefi hér að frarnan drepið á örfá atriði í sambandi við tillögu okkar á þingskjali 52. Að þessu sinni sé ég ekki ástæðu til þess að ræða fleira. En að lokum vil ég taka undir það, að einhver bezti mælikvarði á menningu þjóða, sé sá, hvernig að öldruðu fólki er búið. íslendingar hafa sýnt mikinn áhuga á félagsmálum og efast ég því ekki um þátttöku í þessu máli. Eg treysti háttvirtum alþingis- mönnum til að taka svo á þessu máli að það megi ná fram að ganga. VV.V.V.V.V.V.V.V.W.W. _ % - ®PAU16€ftfl HIKISINS Herðubreið austur um land til Vopnafjarðar hinn 25. þ.m. Tekið á móti flutn- ingi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Brieðdalsvikur, Stöðvarfjarðar, Fá skrúðsfjarðar, Borgarfjarðar og Vopnafjarðar í dag og árdegis á morgun. Farseðlar seldir á mánudag. V.V.’.V.,.VAVA,.V.V.W.,i Kaup — Sala ______________ NÝIR KVENKJÓLAR, kápur og plls. Nýtt og Notað, Bókhlöðustíg 9 og Vesturgötu 16. 20 TONNA BÁTUR í góðu lagi, með nýrri vél síðan í vor, til sölu. Uppl. í sima 10108. TIL SÖLU er klæðaskápur, tvísettur, úr eik og góður dívan. Uppl. í síma 50606. SKELLINAÐRA, lítið keyrð og ný yf- irfarin til söltt. Tilboð sendist blað- inu merkt „Skellinaðra“. STEIKARAPÖNNUR til sölu á Lind argötu 30, sími 17959. HÖFN, Vesturgötu 12. Simi 15859. Ný komið úlpu og kápupoplin, 140 cm breitt í 5 litum. Póstsendum. SELJUM NT og NOTUÐ húsgögn, herra-, dömu- og barnafatnað, gólf- teppi o. m. fl. — Sendum gegn póstkröfu um land allt. — Hús- gagna- og fataverzlunln, Laugavegl 33 (bakhús). Siml 10059. SELJUM bæði ný og notuð húsgögn, barnavagna, gólfteppi og margt fleira. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. Húsgagna- íalan, Klapparstíg 17. Simi 19557. HÚSEIGENDUR. Smíðum enn sem fyrr allar stærðir af okkar viður- kenndu miðstöðvarkötlum fyrir sjálfvirka kyndingu. Ennfremur katla með blásara. Leitið upplýs- inga um verð og gæði á kötlum okkar, áður en þér festið kaup annars staðar. Vélsm. Ol Olsen, Njarðvíkum, símar 222 og 722, — Keflavík. KAUPUM flöskur. Sækjum. Síml er 33818. SKÓLAFÓLK. Gúmmístimplar marg- ar gerðir. Einnig alls konar smá- prentun. Stimplagerðin, Hvérfis- götu 50, Reykjavík. sími 10615. — Senduiri gegn póstKrófu. MIÐSTÖÐVARKATLAR. — Smíðum olíukynnta miðstöðvarkatla, fyrir ýmsar gerðir af sjálfvirkum olíu- brennurum. — Ennfremur sjálf- trekkjandi olíukatla, óháða raf- magni, sem einnig má tengja við sjálfvirku brennaranna. Sparneytn- ir og einfaldir í notkun. Viður- kenndir af öryggisgftirliti ríkisins. Tökum 10 ára áb. á endingu kati- anna. Smíðum ýmsax gerðir eftir pöntunum. Framleiðum einnig ó- dýra hitavatnsdunka fyrir bað- vatn. Vélsmiðja Álftaness, sími 60842. ' BYGGINGAFÉLÖG og einstaklingar. Vanti yður 1. flokks möl, bygg- ingasand eða pússningasand, þá hringið í síma 18693 eða 19819. KAUPUM hreinar ullartustkur. Simi 12292. Baldursgötu 30. BARNAKERRUR mikið úrval. Barna rúm, rúmdýnur, kerrupokar, leik- grindur. Fáfnir, Bergstaðastr. 19, Sími 12631. ÚR og KLUKKUR f úrvali. Viðgerðir Póstsendum. Magnús Ásmundsson, Ingólfsstræti 3 og Laugavegi 66. Simi 17824. SILFUR á íslenzka búninginn stokka belti, millur, borðar, beltispör, nælur, armbönd, eyrnalokkar, o. fl. Póstsendum. Gullsmiðir Steinþór og Jóhannes, Laugavegi 30. Sími 19209. HúsnæSI ÞRIGGJA herbergja íbúð óskast til leigu, helzt í Kleppsholti eða Voga- hverfi. Stigahreingerningar koma til greina. Vinsamlegast hriugið síma 17718. Bifreiðasala BÍLAMIÐSTÖÐIN Vagn, Amtmanns stíg 2C. — Bílasala — Bílakaup — Miðstöð bílaviðskiptanna er hjá okkur. Sími 16289. AÐAL-BÍLASALAN er f Aðalstrætl 16. Sími 15-0-14. AÐSTOÐ við Kail fnsveg, simi 15812 Bifreiðasala. húsnæðismiðlun og bifreiðakensia. Vlnna KONA ÓSKAST til afþurrkunar, kaffihitunar o. fl. — Reykjavíkur- apótek. INNRÉTTINGAR. Smíðum eldhúsinn- réttingar, svefnherbergisskápa, setj um í hurðir og önnumst alla venju- lega trésmíðavinnu. — TrésmiSjan, Nesvegi 14. Símar 22730 og 34337. HREINGERNINGAR. Vönduð vinna. Sími 34879. Gltðm. Hólm. BÆNDUR. Múrvlnna málnlngarvinna Tökum að okkur innanhúss múr- vinnu og máiningarvinnu. Upplýs- ingar í síma 82. Akranesi. EFNALAUGIN GYLLIR, Langholts- vegi 14. Kemisk hreinsun. Gufu- pressun. Fliót og góð afgreiðsla. Sími 33425 RAFTÆKJAVINNUSTOFA Gunnars Guðmundssonar er í Miðstræti 3. Simi 18022 Heimasími 32860. Öll rafmaensvinna fliótt og vel af hendile.vst. VÉLSMIÐIR — RAFSUÐUMENNI — Okkur vantar nú begar vélsmiði ag menn vana rafsuðu. Vélsm. OI. Olsen, Ytrl-NJarSvfk. Slmar 222 — 722. Keflavlk MIÐSTÖOVARLAGNIR, vatns- og hreinlætistækialagnir annast Sig- urður J Jónasson. pípulagninga- meistarl Sími 17.638 LJÓSMYNDASTOFA Pétur Thomsen Ingólfsstræti 4 Sími 1067. Annast allar myndatökur. INNLEGG v!8 Il»|g| oq fábergsslgl. Fótaaðgerðastofan Pedicure. Ból- ataðarblíð 15 Kími 12431. HÚSEIGENOUR atnuglð Setjum t tvöfalt eler Tökum einnig að okk vr brpineerningar Rím) S2394 VIÐGERÐIR é hamavögnum. barna- kerrum bríliiólum og ýmsum heimiiistækium Talið við Georg. Kiartanspfitn R TTelzt eftir VI 1» ELDHÚSINNRÉTTINGAR o. fl. (hurð ir og skúffur. málað og sprautu- lakkað á Málaravinnustofunni Mos- gerði 10. Sími 34229. SMÍÐUM aldhúsinnréttingar, hurðir og glugga. Vinnum alla venjulega verkstfðisvinnu Trésmiðavinnu- stofa Þóris Ormssonar, Borgarnesi SMURSTÖÐIN. Sætúni 4, selur aliar tegundir smurolíu. Fljót og góð afgreiðsla. Sími 16227. HÚSAVIÐGEROIR. Kíttum glugga og margt fleira. Símar 34802 op 10781. ÞAÐ EIGA ALLIR leið um miðbæ- inn Góð hióniista Fl’iót afgreiðsla Þvottahiísið TtTMTR Rröttúgötn S* Kími 17479 JOHAN RÖNNING hf. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimiiistækjum. Fljót og vönduð vinna. Sími 14320 EINAR J. SKÚLASON. Skrifstofu- vélaverziun og verkstæði. Sími 24130 Pósthólf 1188 Bröttugötu 3. OFFSETPRENTUN (Ijósprentun). — Látið okkur annast prentun f.vrir yður. — Offsetmyndir sf. Brá- vailagötu 16 Revkjavík. Sími 10917. GÓLFTEPPAhreinsun, Skúlagötu 61. Sími 17360. Sækium — Sendum. HLJÓÐFÆRAVIÐGERÐIR. Gítara-, fiðiu-, cello og bogaviðgerðir. — Píanóstillingar. fvar Þórarinsson, Holtsgötu 19. Sími 14721. Leiga LÍTILL SÖLUTURN vi ðeina fjölförn ustu götu bæjarins er til leigu. Til- boð sendist blaðinu merkt: ..Sölu- turn". Bækur — Tímarit ÖRNEFNI í SAURBÆJARHREPPI Bókin fæst á Ásvallagötu 64, — Simi 23522. BÓKASÖFN 05 LESTRARFÉLÖG. Nú er tækifærið að gera góð bóka kaup. Hundruð nýrra og notaðra bóka seldar á ótrúlega lágu verði. Fornbókav. K. Kristjánssonar, Hverfisgöíu 26. — S(ml 14179. Benjamfn fgvaldasoii. _________Fastelgnlr________ RÍISSTARFSMAÐUR óskar eftir að kaupa einbýlishús í Kópavogi. Til- boð merkt „Kópavogur — 58“, sendist blaðinu. SELJUM hús, jarðir, skip og önn- umst allskonar eignaskipti. —■ Fastelgna- og lögfræðlskrlfstofa Sig. Reynlr Pétursson, hrl. Gisll G. fsleifsson hdl., Björn Péturs- son; Fastelgnasala, Austurstrætl 14, 2. hæð. — Simar 22870 og 19478. FASTEIGNIR - BÍLASALA - Húsnæð- ismiðlun. Vitastig 8A. Sími 16203. EIGNAMIÐLUNIN, Austurstræti 14. Húseignir, íbúðir, bújarðir, skip. Sími 14600 og 15535. JÓN P. EMILS hid. fbúða- og húsa- sala, Bröttugötu 3A. Simar 19813 og 14620. Fer$ir og ferSalög; REYKJAVÍK — BISKUPSTUNGUR Ein ferð í viku. Austur laugardaga. Suður sunnudaga. REYKJAVÍK — GRÍMSNES — LAUG ARDALUR. — Tvær ferðir 1 viku. Austur laugardaga og mánudaga. Suður föstudaga og sunnudaga. — B. S. f. Sími 18911. Ólafur Ketilsson. (Geymið auglýsinguna). LSgfræBlstorf SIGURÐUR Ólason hrl., og Þorvalií- ur Lúðvíksson hdl. Máiflutnings- skrifstofa. Austurstr. 14. Síml 15533 og 14600. INGI INGIMUNDARSON héraðsdóms lögmaður. Vonarstræti 4. Simi 2-4753. Kennsla EINKAKENNSLA og námskeið i þýzku, ensku, frönsku, sænsku, dönsku og bókfærslu. Bréfaskrift- lr og þýðingar. Harry Vilhelms- «on, Kjartansgötu 5. Sími 15993 milli kl. 18 og 20 síðdegis. BIFREIÐAKENNSLA. Kenni akstur og meðferð bifreiða. — Guðgeif Ágústsson. Sími 18108. \Hyeglnn bóndl tryggly / dráttarvél kina Jólafötin Jakkaföt á drengi 6—14 ári, margir litir og snið. Matrósaföt á 2—8 ára, blá — rau'ð. Drengjabuxur og peysur Matrósakragar Flautusnúrur Æðardúnssængur Æðardúnn — Fiður Sendum gegn póstkröfu. Vesturg. 12. — Sími 13570

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.