Tíminn - 21.11.1958, Blaðsíða 12

Tíminn - 21.11.1958, Blaðsíða 12
Hvass sunnan, rigning. UmræSur um hækkun á gjaldi til Búnaðarmálasjóðs á Alfúngi í gær í gær var til 1. umr. í Neðri deild frv. til laga um breyt- ing á lögum um stofnun búnaðannálasjóðs. flutt af Stein- grími Steinþórssyni, Jóni Sigurðssyni, Ásgeir Hjartarsyni, Pétri Ottesen og Benedikt Gröndal, Steingrímur Steinþórsson fylgdi málinu úr hlaSi og mælti m.a. á þessa leið: Hér er ekki nýtt mál á ferð, því það lá fyrir síðasta Alþingi, en þá þótti það á skorta cægan undirbúning málsins að ekki lægi fyrir álit Búnaðarþings og Stóttísrsar^rands bænda. Nú liggur það fyrir, að málið hefir verið samþ. nær einróma af báð- um þessum aðilum. Hér er raun- ar aðeins um innheimtu aðferð a? ræða á gjaldi hliðstæðu þeim, er önnur stéttarfélög greiða til sinna, sjóða, en munurinn sá, að bar er miðað við höfðatölu en í þessu sambandi við framleiðsiu- 'tnagn. Með frv. er farið fram á, að Alþingi leyfi að gjaldið sé inn theimt á.þann hátt, að lagt sé , ,t&% viðbþtargjald á söluvörur landbúnaðarins. steyptur og verið að ljúka við 1. hæð. Fjárfestingarieyfi eru feng- in fvrir 3,7 millj. En búið er að v:ða að miklu aí' byggingarefni. Eins og áður segir er gert ráð fyrir því að hækka búnaðarmála- sjóðsgjaldið um M>% á ári í. næstu 4 ár. Það, sem ir.n kemur s'kiptist þannig, að Búnaðarféiag íslands fær % gjaldsins, en Stéttarsam- bandið Va. Er gert ráð fyrir að gjaldið nemi V/2 millj. á ári. Eftir 4 ár ætti því að vera búið, með CFramhald á 2 siðu) Reykjavik 4 st. annars staðar á landinu 4—S stig. Föstudagur 21. nóvember 1958. Norskur IiSsformgi seldi sendiherra stórveldis, leyniskjöi frá hermim Komst upp af tilviljun, er náunginn og félagi hans voru HandsamalSir fyrir stórfellda tilraun til bílaþjófnaftar kynnu að hafa gerzt um vítavert hirðuleysi látnir sæta ábyrð. Málið verður rætt á þingi á morgun. PETER TUTEIN „Alltaf sami strákurinna - sjálfs- ævisaga rithöfundarins Peters Tutein NTB—Ósló, 20. nóv. Njósna- mól er upp komiS í Noregi. Vekur það einkum athygli vegna þess, að annar sak- Á « * 1 borninga er i hernum, liðs- J^Jjg # (jUÖmUnOS foringi, sem hafði aðgang að leyniskjölum hersins. Yfir- stjórn hersins hefir fyrir- skipað nákvæma rannsókn, enda hefir heyrzt hávær gagnrýni á herstjórnina í blöðunum og málið verður rætt i Stórþinginu á morg- un. son, látinn Of lítið Undir um,r. um málið á síðasta þingi komu fram nokkrar fyrir- spurnir varðandi það. Málið fer væntanlega til landbúnaðarnefnd- j ar og getur hún að sjálfsögðu ] . fengið þær upplýsingar, sem hún j óskar. Núverandi hús Búnaðarfélags > íslands' var byggt um aldamótin j síðustu og þótti þá mörgum mjög við vöxt. Nú er það fyrir löngu orðið langt of lítið. Orsakirnar til þess má ekki hvað sizt rekja til A^lþingis sjálfs þvj að á flestum j þingum hefir Búnaðarfélag'inu j verið falin umsjón með nýjum ] málaflokkum. Er nú svo kom.ið, að félagið hefir orðið að takja á leigu húsnæði á þremur stöðum í bænum. Segir sig sjálft hversu slík starfsskilyrði eru erfið og því brýn þörf á að færa sem fyrst alla starfsemi í'élagsins und- tr eitt þak. Stói hýsi Að þess'u máli er orðinn lang- ,ur aðdragandi. En nú ihefir feng- izí ágæt lóð við Hagatorg, fyrir j velvilja bæjjj.-yfirvalda Reykja- j víkur og ber að þakka það. En j við Hagatorg er aðeins leyft að byggja slórhýsi. Og hús bændasam takanna er um 1000 fermetrar, verður 6—7 hæðir og um 25 þús. rúmmetrar. Kjallari er þegar Frá happdrætti húsbygginga- sjoös Nú styftist óðum þar til dregið verður um íbúðina á Laugarnesvegi 80 og níu aðra úrvalsvinninga. Enn þá fást miðar í skrifstofu happ drættisins Fríkirkjuvegi 7, sími 19285. Miðar sendir i póstkröfu til fólks ufan Reykjavíkur. Skrifið eða hringið og pantið miða. Fundur Fram- sóknarmanna á Sauðárkróki Framsóknarrnenn í Skagafirði halda skemmtisamkomu á Sau'ö- árkróki kl. 8,30 næst komandi laugardagskvöld. Ágúst Þorvalds son alþingismaður flytur þar á- varp. Klukkan 3 á sunnudag verður fundur í Framsóknarfé- lagi Sauðóikróks framsöguræðit flytnr Ágúsl Þorvaldsson alþm. ! Sérstæ^ og gamansöm bók me<5 mörgum teikn- ingum eítir kunna, danska teiknara Alltaf sami strákurinn heitir sjálfsævisaga Peter Tutein, danska blaðamannsins og rit- höfundarins, sem varð kunn- ur fyrir frásagnir sínar af sel veiðum og Grænlandsferð- um. Hann lézt aðeins 47 ára að aldri og hafði þá nýlokið þessari sjálfsævisögu, sem heitir á dönskunni Grön ung- dom hele livet. Frosinótt í maí — ný skáldsaga Þórunn- ar Elfu Magnúsdóttur Út er komin ný skáldsaga eftir Þórunni Elfu Mag'núá- Þessi bók er 280 blaðsíður að stærð í allstóru broti. prýdd mjög skemmtilegum teikningum eftir eina átta teiknara Dana, sem tóku sig saman um að myndskreyta þessa skemmtilegu sjálfsævisögu. Peter Tutein lifði ævintýraríku lífi, og með sama brag er sjálfs- ævisagaft, og hann kann þá list j öðrum i'remur að draga dár að sjálí' um sér, en það er jafndýrmætur hæfileiki sjálfsævisöguhöfundar sem hann er fátíður. Tutein, sem kom einu sinni eða tvisvar til íslands á ferðum sínum, og segir frá því í bókinni, gerðist ungur veiðimaður á Grænlandi og dvaldist þar nálega í'imm ár, íór síðan til selveiða i Hvítahafi og ferðaðist eftir það um Ameríku endilanga, og heima i Danmörku kunni hann líka lag á því 'að lenda í ævintýrum— ekki sízt ástarævin- týrum, og segir frá öllu saman aí' hreinskilni og gamansemi. Andrés Kristjánsson íslenzkaði bókina. Hún er í mjög snolrum búningi og vönduð að frágangi. Á kápu - er teikning af Tutein, eftir Cari Jensen. ÞORUNN ELFA MAGNUSDOTTIR dóttur, skáldkonu, og nefnist hún Frostnótt í maí. Þessi íFramhald k 2 slöu) Markaðslöndin sex halda fund í Briissel NTB—PARÍS, 20. nóv. — Ulan- ríkisráðherra landanna sex, sem taka þátt í sameiginlegum mark- aði V-Evrópuríkjanna, haí'a ákveð ið að koma saman til fundar i Brussel 3. des. n.k. Fylgir sá fund ur á eftir viðræðum þeirra de Gaulle og dr. Adenauers, sem fram eiga að fara í Bonn n.k. miðviku- dag. Ráðherrarnir munu ræða frí verzlunarmálið og hvernig helzt megi finna ieiðir til að bjarga því við. Liðsforinginn heitir Karsten Gunnestad og féiagi hans Eric Ivaas starfsmaður í verksmiðju í Osló. Báðir eru 21 árs að aldri. Bófar og ræningiar í fyrri viku voru piltar þessir handteknir af lögreglunni í Osló. Gerðu þeir tilraun til að stela bil- um úr bílaverzluninni „Bilecentr- al“ í Osló. Hefði allt farið að ósk- um myndi ránið hafa fært þeim um 100 þús, norskar krónur í aðra hönd. Þeir voru báðir vopnaðir skammbysum, sem hlaðnar voru kúluskotum. Gunnestad iiðsforingi skaut á lögreglumann og særði all- mikið, er lögreglan varð vör við innbrotið og réðist til atlögu við þá félaga. Þeir sluppu þó ekki og hófust yfirheyrsiur skömmu síðar. Fleira kom á daginn i Hingað til hafði enginn grunað piltana um njósnir. En þegar yfir- heyrslur hófust kom í ljós af til- viljun að því er virðisl, að þeir t höfðu um alllangt skeið rekið njósnir. Gunnestad var starfandi á skrifstofu herstjórnarinnar og átti þar greiðan aðgang að ýmsum ieynisk.jöium varðandi varnir lands ins. Þeir félagar settu sig í sam- band við sendiherra eriends stór- veldis í Osló og buðu honum upp lýsingar. Nokkuð er á huldu um, hvort þeir hafa láíið einhverjar upplýsingar al' hendi. Þó er talið, að þeir muni hafa fengið svo lítið í aðra hönd fyrir þessa iðju sína, að þeir gripu til bílaþjófnaðarins til að bæta upp tekjur sínar. Herinn í klípu Yfirherstjórnin hefir sæit gagn- rvni fyrir óvarjega meðferð á hern aðarleyndarmálum í sambandi við þetta mál. Gaí' herstjórnin út til- kynningu til blaða í kvöld og kvað allar aðstæður í sambandi vjð njósnirnar verða athugaðar sem rækilegast og þeir sem sekir í fyrrakvöld lézt i Heilsuvernd- arstöðinni í Reykjavík, Elís Ó. Guðmundsson, fyrrum skömmtun- arstjóri, tæplega 62 ára að aldri. Elís var kunnur og velmetinn borgari, sem fjölmargir Reykvík- ingar könnuðust við vegna afskipta hans af opinberum málum, þá eink- um skömmtunarmálum og svo fé- lagsmálum ýmiss konar. Hann var mikill áhugamaður um skák, og má að miklu leyti þakka honum og nokkrum samstarísmönnum hans , að nýju lífi var blásið í Tafl- félag Reykjavíkur á sínum 'tínia. Þá var hann forseti Skáksambands íslands um nokkur ár. Einnig var hann mörgum kunnur fyrir kennslu sína í vélritun. Elís var kvæntur Helgu Jóhanns- dóttur Eyjólfssonar frá Sveina- tungu. Þau hjón áttu tvö uppkomin börn, sem bæði eru fjarverandi. Auk þess höfðu þau ættleitt sonar- dóttur sína, sem er sjö ára gömul. Þessa mæta manns verður nánar minnzt hér í blaðinu síðaf. Frumvarp um dýr- tíðarráðstafanir Lagt hefur v-erið fram á Alþingi stjórnarfrumvarp um l'ramleng- ingu á gildi 3. kafla laga um dýr- tFramhaid a 2. glðuj STEINGRIMUR SIGURÐSSON Smásagnasafn eftir Steingrím Sig- urðsson, komið útl King Sol me(S vír í skrúfunni: Þáði ekki að vera dreginn að landi í gær barst blaðinu eftirfar- andi fréttatilkynning frá Landhelglsgæzlunni: — áið- degis í dag voru brezkir tog- ai'ar að ólöglegum veiðum hér við land. Þrír þeirra voru út af Barða og tveir í ísa- fjarðardjúpi. Auk þeirra voru þá 19 brezkir togarar að veið- um utan fiskveiðitakmark- anna á þessutn slóðum. Brezku herskipin tilkynntu tog- urunum í dag, að í kvöld yrði nýtt svæði opnaö fyrir ólöglegar veiðar útifyrir Vestfjörðum og voru nokkr ir logarar á leiðinni þangað. Með tilkomu þessa nýja svæðis eru brezkir logarar verndaðir við ólög- legar veiðar á samfelldu svæði, sem nær frá Látrabjargi og norður að Kögri. Fjórar brezkar freigátur eru á þessu svæði: RUSSELL, DUNCAN, CRAFTON og ORWELL. Yfir.mað- ur flotadeildarinnar er um börð í DUNCAN. Auk þess er birgðaskip brezku herskipanna WAVE BAR- ON á þessum slóðum. Enski togarinn KING SOL fékk í clag vír í skrúfuna, er fianlt var stoddur útifyrir Vestfjörðuni. Eitt íslcnzku varðskipanna bauðst til þess að draga togarann til hafnar, en því boði hefur ekki enn verið svzirað. Síðast þegar til fréttist, var það í ráði, að frci- gátan DUNCAN reyndi að s'enda kafara niður til að losa vírinn úr skriifunni, á rúinsjó. Steingrímur Sigurðsson, rit- höfundur og menntaskóla- kennari á Akureyri, hefir gef- iS út safn smásagna, sem hann nefnir Sjö sögur. Stein- grímur er þegar kunnur fvrir ritstörf sín, en í einn tíma ritstýrði hann tímaritinu Líf og list, gaf síðar út frægan bækling, Skammdegi á Kefla víkurvelli. Þá hefir komið út eftir hann safn ritgerða og greina, sem nefndist Fórur. Þær sjö sögur, serii eru í hinni nýútkomnu bók nefnast: Bardagi, Voða,skot, Þáttaskil, Svesk.jan, Appelsínur, Krúmmi og Við fjail- ið. Allar þessar sögur eiga vei'- und sína í líðandi stund, eða þeirn tíma senx fyrir skömmu er lið- inn. Munu sögur þéssar óefað (Framhald á 2. siðu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.