Tíminn - 21.11.1958, Blaðsíða 9

Tíminn - 21.11.1958, Blaðsíða 9
tí M-INN, föstudaginn 21. nóvember 1958. ELEANOR BURFORD HIN KON.A.N leg, þetta fer allt vel. Eg heyrði að hann lagði sím ann á. Eg horfði á heyrnar tóliö í hendi mér. frændi, ekki fara alveg strax. Hvað . . . En ég talaði fyrir dauðum eyrum. Eg skildi að Jói frændi var að segja þessar hræðilegu fréttir á þennan hátt. Eg sett Þannig hljóðaði saga Júlíu — ástarsaga, án þess þó að enda vel eins og venjulega. En þetta hafði alltáf verið eins- konar ást í lífi hennar, því j'ói hún hafði elskað okkur og gef þess aö við ættum háðar að ið okkur heimili. Eg vildi fara frá henni. Þar sem ég gjarnan segja henni þetta, en nú vissi að hún hafði elskað ég var of ung til þess aö geta pabba fannst mér að minnsta fundið réttu orðfn. Eg sat því kosti önnur okkar yrði að fannst einhver innri. rödd hvísla að mér: — Þú vilt líka lifa svona lífi ekki síður en Díana. Júlía sneri sér að mér. — Hvað um þig Sara? sagði hún rólega. Eg get ekki sagt að hún hafi skírskotað til samúðar minnar, Júlía frænka var allt of óeigingjörn til þess. En ég skildi af raddblæ hennar að hana langaði til þess að hafa mig heima. Eg þori ekki að hugsa til vera eftir hjá henni. Eg stamaði: — Þetta lítur mn. kyrr og hélt í hönd hennar. Á eftir fór ég mpp og kom ist niður og horfði út í blá a® Dí°nu þar sem hún lá endi dásamlega út. Ef um skemmti n. lönS í rúminu. Varir hennar ferg væri ag ræöa mundi ég Þegar Júlía frænka kom til slculfu þegar hún leit á mig. ekki hUgSa mjg tvisvar um baka sagði ég henni frá sam- horfðf; á hana. Hún elsk en Lavender Cottage hefur tali mínu við Jóa frænda. Hún pabba, það vissi ég, hún antaf verið heimili okkar . . . settist niður og hélt í hönd gret vegna.þess aðhún mundi, Díana greip frammí fyrir mína. Hún sagði ekkert, en S]a hann. íiama1-. en mér: — En þú nýtur þess á- horfði framundan sér. hvað var verst, LT missir reiðanlega að fara þetta Sara, Díana kom inn. Hún hafði Pab]3a eða .£að aö hun muudi é er visg um það brugðið sér á hestbak og leit verða al olIum hinum dasam- dásamlega út í reiðbuxunum legLl íerðum7 Eg er órgttlát, sagði ég við sjálfa mig. Eg átti að gæta og blárri blússu. Jennings majór, sem átti hesthúsin, — ... hafði sagt henni að hún mætti Dlonu SY° er eS oréttlát. fá hestana lánaða þegar hún vildi. Hann hafði líkt og aðrir hið mesta dálæti á Díönu. - ' r Dagskrá TIMARIT UM MENN- INGARMÁL Dagskrá flytur ávallt fjölbreytt efni inn bókmenntir og listir, og er þess vegna kærkominí meðal bókaunnenda. — Þeir,j sem vilja fá það bezta sem rit-l að er um vísindi, af færustuf mönnum, kaupa Dagskrá. Ég gerist hér með áskrifandi að Dagskrá: Nafn íj' " Strax og^-Jói frændi kom, leið okkur betur. Hann líktist Hún starði á ökkur* og'þeg pabba mikið en var róle8ri °§' , . . ar ég sagði henni frá því sem f1^1.10®11 .J bra®ði en hann s yia hafði ge'rzt, náfölnaði hún en Jói frændi brosti til henn ar og sagði vingjarnlega: — Jæja, en það þarf að hugsa ! þetta mál vandlega. Það er engin ástæða til þess að taka ákvörðun í þessu nú strax. Þegar við Díana vorum orðnar einar reyndi ég að fyrir henni afstöðu Heimilisfang .......................................................................... Tímaritið DAGSKRÁ, Lindargötu 9A, Reykjavík. rniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiuiiiiiniiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiáiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiininiiiiiniiinfV: ÁTTHAGAFÉLAG STRANDAMANNA hafði verið. Hami hafði í mínu eftir föngum. forátt kom þrjózkusvipur í fyrstu verið ævintýramaöur Hvernig getum við yfir- augu hennar Það var líkt Dí líkt og Pahbi> en hafði síðan' gefið Júlíu frænku eftir öll önu að neita'að trúa því sem se?fc að 1 New South Wales þessi ár? í Astralíu. Hann kom sjaldan J — Hún getur komið að heim til Evrópu, síðast þegar við sækja okkur og við getum ein vorum eins árs gamlar, svo hverntíma skroppið saman til að auðvitað mundum við ekki Englands eftir honum. Hann haföi á-' henni féll miður. Jói frændi hringdi aftur, — í þetta sinn frá London. Hann talaði við Júlíu frænku. Pabbi var dáinn. Hann hafði iátizt samstundis er flugvél hans rakst á f jall. Hann hafði verið á leið til Jóa frænda, sem var í leyfi í París. Jói frændi haföi sem sé haft í hyggju aö heim sækja okkur öll. Díana hljóp upp í herbergið sitt og ég sá að tárin streymdu niður kinnar hennar. Eg fór ekki á eftir henni, því að mér fannst að Júlía frænka væri fremur þurfandi þess að ein- hver huggaði hana, og með því að hugga einhvern sefaði ég mína eigin sorg. — Eg vissi aö svona mundi þetta énda einn góðan veöur dag, sagði Júlia frænka að lokum. — Hann storkaði dauöan um oftar en einu sinni. Þaö hlaut að enda með skelfingu. — Eg get ekki hugsað mér það, sagði ég. — Hugsað um að fá aldrei að sjá hann fram kveðið að koma og heimsækja okkur öll að Hversu. dásamleg^ heimsókn hefði það ekki getað orðiö. Hann var.okkur mikil hjálp og huggun nú. Hann, sá um peningamál okkár og kornst brátt að þeirri niðurstöðu að þrátt fyrir frægðina hafði pabbi einn ágalla. Hann hafði jafnan eytt hverjum eyri sem hann vann sér inn, svo að við vorum ekki áðeins fööur lausar heldur einnig fátækar. Eg gleymi aldréi þeim degi er viö sátum í dagstofunni og Jói frændi sagði skyndilega: — Eg held að bezt væri að ég ættleiddi ykkur foáðar tvær. Eg öfundaði Kehston alltaf vegna tviburanna hans. Hvað segiö þið um þetta? Gamla klukkaii tifaði hæg ar en áður að þyi er mér fannst, rét eins og hún biði . ,. . ,.. ... svars. Eg leit í laumi til Júlíu ar, heyra aldrei d3upu rodd frænku BHún sagði ekkert en ina hans Hún rétti hendurnar biðj- andi fram. Eg vissi aö hún vildi að ég hætti aö taia um þetta. — Við glöddumst allar vegna hans, sagöi ég og mér fannSt orðin ætla að kæfa mig. — Eg elskaöi hann, sagði Júlía frænka, — já, víst elsk aði ég hann. Við sátum þögular lengi vei og síðan byrjaði hún að taia. Hún sagði mér frá því þegar hann kom til Lavender Cott age í fyrsta sinn. Fað'ir henn ar hafði boðiö honum eftir að þeir höfðu' hitzt í klúbbnum. Mamma var þá ekki heima og hann og Júlía höföu orðið góö ir vinir þann vikutíma sem ég sá að hún haföi fölnað. Díana hrópaöi af fögnuði: — Jói frændi, ætlaröu virki lega að taka okkur með til Ástralíu. Jói frændi brosti. Ifann hafði einnig dálæti á Díönu. Ég sagði ekkert, en beið þess að Júlía frænka segði eitthvað um málio. Jói frændi hóf að segja okkur frá því hvernig lífið mundi verða ef’ viö færum með honum. Okkur lika vel við Sydnev, svo og húsið sem hann bjó í við ströndina. Hann ferðaðist mikið og sagðist gjarnan vilja sýna okkur eitthvað af heim inum. Augu Díönu glömpuöu. Mér lrann dvaldist i Lavender Cott skildist aö dauði pabba væri age. Þú hlýtur aö skilja aö hann hafði verið svó lengi að — Þaö verður ekki það | , . . sama, geturðu ekki skilið það • fcessu sinm. Díana? Við etum ekki farið ; 1 Ir g að heiman aðeins vegna þess « að ríkur maður vill ættleiða ! okkur! | Díana yppti öxlum. — Jói | frændi mun brátt fara til | Ástralíu aftur. Við getum ekki j beðið í mörg ár með að taka - ákvörðun. ! Seinna sagði Júlía frænka ! við mig: — Þú hikar vegna J mín, er þaö ekki? En góða mín j þú verður að beita skynsemi 1 þinni. Hugsaðu um allt það ! sem þú gætir upplifað. Hér ! ertu bókstaflega grafin, en ef þú ferð þá hittirðu skemmti- legt fólk .... unga menn! — Það er engu líkara en aö þú viljir aö ég fari. — Vilji að þú íarir. Rödd hennar brást. Eg þrýsti henni að mer. — Eg sveik sjálfa mig, sagði hún. — Eg sagði þér að ég elskaði pabba þinn. Það bezta sem fyrir mig gat komið, var aö fá að ala upp hans börn eins og Jjau væru mín eigin ... | — Júlía frænka, sagði ég, — ég vil ekki fara frá þér og ég get það ekki. — Þú ert gott barn, sagöi hún. — En þú ert svo við- kvæm. Díana getur vel séö um sig sjálf. — En mamma bað mig engu að síður að hafa auga með mundi henni- Þaö litur út sem hún hafi haldið að það yrði Díana, sem þyrfti hjálpar við. — Þú varst svo ung þegar hún dó. ■— Eg gæti sjálfrar mín á- reiðanlega ,sagði ég. — Eg bý hjá þér, ekki satt? —Þú mátt ekki gera það. — En þetta er heimili mitt. Spilakvöld í Skátaheimilinu annað kvöld (föstudag) kl. 8,30 eftir hádegi. Fjölmennið. Stjórnin iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiinimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiHnHmnmmniiinniiNUi W/.V.VAV.VV.VV.V/.V/.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VA\\W I . -----------------------* NinaSr £ !i Frederik HLJDMPLDTUR Day-O. Come Back, Liza. Man Smart. Woman Smarter. Jamaican Farewell. Listen To The Occan. Tritse Vida. Me pet Parakeet. Bury Me Where Slie Passes By. Eden Was Just Like This. When Woman Say No She Means Yes. Happi Days. Maladie d’Amour. Mango Vendor. Choucounne. Hold ’im Joe. Limbo. Oh, Sinncr Man! Mary’s Boy Child. —0— Min kompliincnt, Chérie Lad os flyvc til en stjerne. —0— —Póstsendum Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur Sími 11315 Vesturveri. !■■■■■■ .vvv Innilegar þakkir til allra, er vottoðu okkur samúð við andlát og jarSarför Einars Sveinssonar, Lækjarbrekku. _ Sesselja Loftsdóttir og börn. heiman frá Englandi að hvaða ensk stúlka sem var hafði sín áhrif á hann. Síðan kom. mamrna þín heim. henni ekki syo mikið' hryggö arefni lengur: 1 Eg held að ég yröi óhamingju — Þetta . . . lítur út fyrir söm ef ég færi héðan. aö vera það líf sem þú'hefur Skemmtilegt fólk, og jafnvel óskaö þér Díana. Það var Júl ungir menn geta ekki komið ía frænka sem talaði. Mér í staö gamla hússins. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður okkar og tengdamóður, GuSrúnar Nikulásdóttur Kristján Lýðsson, Margrét Lýðsdóttir, Þorbjörg Lýðsdóttir, Guðni Jónsson, Kristján Benónýsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.