Tíminn - 21.11.1958, Blaðsíða 2

Tíminn - 21.11.1958, Blaðsíða 2
2 T í MIN N, föstudaginn 21. nóvember 1951» Áttræður í dag: Guttormur J. Guttormsson skáld Frá Alþingi Hinn góðkunni Vestur-islend- ingur, Guttormur J. Gutt- ormsson, skáld, er áttræður dag. Hann er fæddur á Víði- Völlum við íslendingafljót í Síýja íslandi og voru foreldr- ar hans bæði íslenzk. Þau voru bæði ágætir Austfirðing ar og margt skyldmenna Gutt orms skálds er ennþá búsett i Austurlandi. Sjálfur íelur skáldið sig til Austfirðinga og oft mun hugur hans hafa leit- aö þangað í ættbyggðir for- feðranna og sú hugsun stund- am orðið upphaf Ijóös. 'Guttormur skáld fæddist á fyrstu : rutnbýlingsárum íslenzku landnem mr.a í Vesturheimi. Þrek þeirra >g lífsbarátta hefir því oft orðið íonum að yrkisefni og hann orkt inT það vel, þvi mörgum sé hug- jeiknast ljóðið hans um Sandy Bar, þar sem lýst er innilegri tilfinn- ngu, kjörum landnemanna og lífi. Guttormur kvæntist Jensínu Dan elsdóftur, hinni.ágætustu konu og ivers manns hugijúfa, og áttu þau :;imm dætur. Hafa þau lengi búið góðu búi í Nýja íslandi, og eiga jnoturt hús á árbakkanum í þorp- ’nu .Riverton við Winnipegvatnið. ' Síðan ferðum íslendinga fjölgaði iffur yfir hafið, til skemmri dvala ig.heimsókna, hafa margir. Austur- islendmgar sótt þau hjónin heim, >g rnunu allir kunna frá því að segja, að á íslenzkara heimili hafa öeir ekki komið, hvorki austan hafs eða vestan. Fjölmargar hlýjar óskir munu >erast góðskáldinu vestur yfir haf- ::.ð í dag. ' Hann hefir ort íslandi og ís- •;enzku þjóðinni, austan hafs og veetah, öll sín fegurstu ljóð. Hon- im sé því heill og þökk að heiman. —«!»• BerlínarmálicJ (Framhald af 1. síðu) \rás á Berlín — árás í vesturveldin. Smirnoff sendiherra Rússa í 3onn tilkynnti eftir fund sinn með \denauer, að stjórn sín hefði á- rveðið að fella úr gildi samning- inn um yfirstjórn hernámsveld- tnija fjögurra í Berlín. Ekkert var li.hs vegar sagt, hvernig Rússar ætiuðu að framkvæma þá ógild- ngu. í Bonn er fullyrt, að Rússar nuni afhenda austur-þýzku stjórn- nni völdin eins- og áður er sagt. Willy Brandt borgarstjóri í V- Beriín sagði í kvöld, að fulitrúar /esiurveldanna hefðu enn á ný sfaðfest, að þeir myndu standa /ið allar skuldbindingar sínar í Berlln. Það mætti þess vegna re'ýsta því sagði borgarstjórinn, jð árás á V-Berlín jafngilti árás i ríkin sjálf í hinum frjálsa reimi. Frostnótt í maí (Framhald af 12. síðu). skáldsaga er nær þrjú hundr- uð blaðsíður að stærð í sama broti og næstu skáldsögur Þórunnar á undan. en í fyrra komu út tvær, Eidliljan og Fossinn. Frostnótl í maí er allýtarleg nú- timasaga, og ein aðalpersóna h/nn ar er amma í Árbæ, sem er harla ólík ömmum þeim, sem tíðast er lýst er í Islenzkum sögum. Þetta er 'kvenréttindakona frá morgni aldarinnar, sveitarskörungur, fjör- mrkil og framfarasinnuð en sérgóð og sjálfbyrgingsleg. Hún er svo full af lífsþrótti á ga.málsaldri, að hún öfundar 'hina ungu af því að vera að hefja lífið. Annars er aðal 'söguhétjan Völva Valtýsdóttir. — Þetta mun vera fjörleg og spenn- andi saga eins og raunar fyrri skáldsögur Þórunnar. Útgefandí er Bókaútgáfan Tíbrá. Frumvarp Mykle (ÍTamhald af 1. síðu) «§nertír mig persónulega" ðlykic sagði cnn fremur; „Mál jetja ;sn.ertír mig. persónulega og ég. hefi áhuga fyrir því“. Hið sama hefði getað komið fyrir hvaða thófglgest sem ;var. Og. sams konar atviív hefðu áreiðanlega komið fyr- r þúsundir og aftur þúsundir af nótelgestum, leigjendum' og öðr- am; sem; likt væru settir. Hér /æri um persónufrelsi manna að /æða, sagði Mykle. Mykie sagði, að 'hann byggist við, að málið myndi <oma fyrir rétt um áramótin, — 'ívaðst hann sjálfur myndi mæla réttinum. Áhugi minn á málinu stafar að nokkru leyti af því“, sagði Mykle ,,að í ciuni af bókum mímim, „I»jófurinn“, er lýst atburði, sem er næstum alveg eins í öllu atriði ag sá, seni gerðist á Grand Hot- ell“. Kona ein hafði hringt í sig i dag og spurði livort hann gæti séð fyrir óorðna liluti, en svo væri ekki. Það hefði þó haft mik- il álirif á sig, hversu líkir þessir tveir atburðlr væru“, saigði Vlykle. (Framhald af 12. síðu). I tíðarráðstafanir vegna atvinnuveg anna. Athugasemdir við frv. cr svo- hljóðandi: „Með frv. þessu er lagt til, að framlengd verði ákvæði tekjuöfl- un sem sett voru með lögum nr. 100/1948, um dýrtíðarráðstafanir vegna atvinnuveganna, með þeim breytingum, se'm gerðar hafa-verið á þeim.“ Geislaveikin (Framhald af 1. síðu) Þetta mun í fyrsta sinn, sem starfsfólk við sf'íka stofnun, að minnsta kosti í Evrópu, verður fyrir lífshættulegum; slysum við starf sitt. Einn af þeim, sem nrðu fyri'r geisliaáhrifunum, er þegar látinn. Af þeim fimm, sem liggja milli heims og helju á Cure-stofn uninni í París, er ein kona. Fólk þetta varð allt fyrir geislaáhrif- um, sem voru miklu meiri en talið er hættulaust. Er sérfræðingarnir komu til rarísar fvrir fimm vikum, virtust þeir aiheilir, en smátt og smátt fóru sjúkdóms-einkennin að koma í Ijós eins og læknarnir höfðu sagt fyrir og byggt á reynsliu, sem fyrir lá frá Hiroshima. Nú er iíf þeirra talið í mikilli hættu, þótt af opinberri hálfu í Belgrad sé sagt, að þeim fari ört batn- andi og sóu í engri hættu. Sjö sögur (Framhald af 12. síðu). vekja.ath.vgli manna á meðal eins' og ýmislegt annað, sem Stein- grímur skrifar. Útgáfan á Sjö sögum er sérlega snotur. Hefir höfundur sjáífur ráðið mestu um alla gerð hennar og sagt fyrir um útlit bókarinn- ar. Bókin er bundin I Vélabók- bandinu h. f., Akureyri. Kápu- mynd er eftir Jón Kaldal, ljós- myndara í Reykjavík, en stafi á kápu gerði höfundurjnn: Spjalda- pappír er teiknaður af diler rot. Bókin er nrentuð í Prentsmiðju Björns Jónssonar h.f., Akureyri. Bókin er gefin út á kostnað höf- undar og seld til áskrifenda. STEIHPÖH^s], TRÚLOFGN AEHEINGAH 14 OG 18 &ARATA (Framhald a£ 12. síðu). því sem þegar er fengið, að afla meira en helming þess fjár, sem talið er þurfa. Við, sem unnið höfum í Búnaðarfélaginu undan- farin ár, þekkjum vel hverju þrengslin valda og hvað þau m.a. torvelda allt samstarf innan stofn unarinnar. Sennilegt er, að verði l. hæðinni lokið nú fyrir jól, þá verði ákveðið að steypa upp helm ing ihússins, og koma honum í það horf, að taka ntegi í notkun. Vil ég að lokum taka fram, að samningar hafa tekizt við Reykja víkurbæ um að hann kaupi, eftir 'inati, núverandi hús Búnaðarfé- lagsins. Ingólfur Jónsson; Frv. ' þetta dagaði uppi á sjðasta þingi án þess að á reyndi, hvert fylgi það hefir. Bjóst ég ekki við að það kæmi aftur fram nú. í fyrra var talið að á skorti um undirbúning málsins. Þann undirbúning vantar enn, en hann á að vera í því fólg- inn, að bera málið undir atkvæði ailra bænda í landinu. Get ekki fylgt frv. fyrr en það hefir verið gert. Nú er lagt ¥2% gjald á allar seldar landbúnaðarafurðir. Gefur það 2 millj. Þegar þetta bætist við, eru millj. orðnar 4. Framsögumaður sagðist ekki trúa að Alþingi bannaði bændum að leggja á sjálfa sig gjöld. En ann- að er að banna eða að neita að lögfesta. Óþarft er fyrir framsm. að færa mörg rök fyrir húsnæðisþörfinni. Má merkilegt héita að ekki skuli fyrr vera búið að byggja yfir iBúnaðarfélagið. Eg tel sjálfsagt að samtökin fái myndarlegt hús- mæði. Er sammála framsm. um að húsið eigi að vera í Reykjavík. En ég tel að bændur eigi sjálfir að fó að segja til um hvort þeir vilja taka á sig þennan viðbótar- skatt. Það þarf ekki að tefja málið. Ekki er annað en að skrifa stjórnum hreppabúnaðarfélag- anna og fá þær til að leggja m, álið fyrir fundi. Afstaða Búnað- arþings og Sléttarsambandsfundar sannar ekki meiriMuta fylgi bænda við þetta mál. Og bændur hafa annað þarfara með aura sína að gera en leggja þá í óþarfa sali. Þótt byggja eigi stórt við Iíagatorg þá má nú fvrr vera. Og enn er því ósvarað hvort ekki er hægt fyrir bændasamtökin að koma upp nægilega stóru hús- næði fyrir bað fé, sem nú kemur inn í Búnaðarmálasjóð. Steingrímur Steinþórsson: Ing- ólfur Jónsson vill að málinu sé skotið til hreppabúnaðarfélag- ar.na. En hvað erum við yfirleitt að gera með samtök eins og Bún- aðarþing og Stéttarsambandsfund, ef ekkert er leggjandi upp úr þeirra álili? Þessir aðilar samþ. viðbótargjaldið þvinær einróma. Og sé ég ekki að þeir búnaðar- þingsfulltrúar, sem þlað gerðu, hafi farið verr út úr kosningun- 'um í haust en hinir. Hefir Ingólf u’- þessa aðferð í sfnu ágæta kaup ^félagi, sem hann er að mæla með hér? í fyrra var beðið eftir skjal- festu áliti Stóttarsambandsfundar um málið. Stjórn Stéttarsamb., sem öll var á einu máli, lagði það fvrir Stéttarsamb.fund og þar var það afgreitt eins og hér ligg- ur fyrir. Þingm. var með vangaveltur um bygginguna. Taldi húsið of stórt. En alltaf er nú meðalaldur manna að hækka og e.t.v. lifir þessi þingm, 50—60 ár enn, og er það vissulega vonandi, en þá mun hann líka verða vitni að því, að það hús, sem honum finnst nú alltof stórt, verður orðið of lítið, alveg eins og Lækjargata 14, sem byggð var um síðustu alda- mót og þótti þá alltof stór, er nú fyrir löngu orðin of lítil. Ingólfur Jónsson: Það er ekki sama hvort málinu er skotið und- i.' úrskurð þessara bændaþinga eða bænda almennt. Sjálfsagt verður húsið of lítið í framtíðinni en byggingunni hefði átt að haga þannig, að auðvelt hefði verið að bæta við hana. Ef flutningsmenn frv. teija að skoðun Búnaðarþings og Stéttarsamb. sé einnig álit meirihluta bænda, því eru þeir þá á móli atkvæðagreiðslu? Steingrímur Steinþórsson: Auð- heyrt er að Ingólfur er nú á hröðu undanhaldi. Eg sé ekki að málið Veríi jöfnunargjaldiÖ: FramleiSslurálS ákveSur hvaS gera þurfi fyrir kostnaSi svo aS bændur fái þaS, sem í grundvellinum felst Telur sig atSeins hafa verií aí uppfylla sam- komulag fulltrúa neytenda og framleiðenda Eins og skýrt var frá í blaðinu í gær, þá hefir borizt fréttatilkynning frá nefndarhluta neytenda 1 verðlagsnefnd landbúnaðarvara varðandi málshöfðun vegna verðjöfnunar- gjalds framleiðsluráðs landbúnaðarins. Jafnframt þessari fréttatilkynningu nefndarhlutans hefir blaðinu borizt at- hugasemd frá Framleiðsluráðinu. Báðar þessar tilkynningar eru birtar hér á eftir. Fréttatilkynning nefndarhlutans: 18. nóv. 1958. Á hverju hausti semja fulltrúar bænda og noytenda í verðlags- nefnd landbúnaðarafurða um verð lagsgi'undvöll, Er þetta gert sam- kvæmt lögum nr. 84, 1947, sem kveða svo á, að við „verðlagn- áingu á söluvörum landbúnaðar- ins á innlendum markaði“ skuli byggt á slíkum grundvelli. Enn fremur kveða lögin svo á, að „söluverð landbúnaðarvara á inn lendum mairkaði, (skuli) miðast við það að hcildartekjur þeirra er landbúnaðarvara á innlendum markaði (skuli) miðast við þð ð heildartekjur þeirra er landbúnað siunda, verð í sem nánustu sam- ræmi við tekjur annarra vinn- andi stétta." Eftir að verðlagsnefnd hefir á- kvcðið grundvöllinn, þ.e.a.s. þær htildartekjur, sem bóndanum ber, miðað við bú af ákveðinni stærð o" með tiltekið afurðamagn, skipt- ir Framleiðsluráð landbúnaðarins tekjuupphæðinni á hinar ýmsu bú greinar og afurðir þeirra, mjólk, kindakjöt 0. s. frv. Ennfremur auglýs'ir Framfleiðsluráðið, ,að þessu loknu, þau heildsöluverð og smásöluverð, sem gilda á , inn- lcndum markaði verðlagsárið. í haust, þegar Framleiðsluráð- io auglysti verð á kindakjöti, kom í ljós, að við ákvörðun heildsölu- verðs hafi Framleiðsluráðið, auk þess' að reikna með fullum til- kostnaði fyrir innlendan markað, lagt á sérstakt gjáld kr. 0,85 til verðjöfnunar, vegna væntanlegs útfLutnings. Smásöluverð á kíló súpukjöts hækkaði vegna þessa gjalds um það bii kr. 1,00 og ann- að kindakjöt samsvarandi. , Fulltrúar neytenda í verðlags- nefndinni álíta, að Framleiðslu- ráðinu sé óheimilt að leggja verð jófnunargjald á vöru selda á inn- lendum markaði til þess að verð- bæta útfluttar vörur, enda hefir það aldrei verið gert áður. Þeir hafa því höfðað mýl fyrir bæjarþingi Reykjavíkur þann 18. þ.m. og krafizt þöss, að viður- kennt verði með dómi réttarins, :að Framleiðsluráðinu hafi verið óheimilt að hækka heildsöluverð kindakjöts á innlendum markaði um kr. 0,85, til þess að verðjafna útflutt kjöt. Athugasemd FramleiísIurátSsins: •í dagblöðunum í dag er frétta- tilkynning frá fulltrúum neytenda í Verðlagsncfnd landbúnaðarvara. Er þar skýrt frá þeirri ákvörðun þeirra að höfða mál á Framleiðs'lu r-áðið út af verðlagningu kinda- kjötsins á innlendum markaði nú 1 haust. Eins og m.a. kemur fram í fróttatilkynningu þessari á verð- lag landbúnaðarvara innanlands að miðast við það að þeir sem le-ndbúnað stunda eigi að fá tekj- ur, er séu í „sem nánustu sam- iræmi vfð heiidartekjur annarra vinnandi s'tétta“. Nú er það vitað að nokkur hluti landbúnaðarfram leðislunnar selst ekki innan lands er. er flultur úr landi og seldur þar langl neöan við það verð sem hér er ákveðið. Á meðan þessu hagar svo til, gela bændur því aldrei fengið „sambærilegar te'kjur“ og aðrar vinnandi stóttir, nema með því að verðjafna milli innlenda og erlenda markaðsins. Enda hefir það oftast verið framkvæmd þannig í einu eða öðru formi, síðan afurðasölulögin voru sett árið 1934. Það hefir komið fram í sumum ihlaðaumræðum, þó það slandi hvergi í blaðatilkynningu þre- menninganna, að framleiðsluráð landbúnaðarins hafi brotið sam- komulag sem gert hafi verið við fulltrúa neytenda um verð á land búnaðarvörum nú í haust. Þetta e;- rangt. Samkvæmt löguni bei' fulltrúum neytenda og framleið- enda að koma sér saman um verð lagsgrundvöll er tryggi bændum hliðstæðar tekjur við aðrar vinn- andi stéttir. Um slíkan grundvöll varð samkomulag í haust. Fram- Iciðsluráðið skiptir sjðan heildar- upphæð grundvallarins milli af- urðaflokka og ákveður hve mikið þurfi að gera fyrir kostnaði i heildsölu og smásölu til þess að bændur geti fengið það verð sem í grundvellinum felst. ' Fram- le-iðsluráð landbúnaðarins teíúr sig því, á þessu hausti eins og á undanförnum árum, aðeins hafa gjört það sem þyí ber til þess að uppfylla samkomulag það sem fúlltrúar neytenda og framleið- enda hafa gert sín á milli ’ í þess- um efnum, lögum samkvæmf. Framieiðsluráðið sér eigi á- stæðu til að fjölyrða frekar um mál þetta að sinni, enda er það komið til dómsstóla, sem munu skera úr um réttmæti gjörða ráðs- ins. Itcykjavík, 20.11. 1958. F.h. Framleiðsluráðs landbúnaðarins, Sveinn Tryggvason ierði betur undirbúi.ð á annan hátt en þann, sem viðhafður hefur ver- ið. Búið var að senda út álit Bún- aðarþings fyrir stéttarsamb.fund og allir vissu að á fundinum yrði mál ið tekið til úrskurðar. Eg tel það aukaatriði. þegar verið er að vinna fyrir framtíðina, hvort húsið verð- ur 2 til 3 millj. kr. dýrara eða ekki. ^ Aðaiatriðið er, að þegar átak er : gert þá komi það að notum. Ingólfur Jónsson: Eg tel óþarft1 að' óttast að seint gangi að fá svör frá búnaðarfólögLnyim eins og samgöngur eru nú orðnar. Og ég' endurtek, að verði bændur ekki | spurðir ráða þá verð ég á mnti I málinu. ’ Pétur Ottesen: Komið hefir hérj fram till. um að senda málið að I nýju heim í sveitirnar. Erj það hefir þegar fengið þann undirbún- ing, að fyrir liggur á eðlilegan hátt álit bænda. Frv. fer aðeins fram á að Alþingi leyfi bændum að taka á sig þetta gjald. Tvö aðal- félagssamtök bænda, sem eru brjóstvörn iþeirra út á við, hafa nær leinróma óskað eftir að Al- þingi létti þannig undir með inn- heimtu skattsins. Með tilliti til þessa undirbúnings teldi ég það móðgun og lítilsvirðingu við þessi samtök, ef Alþingi léti sig henda að vísa málinu frá og sendi það aftur heim. FJeiri tóku ekki til máls og var frv. visað til 2. umr. með 18 sam hijóða atkv. og ttl landbúnaðar- nefndar með sömu afckv.tölu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.