Tíminn - 21.11.1958, Blaðsíða 6

Tíminn - 21.11.1958, Blaðsíða 6
T í M I N N, föstudaginn 21. nóvember 1358. Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN RLtstjóri: Þórarinn Þórarinsson. Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargötu Simar: 18 300, 18 301, 18 302, 18 303, 18 304. (skrifstofur, ritstjórnin og blaðamenn) Auglýsingasími 19 523. - Afgreiðslan 12323 Prentsm. Edda hf. Sími eftir kl, 18: 13948 Kjördæmamálið Alþýðuflokkurinn hélt ný- lega fund um kjördæmamál ið. Þar voru framsögumenn tveir lögfræðingar og nafn- ar, þeir Jón P. Emils og Jón Þorsteinsson. En þótt menn þessir séu þannig „fag-bræð ur, nafnar og flokksbræður, vírðast þeir býsna ólíkir að innviðum ef marka má þann útdrátt úr ræðum þeirra, sem Alþýðublaðið gerir og ó- þarft mun að draga i efa, að hann sé réttur. Jón P. Emils sagði um af- stöðu hinna einstöku stjórn málaflokka til málsins, að Framsóknarflokkurinn væri andvígur breytingum á nú- verandi kjördæmaskipun, það eö hann hagnast mest á ranglæti hennar. Framsókn arflokkurinn hefði að vísu í upphafi verið frjálslyndur fiokkm’, en síðar hefðu for- ingjar flokksins séð, að auð- veldasta leiðin til að halda völdunum, væri sú, að nag- nýta sér til hins ýtrasta rang læti óréttlátrar kjördæma- skipunar. Og þetta hefði flokknum tekizt vel. Hann heföi verið mestu ráðandi allra flokka í landsmálum í yfir þrjá áratugi. — — — Vegna valdastreitunnar hef- ir Framsóknarflokkurinn því i raun og veru yfirgefið lýð- ræðisskipulagið." Svo mörg eru þau orð og eflaust fleiri í sama dúr þótt ekki séu þau birt í Alþýðu- blaðinu. Hér skal ekki út í það far ið aö deila við Jón þennan um það, hvort Framsóknar- flokkurinn er eitthvað lakar við lýðræðið en öðrum flokk um. Fáir munu láta sig álit hans á því nokkru skipta. En spyrja mætti: á hvern hátt hefir Framsóknarfl. get að hindrað breytingar á kjör dæmaskipuninni undanfarin ár? Þótt Jón segi að flokkur inn hafi „verið mestu ráð- andi allra flokka í lands- málum í yfir brjá áratugi“, Þá hefir það hingað til ver- ið haft fyrir satt að öðrurn flokkum hafi verið innan handar að breyta kjördæma skipuninni að vild og líka gert það. Það er því ekki við Framsóknarmenn að sakast þótt þær breytingar, sem hingað til hafa verið gerðar, séu slíkar, að enginn vill helzt bera ábyrgð á þeim og allir eru óánægðir meö þær. Jón virðist helzt hallast að því, að gera breytingar á nú verandi kjördæmaskipun en gjörbylta henni ekki. Og hann er andvígur því, aö „gera landið að nokkvum stórum kjördæmum“ af þvi að fólk í núverandi kjördæm um sé viðkvæmt fyrir því, að kjördæmi þess séu lögð niö- ur. Allt um það er þó Jón með bollaleggingar um að leggja niður nokkur kjör- dæmin og er þá raunar vand séð, hvað ætti að vera þvi tii fyrirstöðu, að afnema þau öll í núverandi mynd. Varla getur Jón búizt við, að kjósendur í þeim kjördæm um, sem hann viil nema burtu, sé eitthvað óviðkvæm ari en íbúar hinna, sem að hans dómi eiga að haida sér. Að lokum segist Jón ekki hafa trú á því að nothæf lausn fáizt á kjördæmamál inu nema í samvinnu við Sjálfstæðisflokkinn. Þar kom lausnarorðið. Jón þessi verður sjálfsagt ekki sakað- ur um að vera einn af Fram sóknarmönnunum í Alþýðu flokknum, sbr. ummæli Þjóð viljans. Hinn Jóninn, Þorsteins- son ræðir þessi máli af meiri stillingu en nafna hans lán ast. Hann sparar sér allt aur kast í garð annarra flokka. Kjörhugmynd hans er sú, að skipta landinu í nokkur stór kjördæmi. Er hann þar á andstæðri skoðun við nafna. sinn. Af ræðum þeirra félaga verður það ráðið, að skoðan ir manna innan Alþýðu- flokksins eru mjög á reiki í þessu máli. Sjálfsagt gætir þess hjá öðrum flokkum einn ig- Þegar núverandi ríkis- stjórn var mynduð hét hún því, að taka kjördæmamálið til athugunar. Framsóknar- flokkurinn hefir fyrir sitt leyti verið ákveðinn i að standa við það fyrirheit og hefir þegar fyrir allöngu til nefnt menn af sinni háifu til þess að taka þátt í viðræð- um um málið. Þykizt Tíminn þess fullviss að hinir stjórn arflokkarnir láti ekki á sér standa með að koma til móts við Framsóknarmenn. Verö ur að ætla að hið sama gildi um kjördæmamálið og önn- ur viðkvæm og vandasöm fé lagsmál þessarar þjóðar, að geti ekki núverandi stjórn- arflokkar leyst það á happa- sælan hátt þá verði það varia gert af öðrum. Tillaga Ólafs Ólafur Thors hefir borið fram þingsályktunartillögu um að banna íslenzkum tog veiðiskipum veiðar „innan nú verandi fiskveiðilandhelgi íslands." Tillaga þessi hiýtur að koma mcnnum ailmjög á ó- vart, enda þóí t veðrabrigði séu æði tíð í íslenzkum stjórnmálum. Þegar mál þetta var rætt með stjórn- málaflokkunum á s. 1. vori, kom það í ljós, að Sjálfstæðis flokkurinn og Alþýðuflokkur inn sóttu mjög fast á með að leyfa þessar veiðar. Hins veg ar voru Framsóknarfiokkur inn og Alþýðubandalagið andvíg undanþágunni. Niður staðan varð sú, að hinir fyrr- nefndu höfðu sitt fram. ERLENT YFIRLIT: Hver verða forsetaefnin 1960? Þrír milljónamæringar fteppa um framboíin fyrir demokrata. Nevv York 9. nóv. ! ■ AMERÍSKU blöðin ræða nú mik- ið um úrslit þingkosninganna með tilliti til þess, hverjir verði forseta- efni flokkanna í kosningunum 1960. | Yfirleitt er það álit blaðanna að hjá republikönum haldi Nixon j enn velli sem langsamlega líkleg- j asta forsetaefni þeirra, þrátt fyrir það þótt kosningarnar gengju tals- vert á móti honum, einkum þó í Kaliforníu. Nixon hefir það orðið umfram alla líklegustu keppinauta hans í þessum efnum, að hann þekkir persónulega flesta forustu- menn flokksins í öllum ríkjum Bandaríkjanna o.g hefir tryggt sér liðveizlu þeirra. Meðal forustu- manna flokksins hefir hann því öruggan meirihlula. Hættan, sem vofir yfir honum, er aðallega sú, að það nægi honum ekki að hafa fylgi forustumannanna, því að fyrir kosningarnar 1960 hafi það áiil skapazt, að Nixon geti ekki unnið, og því heimti 'hinir óbrcyttu liðs- menn flokksins annað sigurvæn- legra forsetaefni. Eins og nú standa sakir, virðist ekki annar maður koma til greina í því sam- bandi en Nelson Rockefeller. Það er hins vegar iíklegt til að hjálpa Nixon í þessu sambandi, að Roeke- j feller mun ekkert sækjast eftir þvú að verða forsetaefni 1960, þar sem I i hann mun ekki að óbreyttum ástæð ! um telja það neitt sigurvænlegt. j ! Ef Rockefeller dregur sig þannig í hlé, hefir Nixon engan hæltuleg-; an keppinaut. Það virðist því mega : reikna nokkuð örugglega með hon- j um sem forsetaefni republíkana j 1960, nema eitthvað sérstakt komi til. HJÁ DEMÓKRÖTUM lítur þetta öðru visi út. Þar eru forset-aefnin mörg, sem rætt er um, en ekkert! ( eitt skarar fram úr eða hefir áiíka j ! sérstöðu og'Nixon hjá republikön-j j um. Á þessu stigi er því örðugt' a'ð . ! spá um það hvert forsetaefni þeirra ’ verður. Þó má segja, að úrslit þing . kosninganna nú, hafi styrkt að-1 stöðu þriggja milljónamæringa, j sem allir hafa verið tilnefndir sem ! forsetaefni. Þeir eru Kennedy, öld- WILLI/5MS eru mögulelkar hans taldir felast í 'því, að ái’ök verði m:l!i hægra arm’s og vinstra arms demókrata um for- selaefnið, hvorugur beri sigur úr býtum og að sætzt verði að lokum á f.amboð Sym’ngtons. Þótt Sym- ington sé talinn tilheyra frjálslynd KENNEDY ara armi demókrata, hefir hann ungadeildarmaður frá Massachus- ekki aflað sér neinnar sérstakrar etts, Simington öldungadeildarmað- mótspyrnu meðal hægri manna flokksins né meðal Suðurríkja- , manna: Þá telja ýmsir, að T.uman kunni að lýsa yfir stuðningi við Symington, er þar að kemur og ur frá Missouri og Williams ríkis- stjóri í Mishigan. Kennedy (41 árs) er sá þessara þremenninga, sem hefir mest fylgi nú sem forsetaefni, því að hann hef ir stuðning hægri manna og Suður-! ríkjamanna í flokknum, þótt hann sé sæmilega frjálslyndur sjálfur. Hann vann nú mesta kosningasigurr' í Massachuselt, er nokkru sinni hef j ir verið unnin þar og styrkir það j að sjálfsögðu aðstöðu hans. Einna | mest hefir honum verið talið til for- j áttu, að hann er kaþólskur, en kosn j ingaúrslitin nú virðast benda til, að það geri minna til en áður, — Þannig sigraði Pat Brow í ríkis- stjórakosningunum í Kaliforníu og Lawrence í ríkisstjórakosningunum í Pennsylvaníu, þótt þeir væru j kaþólskir. Vafasamt er þó, að þeir j Brown og Laurence fylgi Kennedy sem forsetaefni, því að þeir hafa verið ákveðnir fylgismenn Steven- sons, en kosning þeirra er eigi að síður að því leyti ávinningur fyrir Kennedy að hann virðist bera merki um, að það spilli ekki leng- ur að ráði fyrir frambjóðendum, þótt þeir séu kaþólskrar trúar. j Symington (55 ára) vann einnig | f6’1 . mikinn sigur í Missouri og mun það j Symington var um skeið raðherra styrkja aðstöðu hans sem forseta- I sé margfaldur milljónamæringur,, hefir hann jafnan verið langt til vinstri í flokki demókrata og notið I öflugs stuðnings þeirra leiðtoga verkalýðssamtakanna, sem S laldir eru róttækastir. Williams ! þykir nú liklegur íil þess að verða forsetaefni vinstra arms demókrata 1 bar sem Harriman er úr sögunni sem slikur. Vafasamt þykir hins vegar, að hann geti náð útnefningu án þass að kliúfa flokkinn. þar sem hægri sinnaðir demókratar og Suð- urríkjamenn eru mjög á móti hon- um. TVEIR MENN aðrir, sem oft hafa verið tilnefndir sem forseta- efni demókrata. styrktu verulega aðstöðu sína í kosningur.um, þótt hvorugur væri í framboði.' Þessir menn voru Roberí B. Mayner, ríkis stjóri í New Jers-ey, cg Hubert liumphrey öldungadeildarmaður í Minnesota. Vegna áhrifa þessara tveggja manna misstu repubiikan- ar tvö sæti í öldungadeildinni, anií- að í NewJersey en hitt í Minnesóta Að Williams frágerignum kemur Humphrey mjög til greina, sem forsetaefni hins frjálslyndari arms demókrata. Mlnni mótstaða yrði senndega gegn honum innan flokks ins en gegn Wilbams. Meyner hef- ir hins vegar ekki ósvipaða að- stöðu og Symingíon. Fleiri leiðtogar demókrata geta komið til greina sem forsetaefni, t d. Johnson f.'á Texas, leiðtogi flokksins í öldiirigadeildir.ni. GALLINN á ölluim þessum for- setaefnum demókrata er sá að þeir cru yfirleitt ekki nógu almennt þekktir, enda sumir ungir. Kenn- edy, sem er yngstur þeirra er 41, árs. Það er nokkuð til í þvirsem blöðin segja, að þeir væru ihver um sig myndarlegt varaforsetaefni en síður sem forsetaefni á þessu stigi. Af þessum ástæðum, gizka ýmsir á, að endirinn verði sá hjá demókrötum að þeir velji Steven- son fyrir forsetaefni í þriðja sinn og einhver þeirra, sem nefndir eru að framan sem varaforsetae£ni og þá sennilega ehlzt Kennedy. éitev- enson lýsir því vfir, að hann sæk- ist ekki eftir framboði, enda myndi slíkt ekki hyggilegt af honum á þessu stigi, þótt hann hefði slíkt i hyggju. Sitthvað getur breytzt í þessum efnu-m á þeim íveimur árum, sem eru eftir til forsetakosninganna, er getur berytt öílum ágizkunum nú. Einhver einn þéirra, sem er nefnd ur hér að framan, getur farið svo fram úr hinum, aðhann verði næ&t um sjálfkjörinn á flokksþinginú 1960. Sá, sem virðist líklegastur til þess er Kennedy. Takist honum það ekki, er ekki fjarri íagi að ætla, að forseiaefni demókrata verði annaðhvort Symington eða Slevenson. Þ. Þ. SYMINGTON það reynzt þýðingarmikið. efnis. Hann hefir sig enn ekki veru þá stjórn um Trumans og sa mál flugherisns. í lega í frammi sem forsetaefni, enda þirf4n,u hefir hann mjög látið her- ; mal til sm taka, og deilt a stjorn- ------------------------*----------- j ina fyrir að skerða um of útgjöld | til hermáía. Málflutningur Syming- j tons fékk mjög byr í vængi, þegar j rússneska gervitunglið kom til sög- j unnar á síðastliðnu hausti. Mennem Williams (47 ára) var j nú kosinn ríkisstjóri í Miehigan í j sjöttá sinn og hefir nú verið oftar j endurkosinn ríkisstjóri þsr en inokkur maður annar. íótt hann Olafur telur nú, aö þessi sérstaða íslenzka skipa hafi sætt andúð margra ísl. Auk þess torveldi hún sókn okk ar í landhelgisdeilunni. Þau rök voru fyrir hendi í vor og eru því engan veginn ný upp götvun. Rapacki-áæílimiii NTB—London 19. nóv. í gær var rætt um utanrfkismál í brezka þlnginu og sagði Lloyd utanríkis ráðherra við það tækifæri, að hann væri því fráhverfur að .sam þykkja nokkra þá ráðstöfun er gengi út yfir vesturveldin og í bág við valdajafnvægisstetnu þeirra. Var þetta svar hans við fyrirspurn verkamannaflokksþing manns varðandi af&töðu stjórnar innar til endurnýjaðra tillagna pólska utanríkisráðíherrans Adams Rapaekis. Ráðherrann kvað brezku stjórniria ekki hafa fengið rieiná tilkynníngu Pólverja um breytingarnar á áætluninni. Bretar væru nú ásamt bandalagsríkjum sínum að rannsaka yfirlýsingu Rapackis frá 4. nóv., en þar setja Pólverjar tillöguna um kjarnorku vopnalaust belti i miðri Evrópu á þann veg, að framkvæma skuli hana í tveimur stigum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.