Tíminn - 21.11.1958, Blaðsíða 7

Tíminn - 21.11.1958, Blaðsíða 7
T í MI N N, föstudaginn 21. nóvember 1958. 7 .NÍ' Þann 3. nóvember s.l. fór fram vígsla á húsi því í París, sem UNESCO — Menningar- málastofnun Sameinuðu þjóð- anna — mun framvegis hafa aðalstöðvar sínar í. Er þetta mikið hús og merkilegt, ekki sízt vegna þess, að að því hafa unnið sérfræðingar og lista- menn frá fjölmörgum lönd- um og mörg þátttökuríki sam fakanna hafa gefið þangað fiistaverk eða búið nefndaher- bergi húsgögnum. Mun ekki ofmælt, að þetta sé alþjóðleg- asta bygging, sem reist hefir werið í París. Byggingin er í þremur megin deildum. Sú stærsta er bogamyncl- (uð.þeim megin, sem veit að torg- inu PaLace de Fontenoy, til þess að rjúía ekki samræmið við bygging- arnar hinu megin torgsins, sem reistar voru á 18. öld. Er torg þetta að baki franska herskólans, sem stendur rétt við Eiffelturninn. Til hinnar áttarinar greinist þessi að- albygging, sem er sjö hæðir og stendur á súlum, svo að nánast er grunnflöturinn eins og Y í lögun. Sunnan við hana (eða ég held að minnsta ikosti að það sé til suðurs!) er lægri bygging, mjög sérkennileg með brotnum veggflísum og bylgju laga koparþaki og eru í henni fundasalir allir. Þriðja húsið er fjögurra hæða bygging fyrir þing- íulltrúa. Með orðum er erfitt að gefa mokkra hugmynd um álmuna, sem fundarsalirnir eru í, svo óvenjuleg er hún. í sjö hæða byggingunni eru allar skrifstofur stofnunarinn- ar í um það bil 700 herbergjum, þar eru 1500 innanhússsímar, 142 bæjarlínur og við afgreiðsluna eru 9 stúlkur, sem allar kunna mörg tungumál, og þeir segjasf hafa þurft 35 kílómetra af símavír í leiðslurnar í húsið. Lisfaverk Sé gengið inn um dyrnar, sem Jiggja að fundarsölunum bera fyr- ir augun þrjú listaverk — það er ekki að marka þó að ég kunni ekki i I Aöalstöövar UNESCO. Úts/ni frá Eiffel-turninum. UNESCO — stofnun, sem vinnur af alhug að skilningi milli allra manna Frú Sigrfður Thorlacíus skrifar um vígslu á nýju húsi fyrir aíialstöSvar UNESCO í París afl lamast' venjulega alveg frammi fyrir slíkum listaverkum. Inni í byggingunni á veggnum andspænis aðalfundarsalnum er stórt málverk, málað á tré, eftir þann fræga mann Pablo Picasso. Við fyrstu sýn virðist mér það, vera bein úr handlegg og hendi, sem teygði sig niður myndflötinn, en þegar ég kom næst og leit á það, var ég ekki einu sinni viss um að það væri réttur skilningur, svo það eina, sem ég þori að segja er það, að myndin er stór. Víðar í húsinu eru málverk og myndskreytingar og í undirbúningi er að gera jap- anskan blómagarð á milli sjö hæða og fjögurra hæða húsanna, en hann er af eðlilegum ástæðum ehki kom Líkneski eftir frægasta núlifandi myndhóggvara Breta, Henry Moore. „Aljir sjá aö þetta er heljarmikið bjarg". að meta listgildi þeirra. Eitt er stærsta já:n-„móbilel.‘ í Evrópu, dinglandi járnplötur ' á stöngum, sem kváðu vera ákáflega fallegar og eru eftir bandarískan listamann, Alexander Calder. Sömu megin eru tveir lágir véggir skreyttir keramikflisúm eftir tvo spánska íistamenn, Jóari Miro og Llorens Artigas. Til hinnar hanciarinnar er Jíkneski eflir 'einn. frægasta núlif- iandi myndhöggvara Berta, Henry JVfoore. Þetta er mikið ferlíki með feáti í gegn og'gsetf vérið drög að manneskju. Út af fyrir sig er þetta fallegur steiun og kvað hvorki vera meira rié rninna en 39 !onn að þyngd og staílurinri undir honum Cnnur 24 tonn, svo aílir sjá að þetta er heljarrnikið hjá'rgi Vafa- laust líður ekki á longu þar til list fróðir menn útskýra fegurð verks- ins ög listgildi, en mitf •imyndtiriar- inn í fyrirhugað horf nú undir vet- ur. Alls hafa iistamenn frá tólf iöndum lagt hönd að skreytingu byggingarinnar. Fundasalurinn. Aðal fundarsalurinn er heldur drungalegur, þrátt fyrir hina ný- stárlegu, brotnu fleti á stafni og lofti. Þar er ópússuð steypan látin halda sér ólituð og hliðarveggirn- ir þar sem eru klefar fyrir þýðend- ur, eru klæddir svörtum íbenviði. Fransmaður, sem settist hjá mér við opnun þingsins hristi höfuðið og sagði: Þetta þykir mér sútar- legt! Þeir hefðu átt að hafa eitt- hvað raut't, eins og kápuna yðar, það er hýrlegur litur! Danmörk, Sviss, Bandaríkin, Frakkland, Ítalía og Þýzkaland hafa hvert um sig annazt skreyt- ingu eins nefndarherbergis og að mér skilst gefið það, sem til þurfti. Holland hefir séð urii búnað blaða- mannasala í kjallara, Svíþjóð um bókasafn og Finnland hefir gefið húsgögn í anddyri, borð og stóla. Þegar mig bar að húsinu daginn sem vígsla þess fór fram, var þar margt um manninn, einkennisbún- ar hljómsveitir stóðu tveim megin; þess, allt úði og grúði af ofurj skrautlegum hermönnum, heiðurs-! lífverði, sem kvað fást leigður við svona tækifæri. Næst þeim að sund urgerð í klæðaburði voru svo tvær stúlkur, spænsk sígaunastúlka, sem stóð undir garðvegg og bauðst til að lesa í lófa manna, og brasilí- önsk hofróða í hvítum kjól með rauðan höfuðbúnað eins og ávaxta- :örfu, sem skálmaði um inni á röngum með piisaslætti og mjaðma ■eiflum. Samferða mcr inn um hliðið urðu tvær sprengmóðar stúlk r með blóm og greinar í fanginu, am útskýrðu næstum með grát- taf í kverkunum fyrir lögreglu- arðinum, að þetta væru blómin, ;m ætlu að skreyta fundarsalinn. g þegar ég smevgði mér aftur fyr • einn þybbinn lifvarðarmann inn mddyr'nu. sá ée H->ð =íðast ti! beirra að þær skokkuðu með bagga ;ína inn langan gang milli her- nanna með brugðna branda. _. sf! S'.tíi;-ix.jsiLíii.-m'Ml. /igsla hússins Meðan beðið var stórmenna j ;kemmti ég mér við báksvipinn á Lífvarðarmanninum, allt frá rauð- um fjaðrabrúski á gljáandi hjálmi, svötru hrosshárstaglinu, sem náði langt niður á bak, rauðbryddum, svörtum jakka, mjallhvitum bux- um að svörtum hnéstígvélum. Við og við reyttust inn diplomatar og óútskýrt kvenfólk, fint og fágað, og svo loks kvað við lúðrablástur, síðan franski þjóðsöngurinn og svo kom René Coty, forseti Frakklands inn, lágur maður og þreytulegur, dálítið refslegur á svipinn. Með honum gengu dr. Sarvepalli Rad- hakrishnan, varaforseti Indlands, sem er forseti þingsins þar til forsetakosning fer fram, dr. Luf- her Evans, framkvæmdastjóri UNESKO, menntamálaráðherrar Frakklands og Bretlands og fleira stórmenni, en á undan og eftir fóru hópar blaðaljósmyndara eins og ílugnasveinnir. Fylking þessi gekk um húsið; leit á listaverkin, lét | taka af sér myndir og gekk svo í fundarsai, sem rúmar þúsund manns. Ekki var þó rúm þar fyrir blaðamenn við þessa athöfn, held- ur var þeim vísað í nefndarsal, og var sjónvarpað þangað því, sem fram fór í aðalsalnum. Var sá sal- ur með samskonar brotnum vegg- flötum og aðalsalurinn og yfir dyr- um málverk eftir mexikanskan málara. Aðalþing UNESCO Næsta dag, 4. nóvember var svo 10. aðalþing Unesco sett í fullskip- uðum þessum stóra sal en að þessu sinni fengu blaðamenn að vera þar inni. Flutti dr. Radhakrishnan á- hrifamikla setningarræðu, minntist, forseta síðasta þings, sem iézt fyrri hluta þessa árs, en hélt svo áfram og ræddi um það, að nú væru liðn- ir þeir tímar, er þrifizt gætu í heiminum einangruð menningar- ríki — nú lifa menn í raun og sann leika i einum heimi. Þó mörgu væri enn ábótavant, væiú þó framvinda Systurnar Linde- ij mann { Skáldsagan Systurnar I.indc- niann eftir norsku skáldkonuna Synnöve Christensen er komin út hjá Iðunnarútgáfunni. Þetta er verðlaunasaga og hefir átt góðum vinsældum að fagna á Norðurlönd- um og víðar. Bókin fékk góða. dóma og kemur sífellt út í nýjum útgáfum. Sagan er einkar skemmli- leg og fjörlega sögð og hin.n bszti skemmtilestur. lðunnarútgáfan gef- ur bókina úl i flokknum DraupnU- sögur. Þetta er rúmlega 400 blað- síðna bók í stóru broti og eirikar falleg að frágangi. Söfnun Sjálfsbjargar nam 72 þús. kr. Sjálfsbjörg, félag fatlaðra, hafði merkjasöludag 26. október s. 1. Merkjasalan gekk vel miðað við það, að annað félag hafði merkja- söludag daginn áður. Ágóði af merkjasölunni um allt landið varð um 72.000,00 kr. Félagið heldur basar í Grófinni 1 7. desember n. k. Þeir, s'eiri vildu gefa muni geta hringt og tilkynnt það í síma 18808 eða 22511 og verða munirnir þá sóttir. Einnig verður leitað til fyrir- tækja um framlög. Sjálfsbjörg félag fatlaðra var stofnað í Árnessýslu s.l. laugar- dag. Starfssvæði félagsins verður Arnessýsla. í stjórn voru kosin: Sigurgrímur Ólafsson formaður. Gunnar Malmquist gjaldkeri og Valgerður Hauksdóttir ritari. öli úr Hveragerði. Framhaldsstofn- fundur verður haldinn í byrjun næsta mánaðar. Við teljum það skyldu okkar aö sýna glæpamönnum réttlæt'i. Við trúum því að í hverjum manni bú! neisti af guðdóminum, sé hansi leitað. Á sama hátt eigum við a6 sýna þjóðum, sem kallað er að hagi sér glæpsamlega, réttlæti. Gleym- um aldrei þeim möguleikum, serini í manninum búa. Á tímum þrenginga, á tímum dóms, þegar valdhafar heimsins ern Lisraverk Picasso. ,Það eina, sem ég þori að segja er það, að myndin er stór' siðmenningar víðfem. Einu sinni hefðu menn álitið það guði þókn-1 anlegt að fórna börnum sírium á blóðstalli. Nú væri sá hugsunar- háttur ekki lengur til. Og eins og hægt hefði verið að sigrast á þess- um myrku hugmyndum, mætti halda áfram til ljóss og friðar. Hann bar saman aðstöðu Austur- og Vesturlanda, hve misskipt væri efnahagslegum gæðum. I Asíu væri hæztar meðaltekjur manna í Japan og þar næmu þær 100 doll- urum á ári. í Bandaríkjunum væru meðaltekjur manna 1.500 dollarar á ári. Aldrei hefði verið meiri auð- ur né meiri fátækt til í heiminum en nú og enn skorti á skilning manna á þvi, að jörðin og gæði hennar væru ekki ætluð einni þjóð eða einu landi, heldur öllum jarð- arinnar börnum. Niðurlagsorð hans voru eitthvað á þessa leið: þreyttir og ruglaðir, þegar straunt- ur sögunnar fellur skynciilega í nýjan farvig, þá er sem guðlegur máttur varpi ljósi á dulinn lilgang sögunnar. Á slíkum tímum iifum við nú í dag, á líma dómsi -s uegar valdhafar heimsins eru reyndir, — styrktir eða slegnir tii jaröar, — þegar aldagömul menning er steypt: í nýtt mót. Við, i þessan siofnun, ættum að vinna af alliug nö skiln- ingi milli allra manna, » ). • •. ninni ótryggu sambúð uútimaus virka samvinnu og þjona Lar meii til- gangi lífsins, að stilt mamis.vji verði ein l'jölskylda. Að lokinni ræöu cu. i...■ •iiakris- hnans tók til má.s im úiö. " . /ar'ái'i herra Frakka og ur. Lutht - Kvans, sem afhenti dr. Raclii'krishrian fyrsta einl'akið af bók un t-andhi, sem UNESCO gefur út. , Sigríöur Thi'.i'': • lus.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.