Tíminn - 21.11.1958, Blaðsíða 3

Tíminn - 21.11.1958, Blaðsíða 3
T í M X N N, föstudaginn 21. nóvember 1958. 3 Laufið hruiníli af trjánum í úSaregni, svo maður gekk eirss og á gulgraenu teppi. Framundan sá óijóst í Sigur- bogann efst í götunni, að bakí hvarf sú!lan á Concorde torgi í móðo. Allir flýttu sér í húsaskjél og ég sá mér ekki anna'ð fært en kaupa mér dagblað og kaffibolla og bíða þess að þessi hálftími liði þangað «3 fízkusýningin hjá Dior áttá að hefjast. Ég tyJlti mér út við glugga, opnaði Daily Maií og sá risafyrir- sögn .þvert yfir -blaðið: ísland vopn ar varSskipsmen.n sína! Ójá, allt niá segja ókunnugum. Ég tók 'þessu méð ró, renndi augunum út í heimsókn hjá Díor — bogalínur og bein strik — grindhoraðar sýningarstúlkur —ferlegir hattar ~y/hér fá blaðamenn aldrei að vita um verð fyrstu gleymi ég' alveg að taka af öllum gerðum. Einn fjaðrahatt urinn slútti svo fram yfir andlitið á aumingja stúlkunni, að hún varð eins og þessir loðnu hundar, sem eftir fötunum, fas og útlit sýning- arstúlknanna var svo. furðulegt. Allar áttu þær það sameiginlegt, að vera grindhoraðar, enda erfitt ] rétt rifar- í augun á. Varð hún að að ná þessu blessaða beina stryki, hnykkja til höfðinu til að sjá hvar niður úr boganum með öðru móti. : hún steig niður. Þær eru svo farðaðar um augun, j Mynd af öðrum kjól valdi ég að óskiljanlegt er að augnahárin 1 að sýna beltislausu sniðin, sem skuli ekki límast saman og svo var eru svo ag segja eins á kápum og kjólum, ávalar axlir, vídd undir göngulagið. Fyrst birtisi skótám.1 næstum álnarlöng, svo maginn ög síðast kengbognar herðar. Þær skálnniðu um, kiknuðu í hnjánum, götuna — og 'hr-ökk við. Nei, snerust í hring fyrir framan okk- jafnvel í París er -þetta of langt lengið. Tveir vi-nnuklæddir menn báru eitthvað laumulega fram með ihúsvegg. Vindur lyfti klæði af byrðinni og nakinn kvenmannsfót ur kom i ljós. V-ar það furða þó ég hrykki við? En mér létti aftur þegar ég sá að jþetta var sýningar þrúða. Og svo er ‘hálftíminn lið- inn. Eg geng spölkorn í átlina til Signu, kem að virðulegu, ljósgráu 'húsi og fylgist með straumi af pelsklæddum konum inn úr dyr- unum. Þar veifa ég öllum hand- bærum sönnunargögnum um það, að ég sé blaðamaður og brátt kem ur til mín sléttfríður ungur mað- ur, sem reynist vera Norðmaður, leiðir mig til sætis i fremstu stóla röð í salarhorní, afhendir mér heil- niikið skilríki með öllum upplýs- ingum um það ihverju konur eigi að klæðast næsta misseri ,en fram an á blöðunum er teikning, líkust spenntum boga með ör, en að vísu vantar strenginn. Við lestur kem- ur í ljós, að þama er upplýstur leyndardómur leyndardómanna, — svona eiga konurnar að vera í lag- inu — með boglínu yfir höfuð og axlir og svo eitt beint strik þar fyrir neðan! Grindhoraðar sýnimigarstúSkyr ur og hlykkjuðust svo aftur út úr dyrunum. Nei, það er áreiðanlega í senn eins og. bogi og beint strik! Musteri hégómans Musteri hégómans er rétta nafn þessara finu tízkuhúsa. Innan dyra hjá Dior eru veggir allir hvítir .með gylltum skreytingum, gólf- ábreiður og gluggatjöld ljósgrá, en sýningarbrúðurnar — og nú á ég við brúðurnar en ekki stúlkurnar — eru með rauða, fjaðraskreytta hausa, sem skera mjög úr við daufu litina í húsbúnaðinum. — Starfstúlkurnar voru allar svart- klæddar og hvorki beiur né verr klæddar en gengur og gerist um aðrar vinnandi stúlkur. Ferlegir hattar En svo að aftur sé horfið að tízkusýningunni, þá var mikið sýnt af drögtum og jakkakjólum úr gróf- gerðum ullarefnum. Á velflestum var sniðið þannig, að mittið eða beltlð kom rétt neðan við brjóstin og oft var allmikil vídd í pilsun- um að framan. Hliðarsvipurinn á stúlkunum varð því þannig, að full 4stæða hefði verið til að álíta að í'jölgunarvon væri hjá þeim ö!l um áður en langt liði. Sem -sýnis- horn af þessum svip valdi ég mynd af elnum skaplegasta kjólnum, Ög brátt er hver stóll setinn gð 1 sem var úr rauðu tweedefni. Við heita má og sýningarstúlkur hann var borinn feiknalegur skinn skeiða hver á eftir annari um sal- j hattur, sem náði alveg niður fyrir ina, en sölukonur standa við dyra- eyru. Yfirleitt voru hattarnir, sem ‘Stafi og kalla upp nöfn og númer 1 sýndir voru næstum því eins fer- á flík-unum ,sem sýndar eru. í legir og kjólarnir, háir strompar hönd og svo þrengist flíkin að neðan. Þriðja myndin af kvöldkjól úr -svöríu ullarefni með hálflöng- um ermum. Pilsið er tvöfallt, yfir- pílsið opnast að framan. Stór slaufa er tekin saman á brjóstinu með nælu. Mikið var um stórar slaufur framan á brjósti bæði á dagkjólum og kvöldkjólum. Kvöldkjólar Kvöldkjólar voru með margvís- legu sniði, allt niður fyrir hné, \ e«nvSm/kllM'elgPllS L°g"iHb-ag|Íða 1 ir, allt frá rósrauðu til purpuralits, ingum. Sjaldan varð ég hrifin, en. sloðakjola. Morgum ^ kvoldkjolum ^ fölgult og gull^lt í M í nokkur skipti var fáránleikinn kjóla, fölgrænt og dökkgrænt, svo mikill, að sýningargestir fengu fjólúblátt, en fyrst og síðast svart. ekki varizt hlátri. Að sýningu lok- inni hitt ég aftur Norðmanninn Fengu ekki varizt hlátri í tvo ldukkutíma sat ég og horfði á aumingja sýningarstúlk- urnar þéytast fram og aftur í næst Rauði tweedkjóllinn, handverk Christians Diors. Hatturin nær alveg niður í augu. Mörgum fylgdu hattar, fjaðrir og slör a höfði og kvað það m.a. að eiga að vera ein hin 3tóra nýjung vetr- arins. Laus dúkur í bak frá öxlum að faldi sást bæði á dag — og kvöldkjólum og skinn voru notuð til skrauts á margar flikur. Tízkulitirnir eiga að vera sterk- blátt, en fremur dökkt. rauðir lit- um tvö Ihundruð mismunandi bún- unga að máli og spurði hvort hann mætti ekki segja mér verð á svo sem einni flík til gamans. „Nei“, sagði hann snöggt. „Hér fá blaða- Framhald á 8. síðu. Hvít brælasala í Frakklandi: Þúsund stúlkur hverfa á hverju árí Á hverju ári hverfa um eiff þúsund ungar sfúlkur í Frakklandi, og verða fórn- arlömb hinnar hvítu þræla- sölu. Þessi óhugnanlega sfað reynd var opinher gerð í Frakklandi fyeir skömmu. Sfúlkurnar hafna á knæpum í Morður-Afríku, Suður-Am- eríku eða Austur-Evrópu, og Vingjarnlegir miiialdra menn hættulegir þá helzt í hafnarbæjunum. elskhuga o.s.frv. — lifa á hvitri Það, sem aðallega kemur í Þrælasölu i Frakklandi og þeim - . , . londum, þar sem franskir hafa ao- veg fyr.r arangur af baratt- setur og Mn gat þess um leiðj unni gegn þessari hvítu ag ung^ frönsk stúlka myndi selj- þrælasölu,- er, að flestar ast fyrir sem svarar allt að 200 stúlknanna ganga af fúsum þúsundum íslenzkra króna í Norð- vilja að tælandi tilboðum ur-Afríku eða SuðurAmeríku. umboðsmanna þrælasalanna ... . ... _ Vingiarnlegur eldri maður Ffestar þeirra ungu stúlkna, som verða fyrir þessu, geta venju lega kennt um eigin léttlyndi og alhugunarleysi — en frú Lefebvre hefir einnig sýnt fram á, að ung stúlka, sem t.d. hjálpar blindri konu yfir götu í París, getur jafn- vel átt á hættu að verða færð í klóróformsvefni beint upp í bíl, um „starf sem dansmeyjar eða aðrir skemmtikraftar" — og þær komast ekki fyrr en síðar að því hve hlut- skipti þeirra er ömurlegt. De Gaulle hefir tekið þetta al- varlega mál til athugunar, og falið dómsmálaráðherrla sínum, Emile Pelletier, að finna á því sem bíður í grenndinni, og dæmi eru einnig til þess, að stúlkur, sem þiggja súkkulaði hjá „vin- Kvöldkjóll úr svörtu ullarefni með hálflöngum erm- urn. Pilslð'er tVöfalt og opið aö framan. HvaS muncíu menn hugsa ef þeir mættu kvenrnanni í þessum kjól í miSju Austurstræti um hábjartan dag? „umboðsmenn listafólks“ og leigu- lausn. Sérstök lögregludeild hefir vqrið stofnúð í þessu skyni, og kemur hún til með að hafa nána samvinnu við aJþjóðalögreglunjn, Interpol. Frönsk stúlka — 200 þús. kr. Á blaðamannafundl, sem hald- inn var fyrir skömmu, kvað yfir- m;aður frönsku lögreglunnar tölu stúlkna, sem árlega hyrfu spor laust, vera nálægt 1000 á ári í Frakklandi einu. Hann staðfesti t)Vb hvernig hún hafði „trúlofazt' líka í einu og öllu þær upplýs- ungum, laglegum manni, Pierre ingar, sem einn þingmanna í a® nafni, og átti að hitta hann f franska þinginu, frú Lefebre, Alsír. Þegar hún kom á staðinn. hafði gefið um þessi mál, en hún var þar fyrir „vinur unnustans“ hefir kynnt sér þau rækilega. til að sækja hana, en ekki var Hún kvað um 30 þúsund glæpa- ^ún fyrr stigin upp í bifreiðina, menn — veitingahúsaeigendur, en hún van svæfð með svæfilyfj- gjarnlegum eldri manni“ í bíó eða leikhúsi, missi meðvitundina, þegar þær hafa snætt súkkulaði- molann, og sami vingjarnlegi mað urinn hjálpi þeim út — en síðan hverfa þær með öllu. Vaknaði á pútnahúsi Nýlega skýrði 18 ára gömul skrifstofustúlka frá París’, sem slapp út. úr pútnahúsi í Alsír, frá Framhald á 8. slðu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.