Tíminn - 21.11.1958, Side 8

Tíminn - 21.11.1958, Side 8
6 j§ Vörubifreiðarnar eru ekki síður sterkar og góðar. Þær eru H | framleiddar af ýmsum gerðum,> með burðarmagni frá 5 til 12 3 E tonn á grind. Allir Biissingvagnar eru knúðir með kraftmiklum 3 | dieselvélum. Levfishafar: Leitið upplýisnga um BÚSSING áður § 3 en þér festið kaup á öðrum tegundum. 3 S = Bergur Lárusson Brautarholt 22, Eeykjavík, sími 17379. j| ■IIUIIinHllilililllilUllllllillllillllilllilllllllllllllIllillliilllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIilllllIilliIIIIIIilllllllllllllllllllIIiB T í iVI I N N, föstudaginn 21. nóvember 1958. ÍUUrIÆUIL JÓLAEPL DELICSOUS og JONATAN Koma eftir nokkra daga. — Tökum IN pantanir. 3. síðan um, og er hún vaknaði var hún iniðurkomin á pútnahúsinu, þair sem auk hennar voru 30 aðrar ung ar stúlkur, sem höfðu svipaða sögu að segja. Þáð er frásögn þess arar stúlku, sem hefir orðið til þess, að tekið er harkalega í taum ai?a í- þessu máli um þessar mundir. Parísartízkan Framhald af 3. siðu anenn aldrei að vita um verð“. Og líklega gildir það . einu, naumast íkaupa aðrir þarna föt en þeir, sem ekki þurfa að spyrja um verð. Léttir Manni léttir við að komá aftur út 'í rigningarsuddann úr þessu ó- eðlilega umhverfi. Það er ólikt hressilegri blær yfir Parísarstúlk- unum, sem nú eru að hópast að neðanjarðarlestum og strætisvögn um á heimleið ,en þeim þarna inni,! bæði sýningarstúlkunum og skorpnu kerlingumim í persían- pelsunum með lífsleiðann í svipn- um. Stúlkurnar bérna úti á göt- unni eru líka mikið málaðar kring um augun, ihárið á þeim ber mörg fleiri liíbrigði en náttúran hefur nokkru sinni fundið uppá. Þær eru sundurgerðarkonur í klæðaburði,' en höfuðeinkenni þeirra er við- leitni til að vera sérkennilegar — persónulegar. Úti á götunni faðmar og kyssir ungur maður unga stúlku, af mikl- i um innileik, en enginn veitir þvi eftirtekt, svo venjuleg götumynd er það í París. i Nei, hvort sem arflaki Diors segir að mittið eigi að vera uppi undir herðum eða alls ekki að vera til, þá heldur æskan áfram að njóta ástar og gieði í Parisarborg. Sigríður Thorlacius. [iiiiimiiniiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiii'iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiimtiiiiiiir expo Ljósmynda- og blómasýning í hinum nýja og glæsilega sýningarsal Ásmundar Sveinssonar, myndhöggv- ara viS Sigtún. Sýndar verða hátt á 4. hundrað úrvals ljósmynd ir frá 6 löndum, auk ís- iands, -— Þetta er ein stærsta og veglegasta ljósmyndasýning, er haldin hefir verið til þessa hér á landi. Kvikmyndir og litskuggamyndir verða sýndar dag- lega kl. 6 og 9. Sýningin verður opin virka daga kl. 14—22 síðd. og sunnudaga kl. 10—23 síðd. Ferðir með Sundlaugavagninum á 15 mínútna fresti. LátiS ekki hjá líða, að sjá þessa miklu og athyglisverðu sýningu. FÉLAG ÁHUGALJÓSMYNDARA Bækur og höfundar (Framhald af 4. síðu). Knights of Bitshido, þar sem lýst er japönskum stríðsglæpum eftir staðfestum heimildum. Nafnið er háð, því að Bushido er nafnið á heiðuirs- og riddaralögum jap- anskra aðalsmanna. Eftir sama höfund kom fyrir nokkru út bók- in Svipa hakakrossins. Þessi bók er ekki fagur lestur, og virðast Japanir í litlu hafa gefið þýzku nazistunum eftir í hermdarverkum, píningum og slátrun óbrevttra borgara í síðari heimsslyrjöldinni. í bókinni er t. d. birt skjal, er hefir að geyma dagskipun frá 10. des. 1944 til 18. japanska hersins, og er her- mönnunum þar leyft að éta kjöt at' föllnum óvinum sínum (en ekki Japönum). Þarna skutu Japanir Þjóðverjum ref fyrir rass. Talið er, að 4% fanga í þýzkum fanga- búðum hafi látizt, en í japönsk- um, fangabúðum var hliðstæð tala 27%. Fjöldi mynda frá japönsk- um fangabúðum er í bókinni, sem er vel rituð en hryllileg skýrsla. Höfundur segir að lokum, að þeg ar fólk áfellist vesturveldin fyrir að hafa varpað atómsprengjum á Hiroshima og Nagasaki, þá sé réttmætt að það viti hvers konar ódæðisverk það voru, sem sprengj ur þessar bundu endi á. — ak. SllIinBnBHIliniBmmBHDSBISHKHB Bændur í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Málfundur verður haldinn í Fé iagsgarði í Kjós í dag, 21. nóv. kl. 20,30. Fundfarefni: 1. Kvikmynd. 2. Sverrir Gjslason flytur framsögu um hlutverk og viðfangsefni Stéttarsam- bands bænda. Þess er vænzt, að bændur fjöl- menni og mæti stundvíslega. Undirbúningsaðilar Minning: Gísli Ölver GnSmimdsson = iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiimn F. 24. júní 1935. — D. 9. júlí 1958 Jurtin mín fögur í íjallanna hlið, fölnuð þú iiggur um hásumarstið. Rifin í blóma frá rótum þú varst, rétt meðan fegursta kransinn þú barst. B. Ö. Þegar ég heyrði lát vinar míns og skólabróður, Gísla Ölvis Guð- mundssonar frá Iteykjaskóla, varð mér hugsað til þessarra ljóðlína. Allt í einu var hann horfinn — dáinn. í blóma lifsins um hásumars tíð er hann burtu kallaður, meira að starfa guðs um geim. Gísli Ölvir var fæddur 24. júní 1935 að Laugarvatni, sonur Hlífar Böðvarsdóttur og Guðmundar heit- ins Gísksonar, síðar skólastjóra að Reykjaskóla. Hann óx og þroskaðist eins og jurtin í hlíðinni, varö ó- venju þroskaður ungur að árum. Eg hefi þurft langan tíma til að átta mig á, að þú sért horfinn hug- ijúfi vinur, og þess vegna er ég svo seinn á ferðinni með mín síðustu kveðjuorð til þín. Þú, sem horfðir svo björtum augum á lífið, en gekkst þó hægt um gleðinnar dyr, varst ætíð svo hógvær, sterkur og ráðholiur ef til þín var lcitað. Þú hafðir sett þér markið hátt, þegar vandinn var lagður þér á herðar. En þú kvaddir lífið einmitt þegar fegursta kransinn þú barst. Getur móðir eða systkini ál't yndislegri minningar heldur en þau eiga um þig, Olli minn. Þú brást í engu. Öll verkin þín geyma þína lífssögu. í- búðin, sem þú varst að flytja í með móður þinni, og öll húsgögnin, sem þú hafðir siTiíðað, voru til að prýða hvar sem um var litazt. Ölvi var 1 ætlað að miðla öðrum gjöfum hér í heimi, en sjálfur vár hann þó stærsta gjöfin, — hin mikla guðs gjöf lífs og liðinn. Minningarnar leita fram í hugann, hver af ann- arri, allar svo nálægar og skýrar. Við, sem voruvn með honum í skóla eigum á bak að sjá elskulegum fé- laga, sem var fyrirmynd í námi og leik. Síðast, þegar ég hitti Ölvi, hafði hann á orði, að sig langaði til að fá sér léttara.starf. Eg skildi við hvað hann átti, honum var ekki létf um að keyra leigubíl, hugðar- efnin voru allt annars eðlis. Hann ■lUiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinmiiiinniiiiiiiiiiiiiiiimmiDi iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiip HB»Hiiiiiiiiiiijiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiniiiiiimiiiiiiimmiiniiiminiumfflimnmmi Verkstjórafélag | Reykjavíkur 1 TILKYNNIR: Félagsfundur verður haldinn kl. 14,00, sunnudag- | inn 23. nóvember 1958" í Breiðfirðingabúð (uppi). 1 hafði svo frjóan anda og haga hönd. Honum voru allir vegir fær- ir, ef heilsan hefði enzt honum. — Kæri vinur. Vorið var i fylgd með þér, er þú heilsaðir lífinu, það var einnig í fylgd með þér, er þú kvadd ir það. Móðir þín, systkini og vinii- þínir varðveita minningarnar, — minningarnar um góðan dreng. Skólabróðir. Þjóðverjar vilja breyta her- stjórn NATO NTB—París, 19. nóv. Vestúr- þýzka stjórnin hefir gert að tillögu sinni breytingar á hernaðarlegri uppbyggingú Atlantshafsbandalagsins, og er tilgangurinn, að vestur- þýzki sjóherinn verði lagður undir sameiginlega stjórn. Var þetta tilkynnt á þingmanna rí'.ðs'tefnu bandalagsins í dag, en annars ét ekki fullkunnugt um til lógu þessa. Talið er þó, að Þjóð- verjar hafi hér með hætt við þá rtillögu sína a'ð taka Danmörku undan yfirstjórn norðursvæðis bandalagsins og leggja landið undir miðsvæðið. Þjóðverjar eru einnig fúsir til að leggja allan fiota sir.n undir danska stjórn, ef það er einu ieiðin til að hafa eina stjórn á öllum vestur-þýzka flot- anum. Bússingverksmiðjan í Braunschweig í Vestur-Þýzkalandi er ein af elztu og stærstu bifreiðaverksmiðjum Þýzkalands. Þar eru framleiddar vörubifreiðar og aimenningsvagnar af fullkomnustu gerð. Þjóðverjar kunna líka að meta þessa góðu vagna, þar sem 70% af öllum almenningsvögnum í borgum V-Þýzkalands eru BÚSSING. Áríðandi félagsmál. Stjórnin iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimm WWMWW.V.VyWAVAYLVWyWWAWVWVIMAVdW.YW iV.V.V.V.V.VAV.V.V.W

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.